Morgunblaðið - 05.03.1980, Side 18

Morgunblaðið - 05.03.1980, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 Stutt og snaggaraleg umferð Biðskákir Hin undarléga skák þeirra Guð- mundar og Schíisslers var tefld áfram á mánudaginn, en er skákin fór í bið hafði Guðmundur unnið tafl, eftir að hafa verið með verra lengst af. Nokkru fyrir fyrstu tímamörk eftir bið kom upp þessi staða: SvartrSchiissler Hvítt: Guðmundur 70. Rg5? (T.d. 70. Bc4 hefði tryggt hvítum áframhaldandi vinn- ingsstöðu) Dhl+ 71. Kg4 — Dh5+, 72. Kf4 — Dxg5+! og keppendur sömdu jafntefli, því eftir 73. Hxg5 er svartur patt. Sannarlega klaufalegt hjá Guðmundi. 8. umferð Ef skákirnar í sjöundu umferð hafa þótt þungar og langdregnar þá varð mikil breyting á því í áttundu umferðinni sem tefld var í fyrrakvöld. Eftir að teflt hafði verið í rúma þrjá tíma var öllum skákunum lokið, nema viðureign þeirra Schusslers og Miles, sem lauk u.þ.b. klukkustundu síðar. Til tíðinda dró í öllum skákun- um fyrir fyrri tímamörkin. Fyrst- ir til þess að ljúka skák sinni voru þeir Jón L. Árnason og Guðmund- ur Sigurjónsson, en Guðmundur svaraði Kóngsbragði Jóns á óvenjulegan hátt: Hvítt: Jón L. Árnason Svart: Guðmundur Sigurjóns- son Kóngsbragð 1. e4 — e5, 2. f4 — Dh4+!? (þetta afbrigði hefur verið kennt við enska stórmeistarann Keene, sem endurvakti það) 3. g3 - De7, 4. fxe5 - d6!, 5. exd6 — Dxe4+, 6. De2 — Dxe2+, 7. Rxe2 — Bxd6, 8. Rbc3 (Nákvæm- ara er 8. Bg2 — Rc6) c6, 9. Re4 — Be7, 10. d3 - Rf6, 11. R2c3 - Rxe4,12. Rxe4 — BÍ5,13. Bg2 — Ra6,14. Bf3 — Hd8. Jafntefli. Margeir Pétursson beitti hinu hægfara Maroczy afbrigði af Sik- ileyjarvörn gegn Byrne. Banda- ríkjamaðurinn fékk hagstæðara endatafl, en Margeiri tókst að leysa skákina upp í jafntefli með smáfléttu rétt fyrir tímamörkin: Svart: Margeir Hvítt: Byrne 27. Rd4 (Meiri möguleika gaf 27. Ra7! T.d. 27. ... - Be8, 28. Hxd8 — Kxd8, 29. Bxc5 — bxc5, 30. Bb5 og hvítur hefur óneitanlega ein- hverja vinningsmöguleika. Líkléga leikur svartur betur með 27.... - Bb7, 28. Bb5 - Hxdl, 29. Kxdl - Bb2) Be8, 28. Be3 - Hc8, 29. Hcl — Bxd4 (Svartur þvingar fram jafntefli. Freistandi hefði hins vegar verið að leggja smá- gildru fyrir hvít með því að leika hér 29. ... - a4!?, ef 30. b4? þá 30. ... - Bxd4, 31. Bxd4 - Ra6, 32. Bxb6 — Hxc4!, 33. Hxc4 — Bb5,34. Kd3 — Rxb4+ o.s.frv. En hvítur heldur betri stöðu með einfaldlega 30. Hc2!) 30. Bxd4 - Rxb3!, 31. axb3 — b5, 32. Bc3 — bxc4, 33. Bxa5 — Bb5. Jafntefli. Þrátt fyrir tapið gegn Miles með Ben-Oni byrjuninni um daginn, beitti Vasjukov þessari tvíeggjuðu byrjun ótrauður aftur, nú gegn öðrum stórmeistara, landa sínum fyrrverandi, Gennadi Sosonko: Hvítt: Sosonko Svart: Vasjukov Ben-Oni byrjun I. d4 — Rf6, 2. c4 - 46, 3. RÍ3 - c5, 4. d5 — exd5, 5. cxd5 — g6, 6. Rc3 - Bg7, 7. BÍ4 - d6, 8. Da4+ (Þetta afbrigði naut töluverðra vinsælda á sjöunda áratugnum, en hefur lítið sést síðan) bd7, 9. Db3 - Dc7, 10. e4 - 0-0, II. Be2 - Rh5,12. Be3 - a6 (Það er engu líkara en að svartur rugli saman tveimur áætlunum, sem notaðar hafa verið gegn þessu afbrigði. Hér var ágætt að leika 12. ... — Ra6 og svara síðan 13. Rd2 með f5!?, 14. exf5 — gxf5, 15. Bxh5 — f4 og staðan er mjög tvísýn) 13.0-0 - b5,14. a4 - b4,15. Rbl (Þessi riddari eygir sitt fyrir- heitna land á c4) Bg4, 16. Rbd2 - Rbd7,17. h3 - Bxf3, 18. Bxf3 - Rhf6, 19. a5 - Hfe8, 20. Bf4 — Hab8 (Svarta drottningin stendur óheppilega á c7, svo sem hvítur notfærir sér síðar. 20. ... — Db8 kom því til Skák eftir Leif Jósteinsson og Sævar Bjarnason greina, hér eða síðar) 21. Hfel — Bf8, 22. Dd3 — Hb5 (Hér var 22. ... — Ha8 betra og síðan Db8) 23. Rc4 - Hbb8, 24. Hadl - h6?! (Óþarfa veiking) 25. e5! (Sígilt árásarstef í slíkum stöðum, nú mögulegt vegna klaufalegrar stöðu svörtu drottningarinnar á c7) dxe5, 26. d6 — Dc8, 27. Bxe5 — Hd8, (Hvítur hótaði 28. Bxf6 — Rxf6, 29. d7) 28. Bg3 - b3, 29. Re5 — Rxe5, 30. Bxe5 — Rd7,31. Bc3 - Bg7, 32. Bd5 - Bxc3 Fylgzt með skákskýringum Sovézki sendiherrann, Mikhale N. Streltsov, var meðal áhorfenda á Reykja- víkurskákmótinu um helg- ina. Á myndinni er Einar S. Einarsson að vekja at- hygli sendiherrans á ein- hverri fléttu, en sovézki stórmeistarinn Vasjukov lætur sér greinilega fátt um. Helmers hættur NORSKI alþjóðlegi meist- arinn Knut Jöran Helm- ers hætti þátttöku í Reykjavíkurskákmótinu í gær vegna veikinda og flaug heim. Helmers hafði teflt 6 skákir og fengið 1,5 vinninga, en skákir hans verða nú ekki taldar með til úrslita í mótinu. Þetta Reykjavikurskákmót hefur gengið nokkuð nærri vopnabúri enska stórmeistarans Anthony Miles. M... hætt er við, að þeir féiagar Browne og Kupreichik hafi jarðað tvö af uppáhaldsafbrigðum Miles i þessu móti,“ segja skákskýrendur Mbl. Þessi mynd var tekin, er Miles „horfði á eftir öðru þeirra ofan í gröfina“, sem Browne bjó þvi i sjöttu umferð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.