Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 14NGII0LT Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUF Völvufell — endaraöhús — bílskúr Ca. 130 fm raðhús á einni hæð sem er stofa, borðstofa, skáli, 4 herbergi, eldhús og flísalagt bað með glugga. Þvottahús og geymsla. Geymsluris yfir húsinu. Mjög góðar og fallegar innrétt- ingar. Suðurgarður. Verð 53 millj. Ljósheimar — 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Sérinngangur. Stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Sérhiti. Verð 36 millj. Engjasel — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Bílskýli. Bein sala. Verð 32 millj. Makaskipti Ca. 260 fm raðhús í Háaleitishverfi, sem er kjallari og 2 hæðir. Á hæð er stofa, borðstofa, sjónvarpsskáli, eldhús og gestasnyrting, á efri hæö eru 4 herbergi, flísalagt bað. í kjallara er eitt herbergi þvottahús og 65 fm óinnréttaður salur. í skiptum fyrir sérhæð í austurbæ. Fálkagata — einbýlishús Ca. 60 fm steinhús, sem er stofa, eitt herbergi eldhús og bað. Þvottahús. Ris yfir öllu húsinu, sem má innrétta. Möguleiki á að stækka um eina hæð. Losnar í júlí. Verö 25 millj. Eyjabakki — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm eign sem er stofa, 3 herb., eldhús og flísalagt bað. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. 16 fm herb. í kjallara. Gluggi á baði. Svalir í vestur. Góð eign. Verð 37 millj. Einbýlishús Hafnarfirði Ca. 50 fm timburhús sem er kjallari og hæð. í kjallara er eldhús, herb., þvottahús. Uppi er 1 herb. og 2 samliggjandi stofur. Gott þak. Nýlegar raflagnir. Danfoss-hiti. Möguleiki á að byggja vlð húsið. Verð 23 millj. Sogavegur — 3ja herb. Ca. 70 fm kjallaraíbúð í nýlegu fjórbýlishúsi, sem er stofa, 2 herb., eldhús og bað. Þvottavélaaðstaða á baði. Sér hiti. Harðviðarinn- réttingar. Ný eign á góðum staö. Verö 25 millj. Reynimelur — 3ja herb. Ca. 70 fm íbúð í kjallara sem er stofa, 2 herb., eldhús og bað. Laus strax. Verð 24 millj., útb. 17 millj. Lyngmóar Garðabæ — 2ja herb. Ca. 50 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Búr innaf eldhúsi. Sameiginlegt þvottahús. Bílskúr. Mjög glæsilegar innréttingar. Verð 29 millj. Kjarrhólmi — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm íbúð á 4. hæð í fjögurra hæöa fjölbýlishúsi, sem er stofa, skáli, 3 herb., eldhús, flísalagt bað. Þvottaherb. í íbúðinni. Búr innaf eldhúsi. Svalir í suður. Góð eign. Verð 36 millj., útb. 26 millj. Makaskipti Ca. 250 fm einbýlishús við Hnjúkasel í Seljahverfi. Tilb. undir tréverk. Möguleiki á tveimur íbúðum í skiptum fyrir sérhæð eða raöhús í Reykjavík. Vesturbær — efri hæð og ris Ca. 120 ferm efri hæð í þríbýlishúsí með sér inngangi. Á hæöinni er stofa, borðstofa, tvö herb., eldhús og bað. í risi eru tvö herb. og snyrting. Nýlega endurnýjað eldhús. Danfoss, sér hiti. Raflagnir endurnýjaðar. Suður svalir. Góð eign. Arnarhraun Hafn. — 4ra—5 herb. Ca. 120 ferm endaíbúö á 2. hæð. Stofa, borðstofa, skáli, 3 herb., eldhús og flísalagt bað með glugga. Sér geymsla. Mjög góö sameign. Svalir í suður. Bílskúrsréttur. Verð 37 millj. Sunnuvegur Hafn. — Sérhæð Ca. 100 ferm efri hæð í tvíbýlishúsi, sem er stofa, borðstofa, tvö herb., eldhús og bað. Yfir íbúðinni er ris með kvistum, sem hægt er að innrétta. Góður bílskúr. Verð 37 millj. Hraunbær — 3ja—4ra herb. Ca. 110 ferm eign á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Á hæðinni eru stofa, tvö herb., eldhús og bað. Eitt herb. í kjallara og snyrting. Ásgarður — Endaraðhús Ca. 138 ferm hús sem er tvær hæðir og kjallari. Á 1. hæð er stofa, forstofa og eidhús. Á 2. hæö eru 3 herb. og flísalagt bað. í kjallara er eitt herb., þvottahús, snyrting með sturtu og geymsla. Góð eign á góðum stað. Verð 43 millj. Vesturhólar — Einbýlishús Ca. 220 ferm. Stofa, borðstofa, skáli, 4 svefnherb., eldhús, bað. í kjallara eru tvö herb., þvottahús, gestasnyrting og geymsla. Möguleiki ða að útbúa íbúð í kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 65 millj. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 110 ferm íbúð á 1. hæö í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og fltsalagt baö. Sameiginlegt þvottahús og þurrkari í kjallara. Svalir í vestur. Gott útsýni. Bein sala. Verð 36 millj. Útb. 26 millj. Hofteigur — 3ja herb. Ca. 90 ferm kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi, sem er stofa, tvö herb., eldhús og baö. Mjög björt og góð íbúö. Verð 27—28 millj. Útb. 21—22 millj. Sunnuvegur Hafn. — 3ja—4ra herb. sérhæð Ca. 100 ferm neðri hæð í tvíbýlishúsi, sem er stofa, 2—3 herb., eldhús og bað. Verð 27 millj., útb. 20 millj. Holtsgata — 4ra herb. Ca. 112 fm íbúð á 2. hæð. 2 saml. stofur, 2 herb., eldhús og bað. Suöur svalir. Sér hiti. Verð 35 millj. Bólstaðahlíð — 4ra herb. Ca. 120 ferm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur, 2 herb., eldhús og bað, gestasnyrting. Bílskúrsréttur. Góð eign. Verð 43 millj. Austurberg 3ja herb. — Bílskúr 90 ferm. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Verð 33 millj. útb. 24—25 millj. Hringbraut 3ja herb. Ca. 85 ferm. kj. íbúð. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Verð 27 millj. útb. 20 millj. Friðrik Stefánsson viðskiptafr. Jónas Þorvaldsson sölustj. I Til sölu Til sölu er vönduð 4ra herbergja íbúð (2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi) á 7. hæö í sambýlishúsi við Kleppsveg. Suðursvalir. Mjög gott útsýni. Mikil sameign. Er í óvenjulega góöu standi. Útborgun um 27 millj. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. rl HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús í Vesturborginni Til sölu steinsteypt einbýlishús, sem er kjallari, tvær hæðir og ris, samtals 290 ferm. í kjallara er sér íbúð. Á 1. hæð eru 3 stofur og eldhús, en á efri hæð eru 4 svefnherb. og bað. 3 geymsluherb. í risi. Bílskúrsréttur. Eignarlóð. Verð 80 millj. Einbýli og sérhæöir Haukanes fokhelt 400 fm. á tveimur hæðum verð 60 millj. Vesturbraut Hf. 120 fm. á tveimur hæöum Verð 45 millj. Álfaskeiö einbýli, kj., hæð og ris. Bílskúr. Verð 33 millj. Ásgaröur 150 fm. endaraðhús. Bíslkúrsréttur. Verð 49 millj. Arnartangi 100 fm. raðhús á einni hæð. Verð 34 millj. Kjalarnes, Esjugrund 250 fm. raðhús, svo til fullbúið. Verð 35 millj. Dalatangi 220 fm. einbýli á einni hæö. Glæsileg eign. Sigtún 130 fm. efri hæð í fjórbýli meö bílskúr. Verð 50 millj. Njálsgata einbýli á tveimur hæðum 80 ferm. Verð 29 millj. Vesturberg raðhús á einni hæð 140 fm. Verð 50 millj. 4ra—5 herb. íbúöir Hjallabraut glæsileg 115 fm. Þvottaherb. í íb. Verð 36 millj. Hrafnhólar glæsileg 110 fm. á 5. hæð. Verð 33 millj. Álftahólar falleg 110 fm. á 7. hæð. Verö 32 millj. Kríuhólar 115 fm. á 1. hæð. Falleg íbúð. Verð 32 millj. Kaplaskjólsvegur 130 fm. á tveimur hæðum. Verö 53 millj. Kríuhólar glæsileg 128 fm. á 5. hæð m. bílskúr. Verð 35 millj. Skeljanes ca. 100 fm. rishæð. Suðursvalir. Verö 24 millj. 3ja herb. íbúðir Flókagata Hf. 100 fm. neöri hæð í tvíbýli. Bílskúrsr. Verð 30 millj. Gnoóavogur glæsileg 87 fm. á 4. hæð. Vönduö íbúð. Verð 29 millj. Ljósheimar falleg 87 fm. á 1. hæð. Suöur íbúð. Verð 29 millj. Maríubakki glæsileg 85 fm. á 3. hæö. Þvottah. í íb. Verö 29 millj. Dvergabakki glæsileg 87 fm. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Verð 29 millj. Vesturberg 85 fm. á 4. hæð. Vönduð íbúð. Verð 28 millj. Furugrund glæsileg 87 fm. á 2. hæð. Vönduð íb. verð 28 millj. Hraunbær vönduð 87 fm. á 3. hæð. Verð 30 millj. Hofteigur falleg 90 fm. á jarðhæð. vönduð eign. Verð 27 millj. Asparfell glæsileg 100 fm. á 2. hæð. Verö 28 millj. Skipasund góð 75 fm. í kj. endurnýjuö. Verö 23 millj. Hamraborg glæsileg 85 fm. á 1. hæö. Bftskýli. Verö 29 millj. Laugavegur snotur 79 fm. á 1. hæö. Bakhús. Verð 20 millj. Krummahólar vönduð 90 fm. íb„ bflskýli. Verð 29 millj. Hamraborg 87 fm. á 1. hæð, tilb. undir tréverk, Verð 27 millj. Einarsnes snotur 70 fm. á jaröh., endurnýjuö. Verð 22 millj. Nýbýlavegur ný 87 fm. á 1. hæð í fjórbýli. Verð 30 millj. Vesturberg falleg 80 fm. á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 25 millj. Dvergabakki glæsileg ca 85 fm. á 3. hæö. 3 svalir. Verð 28 millj. Álfhólsvegur glæsileg 100 fm á 1. hæð í þríbýli. 30 fm. vinnupláss. Verð 33 millj. Fífuhvammsvegur snotur 75 ferm. risíbúð. Verð 22 millj.. 2ja herb. íbúðir Snorrabraut góð 65 fm. íbúö á 4. hæð. Verö 22 millj. Ásbraut falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 20—21 millj. Hverfisgata 50 fm„ mikið endurnýjuð íbúð á jaröhæð. Verð 19 millj. Vesturgata ca 40 fm. á 4. hæö. Verð 13 millj. Engjasei glæsileg 75 fm. á 4. hæð. Verð 24 millj. Dalaland glæsileg 65 fm. á 1. hæð. Vönduð eign. Verö 25 millj. Krummahólar glæsileg 65 fm. á 4. hæð. Bílskýli. Verö 23 millj. Austurberg glæsileg 70 fm. á 1. hæö auk kj. Verð 27 millj. Skipasund falleg 65 fm. neðri hæð í tvíbýli. Allt sér. Verð 23 millj. Suóurgata falleg 65 fm. á 3. hæð. Góð íb. Verð 21 millj. Hverfisgata snotur 60 fm. á 4. hæð. Endurnýjuð. Verð 19 millj. Langholtsvegur falleg 65 fm. á 1. h. S-svalir. Bílskúr. Verð 23 millj. Frakkastígur 50 fm. á 2. hæð í timburhúsi. Utb. 7 millj. Vesturberg glæsileg 65 fm. á 5. hæð. Verð 23 millj. Hverfisgata Hafn. snotur 2ja herb. íb. á jarðhæö. Verð 19—20 millj. Hraunbær glæsileg 70 fm. á 3. hæð. Suöur svalir. Verö 25 millj. Rónargata 30 fm. kj.íbúð, ósamþ. Verð 10 millj. 3ja herb. tilb. undir tréverk. Viö Hamraborg í Kópavogi 87 fm. íbúö á 1. hæð í suður. Býlskýli fylgir. Veðdeild: 6,4 millj. Verö 27 millj. Hamraborg Kóp. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 85 fm. Vandaðar innréttinqar vestur svalir. Þvottaherb. á hæöinni. bílskýli. Verö 29 millj. ’ Álfhólsvegur — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í þríbýli ca. 100 ferm. Sér inngangur, 30 ferm. vinnuþláss fylgir. Verð 33— 34 millj., útb 24 millj. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 15522,12920,15552 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. WIKA Allar stæörir og gerðir. <JÆ8ini®©@irii & <Sc@ Vesturgötu 16,simi 13280. Segulstál t;\ f Vlgtar 1 kiló. Lyftir 60 kílóum. Stærö 8x9x3 sentimetrar. Gott til að „fiska“ upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíðahlutum. Sendum í póstkröfu. SöyiflMMgjiLoir Vesturgötu 16, sími 13280 FASTEIGNA Ohölun FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Við Þverbrekku 2ja herb. íbúö á 7. hæð. Laus fljótlega. Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 3ju hæð. Mikil og góð sameign. Við Hjallabraut Hf. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Við Laufvang Hf. 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Við Æsufell 160 ferm glæsileg íbúö á 3ju hæð (5 svefnherb.). Bílskúr. Við Laugarnesveg 6 herb. íbúö á 2 hæðum í tvíbýlishúsi. Með stórum bílskúr. Við Laufás Gb. 4ra herb. neöri hæð í tvíbýlis- húsi m. bílskúr. í smíðum Vió Stafnasel stórt einbýlishús á 2 hæöum m. innbyggðum bílskúr. Selst fokhelt. Teikn- ingar á skrifstofunni. Vió Holtsbúð 150 ferm einbýl- ishús, 2 hæðir. Innbyggður tvö- faldur bílskúr á neöri hæð. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Við Melbæ endaraðhús á 2 hæðum. Bílskúrsréttur. Selst fokhelt. Vió Seljabraut endaraöhús, fullfrágengið að utan m. gleri en í fokheldu ástandi aö innan. Fullfrágengið bílahús fylgir. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.