Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.02.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 13 .......................................... ■■ Sööw88888« ÞURF/Ð ÞER H/BYU Opið frá 1—3 í dag Krummahólar 2ja herb. 67 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottahús meö vélum á hæöinni. Stelkshólar 3ja herb. 84 fm íbúö á 2. hæö. Rúmlega tilb. undir tréverk. Hurðir, hreinlætistæki og skáp- ar fylgja. Vesturbær Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir meö og án bílskúrs. Fífusel 3ja herb. falleg íbúö á jaröhæö. Vandaöar innréttingar. Sam- eign fullfrágengin. Mávahlíð — ris 136 fm 4ra til 5 herb. mjög skemmtileg risíbúð. íbúðin er í standsetningu. Sörlaskjól Höfum til sölu hæö í þríbýlis- húsi. íbúöin er mikið endurnýj- uö. Nýr bílskúr. Urðarstígur Hafnarf. Fallegt lítiö steinhús sem er 50 fm aö grunnfleti. Hæö og ris. Fellsmúli 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. Einbýlishús tb. undir trév. Höfum til sölu 180 fm einbýlis- hús á einni hæö rúml. tb. undir tréverk. Innbyggður bílskúr. Húsiö er í Mosfellssveit. í smíðum Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum í Holtsbúö. Höfum einnig fokheld einbýlishús og raöhús í Mosfellssveit, Garða- bæ og Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu 330 fm iðnaö- arhúsnæöi viö Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæöiö er full- búiö. Til afhendingar strax. HÍBÝLI& SKIP Garðastræti 38' Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Máiflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. FERMINGARFÖTIN I ÁR ERU tAÐ ULLARTWEEDFÖT M/VESTI OC COMBI SETT (FRÁ KR.65000 M/VESTI) SEM STRÁKARNIR VILJA. JAKKARNIR ERU AUÐVITAÐ MEÐ MJÓUM BOÐUNG ENDA HÁTÍSKAN ÍDAG. EINNIG Á SAMA STAÐ SKYRTUR(KR.5950)/ SKÓR(KR. 21500) OG MJÓ BINDl(KR.3500). mnm RÍKI 27211 SNORRABRAUT 56 SÍM113505 HREPPSNEFND FELLAHREPPS N-MÚLASÝSLU AUGLYSIR EFTIR: Tæknimenntuðum starfsmanni til að gegna störfum sveitarstjóra. Starfssviö auk venjulegra sveitarstjórnarstarfa, byggingarfull- trúastörf og verkstjórn. Launakrafa fylgi umsókn. Umsóknarfrestur til 3. marz. Umsóknum sé skilað til oddvita Fellahrepps, Brynjólfs Bergsteinssonar, Hafrafelli, 701 Egilsstöðum. Upplýsingar í síma 97-1473. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al’GLYSINGA- SIMINN F,K: 22480 STYKKISHOLMUR Nemendur í gagnfræöaskóla Stykkishólms árin 1955—1965 vinsamlegast hafiö samband viö Birnu Sigurðardóttur í síma 40491.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.