Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 41 fclk í fréttum + Meþódistapresturinn Canaan Banana er samkv. blaöafregnum talinn liklegastur til þess aö verða kosinn fyrsti forseti Afríkulýöveldisins Zimb- abwe (Ródesía). Banana, sem er aöeins 44 ára, er mikill og eindreginn stuöningsmaöur Roberts Mugabe, sem væntanlega veröur fyrsti forsætisráö- herra landsins þegar hinir þeldökku landsmenn taka viö stjórnartaumunum ( landinu eftir kosningasigur hans á dögunum. Cao Yug til New York + Einn helsti leikritahöf- undur Kínverja, Cao Yu, sem var tekinn og send- ur í pólitískan endurhæf- ingarskóla í „menningar- byltingunni“ er væntan- legur til New York undir mánaðamótin. Þar mun Arthur Miller rithöfundur taka á. móti þessum koll- ega sínum. Þeir munu svo fara til Columbia- háskólans og taka þar þátt í fyrirlestrahaldi um „Leikhúsiö í Kína nú- tímans". Cao Yu segir mikla grósku vera í öllu leikhúslífi þar eystra. Hafi á síöari árum veriö sýnd þar um 300 leikrit. Cao, sem er maöur um sjö- tugt, mun ferðast um Bandaríkin í nokkrar vik- ur. Mun leikhúsdeild Col- umbiaháskólans setja á sviö frægast leikrit Caos, „Pekingmaöurinn“, í til- efni af heimsókn rithöf- undarins. Húsmunir hafa flutt verslun sína frá Hverfisgötu 82, aö Síðumúla 4. Höfum úrval af húsgögnum og húsgagna- áklæöum. Tökum að okkur klæöningar á öllum geröum bólstraöra húsgagna. Komum heim og gerum tilboö yöur aö kostnaðarlausu. «• Húsmunir, Síöumúla 4, Sími 39530 jŒzraLLedtskóu bópu líkam/Kvkt j.s.b. W Dömur n athugið P Nýtt námskeið hefst ~ mánudaginn 31. marz Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. óU Morgun, dag og kvöldtímar. Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru megrun. (\| Sturtur — sauna — tæki — Ijós Muniö okkar vinsæla sólaríum. Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. Upplýsingar og innritun í síma 83730. $ s njpa !"!Q>|8QQ©TIDazZDr + Hér er sögö í þremur myndum björgunarsaga frá bandarísku stórborginni Boston. Er eldur kom þar upp í fjölbýlishúsi flúöi heimiliskötturinn undan eldi og reyk og bjargaöi sér út á gluggasillu. Hefst björgunarsagan á því aö brunavörður er kominn í brunastiganum upp aö sillunni þar sem kisa sat í hnipri. Hann teygir sig eftir kisu og á næstu mynd má sjá brunavöröinn á leið niöur meö hana. Svo lýkur björgunarsögunni meö því aö kisa er komin í fang eigandanum sem fylgist meö slökkvistarfinu á heimili sínu. Engin meiösli uröu á fólki eöa ferfætlingum. AKUREYRI — FERÐAKYNNING Feröakynning veröur haldin í Sjálfstæöishúsinu föstudaginn 28. marz kl. 19 Dagskrá: Kl. 20 Kvöldveröur Ferðakynning — Kvikmyndasýning. Skemmtiatriði: Jörundur Guðmundsson — Baldur Brjánsson, töfrabrögö — Ferðabingó, 3 feröavinningar — Danssýning, Sæmi og Didda — Dans. Boröapantanir og sala aögöngumiöa í Sjálf- stæöishúsinu fimmtudag kl. 4—6 og fra kl. 4 á föstudag. Ferðamiðstöðin hf. Adalstrætí 9 - Sfmar 11255 - 12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.