Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tek að mér að leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822“. íbúð til leigu Glæsileg 4ra herb. íbúö á bezta staö í vesturbænum (Birkimel) til leigu frá og meö 1. maí. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Birkimelur—6292“ fyrir 2. apríl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 QjáJ JWoreitnítlflbiíi Útsaumur ásamt velúrefni í poka tapaöist á Hverfisgötu eöa Hlemmi. Vinsamlegast hringiö í síma 18843. Barnastúkan Örkin nr. 171. Fundur í Bústööum fimmtudag- inn 27. mars kl. 5 síðdegis. Skemmtiefni. Gæslumaður. IOOF 11 = 16103278% = 90. □ Helgafell 59803277 — VI. K.F.U.M AD Fundur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. „Hún er mér kær sú blessuö bók“ séra Hjalti Guðmundsson. Allir karlmenn velkomnir. FERÐAFÉLAG LS^ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Páskaferðir 3.—7. aprfl T. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir. Einnig skíöaganga ef snjólög leyfa. Kvöldvökur. Gist í upphituöu húsi. 2. Snæfellsnes. Gengiö á Snæ- fellsjökul, Eldborgina meö sjón- um og víðar eftir veðri. Gist í Laugagerðisskóla. Sundlaug, setustofa. Kvöldvökur meö myndasýningum og fleiru. 3. Þórsmörk 5.—7. apríl. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag íslands. □ St.ST. 598003277 = 6 IOOF 5 = 1613278% = S.K. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30. Kvöldvaka meö veitingum, happdrætti og uppiestri. Mikill söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Skíðafélag Reykjavíkur N.k. laugardag 29. marz kl. 2 e.h. er fyrirhuguö skíðaganga frá Bláfjallaskála aö Skíöaskálanum í Hveradölum. Þátttökutilkynn- ingar frá k. 12—13 í Bláfjalla- skála, sama dag. Aöeins lagt af staö, ef veöur leyfir. Upplýsingar í síma 12371, Skíðafélag Reykjavíkur. UTIVISTARFERÐI R Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkelda, gönguferðir um strönd og fjöll, m.a. Snæfellsnesjökul og Hel- grindur. Kvöldvökur og mynda- sýningar aö venju. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. Öræfi, gist á Hofi, gönguferðir um Skaftafellsland og víöar, Öræfajökufsganga ef veður leyf- ir, ekið að Jökulsárlóni. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. Farseðlar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Ffladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ffladelfía Gúttó Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i Safn- arheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Skemmtikvöld veröur föstudaginn 28. marz kl. 20.30 að Laufásvegi 41. Félagsvist og fl. Farfuglar. GEOVERNDARFÉLAG ISLANDS raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu trésmíðavélar Sorbó lakkvél ný OTT kantlímingarvél OTT límvals OTT spónlímingarvél Kamaró hjólsög m/borði Wotking þykktarhefill Wotking afréttari Wotking hjólsög Wotking fræsari m/teppasleöa Wotking hulsu- og keöjubor Framdrif Divilbes loftpressa 1200 I. Standborvél Skápapressa Sícvers Moldó loftsog Lakkrekkar á hjólum 1 stk. Vagnar á hjólum 1 stk. Hefilbekkir 1 stk. Geirskurðarhnífur Schfeicher Simplex stimpilklukka IBM stimpilklukka Walker Turner slípivél Heftlbyssa BEA Naglabyssa Senkó Loftpressa Jun Alr Blacko Decke slaghamar Fersk lofts-lakkgríma Schneeberger límþrýstikútur Schneeberger límþrýstikútur Teikniborö Nestler Söluverö nú Kaupverö nýtt í dag. 4800.000 4800.000 7000.000 11.115.000 1550.000 2200.000 650.000 1250,000 1900.000 2650.000 1800.000 2900.000 1050.000 1650.000 600.000 1350.000 1250.000 1900.000 1200.000 1800.000 400.000 550.000 1000.000 1350.000 150.000 200.000 2000.000 2700.000 2800.000 4800.000 120.000 154.000 75.000 109.000 130.000 260.000 350.000 450.000 160.000 235.000 200.000 380.000 240.000 540.000 100.000 160.000 160.000 260.000 110.000 210.000 120.000 256.000 200.000 253.200 120.000 220.000 80.000 180.000 400.000 562.000 Skúffuprófíll og haröplast í rúllum. Karbítennur, fræsihausar, búkkar og þvingur, og fl. áöurgreindir hlutir veröa til sýnls laugardaginn 29.3 frá kl. 10 f.h. til kl. 17 e.h. aö Smiðjuvegi 3 Kópavogi. Trésmiðja Austurbæjar, sími 44866. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu viö Funhöfða á 2. hæö ca. 120 ferm. húsnæöi. Uppl. í síma 37419 eftir kl. 5 á daginn. Húsnæði óskast undir teiknistofu Ca. 60—80 ferm í austurhluta borgarinnar. Uppl. í síma 44708. Sjálfstæðiskvennafélagiö VORBOÐINN HAFNARFIRÐI heldur Köku- og sælgætisbasar f Sjálfstæöishúsinu laugardaginn 29. marz kl. 2. Félagskonur sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beðnar að koma þeim í Sjálfstæöishúsiö milli kl. 10—12 sama dag. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Félagsfundur verður fimmtudaginn 27. marz nk. kl. 20.30 í félagsheimili Ölfusinga. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrslur nefnda. 3. Önnur mál. Gestur fundarins verður Eggert Haukdal alþingismaöur. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Akureyri Hádegisveröarfundur verður haldinn laugardaginn 29. marz kl. 12 í Smiöjunni. Vinsamlega tilkynniö þátttöku í síma 24316 eöa 24261 fyrir föstudagskvöld. Þaö eru eindregin tilmæli aö Sjálfstæöiskonur mæti. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Félagsfundi er frestað til 10. apríl. Vinstri stjórn? Heimdallur heldur almennan fund um stefnu ríkisstjórnarinnar. Fundurinn veröur haldinn í Valhöll 27. marz kl. 20.30. Gestur fundarins verður Gunnar Thoroddsen forsæt- isráöherra. Fundarstjóri Pétur Rafnsson formaöur Heimdallar. Heimdallur. Orðsending frá Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Laugardaginn 29. marz n.k. kl. 14.00 heldur fjáröflunarnefnd Hvatar, bazar með kökum og góömeti í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tekið er á móti kökum og ööru góðmeti, í Valhöll, frá kl. 10 f.h. á laugardag. Frekari upplýsingar í síma Hvatar 82779, f.h. daglega. Fjáröflunarnefnd. Skólablöð M.S. „andstreymi44 og „andsiggun44 komin út TVÖ eintök skólablaðs Menntaskólans við Sund eru komin út, „and- streymi“ og „andsiggun“. í því síðarnefnda eru 28 smásögur eftir nemendur skólans og margar skreyttar ljósmyndum. „Andsiggun“ er 108 bls. að stærð og í ritstjórn eru Andrés Guðmundsson, Sigríður Árnadóttir og Gunn- ar Borgarsson. Repró/ Formprent sá um prentun. I „andstreymi" eru greinar, viðtöl og umfjallanir um skólalífið o.fl. Ritstjórn þess skipuðu Pétur Matthíasson, Bjarni Þorsteinsson, Guðrún Theodórsdóttir og Ragnar Sig- urðsson. Andstreymi er 80 bls. að stærð. Bæði þessi skólablöð eru einkar snyrtilega úr garði gerð og efnið hið forvitni- legasta. Þrír af aðstandendum „andstreymis" og „andsiggunar“, Andrés Gunnar Borgarsson og Pétur Matthiasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.