Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980 9 MIÐTÚN 4RA HERB. — 125 FERM Stcrglæsileg íbúö á 1. hæö í tvíbýlis- húsi. 2 samliggjandi stofur og tvö rúmgóö svefnherbergi. Vandaöar inn- réttingar. Suöursvalir. Mjög góöur garöur. Verö: 35 millj. MIÐBRAUT 4RA—5 HERB. — 1. HÆÐ Ágætis 120 ferm hæö í sexbýlishúsi meö sór inngangi. íbúöin skiptist m.a. í stofu og 3 svefnherbergi. Haröviöar innréttingar í eldhúsi. Suöur svalir. Verö: 40 millj. VÍÐIMELUR 3JA HERB. — SÉR INNGANGUR Rúmlega 70 ferm íbúö í kjallara. Ein stofa og tvö herbergi meö nýlegum innréttingum. Verö: 25 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 70 FERM Falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa og 2 svefnherbergi. Haröviöar- innréttingar í eldhúsi. Vestursvalir. Vélaþvottahús og gufubaö í sameign. Verö 28 millj. GOÐHEIMAR SÉRHÆÐ — 150 FERM Á 1. hæö í þríbýlishúsi, falleg íbúö sem skiptist m.a. í 2 svefnherbergi, + baöherbergi á sér gangi. Mjög stóra stofu, húsbóndaherbergi og forstofu herbergi. Verö 55 millj. LJÓSHEIMAR 4RA HERB. — 105 FERM íbúöin er á 8. hæö í lyftuhúsi. M.a. tvær stofur, tvö svefnherbergi. Vestur svalir. HÓLAHVERFI 3JA HERB. — BÍLSKÝLI Höfum til sölu tvær 3ja herbergja íbúöir í sama fjölbýlishúsi viö Krummahóla á jaröhæö og á 2. hæö. Verö 28—29 millj. KRUMMAHÓLAR 4RA—5 HERB. — 1. HÆÐ Falleg íbúö um 100 ferm meö vönduö- um innréttingum. Sólrík suöurverönd. Ðílskýlisréttur. Verö 32 millj. NJÖRVASUND 4RA HERB. — 2. HÆÐ Rúmlega 100 ferm efri hæö úr timbri á steinsteyptri neöri hæö. Þríbýlishús. Ekkert undir súö. Allar innróttingar nýlegar, góö teppi á gólfum. Frábært útsýni. Verö 30 millj. MOSFELLSSVEIT EINBÝLI Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæö um 180 ferm meö miklu útsýni yfir Flóann. Stór bílskúr. Allar nánari upp- lýsingar eru gefnar á skrifstofunni. Ekki í aíma. LJÓSVALLAGATA 2JA HERB. — KJALLARI Mjög björt og rúmgóö íbúö í fjórbýlis- húsi. Verö 20 millj. SELÁSHVERFI MELBÆR — RADHÚS Fokhelt raöhús um 90 ferm á 2 hæöum + kjallari. Tll afhendingar strax. Verö 40 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ Atli Vagnstton lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 28611 Furugrund 2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæö ásamt herbergi og snyrtingu í kjallara. íbúöln er ekkl fullfrá- gengln. Verö 25 millj. Dalsel 160 fm íbúð á tveimur hæðum. Stórglæsileg og vönduö eign. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Tréverk vantar. Uppsteypt bílskýli. Verð 25 millj. Einarsnes 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Nýlegar innréttingar. Langholtsvegur 2ja herb. rúmgóö íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Bílskúrsréttur. Mjög snyrtileg eign. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvfk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 i 1 AUGI.VSINGASIMINN ER: 22480 ‘OíJ JHorgimbUitiið 26600 AUSTURBERG 3ja herb. ca. 86 fm íbúö á jaröhæð í 3. hæöa blokk. Full- gerð íbúö. Frágengin lóð. Bílskúr. Verö: 30.0 millj. AUSTURBORG Iðnaöar- eða skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð í nýju húsi, um 190 fm. Húsnæöiö er tilbúiö undir tré- verk. Fullfrágengiö að utan. Til afhendingar strax. Verð: tilboö. BREKKUTANGI Raðhús sem eru tvær hæöir og kjallari. Innb. bílskúr. Mikil og vönduð eign. Húsiö er frág. að innan, en ófrágengiö aö utan. Verð: 55.0 millj. Útb. 35,0 millj. DUNHAGI 4ra herb. ca. 97 fm íbúö á efstu hæö í blokk. Tvöf. verksm. gler. Suður svalir. Góö íbúö. Mikið útsýni. Verð: 37.0 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæö í blokk. Einf. gler. Dan- fosskerfi. Ágæt íbúö. Verö: 27.0 millj. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 112 fm íbúð á 1. hæö. Herbergi í kjallara fylgir. Þvottaherb. í íbúöinni. Næstum fullgerð íbúð. Verö: 32.0 millj. FELLSMÚLI 5 herb. ca. 120 fm íbúö á 4. hæð í blokk. Teppi og parket. Tvöf. verksm.gler. Suövestur svalir. Mjög falleg íbúö. Verð: 40.0 millj. HÁTÚN 3ja herb. ca. 85 fm kjallaraíbúð í tvíbýlissteinhúsi. Tvöf.gler. Góðar geymslur. Verö: 23.0 millj. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. ca. 90 fm lítið niöur- grafin kjallaraíbúö, í góöu þríbýlisparhúsi. Þvottaherb. sér. Sér hiti. Sér inng. Mjög góö íbúð. Verð: 29.0 millj. Útb. 24.0 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 6. hæö. Sameiginlegt vélaþvotta- hús á hæðinni. Suðursvalir. Góöar innréttingar. Verð: 28,5 millj. Útb. 21.0 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæð í sjö íbúðastelnhúsi. Tvöf. gler. Ágæt íbúö. Laus nú þegar. Verö: 26.0 millj. Útb. 18.0 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 105 fm íbúö á 8. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Góö íbúö. Glæsilegt útsýni. Verö 36.0 millj. Útb. 26.0 millj. MELAR Höfum til sölu efri hæð og ris í þríbýlishúsi (parhúsi) á góöum stað á góöum stað í Melahverfi. Á hæöinni eru stofur, tvö svefnherb. eldhús, baö og skáli. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í einu herb. eru lagnir fyrir eld- hús. Sér inng. og hiti. Bílskúrs- réttur. Glæsileg eign. VESTURBORG 5 herb. ca. 112 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Suöur svalir. Ágæt íbúð. Gott útsýni. Verö: 35.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, i. 2(600. Ragnar Tómasson hdl Mosfellssveit — 3 herb. ágæt fbúö f járnklæddu timb- urhúsi, góöur bílskúr. Útb. 17 m. Krummahólar — 4 herb. falleg fbúö á 5. hæö f lyftuhúsi, sér þvottur og búr. Laus maí- júní. Hverfisgata — 2 herb. ný standsett íbúö sér inng. sér hiti, Verð 19 m. Ásbraut — 3 herb. mjög góö 96 fm íbúö Selás — lóö 910 fm. elgnarlóö undtr einbýli, byggingarhæf strax. Verö og útb. tilboö. Esjugrund — einbýli Plata aö einbýli 138 fm. Verö 6—8 m. Brekkutangi — raöhús Glæslleg eign, aö mestu full- búin, góöar stofur og eldhús, wc á 1. hæð, efri hæð 4 svefnherb. baöherb. f kjallara gufubaö og 4 herb. gæti veriö sér 3ja herb. íbúö, bílskúr. Verö 55 m. Útb. tilboð. Álftanes — einbýli 180 fm glæsileg eign á einni héeð, auk 80 fm bílskúrs, eign í algjörum sérflokki, teikningar og uppl. aðeins á skrifstofunni. Digranesvegur — 4 herb. Mjög góð sér hæö (jaröhæö). Kópavogur — einbýli í austurbænum, hæö og ris á neðri hæö stofur, herb., snyrt- ing, eldhús og þvottur, uppi 4 svefnherb., bílskúr 60 fm. Mjög vel umgengin eign. Uppl. aöeins á skrlfstofunni. Sæbraut — Seltjarnarnesi Mjög góö 3ja herb. íbúö á neöri hæð f 2 býli, mikiö útsýnl íbúðin getur losnaö fljótlega. Álfhólsvegur — 3 herb. ágæt samþ. kjallaraíbúð. Holtageröi — 3—4 herb. efri sérhæö. 37 fm bílskúr. Ath.: Mikill fjöldi eigna á skrá. Leitiö upplýsinga. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir. Fa*fetgna*okm EIGNABORG sf Hamrsborg t ■ 200 Kópavogur Stmer 43466 4 43805 sötustjiri Hjörtur Gunnarsson sölum Vith|álmur Einarsson Pétur Einarsson tögfrmöingur MYNDAMÓT HF. ADALSTRÆTI • — REYKJAVIK PftfNTMVNOAGIRO OFFSET FILMUR OG RLÖTUR SlMI 171S2 AUGLÝSINGATIIKNISTOFA SlMI 25810 EfH 16688 Hjarðarhagi 3ja herb. 95 ferm íbúö á 4. hæð í blokk sem skiptist í 2 svefnherb., stofu, fataherb., rúmgott eldhús, baö og gestasnyrtingu. Sameiginlegt þvottahús meö öllum vélum. LAUGAVEGI 87, S: 13837 ///QQ Heimir Lárusson s. 10399 iOOÓð SÉRHÆÐ í HEIMAHVERFI 150 ferm 6 herb. vönduö sérhæð (1. hæö) m. bílkúrsrétti. Upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ HLÍÐARVEG KÓPAVOGI 4ra herb. góö íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Herb. í kj. fylgir. Einnig 25 fm óinnréttaö rými í kjallara. Útb. 28—29 millj. SÉRHÆÐ Á SELTJARNARNESI 4ra herb. 120 fm sérhæö. Útb. 28 millj. í FOSSVOGI 4ra herb. 95 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Útb. 28 millj. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herb. 85 fm góö kjallaraíbúö. Sér inng. og sér hiti Útb. 20—21 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 3ja herb. 95 fm góö íbúö á 3. hæö. Útb. 23—24 millj. VIÐ ÁLFHEIMA 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæö. Útb. 21—22 millj. íbúöin getur losnað fljótlega. VIÐ KRUMMAHÓLA 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. hæö. Bílskýlisréttur. Útb. 17 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ NÆRRI MIÐBORGINNI 35 fm einstaklingsíbúö í kjallara. Laus strax. Útb. 7—8 millj. BYGGINGALOÐIR 1800 fm byggingarlóö í Arnarnesi. Verö 5—6 millj. og 125 fm lóö í Mosfellssveit. Verö 6—7 millj. EicnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sðtustjórl Swerrir Kristlnsson Sigurður Óteson hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góöri nýlegri 2ja herb. íbúö. ýmsir staðir koma til greina. Mjög góö útb. í boöi. HÖFUM KAUPENDUR aö ris og kjaliaraíbúöum. Mega í sumum tilfellum þarnast standsetningar. Útb. frá 5—18 millj. HÖFUM KAUPANDA að góöri 3ja herb. íbúö. Gjarn- an í Árbæjar- eöa Breiöholts- hverfi. Góð útb. í boöi. HÖFUM KAUPANDA aö góðri 4ra—5 herb. íbúð. Gjarnan í Fossvogi eöa Háaleit- ishverfi. Mjög góð útb. í boði. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. 29555 Fasteigna- og verðbréfasala Gestur Már Þórarinsson, við- skiptafræöingur, Hrólfur Hjaltason, viðskipta- fræöingur, Lárus Helgason, sölustjóri. Eignanaust v/ Stjörnubíó Til sölu 4ra herb. 86 fm. íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi viö Ránargötu. Upplýsingar í síma 17443 fram aö helgi. Mosfellssveit — einbýli Til sölu glæsilegt einbýlishús í Mosfellssveit. Húsiö er á einni hæð með bílskúr alls: 213 fm. Húsið afhendist rúmlega tilbúiö undir tréverk. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Seltjarnarnes — lóö Vorum aö fá til sölu lóð fyrir einbýlishús á sunnanveröu Seltjarnarnesi. Teikning á skrifstofunni. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabió sími 12180. Heimasími 19264. Sölustjóri: Þórður Ingimarsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Jil sölu og sýnis m.a. í góöu steinhúsi viö Ránargötu 2. hæö um 75 ferm. Teppi, nýtt verksmiöjugler, sér hitaveita. Verö aðeins kr. 25 millj., útb. 20 millj. Einstaklingsíbúð viö Ásbraut 2ja herb. vel meö farin í ágætu standi á 1. hæð um 45 ferm. Geymsla í kjallara. Séríbúð á Seltjarnarnesi 5 herb. á tveim hæðum alls um 105 ferm., þarfnast nokkurrar lagfæringar. Allt sér, útb. aöeins kr. 20 millj.. Ótrúlega lágt verð. Eignaskipti möguleg. Hafnarfjöröur Þurfum að útvega m.a. fokhelt raðhús í Norðurbænum og ennfremur gott timburhús í gamla bænum. Árbæjarhverfi / Fossvogur nágrenni Þurfum aö útvega góða 4ra herb. íbúð. Verslunar- eöa iðnaðarhúsnæði óskast til kaups á góðum stað í borginni. AtMENNA FASIEIGNASALAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.