Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 endur: Jón Júliusson, Þor- steinn Gunnarsson, Hákon Waage og Jón Gunnarsson. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yíir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson fé- lagsmálafulltrúi talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma. Les- ari: Árni Kristjánsson (19). 22.40 Upplýsingar: Vannýtt auðlind. Jón Ellertsson deild- arverkfræðingur flytur er- indi um tækni og vísindi. 23.05 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Há- skólabíói á fimmtud. var; — siðari hluti. Hljómsveitar- Heimilisf. Nofn annarra móttakenda fylgja meö ó aórstöku blaöi Sendiö lceland Review, pósth. 93, Reykjavík, eða hringið í síma 27622. Nýrri áskrift 1980 fylgir allur árgangur 1979 ókeypis ef óskaö er (innanlands sem utan), einungis gegn greióslu sendingarkostnaðar. Það er ódýrt og fyrirhafnarlítiö að senda gjafaáskrift: Útgáfan lætur viðtakanda vita af nafni gefanda með sérstöku póstkorti og síöan berast heftin jafnóðum og pau koma út. Fáðu eina áskrift fyrir sjálfan þig í leiðinni (og einn árgang ókeypis). Iceland Review Segir meira frá islandi en margra ára bréfaskriftir. Hvert nýtt eintak af þessu glæsilegasta tímariti landsins flytur kveðju þína frá íslandi og treystir tengslin. Sendu vinum þínum og viöskiptamönnum gjafaáskrift 1980. Nafn áskrifenda Sími Heimiliaf. Nafn móttakanda — akrifið með prentstöfum irtektarverður sökum þess, hve form- in eru einföld, hnitmiðuð og um leið hrifmikil, en hér saknar maður nokkurra ágætra starfskrafta í listgreininni. Svo sem þessi upptalning ætti að vera til vitnis um, hreifst sá, er hér ritar, mjög af sýningunni í heild, en hnökrarnir eru helst þeir, að þrátt fyrir vandaða sýningarskrá vantar nöfn mynda í hana og verkin eru ónúmeruð en það gerir okkur listrýn- um erfiðara um vik að skírskota til einstakra gripa, — þá stendur sýn- ingin of stutt yfir, því að áhugi og aðsókn eru með besta móti. Nlyndllst eftir BRAGA ÁSGEIRSSON Að lokum er þess vert að geta, að Heimilisiðnaðarfélag Islands er með litla, en mjög athyglisverða sýningu frammi í gangi. Sem kunnugt er, hefur meginmarkmið félagsins alla tíð verið að efla íslenzkan heimilis- iðnað og stuðla að varðveislu gamalla vinnubragða og endurnýjuðu hlut- verki þeirra. Félagið hefur lyft grett- istaki með þessari starfsemi sinni og rekur m.a. verzlanir á tveim stöðum í borginni, og hafa þeir áunnið sér virðingu innan lands sem utan með vandaðri vöru og smekklegu ytra útliti. Þá rekur félagið skóla og er starfsvettvangur hans mjög víðfeðm- ur, svo sem eftirfarandi upptalning ætti að vera til vitnis um, en þar er kenndur almennur vefnaður, kross- vefnaður, glitvefnaður, myndvef- naður, spjaldvefnaður, hnýtingar, tó- vinna (halasnælda), þjóðbúninga- saumur, vattteppagerð, jólaföndur, prjón- hyrnur og dúkar, refilsaumur, augnasaumur, knipl- og orknering. Þá munu bætast við námskeið í vefnaði, — myndvefnaði, vefnaði fyrir börn, bandvefnaði, uppsetn- ingavefja, skógerð og leppaprjóni,, prjón- og tvíbandavettlingar, hnýt- ingar, hekl fyrir værðarvoðir, tusku- brúðugerð, fléttasaumur, gjarða- bruðning, útskurður og leðurvinna. Já, mikil eru kvennanna umsvif!... Og svo er einungis eftir að þakka fyrir sig með virktum. stjóri: Göran Nilsson írá Sviþjóð. Sinfónía nr. 2 í c-moll op. 17 eftir Pjotr Tsjaikovský. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið Skýringar flytur Jón Þorsteinsson. 20.45 Tommi og Jenni Teiknimynd. 20.50 Vetrarólympíuleikarnir Svig karla (Euróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 21.55 Marc og Bella Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Hans Axel Holm. Fyrri hluti. Leikstjóri Lena Granhagen. Aðalhlutverk Asko Sarkola og Elina Salo. Leikritið gerist i Rússlandi á árunum kringum bylting- una og er um málarann Marc Chagall og ástir hans og hinnar fögru Bellu. Þýðandi óskar Ingimars- son. Siðari hluti verður sýndur mánudagskvöldið 3. mars. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok gróöurhusmu v/ Sigtun S. 36770. 86340. Nýir áskrifendur fá einn árgang ókeypis. □ Undirritaöur kaupir. . . gjafaáskrift(ir) að ársfjórðungsritunu lceland fieviéw og greiöir áskriftargjald kr. 5 900 pr áskrift aö viöbættum sendingarkostnaöi kr. 1 900 pr áskrift. Samtals 7 800 □ Árgangur 1979 verði sendur ókeypis til viötakanda(-enda) gegn greiðslu sendingarkostnaðar. kr 1.500 pr. áskritt. Tilboðiö stendur til 15. mars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.