Morgunblaðið - 03.04.1980, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.04.1980, Qupperneq 8
88 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 POBLACHT Hk H BREAWW. Tfli mmimi wmmm 0r THB IRISH REPUBLIC TO m FSOFIS 0F OSLAia iftlSHMEN ANO UUSHWOMEN ia U» u» of Gotf »atf ot (h« *»tf (snonrtMws írom whtch sb* r*teiv«s bnr oM trwdiUon ot n*UooKo«L IroUnd Ovoufti tu. .uninoM t» r ehiktrwi t« her flag aatf »trtko» Ibr bor fr»«dora. Hnvtflg •ffwitvod ab4 troinod h»f UMhMd tluwagh nor tmroi r**obAkm*ry ..rgMtnouMt. ihr Irtfch HefublMM Brtthorhood. tad through hor opoo mMuj *•:■«awsauoBfc, thf tri»h Votuauwn u4 tho insh Ciúion Amjt, hawig fatioaliy iwrici.tad bcr duoyl.no, hoiiag moiuMly *IU«4 for tho ríght moaont to nnil tuul. *ho «ow fcouoo thst WMK. Ui Mfgortod by h«r uM chiidroo io imnc. snd by gsilssi silta ia Euiwgs but Mytag ts tb« Brst *■ hw m virsMth. sbs Mríkes t« f»U ewtfJsM* »í risUry. Ws dsdsrs ths nght ol tho gasgls mt ínM t* Uo owasrshéf of tfstaaá. sM to U t*M É.UI.I. ■ gg fc. nr1 iMsfMtlH* rK loM UfcU>>au» of UM right by s (orsifa tMopio ssd govsnmM bss m. •x.ingtmhM fto ríght.Mrc«s.toMrbso*Uiig**hods*Mfthy ihodsstrseÚMsíUslnohfMpU In cvory gsnsrsttM tho lrí*b poopfe hsvo tuhruá their ríght to ««<■—». rraodm mA fcoverwgntj uk Unkfc durisg ths ps*t Otrc, hoatfroi jtmn Ik.j bav« sss.it.tf it ts urm«. Sundíog on thst runtfsoMoul right sotf tgsis sfc»*rUag It in snm is >ho (hcv o/ tbe worltf. w» twr.by prodstm thc Irlsh HopoUic s* a Sov.r.igo lntf.p.otf,ot *ut»>. fctui w< pútfg< osr tiVvS satf Uu lívusfoufcomratfas-iB-snM k> thv »».ne of >U irosdom of ii» wrífaro. aatf »T tu sisíUUm snosg “■- TAc irífch ftopuhik lo *oU(iotf U. «atf horohy eiaias, Uio .silogtssM of ovory Imhrasa untf IrishwtNssaL Tho RopoUk gusrsatsas rsUgious astf rívtl lihsrty. mmU ***** •'* *9u*l spportssiUM to sl) to citusns. sstf tfoclsrss >u^wl«. u ptnm '■■■* fc tppinofcfc sstf profcpsríiy of tho ohoio astioo satf »f sH rt* pa/u. chsrishiag sll •* lOiitfrv-a ol ú»e osuon snusHy. satf tfWt. ímm of tho tfiflbrsMw csrsfally lUurwtf ■i »r' «i«m gov*rnm«ot whtch hsvo dvitf.ú « mmonty tram th* auyontj ia iho pnri Un:d w urmfc hsvo brought ths oppurtum moMat túr ths nubi.dNUM «f » .I..OCMI HsuMiai CoverxQMtiit. rr|r*x..LstiraW tho whoio pospio of Iritfsntf satf .<-Utf by u» fcutfifcgfck <if *ii Ur mua antf •oom. Um Provt*ioosl0orai so>«at. borabv viofciiwtotf. wtU utfmtniotor ibs vivii svtf miittsry sflsirs sf tbo toMbh* » trrat >rá thtflMite. We piituo ttw tswM of Um Irtsb Jopudic sotfor ihoprouctÍM #f tho Moa MUga Uotf. Afhufco hk»ÍAg woisvoko upM our sfUfc. sstf o>o prsy Uist so ooo <oho vorvso Umsa ium wdl litvhMMr « hy towsrl»eo. tsi.- uMuty. or raptso. Is thtt --y- tt hoo. ■ 'rífch nsiiofl mufct, by «» vsKSr sflfl . ..ipthoo ostf by tho rootfhuos of tu chiltfra. •m wtnfiu UuaworíM for th« c-tsmw v.utfi proM M*«tf worthyof ihs aoguat Yfirlýsing sjö uppreisnarleið toga um stofnun irsks lýðveldis. Pósthúsið, aðalstöðvar uppreisnarmanna, i rústum. Brezkir hermenn við götuvígi í Dublin James Connolly Annan í páskum 1916 reyndu í mesta lagi fimmtán hundruð vopnaðir írar að leggja Dublin undir sig til þess að binda endi, á stjórn Breta á írlandi og stofna írskt lýðveldi, þótt leiðtogar þeirra vissu að nær engar líkur voru til þess að uppreisnin gæti borið árangur. En þótt páskauppreisnin færi út um þúfur, getur verið að írland hefði aldrei losað sig undan brezkri stjórn ef hún hefði ekki verið gerð og uppreisnin markaði upphafið að endalokum brezka heimsveldisins. Allir leiðtogar uppreisnar- manna, er undirrituðu yfirlýsingu um stofnun írsks lýðveldis á fyrsta degi uppreisnarinnar, voru félagar í irska lýðveldis-bræðra- laginu (IRB), sem var fyrirrennari írska lýðveldishersins (IRA); leynifélagi, sem var stofnað 1858, og mun aldrei hafa verið skipað fleiri mönnum en 2.000, aðallega menntamönnum; þar af mörgum Írum búsettum í Englandi og Ameríku. Lög um írska heima- stjórn höfðu hins vegar verið samþykkt skömmu eftir að fyrri heimsstyrjöldin hófst, en gildis- töku þeirra frestað unz sigur ynnist. Leiðtogi írska þjóðernis- sinnaflokksins, John Redmond, lýsti yfir stuðningi við Breta í stríðínu og frestun heimastjórn- arlaganna fyrir hönd stuðnings- manna sinna. Sjálfboðaliðar Meðal stuðningsmanna hans voru 180.000 félagar írsku sjálf- boðaliðssveitanna, sem hafði verið komið á laggirnar tæpu ári áður til mótvægis sveitum sjálfboðaliða mótmælenda í Ulster, sem sam- þykktu einnig að fresta barátt- unni. Ef skoðanakönnun hefði verið tekin á þessum tíma hefði hún leitt í ljós, að flestir írar voru hlynntir heimastjórn, nokkrir ánægðir með óbreytt ástand og aðeins lítill minnihluti fylgjandi uppreisn. Af um 180.000 sjálfboða- liðum Redmonds kusu aðeins um 12.000 að berjast fyrir málstað IRB undir forystu sagnfræðings- ins Eoin MacNeill og kennarans og skáldsins Patrick Pearse, en flestir hinna gengu í brezka her- inn og voru sendir til Prakkiands á vígstöðvarnar. írska bræðralagið fékk tölu- verðan fjárhagsstuðning frá írskum Ameríkumönnum, en álti lítið af vopnum og þau var raun- verulega aðeins hægt að fá frá Þýzkalandi. Við hlið þess stóð írski borgarherinn, sem James Connolly, sósíalisti og hermaður, kom á fót til stuðnings verkfalli, er írska verkalýðssambandið efndi til 1913 undir forystu stofnanda síns, James Larkin. Þar við bætt- ust kvenfélög undir forystu Mark- iewicz greifafrúar og skátafélög. Á bak við öll þessi samtök stóð stjórnmálahreyfíngin Sinn Feín (Við sjálfir). Hreyfingin, sem var stofnuð 1905, var í aðalatriðum lýðræðis- leg, þótt annað orð færi af henni, og fékk til liðs við sig æ fleiri öfgamenn úr röðum þjóðernis- sinnaflokks Redmonds. Sinn Fein krafðist umfram allt sjálfstæðis frá Bretum, en í nafni hreyfingar- innar fólst að írar yrðu æ meira að treysta á sjálfa sig. Leiðtogi hreyfingarinnar, ritstjórinn Ar- thur Griffith, var hlynntur þing- ræði og minni öfgamaður en margir leiðtogar bræðralagsins, en gagnstætt Redmond og stuðn- ingsmönnum hans treysti hann ekki lengur bandalaginu við Frjálslynda flokkinn í Bretlandi. Brezka stjórnin var upptekin við heimsstyrjöldina og gat lítið sinnt málefnum írlands. Irlands- málaráðherrann, Augustine Birr- ell, var atkvæðalítill, og fjarver- andi í London og hafði meiri áhuga á bókmenntum en stjórn- málum. Starfið lenti því að miklu leyti á aðstoðarmanní hans, Sir Matthew Nathan, sem hafði stundað embættisstörf í nýlend- unum og virtist ekki skilja Ira. Sömu sögu var að segia um yfirmann brezka hersins á Irlandi, Field hershöfðingja. Landstjórinn, Wimborne lávarður, skildi hins vegar írland vel og honum féll þróunin illa. öflugur her Bretar höfðu fjölmennan og vel búinn her á írlandi og gátu alltaf kallað fjölmennan varaher á vett- vang, en vald þeirra byggðist aðallega á 10.000 manna vopnaðri lögregiu, Royal Irish Constibul- ary, sem var aðallega skipuð írum er voru hollir krúnnunni, vel búnir vopnum, vel þjálfaðir og sæmilega vel liðnir. írlandi var stjórnað frá kastalanum í Dublin og þar var flest vitað um starfsemi írskra samtaka, þar sem brezka leyni- þjónustan hafði komið mönnum sínum fyrir í röðum þeirra, enda sagði Birrell: „Ég hef þá undir smásjánni." Þegar Sir Roger Case- ment, kunnur Iri, fór frá Banda- ríkjunum til Þýzkalands vissu Bretar að hann átti að sækja vopn og fara með þau til írlands þar sem uppreisn væri ráðgerð þegar vopnin bærust. Casement fékk vopnin, sem voru ómissandi, því að sjálfboðaliðs- sveitirnar voru illa búnar vopnum og áttu aðeins 1.000 riffla áður en stríðið hófst. En honum tókst aðeins að fá 52 írska stríðsfanga í hersveit, sem hann ætlaði að koma á fót, og þýzka herráðið neitaði að ræða tilmæli hans um að senda her til írlands, þótt lofað væri að auka árásir á vesturvigstöðvunum þegar uppreisnin hæfist og senda Zeppelin-loftför til árása á Eng- land. Brezkl flotinn hafði rofið suma dulmálslykla Þjóðverja og þegar togarinn „Aud“ kom með 20.000 riffla að strönd írlands var skipið stöðvað og því fylgt til Queenstown, þar sem skipstjór- inn, Karl Spindier, sprengdi það í loft upp. Sjálfur var Casement handtekinn þegar hann steig í land úr þýzkum kafbáti við Tral- ele-flóa á föstudaginn langa, 21. apríl 1916. (Hann var seinna tekinn af lífi). Bretar töldu að mesta hættan væri liðin hjá, þar sem þýzku vopnin bárust ekki uppreisnar- mönnum, en Wimborne landstjóri var ekki fyliilega ánægður og fyrirskipaði að 60—100 írskir leið- togar yrðu handteknir og ef þeirri skipun hefði verið hiýtt er óvíst að uppreisn hefði verið gerð. En engar varúðarráðstafanir voru gerðar og margir brezkir yfir- menn héldu til kappreiða á annan páskadag þegar uppreisnin hófst. „Sjálfsmorð“ Snemma á páskadagsmorgun kom herráð IRB til fundar í Liberty Hall, aðalstöðvum Borg- arahersins. Yfirmaður Sjálfboða- liðssveitanna, Eoin MacNeÍll, hafði ekkert vitað um uppreisnar- áformin fyrr en á skírdag og ákvað að aflýsa uppreisninni eða að minnsta kosti að fresta henni. Þar meö kvað hann dauðadóm yfir Sjálfboðaliðssveitunum og flokki þjóðernissinna, Sinn Fein tók við

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.