Morgunblaðið - 17.04.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1980
I ÐAG er fimmtudagur 17.
apríl, sem er 108. dagur
ársins 1980. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 07.51 og
siödegisflóö kl. 20.12. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl. 05.48
og sólarlag kl. 21.08. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.27 og tunglið er í suðri kl.
15.50 (Almanak Háskólans).
Þegar sál mín örmagnað-
ist í mér, þá minntist ég
Drottins, og bæn mín
kom til þín, í þitt heilaga
musteri. (Jónas 2, 8.)
| KRDS5GATA
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ • 12
■ ’ 14
15 16 ■
■ *
LÁRÉTT: — 1 ferlegar, 5 hest, 6
ættarjörðina, 9 myrkur. 10 at-
vinnugrein, 11 smáorð. 13 spil.
15 fui?l. 17 reyfið.
LÓÐRÉTT: - 1 kvæðinu, 2
fóstur, 3 mæli, 4 stjórna. 7 árbók.
8 starf. 12 tímabilin. 14 stofu. 16
fannamark.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 heflar. 5 lá. 6
óiætin, 9 far. 10 Na, 11 lu. 12 ógn.
13 atar. 15 trat. 17 Iðnráð.
LÓÐRÉTT - 1 hróflaði, 2 flær. 3
lát, 4 rónana, 7 laut, 8 inir. 12
órar. 14 agn. 16 tá.
| FFtÉTTIFt
f FYRRINÓTT hafði orðið
kaldast á láglendi norður á
Þðroddsstöðum, en þar var
4ra stiga frost. Hér í
Reykjavík fór hitastigið
niður í eitt stig og var dálítii
úrkoma um nóttina. í fyrra-
dag var sólskin í bænum í
rúmlega eina klukkustund.
Veðurstofan sagði að veður
myndi heldur hlýna, einkum
um suðvestanvert iandið.
IÐNSKÓLASTJÓRA. Staðan
við Iðnskólann hér í
Reykjavík er augl. laus til
umsóknar í nýju Lögbirt-
ingablaði og hefur mennta-
málaráðuneytið, sem stöðuna
auglýsir, ákveðið umsóknar-
frest til 10. maí næstkom-
andi.
AKRABORG. Áætlun skips-
ins milli Reykjavíkur og
Akraness er sem hér segir.
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30 14.30 10 16
11.30 17.30 13 19
Afgr. á Akranesi, sími
2275, og í Rvík símar 16420 og
16050.
KFUK 1 Hafnarfirði heldur
kvöldvöku í kvöld, fimmtudag
17. apríl, í húsi félaganna,
Hverfisgötu 15. Ungar stúlk-
ur annast efni kvöldvökunn-
ar, sem er: Vorið kemur.
Sigríður Jóhannsdóttir há-
skólanemi talar.
SPILAKVÖLD verður í kvöld
kl. 21 í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju, en slík spilakvöld
eru þar á hverju fimmtudags-
kvöldi á sama tíma og fer
ágóði til kirkjubyggingarinn-
ar.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Félagsvist verður
spiluð í dag kl. 2. síðd. í
Hamraborg 1.
FRA HÖFNINNI
í GÆRMORGUN fóru úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
Selfoss og Kljáfoss. Togarinn
Snorri Sturluson kom af
veiðum og landaði og var
hann með um 260 tonna afla.
Þá hafði togarinn Ásgeir
komið af veiðum í fyrradag.
Landaði hann rétt innan við
100 tonna afla. í gær kom
einnig til löndunar hér togar-
inn Drangey frá Skaga-
strönd. Álafoss kom að utan í
gærmorgun. I gær var von á
Rangá og Langá frá útlönd-
um, en leiguskip Hafskips,
Borre, kom frá útlöndum í
gær. Coaster Emmy fór í
strandferð í gær og Breiða-
fjarðarbáturinn Baldur kom
og fór vestur aftur í gær-
kvöldi. Þá mun togarinn Eng-
ey hafa haldið aftur til veiða í
gærkvöldi og þá lögðu af stað
áleiðis til útlanda Hvassafell,
Bifröst og Háifoss. í gær kom
rússneskt olíuskip með farm
og von var á asfaltflutn-
ingaskipinu Stella Formex
Þá kom færeyskur togari
Hvítanes, inn með veikan
skipverja, sem mun þó ekki
hafa verið alvarlega veikur.
Stjórnarliðar vinna nú hvern stórsigurinn á fætur öðrum í niðurtalningu á verðbólgunni!!
ÁPtNAO
MEILLA
STEFANÍA Jónsdóttir, Lög-
bergi, Djúpavogi, varð áttræð
í gær, 16. apríl. Föðurnafn
hennar misritaðist hér í Uag-
bókinni í gær, stóð Lárusdótt-
ir. Er afmælisbarnið beðið
afsökunar á mistökunum.
HEIMILISDÝR
ÞETTA er heimiliskötturinn
Guðbrandur — Brandur frá
Vaðlaseli 12 í Breiðholts-
hverfinu. Hann hefur verið
týndur frá því í byrjun
síðustu viku. Brandur er
grábröndóttur og var ekki
með hálsól þegar hann týnd-
ist. Síminn að Vaðlaseli 12 er
73030.
| BfÓIN |
Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd
kl. 4 og 8.
Nýja bíó: Brúðkaupið, sýnd 9. Kapp-
hlaupið um gullið, sýnd 5 og 7.
Háskólahió: Kjötbollurnar, sýnd 5, 7
og 9.
Laugarásbíó: Meira Graffiti, sýnd 5,
7.30 og 10.
Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Tónabíó: Hefnd bleika pardusins,
sýnd 5, 7 og 9.
Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýnd 7
og 11. Stormurinn, sýnd 5 og 9.
Austurbæjarbíó: Maðurinn sem ekki
kunni að hræðast, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3,
5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd
3, 6 og 9. Hjartarbaninn sýnd 5.10.
Rashomon sýnd 9.10 og 11.10. Svona
eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Hafnarbió: Tígrishákarlinn, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Hafnarfjarðarbió: Slagsmálahund-
arnir, sýnd 9.
Bæjarbió: Með hreinan skjöld, sýnd
9.
pfONu&m
KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna í Reykjavlk daxana 11. april til 17. april aö
báóum döKum meðtöldum er sem her seeir: I GARÐS
APÓTEKl. - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN
upin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
daira.
SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPlTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum ok
helKÍdóKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl.
20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á vlrkum döKum
kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvi að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daaa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNÁVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinKar um
iyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar 1 SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöRum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYK JAVÍKUR
á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp i viðloKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
Reykjavík simi 10000.
AQFV n ArCIMC Akureyri sími 96-21840.
UnU UMVaölNÖSÍKlufjörður 96-71777.
C IMIfDAUMC HEIMSÓKNARTtMAR,
OJUrVnMnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPtTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPtTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa
tii föstudaKa ki. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK
sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÍIDIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaaa til föstudaKa kl. 16-
19.30 — LauKardaKa oK sunnudaga kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVÍTABANDID: MánudaKa til fóstudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til ki. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. - VtFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
oK kl. 19.30 til kl. 20.
Q/\ry 'LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahús-
dUm inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl.
9—12. — Utlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16
sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa.
fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsatræti 29a.
sími 27155. Eftið lokun skiptfborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, lauKard. kf. 13 — 16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. Ópið mánud. —
föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsIa 1 ÞinKholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IIeimsendinKa-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða.
Slmatími: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12.
HIJÓÐBÓKASAFN - IlóimKarði 34. simi 86922.
Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
fðstud. kl. 10—16.
IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánii-
dag til föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtl 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til
HunnudaKa kl. 14—16, þeKar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa
oK miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16.
CIUJnCTAniDkllD laugardalslaug-
ounuo I HUInnin IN er opin mánudatt -
föstudaK kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið
frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8
tll kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl.
16-18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—19.30,
lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30.
Gufuhaðið i VesturbæjarIauKinni: Opnunartima skipt
milii kvenna oK karla. — Uppl. 1 síma 15004.
Rll ANAVAKT V'aktþjÓNUSTA borKarst-
DILMRM V Ml\ I ofnana svarar alla virka daKa
frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKis og á helKidöKum er
svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er
við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar-
oK á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK
þurfa að fá aðstoð borKarstarfsmanna.
í Mbl.
fyrir
5D árum,
„MIKLIR jarðskjálftar voru á
Reykjanesi í fyrramorgun. en
þeir byrjuðu klukkan rúmlega
10. Fyrstu kippirnir voru snarp-
astir og léku þá hús á reiði-
skjálfi og vitinn riðaði fram og
aftur. húsgögn og allt lauslegt
dansaði um gólfin. Jarðhræringarnar stóðu allan
daginn. en dró úr styrkleika þeirra eftir því sem á
daginn leið og hafði þeirra ekki orðið vart í gær.
Ólafur vitavörður kannaði hverina og taldi sig lítinn
mun sjá á þeim. nema hvað „1919“ gaus nokkru hærra
en að undanförnu ... “
r GENGISSKRÁNING N
Nr. 72 — 16. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 439,00 440,10*
1 Sterlingspund 964,90 967,30*
1 Kanadadollar 368,30 369,20*
100 Danskarkrónur 7472,70 7491,40*
100 Norakar krónur 8616,30 8637,90*
100 Sænskar krónur 9976,70 10001,70*
100 Finnsk mörk 11459,15 11487,95*
100 Franskir frankar 10039,40 10064,60*
100 Belg. frankar 1444,55 1448,15*
100 Svissn. frankar 24830,30 24892,50*
100 Gyllini 21218,00 21271,10*
100 V.-þýzk mörk 23215,20 23273,40*
100 Lírur 49,76 49,89*
100 Austurr. Sch. 3257,90 3266,00*
100 Escudos 869,70 871,90*
100 Pesetar 606,90 608,40*
100 Yen SDR (sórstök 174,41 174,85*
dróttarréttindi) 9/4. 553,32 554,71*
* Breyting frá síöustu skráningu.
r
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 72 — 16. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 482,90 484,11*
1 Sterlingspund 1061,39 1064,03*
1 Kanadadollar 405,13 406,12*
100 Danskar krónur 8219,97 8240,54*
100 Norskar krónur 9477,93 9501,09*
100 Sænskar krónur 10974,37 11001,87*
100 Finnsk mörk 12605,07 12636,75*
100 Franskir frankar 11043,34 11071,06*
100 Belg. frankar 1589,01 1592,97*
100 Svissn. frankar 27313,33 27381,75*
100 Gyllini 23339,80 23398,21*
100 V.-þýzk mörk 25536,72 25600,74*
100 Lírur 54,74 54,88*
100 Austurr. Sch. 3583,69 3592,60*
100 Eacudoa 956,67 959,09*
100 Pesetar 667.57 669,24*
100 Yen 191,85 192.34*
* Breyting frá síóustu skráningu.
<