Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 í DAG er fimmtudagur 27. marz sem er 87. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.06 og síðdegisflóö kl. 16.40. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.03 og sólarlag kl. 20.05. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 23.05. (Almanak háskólans). Kenning hins vitra er lífsiind, til þess að forð- ast snöru dauöans. (Orðskv. 13,14.) | K ROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ 11 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT 1 reifa. 5 faniíamark. fi styrkist, 9 elska, 10 ílát, 11 ósamsta>ðir. 13 uaffal. 15 17 ójafnan. LÓÐRÉTT: 1 ijera til miska. 2 dýr, 3 birta. 4 rödd. 7 druslur, 8 snjór. 12 himna. II ummæli. lfi tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 þÍKKja. 5 ee. fi neitar. 9 Kil. 10 Ra, 11 hr., 12 tin, 13 Ottó, 15 óma, 17 talinn. LÓÐRÉTT: 1 Þingholt, 2 geil, 3 get, 4 aurana, 7 eirt, 8 Ari, 12 tómi, 14 tól. 16 an. ARNAÐ MEIL.LA ÁTTRÆÐ er í dag, 27. marz, Ruth Ófeigsdóttir, ekkja Eiríks Einarssonar, Hóla- braut 22, Akureyri. Hún dvel- ur nú í Fjórðungssjúkrahús- inu þar í bæ. 70 ÁRA er \ dag, 27. marz, Hólmgeir Árnason útvegs- bóndi frá Flatey, nú til heim- ilis að Laugabrekku 20, Húsa- vík. í HÁTEIGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Sigríður P. Gröndal og Kristinn Gestsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 34, Hafnarfirði. | FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gaermorgun, að allar horf- ur væru á því að frostlaust yrði á landinu í dag. í fyrrinótt hafði enn verið kaldast á láglendi austur á Þingvöllum, mínus 10 stig. En uppi á Hveravöllum var 15 stiga frost. Hér i Reykjavík fór frostið niður í sjö stig. í fyrradag var sólskin hér i bænum í tæplega 10 kiukkustundir. í fyrrinótt var mest úr- koma á Dalatanga og Vopnafirði, 3—6 miliim. DIGRANESPRESTAKALL: Kirkjufélag Digranespresta- kalls heldur fund í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Séra Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur á Reynivöllum, talar um föstuna og sýnir myndir. Þá verður kaffi borið fram og að lokum helgistund. SAFNAÐARHEIMILI Lang holtskirkju. Spiluð verður fé- lagsvist í safnaðarheimilinu við Sólheima í kvöld kl. 21. Eru slík spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi nú í vetur til ágóða fyrir kirkjubygging- una. HVÍTABANDSKONUR halda köku- og páska- skrauts-basar í félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg kl. 2 á sunnudaginn kemur, 30. marz. [ iviessupi NESKIRKJA. Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20.30. Séra Þorsteinn Björnsson annast guðsþjónustuna. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. KAPELLA Háskólans: Föstumessa í kvöld kl. 6 síðd. Flóki Kristinsson stud. theol. predikar. — Dr. Einar Sigur- .björnsson þjónar fyrir altari. Organisti Jón Stefánsson. HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Arngrímur Jónsson. [fráhófninni ] í FYRRAKVÖLD kom Ála- foss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þrír togarar héldu aftur til veiða þá um kvöldið, en það voru Arin- björn, Vestmannaeyjatogar- inn Breki og Ögri. í gær- morgun fór Coaster Emmy í strandferð. í gærdag var Skógafoss væntanlegur að utan og í gærkvöldi fór Hvassafell áleiðis til útlanda. Fararsnið var komið á Lag- arfoss í gærmorgun. I dag er togarinn Hegranes frá Sauð- árkróki væntanlegur af veið- um og til löndunar hér. BlÓIN Gamla bíó: Þrjár sænskar í Tyrol, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Bílaþvottur, sýnd 5, 7 9 og 11. Hafnarbió: SOS dr. Justice, sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Iláskólabíó: Stefnt í suður, sýnd 5, 7 og 9. Tónabíó: Meðseki félaginn, sýnd 5, 7 og 9.15. Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubió: Svartari en nóttin, sýnd 5, 7, 9 og 11. Nýja bíó: Slagsmálahundarnir, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Svona eru eiginmenn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, 3, 6 og 9. Hjartarbaninn 5,10 og 9.10. Örvænting 3, 5, 7 og 9.20. Austurbæjarbíó: Veiðiferðin 5, 7 og 9. Bæjarbió: Þrjár konur, kl. 9. Hafnarfjarðarbió: Land og synir, 7 og 9. Ef við gætum fengið smá tilsögn? KVÖLI)- N.imiR OG IIKLGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik, dagana 21. marz til 27. marz, að báðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKL - En auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOKAN ( BORGARSPÍT ALANUM. sími 81200. Alian sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDKILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20—21 o|t á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 slmi 21230. GönKUdeild er lokuð á helKÍdóKum. Á virkum dóKum kl.8 —17 er ha>Kt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Kftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni uk frá klukkan 17 á fóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er LÆKNÁVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNf á lauKardöKum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. n AC'CIMC Akureyri simi 96-21840. UnU UMVaDINDsiglufjörður 96-71777. O ll ll/n A LII IO HEIMSÓKNARTfMAR, OjUAKAnUO LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til ki. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudógum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. nAglJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ðUrn inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. ki. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð 1 Bústaðasafni. siml 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er npin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CllkinCTAniDkllD laugardalslaug- OUnUO I AUInnin IN er upin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið 1 Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAKT vaktþJÓNUSTA borgarst- DILMNMVMl\ I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „ÞVl hafði verið hreyft á siðasta bæjarstjórnarfundi að fasteignanefnd þyrfti að hefjast handa til þess að ákveða hvar bærinn ætti I nánustu framtíð að sjá mönnum fyrir bygg- ingarlóðum. Nú væri það svo, að miklu fleiri æsktu eftlr að fá byggingarlóðir hjá bænum en hægt væri að lát i té. Bæjarstjórn yrði að sjá fyrir þvi, að þelr sem vildu og gætu byggt hús fengju nauðsynlegar lóðir til þess ...“ - O - „ELSTA hæna heimsins. — Ole Stevenson i Kaliforniu telur sig eiga elztu hænu heimsins. Hún er 19 ára gömul og verpir enn ágætlega. Á fyrra ári varp hún i sjö mánuði samfleytt án þess að missa einn einasta dag úr...“ r \ GENGISSKRÁNING Nr. 59 — 25. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 412,20 413,20 1 Sterlingspund 903,65 905,85* > 1 Kanadadollar 346,20 347,00* 100 Danskarkrónur 6958,10 6975,00* 100 Norakar krónur 8079,20 8098,80* 100 Sænskar krónur 9353,30 9375,00* 100 Finnak mörk 10520,70 10546,20* 100 Franakir frankar 9371,90 9394,60* 100 Belg. frankar 1350,15 1353,45* 100 Svisan. frankar 23031,15 23087,05* 100 Gyllini 19872,25 19920,45* 100 V.-þýzk mörk 21752,00 21804,70* 100 Llrur 46,77 46,88* 100 Austurr. Sch. 3036,50 3043,80* 100 Escudos 815,90 817,90* 100 Pesetar 586,80 588,20* 100 Yen 165,58 165,98 SDR (sérstök dróttarréttindi) 520,85 522,12* * Breyting frá síóustu skráningu. N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 59 — 25. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 453.42 454,53 •**V' 1 Sterlingspund 994,02 996,44* 1 Kanadadollar 380,82 381,70* 100 Danskarkrónur 7653,91 7672,50* 100 Norskar krónur 8887,12 8908,68* 100 Sænskar krónur 10288,52 10312,50* 100 Finnsk mörk 11572,77 11600,82* 100 Franskir frankar 10309,09 10334,06* 100 Belg. frankar 1485,17 1488,80* 100 Svissn. frankar 25334,27 25395,76* 100 Gyllini 21859,48 21912,50* 100 V.-þýzk mörk 23927,20 23985,17* 100 Lirur 51,45 51,57* 100 Austurr. Sch. 3340,15 3348,18* 100 Escudos 897,49 899,69* 100 Pesetar 845,48 647,02* 100 Yen 182,14 182,58 * Breyting frá síöustu skráningu. I Mbl. fyrir 50 árum«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.