Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 25 Stök, afmörk- uð gólfteppi — eru oft ódýrari og skemmtilegri lausn en ullar- teppi út í horn STÖK, afmörkuð gólfteppi eru mjög vinsæl hér á landi og erlendis, — bæði smámott- ur og stór teppi á parketgólf, og jafnvel ofan á önnur teppi. Verksmiðjuframleidd ullar- teppi eru oft ódýrari lausn en austrænum löndum. Nokkrar verzlanir hér á landi veita þá þjónustu að panta slík ekta „persnesk“ teppi sérstaklega fyrir viðskiptavini sína, en verð á þeim er mjög hátt (1 — 3 milljónir stór teppi) þannig að það er ekki talið borga sig að hafa þau hér á lager. Kaupendur eru ekki svo margir. Þau stöku teppi, sem mik- illa vinsælda njóta hér á landi, eru flest Wilton alull- Þetta teppi fæst í Teppalandi viö Grens- ásveg. Stæröin er 2,50X4,40 og kostar 222 þúsund krónur. ullargólfteppi út í horn og ef gólfdúkurinn lítur illa út má setja filtdúka undir, sem fást í ýmsum skemmtilegum litum og eru ódýrir að tiltölu. Þau stöku teppi sem fást hér á landi í gólfteppaverzl- unum eru öll verksmiðju- framleidd í Belgíu (sem nú er stórveldi í þessari fram- leiðslu), Þýzkalandi, Bret- landi og fleiri löndum og eftirlíkingar af stökum hand- unnum teppum („oriental") sem upprunnin eru í íran, Kína, Afganistan og fleiri Sjálfvirkar tevélar hafa verið hér á markaðnum frá desember I þessum þætti um síðustu helgi var sjálfvirk tevél kynnt og sagt um leið að ekki væru þessa vélar enn konmar á markað hér á landi. Umboðið John Lindsay h.f. kom því á framfæri við blm. í tilefni þessara skrifa, að slíkar tevélar hefði fyrirtækið selt á íslenzkan markað í desember sl. og hefðu þær verið á boðstólunum frá Reykjavík til Vopnafjarðar. Að öðru leyti var fréttin rétt. arteppi og fást þau allt frá smámottum til 3 — 4 fer- metra stórra teppa. Mest sala mun vera á stærðinni 2,50X3,50. Verð á þessum teppum er 200 — 400 þúsund krónur af stærri gerðunum. En verðmunurinn á teppum í sömu stærðum mun vera fólg- inn í því magni af garni sem notað er í hvert teppi, — þ.e. garnþyngdin og svo heildar- þyngdin skiptir máli um verð- ið. Þyngdin er svo 1.750 g — 2.925 g venjulega á stærri teppunum. Þessi teppi eru sígild, — um sömu mynstrin er að velja ár eftir ár í ýmsum litum og stærðum og bjóða sumar verzlanir þá þjónustu að sér- panta eftir myndabókum teppi fyrir viðskiptavini og er pöntunartíminn þá 1 — 3 mánuðir. Um 40 — 50 mynst- ur eru talin vera í gangi á þessum teppum. Hvað varðar endingu þess- ara teppa þá er hún sízt talin verri en handunnina teppa og í útliti eru þau þeim heldur ekki síðri. Verð á þessum teppum er hagstætt og þegar gengið er í stofu tekur fólk eftir því hvort teppið er fallegt eða ekki, — en hvort það er handunnið eða ekki, — skiptir það máli? ÖKrun Sovctmanna við heims- friðinn mcð íhlutun sinni í mál- eíni Afiíanistans hcfur leitt til fjölda undirskriftalista kvcnna í Danmörku ok flciri löndum. List- arnir vcrða scndir Sameinuðu þjóðunum scm andmæli við íhlut- un Sovétmanna og mcð kröfu um framtíð til handa þcim börnum scm cru að vaxa úr srasi í hciminum. Hópurinn scm stcndur fvrir undirskriftunum i Danmörku samanstcndur af konum úr öllum starfsstcttum ok stjórnmálaflokk- um. — m.a. verkakona að nafni Daiimar Andrcason. rithiifundur- inn Dea Tricr Mörch (höfundur bókarinnar ..Vctrarbörn" o.fl.). Hannc Rcintoft. Bodil Tdscn. Ruth Löjhcrt. Maria Marcus ok Ilcrdis Möllchavc. I tcxtanum scm konur skrifa undir scuir m.a.: „Við crum Kripn- ar orvæntiiiKU yfir þcirri þróun scm orðin cr í hciminum. StoðuKt vcrður okkur Ijósara. að konur um allan hcim huKsa á sama vck ok óttast sama hlutinn: EÍKa hörnin okkar scr cinhvcrja framtíð? Við undirritaðar konur á Norð- urlöndum viljum ckki lcnKur taka valdabaráttu stórvcldanna mcð þoKninni. ÖKranir við hcimsfrið- inn vcrður að stöðva. Við krcfjumst þcss að dreKÍð vcrði úr herhúnaðarkapphlaupi stórvcldanna. ok að þvi fjármaKni scm cytt cr til vopnaframleiðslu vcrði hcint til framlciðslu mat- vada. Nci við styrjöldum." EnKÍn scrstök hreyfinK hcfur vcrið stofnuð í tcnKslum við þcssa undirskriftasöfnun. cn scrstök skrifstofa tckur á móti undir- Örvænta um heimsfriðinn og framtíð barna sinna i AíJ/.á skriftalistunum. Þa'r konur sem að söfnuninni standa vonast til þess að flciri lönd fari að da'mi þcirra. — ábyrKÖin á undirskrift- unum cr hverrar konu og þcirra allra samcÍKÍnlcga. Eins ok áður sckít vcrða listarn- ir scndir Samcinuðu þjóðunum ok vcrða þcir jafnframt citt aðal- umfjóllunarcfnið á kvcnnaráð- stcfnu scm haldin vcrður á vcKum Samcinuðu þjóðanna i Kaup- mannahöfn 11,—30. júlí í sumar. Einn stuðninKsmaður þcssa framtaks kvcnna í Danmörku. sonKkonan Lonc Kcllcrmann. saKði m.a. um afstöðu sína til málcfnisins að sjálf hcfði hún alltaf haft tru á því að motmæli cin scr ga’tu haft áhrif til hatnað- ar. Fyrir 20 árum síðan hafi hún vcrið mcðal þátttakenda í mót- mælagönKum gCKn kjarnorku- framlciðslu. Nú væri ástandið í heiminum cnn vitfirrinKslcgra. cn nokkur hcfði Kcrt scr í hiiKarlund fyrir 20 árum. Nokkrir aldnir karlmcnn sitja nú mcð öll völd í hciminum í sinum hondum. — oruKKÍr. I'að scu karlmcnn scm hafi höndina við hnappinn. scm Kcti laKt hluta jarðarinnar og jörðina alla í rúst. I>að sc því eina von konunnar að ná tökum á hemlunum og fylgja þeim tiikum fast cftir. Ettu íslcnzkar konur cða for- eldrar saman að sctja á stað slíka undirskriftasiifnun og koma list- unum á framfæri við Samcinuðu þjóðirnar! Hvort það hcfði áhrif. — það getur alla vcga ckki sakað að rcyna! Börnin okkar. — ciga q þau scr trygga framtíð í heimi mcngunar og kapphlaups um framlciðslu hcynaðarvopna! varahluta MiWaiMsWaW ÍRöft 'eqi heiúlatWStMO' ■Vegu'"' (stanáaiii) Uda'600 J6 LadaSportJ6 \I\N 1200 76 .? Skoda Renau"1 lÆ-20'76 Svro'etMaUöo TovotaMark . Tovo'a Cotoúa 7 \ MetcutV^! ,3 Oaihatsu 'A00 _ . fordCottmaie W Austin W'ed'0 T7. V0W02A4DL7. Dempari Spindilkúla, Bremsuklossar. Aðalljós, £ A Framrúða, Hurðarlæsing, Stefnuljósapungur, Kúplingsdiskur, Frambretti, Samkvæmt könnun í tímaritinu Samúel á verömismun á varahlutum í bila var LADA 1500 i 1. sæti og LADA sport í 2. sæti. Rétt er að geta þessaðflestirvarahlutireru þeirsömu i allar gerðiraf LADA. LADA hefur sannað kosti sina hér á landi með þvi að vera söluhæsti billinn ár eftir ár og er það bæði af sþarneytni og hve ódýrir þeir eru í rekstri. (Viðhald og varahlutir). LADA er ódýr er sparneytin _________ __ ódýrirvarahlutir „er mest seldi billinn” hátt endursöluverd BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suöurlandsbraut 14, sími 38600 Söludeild simi 312 36 Varahlutaverslun sími 3 92 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.