Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 Guðbergur Davíðs- son - Minningarorð Fæddur 21. apríl 1896. Dáinn 13. janúar 1980. Hirin 13. janúar s.l. lézt í Landakotsspítalanum Guðbergur Davíðsson, eftir langa og stranga veikindabaráttu. Hann fæddist í Álfadal í Dýrafirði, sonur hjón- anna Jóhönnu Kristínar Jónsdótt- ur og Davíðs Davíðssonar. Hann ólst upp í foreldrahúsum, en fór ungur að heiman og vann ýmsa vinnu. M.a. var hann tvær vertíðir austur á Stöðvarfirði. Einnig var hann í kaupavinnu, og það var í kaupavinnu hjá Guðmundi heitn- um bónda á Lögbergi, að hann kynntist eftirlifandi konu sinni, Svanhildi Árnadóttur, ættaðri úr Landeyjum. Þau gengu í hjóna- band árið 1918. Fyrstu árin voru þau í húsmennsku á Mýrum. Þau bjuggu nokkur ár í Neðri—Hjarð- ardal, en meðfram þeim búskap stundaði hann sjómennsku. Hann var einnig um árabil refaskytta, fyrst með Guðmundi heitnum Ein- arssyni, frægri refaskyttu, en síðar einn eftir að Guðmundur hætti. Á þessum árum var oft þröngt í búi og erfið kjör, en 1930, þegar þau höfðu eignast fimm börn, fluttust þau að Höfða í Dýrafirði, sem þau tóku á leigu af Gunnlaugi Þorsteinssyni héraðslækni á Þing- eyri. Á Höfða fæddist sjötta barnið. Guðbergur mat Gunnlaug mikils, og voru þeirra samskipti mjög góð. Eftir að þau fóru að búa á Höfða hætti Guðbergur að fara til sjóróðra, en var verkstjóri hjá Kaupfélagi Dýrfirðinga í slát- urtíðinni. AlKíLÝSINGASÍMINN ER: 22480 3fB*r0xwibU>l>it> >-AT 1 Árið 1946 hættu þau búskap á Höfða og fluttust til Reykjavíkur, en þá var Gunnlaugur læknir dáinn fyrir aldur fram. í Reykjavík vann Guðbergur fyrst hjá Völundi og Kassagerð Reykja- víkur, en við opnun Þjóðleikhúss- ins 1950 réðst hann þangað sem dyravörður og vann þar af trú- mennsku unz hann varð að láta af störfum vegna aldurs. Um svipað leyti varð hannn fyrir veikinda- áföllum, og náði aldrei fullri heilsu eftir það, og varð að liggja löngum í sjúkrahúsum. Var harka hans í þeirri baráttu ótrúleg, enda var honum ekki fisjað saman. Ég kynntist Guðbergi fyrst 1949 og alla tíð síðan voru samskipti okkkar góð. Hann var maður hreinskiptinn, staðfastur og ein- staklega trúr starfsmaður.Þegar ég kveð hann að sinni, þakka ég honum allt, sem hann hefur fyrir mig gert, og áralanga vináttu, fullviss þess að við hittumst síðar. Ástráður Ingvarsson. + Þökkum innilega auösýnda samúö og hluttekningu vegna andláts og útfarar, GUÐJÓNS ÞÓRARINSSONAR ÖFJÖRÐ, bónda, Lækjarbug. Maria Guömundsdóttir, Sigríöur Sveinbjörnsdóttir, Valtýr Guðjónsson, Elín Þorkelsdóttir, Guörún Guöjónsdóttir, Gísli Þórðarson, Gyöa Guöjónsdóttir, Franklín Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúð viö fráfall og útför, ÁGÚSTS BENT BJARNASONAR, Ferjubakka. Gunnhildur Guöjónsdóttir, Bjarni Ágústsson, Sigríður Einarsdóttir, Jóhann Bjarnason, Gunnjóna Guömundsdóttir, Birna Ágústsdóttir, Sigbert Hannesson, Sigríöur Ágústsdóttir, Óli Halldórsson, Selma Ágústsdóttir, Bryndís Ágústsdóttir, Linda Jónsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Guöjón Jónsson, Sigrún Jónsdóttir. + Þökkum innilega öllum þeim, er vottuöu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför sonar okkar, SIGUROAR STEINARS BERGSTEINSSONAR, Yrsufelli 3. Bára Brynjólfsdóttir, Bergsteinn Sigmar Sigurósson. + Eiginmaöur minn og faöir minn, STEFÁN STURLA STEFÁNSSON, veröur jarösunginn frá Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, föstudaginn 7. marz kl. 15. Blóm eru afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Styrktarfélag vangefinna eða aörar líknarstofn- anir. Katrín Thors, Soffía Erla Stefánsdóttir. Faöir minn, HÖSKULDUR AUSTMAR, bryti, Snælandi 4, lézt mánudaginn 3. marz í Borgarspítalanum. Fyrir hönd aöstandenda, Ragnar Austmar. Maðurinn minn og faöir okkar, STEFÁN EIRÍKSSON, Noröurgötu 54, Akureyri, andaöist í Fjóröungssjúkrahúsi Akureyrar, mánudaginn 3. marz. Jódís Kristfn Jósefsdóttir, Eiríkur Stefánsson, Hulda Stefánsdóttir. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, INGER MARIE JUHLIN, andaöist í Oslo, sunnudaginn 2. marz. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Björg Juhlin Árnadóttir. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Chesterfield Sófasett í leðri eða ákl. bólstr. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Vörubíll Til sölu MAN 15 200 frambyggö- ur, árgerð 1974. Uppl. í síma 96—61309 á kvöldin. Vörubíll Volvo F—89 árgerö ’74, til sölu. Sími 95—5440. Verðbréf Fyrirgreiösluskrifstofan Vestur- götu 17, simi 16223. Tek aö mér aö leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tllboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Fíladelfía Almennar samkomur í kvöld og annaö kvöld meö Howard And- erson, kl. 20.30. Kvenfélag Hallgrímskirkju Aöalfundur félagsins veröur fimmtudaginn 6. marz kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. □ Glitnir 5980357=2 RMR-5-3-20-VS-FR-EH IOOF 7 =1613058%= S.p.k. □ Helgafell 5980357 IV/V Kristniboössambandiö Almenn samkoma veröur í kristniboöshúsinu Betanía, Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Benedlkt Arnkelsson talar. Fórnarsamkoma. Allir hjartanlega velkomnlr. St. Einingin Opinn fundur í kvöld kl. 20.30 Systrakvöld Félagar mætiö vel og stundvis- lega. Æöstitemplar. Árshátíð Anglia verður n.k. föstudag í félags- heimilinu á Seltjarnarnesl. Aögöngumiöar seldir í Verzlun- inni Veiöimanninum, Hafnar- stræti 5. Húsiö er opnaö kl. 8 og kl. 8.30 hefst boröhald. Eftir boröhald veröa ýmis skemmti- atriöi. Dansaö til kl. 2. Hver veröur í ár leynigestur félagsins? Stjórn Anglia. Góötemplarahúsið Hafnarfiröi Félagsvistin i kvöld mlövikudag 5. marz. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. Reykjavíkur- meistaramót ' göngu 4—15 km í öllum flokkum karla og kvenna verður í Bláfjöllum laugardaginn 8. marz. kl. 14.00. Þátttaka tilkynnist til fimmtudagskvölds í síma 31239. Skíöadeild Fram. Hörgshlíö Samkoma í kvöld kl. 8. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði í boói Hafnarfjöröur — I fbúö í verkamannabustað Til sölu er 3ja herb. íbúð í verkamanna- bústaðnum Breiðvangi 16. Umsóknir um íbúð í þessu húsi, frá því í des. sl. teljast vera í gildi og þarf ekki að endurnýja þær. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu félagsmálastjóra, Strandgötu 6, og skilist angað, eigi síðar en 12. marz n.k. Stjórn verkamannabústaða Hafnarfirði. Heimdallur Móralskur fundur veröur í Félagsheimili Sjálfstæöismanna í Langholti, Langholtsvegi 124 föstudag 7. marz kl. 21.00. Gestur fundarins veröur tilkynntur á morgun. Léttar veitingar. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Borgarnes — Mýrarsýsla Vegna breyttra aöstæöna veröur áöur boöaöur aöalfundur Sjálfstæö- isfelags Mýrarsýslu haldin föstudaginn 7. marz kl. 8.30. Stjórnin. Rabbfundur Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, heldur hádegistund laugardaginn 8. mars n.k. kl. 12.00—14.00 í Valhöll, sjálfstæðis- húsinu Háaleltisbraut 1. Gestur fundarlns veröur formaöur Bandalags kvenna í Reykjavík, Unnur Ágústsdóttir. Félagar í Hvöt og gestir þeirra velkomnir. Stjórnin Orðsending frá Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Næstkomandi sunnudag, 9. mars, veröur haldinn markaöur (flóa- markaöur) ( Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 14.00—18.00. Á markaöinum veröa margs konar munir og fatnaður. Varningi á markaöinn veitt móttaka í Valhöll, laugardaginn 8. mars frá kl. 14.00. Fjáröflunarnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.