Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1980 28611 Einbýlishús viö Tjörnina Höfum til sölu einbýlishús á einum fegursta stað í Reykjavík. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. Skipholt Efri sér haeö 170 ferm. ásamt bílskúr. Hæðin er óvenju vönduð og skemmtileg. Upplýsingar á skrifstofunni.. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 1 7677 Unnarbraut Seltn. — Parhús Til sölu er vandað 15 ára gamalt parhús á tveim hæðum, 170 ferm samtals. Á neöri hæð eru stofa, sem útgegnt er úr á suður verönd, stórt eldhús meö nýjum innréttingum, flísalagt baðherb., búr, hol, forstofa, þvottahús og geymslur. A efri hæð eru fimm svefnherbergi og nýtt sérlega fallegt flísalagt baðherbergi. Stórar svalir. Teppalagt. Bílskúrsréttur, stór lóð. Nýtt verksmiðjugler. Laus í júlí. Bein sala. Verð 65 millj. Útb. 45 millj. Högun fasteignamiölun s.f. Símar 15522 - 12920 - 15552. Árni Stefánsson viöskiptafræöingur. 83000 Viö Sólheima stór 4ra herb. íbúö. Bein sala. Við Laugarnesveg 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Skipti á 2ja herb. íbúö. Við Ljósheima stór og falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Suður svalr. Skipti á 5 herb. íbúð, ekki í blokk, má vera í Gamla bænum. Ný 3ja herb. íbúð óskast 3ja herb. fbúö ný eöa tllb. undir tréverk. Traustur kaupandi. Endaraðhús við Seljabraut Húsiö er múrhúöaö og málaö utan, glerjaö, fullfrágengið þak, bflskýli. Við Hverfisgötu Hafn. 5 herb. íbúö. Allt sér. Verslun til sölu Li'til sérverslun ásamt húsnæöi. Iðnaðarhúsnæði til sölu 140 ferm vandaö iönaöarhúsnæði. Allt sér. Skipti á 300—400 ferm iönaöarhúsnæöi. Getum bætt viö eignum é »ölu. Verömetum samdægurs. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis meöal annars. Stór og góð viö Hjarðarhaga 3ja herb. íbúö rúmir 90 ferm á 4. hæö. Stórar svalir, mjög góö fullgerö sameign. íbúöin er aö koma í sölu. Nánari uppl. á skrifstofunni. Ný og glæsileg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Krummahóla um 55 ferm. Haröviöur, teppi, Danfoss kerfi. Bílhýsi fylgir. Mikiö útsýni. Glæsilegt einbýlishús á Seltjarnarnesi Húsiö er nú fokhelt með tvöföldum bílskúr. Teikning og nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Hesthús í Víðidal fyrir 6 hesta. Nánari uppl. á skrifstofunni. Þurfum að útvega: Góða 3ja herb. íbúö í Vesturborginni. 3ja—4ra herb. íbúö í Gamla Austurbænum. Sérhæö í Hlíöum, Heimum, Vogum. Einbýlishús í Borginni. Mikil útborgun. Til sölu 80 ferm endurnýjað skrifstofuhúsnæði skammt frá höfninni. AIMENNA FASTEIGNASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 29922 DALSEL 2ja herb. 80 ferm. endaíbúð á 3ju hæð ásamt fullbúnu bílskýli. Laus fljótlega. Verð tilboð. ÆSUFELL 2ja herb. 65 ferm. á 3. hæð með suður svölum, góð sameign. Verð 23 millj., útb. 18 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. 70 ferm. á 1. hæö. Laus fljótlega. Verð 20 millj., útb. 15 millj. VESTURBERG 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð með suöur svölum þvoltahús á hæöinni: Verð 27 millj., útb. 21 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 80 ferm. á 2. hæð með suður svölum. Verð 28 millj., útb. 23 millj. ASPARFELL 4ra—5 herb. 127 ferm íbúð á 2. hæðum með 2 svölum. Bflskúr. Verð 36 millj., útb. 27,5 millj. SELJAHVERFI 210 ferm. raöhús á tveimur hæðum ásamt innbyggöum bflskúr. Til afhendingar fokhelt í apríl. Verð 33 millj. LÖNGUBREKKA, KÓPAVOGI 140 ferm hæö ásamt bílskúr. Til afhendingar í júní. Verð 45 millj. útb. 34 millj. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í HAFNARFIRÐI 3ja herb. 50 ferm. á tveimur hæðum. Nýtt rafmagn, nýjar hitalagnir. Tvöfalt gler. Verð 23 millj., útb. 17 millj. GRUNDARGERÐI 2ja—3ja herb. 70 ferm. kjallari. Ósamþykkt. Verö 19 millj., útþ. 14 millj. LYNGHAGI 2ja herb. 45 ferm. íbúð í kjallara. Verð 16 millj., útb 11 millj. EINARSNES 3ja herb. 70 ferm. jarðhæö með sér inngangi. Nýtt eldhús. Endurnýjuð eign. Verö 22 millj., útb. 16 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 7. hæð meö suöur svölum. Bílhús frágengiö. Verö 31 millj., útb. 24 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 25 millj., útb. 20 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. 70 ferm. risíbúð í steinhúsi. Þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Verð 18 millj., útb. 14 millj. BARMAHLÍÐ 3ja herb. 90 ferm. kjallaraíbúö meö sérinngangi í góöu þríbýlishúsi. Verð 23 millj., útb. 18 millj. SPÍT ALASTÍGUR 3ja herb. ný standsett íbúð á 1. hæð með suður svölum. Verð 27 millj. útb. 20 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð. Laus eftir samkomulagi. Verð tilboð. ASPARFELL 3ja herb. 105 ferm. íbúð á 7. hæö með suöur svölum. Verð tilboö. FOSSVOGUR — DALALAND 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð í blokk. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 32 millj., útb. 26 millj. VESTURBERG 4ra herb. 700 ferm íbúð á 2. hæö með suður svölum. Verð tilboð. SPOAHOLAR 5—6 herb. 130 ferm. á 2. hæð. Til afhendingar fljótlega. Verð tilboö. SELJABRAUT 170 ferm. raðhús á tveimur hæðum. Gott útsýni. Verö tilboö. BARUGATA 5 herb. 130 ferm. íbúö á 2. hæð, í góðu steinhúsi. Verð tilboð. FÍFUSEL 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Suður svaiir. Tilbúin undir Til afhendingar strax. Verð 27 mrllj.,útb. 21 millj. LÆKJAKINN HAFNARFIRDI 4ra herb. 115 ferm. neðri hæð í tvíbýli. Verð 37 millj., útb. 27 millj. DRÁPUHLÍÐ 120 ferm. neðri sér hæð sem skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi og rúmgott eldhús. Gott bað. Bílskúrsréttur. Verð 41 millj., útb. 30 millj. ÖLDUTÚN HAFNARFIRÐI 145 ferm 6 herb. efri sér hæð ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verö 45 millj., útb. 32 millj. VESTURBRAUT HAFNARFIRÐI 120 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Allt nýsandseft. Verð 75 millj., útb. 32 millj. SELJAHVERFI Parhús á tveimur hæöum sem afhendist fullfrágengið að utan, ísetl gler. Opnanleg fög. Til afhendingar í júlí. Teikningar á skrifstofunni. ARNARTANGI MORFELLSSVEIT 110 ferm. raðhús, viölagasjóöshús með bflskúrsrétti. Verð 38 millj., útb. 26 millj. VESTURBERG Einbýlishús 200 ferm á tveimur hæöum ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. 30 ferm fokheldur bílskúr. Verð 65 millj. HÖFUM EIGNIR Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM Húsavík, Mývatni, Eskifirði, Hornafirði, Hverageröi, Vestmannaeyj- um, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Selfossi og Garðinum. ó FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlfð 2 (við Miklatorg) Sölustjórl: Valur Magnússon. Viösklptafræölngur: Brynjólfur Bjarkan, 27750 r j 1 i ■ i i i i s'örsm Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Hraunbæ Falleg 3ja herb. íbúð á 2 hæö. Bein sala. Við Sæviðarsund Til sölu 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjögurra íbúða húsi. 2 | svalir. Sér hiti. Laus í júní. * Einkasala. Við Spítaiastíg Standsett 3ja herb. íbúð í timburhúsi. Viðlagasjóðshús í Mosf.sveit. Vantar Vantar 2ja—6 herb. íbúöir, raðhús og einbýlishús. Vinsamlegast hafið samband. öei.euikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátuni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Grundargerði 2ja—3ja herb. 70 ferm. íbúö í kj. Við Æsufell Falleg 2ja herb. 60 fm. íbúð á 3. hæð. Við írabakka Falleg 3ja herb. 85 ferm. íbúð á l. hæð. 2 svalir. Við Vogatungu Falleg 2ja til 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Við Hraunbæ Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Mjög góð sameign. Við Furugrund Mjög vönduð 3ja herb. 90 ferm. endaíbúö á 1. hæð. Við Skólavörðustíg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í timburhúsi og einstaklingsíbúö í bakhúsi. Við Lindarbraut Falleg 117 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, bað, þvottaherb. og geymslu. Viö Blöndubakka Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð m. aukaherb. í kjallara. Sér þvottaherb. Suður svalir. Við Bugöutanga Fokhelt einbýlishús 140 ferm. m. 50 ferm. bílskúr. Til afhend- ingar strax. Kópavogur Austurbær 130 ferm. sérhæð. 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Við Selbrekku Fallegt einbýlishús með inn- byggðum bílskúr. Húsiö sklptist í 4 svefnherb., stofur, hol, eldhús, gestasnyrtingu og þvottahús. Og í kjallara geymsl- ur o.fl. í Austurborginni — Sérhæð Mjög glæsileg 6—7 herb. sér- hæð (efri hæð) með stórum bílskúr á einum bezta staö í austurborginni. í Mosfellssveit Glæsilegt 170 ferm. einbýlishús á einni hæö ásamt 50 ferm. bílskúr. Húsið er ekki alveg fullgert. Hilmar Valdimarsson Fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustjóri Heimasímar 53803. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 m#r0itnbl«bib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.