Morgunblaðið - 13.04.1980, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.04.1980, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980 55 Viðar Ottesen hættir á Naustinu VIÐAR Ottesen barþjónn í Naustinu lét af því starfi 1. apríl sl. Viðar hefur starfað í Naustinu frá því 15. nóvem- ber 1956 og á barnum síðan 1963. „Ástæðan fyrir því að ég er að hætta er sú að launin eru að verða minni en ekki neitt,“ sagði Viðar í samtali við Mbl. „Kemur það m.a. til vegna lokunar hádegisbarsins. Eg vil éinfaldlega ekki eyða tíma mínum í að vinna á kvöldin og um helgar og fá fyrir það minna kaup en ef ég ynni á daginn. Og af hverju ekki að breyta til og reyna eitthvað nýtt.“ Viðar sagðist ekkert hafa ákveðið hvað hann tæki sér Viðar Ottesen við vinnu sina á barnum á Naustinu. Fylgjast vel með nýjustu tækninni Mynd þossi or tokin um borð í togaranum Tálknfirðingi og birtist i tímaritinu Fishing Now Intornational i fohrúar sl. Myndin sýnir nýjasta loran (' tæki Doooa-fyrirtækisins. Tálknfirðingur or í oigu útgorðarfyrirtækis- ins Glettingur hf. on skipstjóri or Dórður Páimason. l>að komur oinnig fram í fróttinni som fylgir myndinni að ta ki þotta or nýkomið á markaðinn og má því sogja að Islondingar fylgist vol moð nýjustu fiskveiðitækni. isnrng News international — Februarv 1980 11 DECCA S iatest Loran C receíver, the microprocessor-based 1024 is seen here aboard the iceiandic fishing ves- sel Talknfirdingur. The vessel is owned by Glettingur Ltd. and skip- pered by Pordur Palmason. Over 600 orders have already been received from vessel owners around the world for this recentfy introduced posrtion- fixing aid. Halldóra er að slá aldursmetið + Halldóra Bjarnadóttir, elsti núlifandi íslendingur, fyllir á morgun hálft 107. árið, og þá vantar aðeins dag upp á að hún setji aldursmet á íslandi. Það met jafnar hún á þriðjudag og slær metið á miðvikudag ef guð lofar. Sá íslendingur, sem náð hefur hæstum aldri, svo vitað sé, var Helga Brynjólfsdóttir í Hafnarfirði, sem fædd var 1/6 1847 og dó 2/12 1953 og lifði því 106 ár, 6 mánuði og einn dag. Halldóra Bjarnadóttir er fædd 14/10 1873 og er að slá það met, sem fyrr er sagt. En lengst lífshlaup á eftir þessum tveimur átti svo María Andrés- dóttir í Stykkishólmi, sem lifði 106 ár 2 mánuði og 12 dagá, en hún lézt 3/9 1965. sambandi karlinum, þótt konur fari langt fram úr körlum hvað langlífi snertir. Elsti karlmaður á landinu er skv. skrám frá 1. des. í vetur Sigurður Magnús- son, Laufásvegi 5 í Stykkis- hólmi, fæddur 20/4 1880. Hann er hinn brattasti, að verða 100 ára um næstu helgi. Sigurður er tengdasonur Maríu Andrésdótt- ur. Elski karlmaður mun hafa orðið 104 ára á íslandi. Ævilengd íslendinga hefur á undanförnum árum verið meðai þess alhæsta í heiminum og nú eru íslenzkar konur og karlar í efsta sæti hvað meðalævi snert- ir. Ólifuð meðalævi þeirra ný- fæddu barna, sem nú eru að fæðast, er 79,2 hjá konum og 73 hjá körlum. fyrir hendur. Hann væri að hugleiða það sem sér stæði til boða en það væri ekkert á sínu sviði. Góðar minningar sagðist Viðar hafa frá starfinu við barinn í Naustinu. „Þetta er skemmtilegt og lifandi starf og maður kynn- ist mörgu fólki. I raun og veru eru barþjónar ambassadorar lands síns. Margir útlend- ingar sem hingað koma tala ekki við aðra Islendinga en barþjóna. Þeir verða því að vera vel að sér í flestum málum,“ sagði Viðar að lok- um. Halldóra dvelur sem kunnugt er á Héraðshæli Austur-Hún- vetninga á Blönduósi, þar sem vel fer um hana. Farið er að draga af henni, sem eðlilegt er eftir svo langt lífshlaup, þótt hús sé við ágæta heilsu miðað við aldur. Henni er hjálpað fram úr og í stól tvisvar sinnum á dag og hún borðar sjálf, en mókir að öðru leyti mikið í rúmi sínu, að sögn Sigursteins Guðmundsson- ar, yfirlæknis, sem lætur sér mjög annt um Halldóru, svo sem annað starfsfólk sjúkrahússins. Á þessum tíma jafnréttis er ekki rétt að sleppa í þessu Hverjir eru bestir?? Það er víst enginn vafi á því að svar flestra þessara heiðursmanna hefur verið „ Valur Myndina tók ljósm. Mbl. Emilía í boði sem körfuknattleiksdeild Vals hélt í Hollywood þegar bikararnir þrír voru komnir í hendur Valsmanna. Lengst til vinstri á myndinni er Tim Dwyer þjálfari Valsmanna, þá Stefán Ingólfsson formaður Körfuknattleikssam- bands íslands, Jón Steingrímsson leikmaður í körfuknattleiksliði Vals, Gunnar Gunnarsson stuðningsmaður Vals og loks Kristján Agústsson sem einnig leikur í Valsliðinu í körfuknattleik. fólk í fréttum Doktors- skilríki móttekin + Svo sem kunnugt er af fréttum var Iiannes Jónsson. sendiherra íslands í Moskvu, einn af þeim 25 kandidotum, sem hlutu doktors- gráðu frá Vínarháskóla 25. mars sl. Blaðinu hafa borist myndir frá athöfninni i hátíðarsal Vinarhá- skóia, þegar doktorsskilrikin voru afhent. Á efri myndinni vinnur dr. Hann- es vísindaheit Vínarháskóla, en á neðri myndinni hefur hann tekið við prófskilríkjunum og rektor Vínar- háskóla, dr. Winfried Platzgummer, prófessor, óskar dr. Hannesi Jóns- syni til hamingju með góðan árang- ur á prófum og með doktorsvörnina. Doktorsritgerð sína, „Sjávarút- vegur og utanríkisstefna íslands — áhrif þeirra á hafrétt", varði dr. Hannes 12. mars sl., en að því loknu lauk hann munnlegum prófum í stjórnmálafræðum, alþjóðalögum og heimspeki. Hannes er nú að flytjast frá Moskvu, þar sem hann hefur verið sendiherra íslands lengi. Hann kemur heim í maí, en fer síðan til Genfar, þar sem hann verður sendi- herra landsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.