Morgunblaðið - 22.02.1980, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980
GAMLA BÍÓ
Simi 11475
Bráðskemmtileg ný og djörf gaman-
mynd, sem gerist á baöströndum og
diskótekum ítalíu og Spánar.
íslenskur texti
Aðalhlutverk:
Olivia Pascal
Stéphane Hillel
Sýnd kt. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Borgafw
íOiO
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útvegabankahútinu
austast I Kópavogl)
Tango of Perversion
Tangó spillingarinnar
Aðalhlutverk: Larry Daniels, Erika
Raftnel, Dorothy Moore.
Leikstjóri: Dacosta Carayan.
Ný, geysidjörf mynd.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
íf'ÞJÓÐLEIKHÚSHI
NÁTTFARI OG
NAKIN KONA
í kvöld kl. 20.
sunnudag kl. 20.
ÓVITAR
laugardag kl. 15. Uppselt
sunnudag kl. 15.
STUNDARFRIÐUR
laugardag kl. 20.
SUMARGESTIR
eftir Maxim Gorki í þýðingu
Árna Bergmann.
Leikmynd: Þórunn S. Þorgríms-
dóttir
Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Sími 1-
1200.
PL
ALÞYÐU-
w LEIKHÚSIÐ
Heimilisdraugar
Sýning Lindarbæ í kvöld kl.
20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Miðasala frá kl. 17.
Sími 21971.
auílVsingasiminn ER:
22480
JHorgunóIn&ií)
TÓNABÍÓ
Sími31182
Valentino
Sannleikurinn um mesta elskhuga
allra tíma.
Stórkostlegur Valentino! B.T.
Persóna Rudolph Nureyev gagntek-
ur áhorfandann. Aktuelt.
Frumleg og skemmtileg, heldur
athyglinni sívakandi. mikilfengleg
sýning. Berlingske Tidende.
Leikstjóri: Ken Russell.
Aöalhlutverk: Rudolf Nureyev,
Leslie Caron
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Of the 121
Romantic, Bizarre and Shockine
scenes in the new movie
mUEHTMO
KEN RUSSEL.!.,ind MARDIKMARTIN
I )iu< ic«l l>v KEN RUSSELL
1'r.HkKdlhvlRWIN WINKI.ERaml ROBERl CHARTOKE
gj*s~j*j=g=L?*SgggCPgga
UmtedArtists
This is one of the few that can be printed.
A ROBERI CHARTOEF-IRWIN WINKŒR IV.HkK.««»
A KEN RUSSELl. I ,k»
RUDOLF NUREYEV
"VALENTINO" leslie caron
MICHELLE PHILLIPS ,„dCAROLKANE
Kjarnaleiðsla til Kína
LEHMON DOUGLAS m
Missiö ekki af þessari heimsfrægu
stórmynd.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Síðustu sýningar
Flóttinn úr fangelsinu
Æsispennandi amerísk mynd með
Carles Bronson.
Endursýnd kl. 5.
Kópavogs
leikhúsið
Þorlákur þreytti
frumsýning í kvöld kl. 20.30 í
Kópavogsbíói.
Leikstjóri Guðrún Þ. Stephen-
sen.
Miönætursýning laugardag kl.
23.30.
3. sýning mánudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 18.00
sýningardaga, sunnud. kl.
18—20, sími 41985.
„SKiPAúreenp ríkisins
m/s Esja
fer frá Reykjavík föstudaginn
29. þ.m. vestur um land í
hringferð og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð,
(Tálknafjörð og Bíldudal um
Patreksfjörð), Þingeyri, ísafjörö,
(Flaleyri, Súgandafjörð og Bol-
ungarvík um ísafjörð), Norður-
fjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð, Ak-
ureyri, Húsavík, Raufarhöfn,
Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopna-
fjörð og Borgarfjörð eystri.
Vörumóttaka alla virka daga til
28. þ.m.
Vígamenn
Hörkuspennandi mynd frá árinu
1979.
Leikstjóri: Walter Hill
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
AHSTURBÆJARRÍfl
íújwilm
LAND OG SYNIR
Kvikmyndaöldin er riðin
garö.
-Morgunblaöiö
Þetta er alvörukvikmynd.
-Tíminn
Frábært afrek.
-Vísir
Mynd sem allir þurta að sjá.
-Þjóöviijinn
Þetta er svo innilega íslenzk
kvikmynd.
-Dagblaöiö
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala hefst kl. 4.
m/s Hekla
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
28. þ.m. austur um land til
Seyðisfjaröar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vestmanna-
eyjar, Hornafjörð, Djúpavog,
Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Fá-
skrúösfjörð, Reyðarfjörö, Eski-
fjörð, Neskaupstað og Seyðis-
fjörð. Vörumóttaka alla virka
daga til 27. þ.m.
§m * kvöld: s>(6®
Félci^svist kl. 9
<2&c*t£u eázct&tfut&i kl. 1030-1
i TEmpinRnHDLimni
5>(6®
Aðgöngumiðasala fró kl, 830- s. 20010
mimisBHRinn
opinn í kvöld
Gunnar Axelsson
viö pianóiö
Hljómsveitin
Alfa Beta
leikur í kvöld
frá kl. 10—3, einnig diskótekið
Gnýr sem leikur nýjustu diskólögin.
Ath. Plöturnar sem leiknar verða fást
í hljómplötudeild Fálkans
Ekkert aldurstakmark.
VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK
SÍMAR B6BBO og 85090
ÁST VIÐ FYRSTA BIT
Tvímælalaust ein af bestu gaman-
myndum síöari ára. Hér fer Dragúla
greifi á kostum, skreppur í diskó og
hittir draumadísina sína. Myndin
hefur veriö sýnd viö metaösókn í
flestum löndum þar sem hún hefur
veriö tekin til sýninga.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan
Saint James og Arte Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðustu sýningar.
LAUGARAS
Símsvari 32075
Ný bresk úrvalsmynd um geöveikan,
gáfaöan sjúkling.
Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah
York og John Hurt (Caligula í Ég
Kládíus)
Leikstjóri: Jerzy Skolimowski
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 14 ára.
★ ★ ★
Stórgóö og seiðmögnuð mynd.
Helgarpósturinn
Forvitnileg mynd sem hvarvetna
hefur hlotiö mikiö umtal.
Sæbjörn Mbl.
LEIKFÉLAG 2I222
REYKJAVlKUR WjpW0L
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
í kvöld uppsclt
næst síðasta sinn
OFVITINN
laugardag uppselt
þriðjudag uppselt
fimmtudag kl. 20.30.
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasímsvari
um sýningardaga allan sólar-
hringinn.
MIÐNÆTURSYNING
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.30.
OG
LAUGARDAG KL. 23.30.
MIÐASALA l AUSTURBÆJAR-
BÍÓI
KL. 16—23.30. SÍMI 11384.
1 1 AUGLÝSINGASLMINN ER: 22480
Auwrvv MC: