Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 19 33. Bxf7+! og svartur gafst upp, því að sókn hvíts er óstöðvandi. Tony Miles hefur öllum á óvart þegar tapað tveimur skákum á mótinu og í áttundu umferðinni var hann hætt kominn gegn Schiissler, sem fór ómjúkum höndum um hina óvenjulegu byrj- un Englendingsins, Pólsku vörn- ina, sem hefst með leikjunum 1. d4 — b5. í miðtaflinu kom upp þessi staða: 25. h4? (Eftir 25. De3 eða 25. Hfel hefur hvítur sælu peði meira) axb4, 26. cxb4 — Bxc5, 27. Bxc5 - Bb7, 28. Bd6 - Dd7, 29. Dg4 - Bxf3, 30. Dxf3 - Hb5, 31. Ha8 - Hd5.32. Hxd8+ - Dxd8,33. h5 (Hvítur gat ekki valdað bæði peðin) Rxe5, 34. Bxe5 — Hxe5, 35. Hdl - Hd5,36. Hxd5 - exd5. Jafntefli. Hvítt: Walter Browne Svart: Helgi Ólafsson Semi-Tarrasch vörn 1. d4 - Rf6, 2. Rf3 - e6,3. c4 - d5, 4. Rc3 — c5, 5. cxd5 — Rxd5, 6. e4 (Hér er Iíka hægt að leika e3,) Rxc3, 7. bxc3 — cxd4, 8. cxd4 - Bb4, 9. Bd2 - Bxd2, 10. Dxd2 - 04), 11. Bc4 - Rc6, 12. 0-0 - Dd6 (algengast er 12. b6) 13. Hadl (Portich lék 13. Hfdl í skák á móti Petrosjan í Portoroz 1978, þeirri skák lauk með jafntefli. Eðlilegra virðist að setja hrókana á el og dl eins og Browne gerir.) Bd7, 14. Hfel — Hfd8 (veikir 57 illilega eins og Browne sýnir fram á, kannski var 14. b6 betri leikur.) 15. d5 — exd5, 16. exd5 — Re7, 17. Rg5! — Ba4? (Skárra er 17. Rf5) 18. Rxf7! (Browne hugsaði sig um í klukkutíma áður en hann lék þessum leik, og átti nú eftir um 5 mín.) Kxf7, 19. He6 — Dxe6 (19. — Dc7, 20. Hcl! fylgt af d6 vinnur létt) 20. dxe6 - Ke8, 21. Bd3 - Bxdl, 22. Dxd2 - Hac8,23. h3 - Hd5, 24. DÍ3 og Helgi gafst upp. Hvítt: Torre Svart: Haukur Angantýsson Frönsk vörn 1. e4 - 46,2. d4 - d5,3. Rbd2 - c5, 4. exd5 — exd5, 5. Rf3 — a6, 6. b3 - Rf6, 7. Bb2 - Be7, 8. dxc5 — Bxc5, 9. De2+ — Be6 (byrjunin sem var Frönsk vörn er nú sennilega komin út úr theorí- unni eins og sagt er á skákmáli) 10. Rg5 - De7, 11. RxB - fxB, 12. g3 (Það er sjálfsagt fyrir hvítan að staðsetja biskupinn á g2) 12. - Rc6, 13. Bg2 - 04), 14.0-0 - Rd4,15. Dd3 (Fram að þessu hefur Haukur teflt þokkalega en í næsta leik - verða honum á mistök, í stað e5 var betra að leika Rc6 eða jafnvel Rf5 með þeirri hugmynd að leika síðar b5 og Drottningunni á a7 staðan eftir Rf5 er flókin og skemmtileg) 15. — e5?, 16. Bxr — Bxr, 17. c3! — Ba7, 18. Bxd5+ — Kh8 (Hvítur hefur nú unnið peð og eina vonin hjá svörtum er að notfæra sér veikleika hvíts á f2.) 19. Bg2 - Hf7, 20. Ha-el - Ha-f8, 21. He2 - b5. 22. Re4 - RxR, 23. BxR - Dc5 (Haukur byggir vörn sína á peðinu á f2 en nú eru andstæðingarnir orðnir tveir Torre og tímahrakið) 24. Dc2 — g5?! (Sennilega besta vörnin þótt ekki sé leikurinn fallegur) 25. c4 - b4. 26. Dd2 - Hf6 (Senni- lega var De7 betri leikur en tímahrakið er erfiður andstæðing- ur.) 27. Bd5 (Nú verða svörtum á síðustu mistökin eftur 27. — g4, sagði Torre eftir skákina að hann hefði leikið Dg4! og erfitt er að benda á rakið framhald fyrir hvítan) 27. - a5?. 28. Dxg5 - e4. 29. De5 Og svartur féll á tíma. KANARI er 30. marz. Nokkur sæti laus Athugið vildarkjörin 1/3 fargjalds út eftirstöðvar á 4 mánuðum 11 IH-.I l Ihll; Lækjargötu 2 og Hótel Esju Sími 27800. nkVAi v/Austurvöll Sími 26900 SamvmnuU In-vJ'.ýnl Austurstræti 12 Sími 27077 ; t >. . f. iL i > ./ / > .1 Austurstræti 17 Sími26611 RYMINGARSALA : Meöal þess sem viö bjóöum á rýmingar- sölunni er þetta bráð- fallega nylonteppi á aöeins 4.800. kr. pr. fm. Litir: grænt, gult og beige. Einnig fjöldi annarra teppa Bæði einlit og mynstruð með storafslætti. 7EPPfíLRND GRENSASVEGI 13, SÍMAR 83577 OG 83430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.