Morgunblaðið - 22.02.1980, Page 20

Morgunblaðið - 22.02.1980, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fHptgtniÞlfitoife Skipstjóri óskast á 100 tonna bát til netaveiöa frá Suöurnesjum. Uppl. ís: 92-7520 — 7516. Viljum ráða í fasta vinnu járniðnaðarmann meö rafsuðuréttindi. Upplýsingar í síma 34550. OtSt. Jósefsspítali 0 Landakoti Hjúkrunar fræðingar Deildarstjórastööur lausar til umsóknar, nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig nokkrar stöður lausar fyrir hjúkrunarfræðinga á lyflækninga- og handlækningadeildum svo og á barnadeild. Sjúkraþjálfarar Tvær stöður lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Barnfóstra Staða laus í 50% vinnu á barnaheimili frá 1. apríl n.k. Sérfræðingur í sérfæði á sjúkrahúsum Laus staða til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600. milli kl. 11 og 15. Reykjavík 18. febrúar. St. Jósefsspítali. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Ráðsmaður — Húsvörður Vistheimilið Sólheimar Grímsnesi óskar að ráða húsvörð og ráðsmann, umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri störf sendist stjórn Sólheima c/o Guðrún Þórarinsdóttir, Hjarö- arholti 8, 800 Selfossi fyrir 1. mars. Upplýsingar gefur forstöðukona heimlisins. Stöður rannsókna- manna í efnafræði Við Raunvísindastofnun Háskóians eru lausar til umsóknar stööur tveggja rannsóknamanna. Er önnur staöan á sviöi ólífrænnar efnafræöi, en hin í lífefnafræöi. Sérmenntunar í efnafræði er ekki krafist, en aö ööru jöfnu ganga þeir fyrir, sem hafa BS próf í efnafræöi eöa hliöstæöa menntun og/eöa starfsreynslu við rannsóknastörf. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3 fyrir 4. mars n.k. Raunvísindastofnun Háskólans. Toyota umboðið hf. Óskar að ráða ungan og reglusaman starfs- kraft í söludeild fyrirtækisins. Bílpróf nauð- synlegt. Toyota umboöiö h.f. Nybýlavegi 8, Kópavogi, simi 44144. Iðntæknistofnun íslands óskar að ráða til eftirfarandi starfa að Vesturvör 27, Kópavogi. Rekstrar mötuneytis Almennra skrifstofustarfa Upplýsingar í símum 42411 og 43277. Vantar starf Bókhalds- eöa verslunarstjórnarstarf. Versl- unarpróf og reynsla. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt. „J — 6151“. Loðnufrysting Keflavík — Njarðvík Vantar konur í loðnufrystingu. Brynjólfur h/f, Njarövík. Sími 1264. Höfn Hornafiröi Til sölu 3ja herb. íbúð 82 fm. nýleg. Uppl í síma 97-8482 eftir kl. 7. Vélvirkjar Viljum ráða vanan vélvirkja strax. Vanan viögerðum og þungavinnuvélum. Uppl. í síma 50877. Loftorka s.f. Skip til sölu 6—7—8—9—10—11 — 12—13—15— 29—30—53—55—62—64—65—70— 81—85—87—88—120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Laus staða Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara. Góð kunnátta í vélritun, ensku og Norður- landamáli æskileg. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 1. mars n.k. Reykjavík, 20. febrúar 1980. smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar Ódýr feröaútvörp einnig töskur og hylki fyrir kass- ettur T.D.K. Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músik- kassettur og áttarása spólur, íslenskar og erlendar. Mikiö á gömiu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverslun, Bergpórugötu 2, sími 23889. Til sölu Þvottahúsasamstæöa. Hentar vel fyrir pá sem vildu skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Uppl. í síma 21157 Keflavík Raðhús 113 fm ásamt bílskúr ekki fullgert. Góö eign. 4ra herb. neöri hæö viö Birki- teig. Sér inngangur. 3ja herb. efri hæö viö Faxabraut. 4ra herb. risíbúö viö Ásabraut. Njarðvík 2ja herb. íbúö viö Hjallaveg. Góö íbúö Eignamíölun Suöur- nesja, Hafnargötu 57, sími 3868. Þjónusta Lögg. skjalaþýö. Bodil Sahn, Lækjargötu 10, s. 10245. Framtalsaðstoð Viö aöstoöum meö skattfram- taliö. Tölvubókhald, Síöumúla 22, sími 83280. Tvítug íslensk stúlka sem búiö hefur í Svíþjóð sl. 10 ár óskar eftir atvinnu. Talar, auk sænsku hin norðurlandamálin og ensku. Hefur sænskt stúdentspróf. Uppl. í síma 43964. Bátur 6 tonna dekkbátur til sölu. Nýuppgerö vél meö nýjum gír fylgir. Uppl. í símum 81829 og 29267 á kvöldin. IOOF. 12 = 16102228'/! =• Umr. IOOF. 1 = 1612228% = Heimatrúboðið Óðins- götu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Aðalfundur Júdódeildar Ármanns veröur haldinn að Ármúla 32 sunnudaginn 24. febrúar kl. 13.30. Stjórnin Frá Guðspekifélaginu 39573 Áskriftarsfmi Gsnglsra sr 39573. I kvöld kl. 21 veröur Einar Aöalsteinsson meö erindi „miöja heimsins". (Rvík ^ EF ÞAÐ ER FRÉTT- ^NÆMTÞÁERÞAÐÍ ^MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.