Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 f dag er sunnudagur 24. febrúar, fyrsti sunnudagur í föstu, konudagur, Matthías- messa, sem er 55. dagur ársins 1980. Góa byrjar. Ar- degisflóö er í Reykjavík kl. 00.45 og síödegisflóö kl. 13.23. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.55 og sólar- lag kl. 18.28. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 21.04 (Al- manak háskólans)____________ Því að náð Guðs hefir opinberast sáluhjálpleg öllum mönnum, og kenn- ir hún oss að afneita óguðleik og veraldlegum girndum, og lifa hóglát- lega, réttvíslega og guð- rækilega í heimi þessum, bíðandi hinnar sælu von- ar og dýrðar-opinberunar hins mikla Guðs og frels- ara vors Jesú Krists. (Tít. 2,11-14.) 1 2 3 b ■ ■ 6 7 j ■ ■ 10 ■ " 12 ■ * 14 15 16 ■ ■ * H LÁRÉTT: — 1 spil, 5 kyrrð, 6 brellurnar, 9 skemmd, 10 haf, 11 tónn, 13 tunnan, 15 íjöll, 17 fiskur. LÓÐRÉTT: — 1 menntun, 2 hestur, 3 leiktæki, 4 greinir, 7 húðir, 8 slæma, 12 greinar, 14 ambátt, 16 tveir eins. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: — 1 skrefs, 5 æi, 6 ráðrik, 9 ása, 10 R.I., 11 K.A., 12 lin, 13 arma, 15 ógn, 17 akrana. LÓÐRÉTT: — 1 strákana, 2 ræða, 3 eir, 4 sýking, 7 ásar, 8 Iri, 12 laxa, 14 mór, 16 NN. Ifbéttih Þann 15. febrúar sl. var dregið í Happdrætti Bindind- isfélags ökumanna. Upp komu eftirtalin númer: 15000 Utanlandsferð með Út- sýn 2952 Mercury-tölvuúr 3586 Fjölskyldumyndataka með stækkun 0528 Slökkvitæki og reyk- skynjari 2953 Hraðgrill 3155 2 fólksbíladekk 2827 Vatnsheldur sjúkrakassi 0254 Ramagnsborvél 2245 Innskotsborð og stóll 2549 Bílafylgihlutir Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsins að Lág- múla 5, Reykjavík. Upplýs- ingasími 83533. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíð 63 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Séra Ágúst sýnir og ikýrir litskyggnur um píslar- töguna. Fundurinn er öllum ypinn. | AHEIT CM3 C3JAFHR Áheit á Strandakirkju af- hent Mbl.: Hilmar Guðmundsson kr. 10.000, Nafnlaust kr. 10.000, X kr. 15.000, Erna frá Sæhvoli kr. 10.000, Sesselja og Jón frá Söndu kr. 4.000, G.Þ.J. kr. 1.000, Alexander Hall- grímsson kr. 10.000, Anna Einarsdóttir, Sæborg kr. 10.000, Hjördís Ingvarsdóttir kr. 11.000, N.N. kr. 1.000, Borgar Þorsteinsson kr. 6.000, Ragnheiður Hallgrímsdóttir kr. 5.000, B.B. kr. 3.000, N.N. kr. 20.000, S.Þ. kr. 2.000, H.J. kr. 1.000, G.J. kr. 1.000, B. kr. 10.000. Áheit samtals kr. 130.000- Gjafir: Gísli Sigurbjörnsson kr. 250.000, Börn og barnabörn Jóhönnu Guðmundsdóttur og Guðmundar Vigfússonar kr. 170.000, Db. Magnúsar Jóns- sonar, Deild kr. 100.000, í minningu Ástu Eríksdóttur frá Valdimar Stefánss. kr. 105.000, Ásta Steinþórsdóttir frá Helgastöðum kr. 100.000, í minningu um hjónin frá Ás- garði frá Ásu Alfreðsd. kr. 20.000,- Guðrún Sæmunds- dóttir og fermingarsystkini hennar kr. 100.000, Gunnar V. Jónsson kr. 4.000, N.N. kr. 20.000, D. kr. 10.000, Guð- mundur Valdimarsson og frú kr. 5.000. ÁRNAG HEH-LA Frú Ragnhildur Þorvarðar- dóttir frá Suðureyri við Súg- andafjörð er 75 ára í dag. Frú Ragnhildur er nú til heimilis að Langholtsvegi 20. Hún verður að heiman í dag. Baldur Snæland vélstjóri verður 70 ára á morgun, mánudaginn 25. febrúar. Baldur var vélstjóri á togur- um, m.a. hjá Álliance hf., Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og Reykjavíkur um tuttugu ára skeið, en lærði síðan húsgagnabólstrun og hefur starfað við hana síðan. Hann býr nú á Laugavegi 158 í Reykjavík, en verður að heiman á morgun. | FRÁ HÖFNINNI [ GOÐAFOSS var væntanlegur í gær frá útlöndum. Urriða- foss fór á ströndina í fyrra- kvöld. Bakkafoss er væntan- legur frá útlöndum á morgun, mánudag, og þá er einnig Bjarni Benediktsson vænt- anlegur af veiðum. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik daxana 22. febrúar til 28. febrúar. að báðum dnxum meðtðldum. verður sem hér Heiíir: I LAUGAVEGSAPÓTEKI. En auk þess cr H0LTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhrinxinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauxardóxum ok heÍKÍdðKUm. en hæxt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauxardoKum frá kl. 14—16 simi 21230. GðnKudeild er lokuð á helKÍdðKum. Á virkum doKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á fðstudoKum til kiukkan 8 árd. Á mánudðKum er LÆKNAVAKT 1 síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKidðKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudðKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuitafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp i viðloKum: Kvöldsimi alla daxa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 oK 14 — 16. Simi 76620- Reykjavik sími 10000. AfJH n AOCIklC Akureyri sími96-21840. UnU UAUOinO SÍKlufjörður 96-71777. C IMIfDALmC heimsóKNARTImar, O«IUí\nAnU0 LANDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaica til föstudaica kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauicardöicum oK sunnudðKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBOÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDID: Mánudaica til föstudaica kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöicum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA VfKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — SÓLVANGUR Hafnarfirdi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. cnnj LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ÖUrn inu við Hve'rfisicötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaica — föstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaica. þriðjudaica, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REV KJAVfKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinjcholtsstræti 29a. simi 27155. Eítir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. lauicard. kl. 13—16, AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞinKhoitsstræti 27 simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud —föstud. kl. 9—21, lauicard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Aficreiðsla í Þimcholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lauicard. 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinica- þjónusta á prentuðum bókum við latlaða oK aldraða. Simatimi: Mánudaica oK fimmtudaica kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmicarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, launard. kl. 13—16. íiÓKABÍI.AR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöicum oic miðvikudoicum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa oK föstudaaa ki. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaKa oic fóstudaica kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daica kl. 14—22. AðKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRfMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa, þriðjudaica oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. Aðicanicur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaic til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaica. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIIJnCTAniDIJID- laugardalslaug- dunuo I MUInnin. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AIJAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMrlMYMiVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. „Við fengum danskt gull“ sagði einn af broddum sósialista ný- lega á almennum kjósenda- fundi. en „það var engum skil- yrðum bundið**, ba*tti hann við. „l»að var engum skilyrðum hundið**. segja hroddarnir nú. Hvað sogðu þessir somu menn áður en það vitnaðist. að þeir fengju danskt gull til framfærslu. Þá neituðu þeir afdráttarlaust. að nokkur tilhæfa væri i þvi, að þeir fengju einn einasta eyri frá Dönum. betta væri lygi og rógburður andstaðinga. sögðu hiöð sósialista. En þegar andstæðingar sósialista höfðu Ijóstað þvi upp. að Alþýðuflokkurinn hefði verið á stöðugu framfæri hjá Dönum siðan samhandslögin voru sam- þykt. þá setja þeir upp sakleysissvip. berja sjer á brjóst og segja: Þetta er ekkert launungarmál ------------------------------ GENGISSKRÁNING Nr. 37 — 22. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 403,70 404,70* 1 Sterling.pund 920,80 923,10* 1 Kanadadollar 351,45 352,35* 100 Dan.kar krónur 7374,50 7392,80* 100 Nor.kar krónur 8254,80 8275,20* 100 Snn.kar krónur 9664,20 9688,20* 100 Finn.k mðrk 10843,40 10870,30* 100 Fran.kir frankar 9808,10 9832,40* 100 Belg. frankar 1416,00 1419,50* 100 Sviaan. frankar 24437,10 24497,60* 100 Gyllini 20897,60 20949,40* 100 V.-Þýzk mörk 22993,00 23050,00* 100 Lfrur 49,72 49,84* 100 Auaturr. Sch. 3216,70 3224,70* 100 Eacudoa 847,75 849,85* 100 Peaet.r 602,95 604,45* 100 Yen 163,54 163,95* 1 SDR (sér.tök dráttarréttindi) 528,46 529,77* • Ðreyting frá síðustu skráningu. ------------------------------------------------- V GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr.37 — 22. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 444,07 445,17* 1 Sterling.pund 1012,88 1015,41* 1 Kanadadollar 386,60 387,59* 100 Danskar krónur 8111,95 8132,08* 100 Nor.kar krónur 9080,28 9102,72* 100 Ssen.kar krónur 10630,62 10657,02* 100 Finn.k mörk 11927,74 11957,33* 100 Franskir frankar 10788,91 10815,64* 100 Belg. frankar 1557,60 1561,45* 100 Sviaan. frankar 26880,81 26947,36* 100 Gyllini 22987,36 23044,34* 100 V.-Þýzk mörk 25292,30 25355,00* 100 Lírur 54,69 54,82* 100 Austurr. Sch. 3538,37 3547,17* 100 Escudo. 932,53 934,84* 100 Pesetar 663,25 664,90* 100 Yen 179,89 180,35* * Breyting Irá .íðu.tu akráningu. í Mbl. fyrir 50 áruiiit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.