Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. Staða forstöðumanns Dagheimilisins í Dyngjuborg, viö Sunnutorg er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. marz. Fóstru- menntun áskilin. Laun samkvæmt kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Rafvirki eða rafvélavirki óskast til viðgeröa á bílum og bátum, mest viðgerðir á start- og hleðslubúnaði. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Óskar í síma 94-3029 og á kvöldin í síma 94-3082. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. itfgmtÞtfifetfe Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Vest- mannaeyja er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni félagsins Sigurgeiri Kristjánssyni, Boðaslóð 24, Vestmannaeyjum eða Baldvini Einars- syni, starfsmannastjóra Sambandsins, fyrir 20. þ.mán. $ KAUPFÉIAG VESTMANNAEYJA VESTMANNAEYJUM Ólafsvík Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í Reykjavík síma 83033. JltaBttiiÞIðfrifc Hótel í Bergen í Noregi óskar eftir matreiðslumönnum Hótelið er í hæsta gæðaflokki með gesti frá Noregi og allstaöar aö í heiminum. 500 rúm. 10 veitingasalir og stór veitingastaður. 350 fastráðnir starfsmenn. Við óskum að ráða læröa matreiðslumenn í eldhús. Hótelið útvegar húsnæði og húsgögn. Eftir 1/2 árs starf, greiðum við heimferöina. Skrifið til Kjökkensjefen, Hotel Norge, 5000 Bergen, sími 05—23 30 00. Póllinn hf., ísafirði. Óskum eftir að ráða einkaritara til afleysinga næstu mánuði. Þýsku og enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Bræöurnir Ormsson h.f. Lágmúla 9. Sjúkraþjálfari Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatl- aöra Háaleitisbraut 13 óskar eftir aö ráöa sjúkra- og iðjuþjálfara. Sömuleiðis 2 sjúkra- þjálfara til starfa viö barnaheimili félagsins í Reykjadal, mánuðina júní/ágúst. Upplýsingar hjá forstöðukonu. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra Matreiðslumenn — matráðskonur Starfskraft vantar til að veita eldhúsi sjúkra- húss Akraness forstöðu. Umsóknarfrestur er til 12. marz n.k. og skulu umsóknir sendar sjúkrahúsi Akraness, skrifstofu. Allar nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins, sími 93—2311. Sjúkrahús Akraness. Atvinna óskast Vanur vélamaöur óskar eftir atvinnu. Verzlunarstarf eöa næturvarzla, allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-3229. Saumastofa Óskum að ráða starfsfólk á saumastofu. Uppl. í síma 38533. Rammaprjón h.f. Súðavog 50. Starfskraftur óskast í sérverzlun hálfan daginn 1—6. Æskilegur aldur 25 — 40 ára. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Föt — 6401“. fyrir 9. marz. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til að vinna við toll og verðútreikninga. Innskrift á tölvu og fleira. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121. Saumakonur óskast Nokkrar stúlkur óskast til saumastarfa strax. Uppl. í síma 28720 í dag og næstu daga. Klæðih.f. Skipholti 7. Verkamenn óskast Uppl. hjá verkstjóra. Lýsi h.f. Grandaveg 42. Sendill og aðstoðarmaður á lager óskast nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „L — 6011“ fyrir 7. marz. Matsvein og háseta vantar á 75 tn. netabát. Uppl. í síma 8035 og 8062, Grindavík. Saumakonur óskast Nokkrar stúlkur óskast til saumastarfa strax. Upplýsingar í síma 28720 í dag og næstu daga. Klæðih.f. Skipholti 7. Au pair — London Óska eftir stúlku ekki yngri en 18 ára til aðstoðar á heimili mínu. Ráðningartími 6 mán. — 1 ár. Vinsamlegast skrifið: Sigríður Ella Magnús- dóttir, Þrastargötu 4, Reykjavík. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hitaveita Sauðárkróks óskar eftir að ráða starfsmann sem hafi umsjón með rekstri Hitaveitunnar. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1980. Upplýsingar um starfið, svo og launakjör, gefur bæjarstjóri í síma 95—5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.