Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 33 56 hesta- mannamót haldin í sumar MÓTANEFNÐ Landsambands hestamannafélaga hefur nýverið lokið við að semja skrá yfir öll þau hestamannamót, sem fyrir- huguð eru í sumar. Samkvæmt þessu yfirliti verða haldin alls 56 hestamannamót og eru þau tvö eða fleiri nánast um hverja helgi i sumar. Mótanefnd L.H. skipa nú Pétur Hjálmsson, Seinþór Run- ólfsson, Hannes Á. Hjartarson, Guðmundur ó. Guðmundsson og Gunnar Egilsson. Hér fer á eftir listi yfir væntanleg hestamanna- mót í sumar: 24.apríl Geysir, Hellu. Firmakeppni. 24 apríl Blær, Norðfirði, Kirkjubóls- eyri. Firmakeppni. 26. apríl Gustur, Kópavogi. v. Arnar- neslæk. Firmakeppni. 26. apríl Fákur, íþróttadeild, Víði- vellir. Deildarkeppni. I. mai Háfeti, Þorlákshöfn, Firma- keppni. 3. maí Sleipnir, Selfossi. Meistara- mót í hestaíþróttum. 3. maí Fákur, R.v.k., Víðivellir. Firmakeppni. 3. maí Firmakeppni, Hvolsvelli. 3. maí Gustur, Kópavogi v. Arnar- neslæk. Iþróttamót. 4. maí Vormót og kaupstefna á Hellu. 10 maí íþróttamót Sleipnis og Smára, Selfossi. II. maí Fákur, R.v.k. Víðivellir. Vorkappreiðar. 15. maí Hörður, Kjósars., Varmá. Firmakeppni. Ráðstef na um dagskrá hesta- mannamóta LANDSAMBAND hestamannafé- laga gengst á laugardaginn, 29. marz, fyrir ráðstefnu um dagskrár hestamannamóta og framkvæmd. Er boðað til þessarar ráðstefnu í framhaidi af samþykkt síðasta ársþings L.H. en þar var sam- þykkt að boða til ráðstefnu af þessu tagi. Ráðstefnan verður haldin í fundarsal Holtagarða, húsi Innflutningsdeildar Sam- bandsins í Reykjavík, og hefst kl. 10 árdegis. Hefur hverju hesta- mannafélagi verið boðið að senda einn til tvo fulltrúa á ráðstefnuna. Á ráðstefnunni flytja eftirtaldir menn erindi: Sigurður Haralds- son, Geysi, Hreinn Árnason, Gusti, Egill Bjarnason, Léttfeta, Leifur Kr. Jóhannesson, Snæfell- ingi, Birgir Guðmundsson, Sleipni, Sigurður Þórhallsson, Gusti og Gísli B. Björnsson, Fáki. Hvanneyr- ingar fengu hey EINS og greint var frá í síðasta þætti voru um tíma allar líkur til að nemendur Bændaskólans á Hvanneyri yrðu ekki með nein hross þar á staðnum í vetur vegna hey- leysis. Siðasti hestaþáttur beið hins vegar birtingar á ritstjórn blaðsins í nokkurn tíma vegna þrengsla, og þegar hann birtist hafði ræst úr fyrir Hvanneyringum og þeir búnir að fá hey. Eru nú 23 hross í hesthúsinu á Hvann- eyri og er gert ráð fyrir að hrossin verði þar út aprílmán- uð. Benedikt Þorbjörnsson tamningamaður mun í vetur leiðbeina nemendum á Hvann- eyri við tamningar og er ráðgert að hin árlega Skeifu- keppni verði sumardaginn fyrsta, þó að sú dagsetning sé ekki endanleg enn. 18. maí Ljúfur, Hveragerði. Reykja- kot. Firmakeppni. 18. maí Gustur og Andvari, Kjósa- vellir. Kappreiðar og góðhestakeppni. 24. maí Fákur R.v.k. Víðivellir. Gæð- ingakeppni. 26. maí Blær, Norðfirði, Kirkjubóls- eyri. Víðavangshlaup. 26. maí Fákur, R.v.k., Víðivellir. Hvítasunnukappreiðar. 31. maí Hagsmunafélag hrossa- bænda, Víðivellir. l.júní Hagsmunafélag hrossabænda, Víðivellir. Skrautsýning hrossa. 7. júní Hörður, Kjósarsýslu, Varmá. íþróttamót. 7. -8. júní Sörli, Hafnarf. v. Kjaldár- selsveg. Gæðingakeppni og kappreiðar. 8. júní Máni, Suðrnesjum, Mána- grund. Kappreiðar og góðhestakeppni. Hestar Umsjón« Tryggvi Gunnarsson 15. júní Léttfeti, Sauðárkr. Flugu- skeið. Kappreiðar og góðhestakeppni. 21 júní Hörður, Kjósarsýslu, Arnar- hamar. Kappreiðar og góðhestakeppni. 21.—22 júní Hornfirðingur. Fornu- stekkar. Hestamannadagur. 21—22. júní Héraðssýning hrossa- ræktarsambands Skagafjarðar — Inn- anhéraðskeppni unghrossa — tölt og skeið. 21.—22. júní Freyfaxi, Iðavöllum. Hestamannadagur. 28. júní Seyður, Seyðisfirði. 28. júní Glaður, Dalasýslu, Nesodda. Kappreiðar og góðhestakeppni. 28. júní Ljúfur, Hveragerði, Reykja- kot. Kappreiðar og góðhestakeppni. 28. júní Sindri, Mýrdal og Eyjafj. Kappreiðar v. Pétursey. 28. júní Vináttumót Glæsis, Sigluf. og Gnýfara, Ólafsfirði — haldið í Fljótum ásamt heimamönnum. 28.-29. júní Dreyri, Akranesi og nágrenni v. Ölver. Kappreiðar og góð- hestakeppni. 28.-29. júní Melgerðismelar. Hrossaræktarsamband Haukur. Hér- aðssýning kynbótahrossa (S.-Þing. og Eyjafj.) Norðurlandsmót í hestaíþrótt- um. 28.-29. júní Neisti og Óðinn, A.-Hún. Húnaveri. Kappreiðar og gæð- ingakeppni. 5. júlí Glófaxi, Vopnafirði. Ortöku- mót, kappreiðar. 5. júlí Þytur, V.-Hún., Grafarmelur v. Hvammstanga. 4.-6. júlí Fjórðungsmót hestamanna. á Vesturlandi. Kaldármelar. 6. júlí Blær, Norðfirði, Kirkjubóls- eyri. Úrtökumót. Kappreiðar. 6. júlí Kópur, V.-Skaft. við Kirkju- bæjarklaustur. Kappreiðar. POLDNEZ Ekkert venjulega glæsilegur vagn á ótrúlega hagstæöu veröi, aöeins kr. 4.850.000.- Til leigubílstjóra verö kr. 3.450.000.- Til öryrkja verö kr. 3.500.000.- ☆ 5 dyra ☆ 4 gíra alsamhæfur ☆ Fallega taubólstruö sæti ☆ Teppalagö- ur ☆ Rafmagnsrúðusprautur og þurrk- ur framan og aftan ☆ Snúningshraöa- mælir ☆ Klukka ☆ Olíuþrýsti-, bensín- og vatnshitamælar ☆ Aövörunarljós fyrir handbremsur og innsog o.fl. ☆ Diskabremsur á öllum hjólum ☆ tvö- falt bremsukerfi ☆ Bremsujafnari ☆ 1500 cc vél 83 ha sa ☆ Rafmagnskæli- lúffa ☆ Yfirfalkskútur ☆ Tveggja hraöa miöstöö og gott loftræstikerfi ☆ Halo- gen-þokuljós ☆ Bakljós ☆ Höfuðpúöar ☆ Rúllu-öryggisbelti ☆ 12. júlí Feykir, Öxarfirði, Tunga v. Skúlagarð. Kappreiðar og góðhesta- keppni. 12. —13. júlí Skógarhólamót í Þing- vallasveit. 13. júlí Geysir, Rang., Rangárbakkar, Kappreiðar og góðhestakeppni. 19. júlí Blakkur, Strandasýslu. Kapp- reiðar. 19. —20. júlí Faxi, Borg, Axaborg. Kappreiðar og góðhestakeppni. 20. júlí Sleipnir, Selfossi og Smári, Hreppum. Murneyri. 26. júlí Stormur, Vestfjörðum, Sand- ar í Dýrafirði. Kappreiðar. 26.-27. júlí Léttir, Akureyri, Funi, Eyjafirði og Þráinn, Höfðahverfi, Mel- gerðismelar. Kappreiðar og góðhesta- keppni. 2. -3. ágúst Léttfeti og Stígandi. Vindheimamelar. 3. ágúst Logi, Biskupstungum v, Hrísholt. Kappreiðar. 7.—10. ágúst FJórðungsmót hesta- manna á Austurlandi. Iðavellir. 9.—10. ágúst Hringur, Dalvík, Flötu- tungum í Svarfaðardal. 17. ágúst Stórmót á Rangárbökkum. 23. ágúst Grani, Húsavík og Þjálfi, S.-Þing. Einarsstaðir. Kappreiðar og góðhestakeppni. 24. ágúst Trausti, Laugardal, Laugarvatnsvellir. Kappreiðar. Þrír heiðursfélagar hjá Herði HESTAMANNAFELAGIÐ Hörð- ur í Kjósarsýslu minntist í upp- hafi mánaðarins 30 ára afmælis síns með samkomu í Félagsheimil- inu Fólkvangi á Kjalarnesi. í tilefni af afmælinu voru þrír félagar Harðar gerðir að heiðurs- félögum og eru það Gísli Jónsson, Kristján Þorgeirsson og Hjörtur Þorsteinsson. Stofndagur Harðar er 26. febrúar. PDLDN hefur góöa aksturs- eiginleika, léttur i stýri og liggur vel á slæm- um vegum. Sýningarbíll á staðnum. — komiö, skoöiö og geriö góö kaup. Vinsamlega staöfestiö pantanir. FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SfOUMÚLA 35. SlMI 85855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.