Morgunblaðið - 17.04.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 17.04.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1980 Viö Engjasel glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Þvottah. í íbúöinni. Viö Eyjabakka góð 3ja herb. íbúö. Við Hraunbæ vönduö 3ja herb. íbúð meö góöu útsýni. 4ra herb. m/bílskúr 2. hæð viö Barmahlíö. Sér- hiti. Suðursvalir. Eignarlóð í Selási Til sölu um 943 fm lóö við Mýrarás. Fokhelt eínbýlishús ásamt bílskúrum í fokheldu húsi á Seltjarnarnesi. Sam- tals ca. 205 fm. Við Engjasel nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæö m. bílskúr. Laus 1.7. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. U tiLYSINt.ASÍMINN KR: 22480 2W*rounljlnl)ií> Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 og 20998 Við Lynghaga 45 ferm. einstaklingsíbúö (ósamþykkt). Við Engihjalla 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Við Ásenda 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Lindarbraut Falleg 117 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi. íbúöin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, þvottaherb. og geymslu. Viö Asparfell 160—170 ferm. íbúö á 5. hæö ásamt stórum bílskúr. 2 svalir. Fallegt útsýni. Við Arnartanga Mjög gott raöhús á einni hæö (viölagasjóðshús). Við Unufell 147 ferm. raðhús. Mjög góöar innréttingar, bílskúrsréttur. Við Stapasel 160 ferm. tengihús á 2 hæðum ásamt 45 ferm. bílskúr. Húsið selst frágengið að utan, múrað, glerjað, með öllum útihurðum og hitalögn frágenginni. Seltjarnarnes Mjög glæsilegt 168 ferm. ein- býlishús ásamt 40 ferm. bílskúr. Hús í algjörum sérflokki. Við Dvergholt Glæsilegt einbýlishús 140 ferm. ásamt góðum bílskúr. Fullfrá- gengin lóö. Við Selbrekku Mjög gott einbýlishús 130 ferm. ásamt innbyggöum bílskúr. í smíöum Við Kambasel Eigum óráðstafað einni 2ja herb. íbúö og örfáum 3ja herb. íbúðum. íbúöirnar seljast til- búnar undir tréverk. Öll sam- eign frágengin, þ.m.t. lóö. Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæöi nálægt miðborginni. Hafnarfjöröur 140 ferm. verzlunarhúsnæði á jaröhæö. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. 82455 Háaleitishverfi — 4ra herb. mjög góö blokkaríbúð. Upplýs- ingar um þessa eign, eru aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Einkasala. Vestmannaeyjar Til sölu neöri hæð hússins Höfða í Vestmannaeyjum. Allar nánari upplýsingar um eignina, veitir Jón Hauksson, héraðs- dómslögmaður, Vestmannaeyj- um. Sími 2001. Norðurbær — einbýli Höfum í einkasölu fallegt danskt viölagasjóðshús með 4 svefnherbergjum, bílskúrsrétt- ur. Gæti losnað fljótlega. Hag- stæð lán áhvílandi. Verð 50— 55 millj., eftir útborgun. Selás — einbýii Höfum í einkasölu stórglæsilegt einbýlishús í Selási. 2ja herb. íbúð í kjallara. Selst fokhelt. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu, ekki í síma. Norðurbær — 4ra—5 herb. góð íbúð á 1. hæö í blokk. Einkasala. Brattakinn — einbýli Kjallari, hæð og ris. Ca. 70 fm að grunnfleti. Bílskúr. Verð 37 millj. Sundlaugavegur — sér hæð 2 svefnherbergi og 2 stofur, sér inngangur. Bílskúr. Verð 42— 44 millj. Seljahverfi — raðhús 2 hæðir og innbyggður bílskúr. Selst fokhelt. Tilbúið til afhend- ingar fljótlega. Krummahólar 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð 22—23 millj. Útborgun 17—18 millj. Innréttingar í sérflokki. Krummahólar — 3ja herb. falleg íbúð í lyftuhúsi ca. 87 fm. Góð teppi. Suöur svalir. Laugarásvegur — 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 60—70 fm. Verð 26 millj. Seljahverfi — raöhús á tveimur hæöum, rúmlega 200 fm. Afhendist fokhelt í júní-júlí. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofu, ekki í síma. Óðinsgata — 2ja herb. íbúð á hæö. Yfir íbúðinni er ris, sem má innrétta sem baðstofu. Verð 20 millj. Blikahólar — 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Bílskúr. íbúðin er laus nú þegar. Verð aðeins 38 millj. Selfoss Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir á Selfossi. Höfum kaupendur að öllum gerðum eigna. Skoðum og metum samdægurs. Marg- víslegir möguleikar á makaskiptum, m.a. á stóru og glæsilegu ein- býlishúsi á fegursta stað í Breiðholti. Hjá okkur er miðstöð fasteignaviðskiptanna. CIGNAVER Suðurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árni Einarsson lögfraBÓfngur ólafur Thoroddsen lögfraBÓingur MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SÍMAR; 17152- 17355 2ja herb. 50 fm. 2. hæð við Reykjavíkur- veg í Hafnarfirði. Vönduð íbúð. Útb. 16 til 17 millj. 2ja herb. 75 fm. 2. hæð við Asparfell. Stórar suður svalir. Útb. 18 millj. 2ja herb. 70 fm. 2. hæð við Æsufell. Suöur svalir. Útb. 18 millj. 2ja herb. Vönduð kjallaraíbúö um 75 ferm. Nýtt verksmiðjugler. Harðviðarinnréttingar. Teppa- lagt. Sér hiti og inngangur. 10—12 ára gamalt. Verð 22 millj., útb. 18 millj. 2ja herb. Góð íbúð á 4. hæð viö Krummahóla um 60 ferm. Útb. 18 millj. 3ja herb. 90 fm. samþykkt kj. íbúð við Hofteig. íbúðin er öll ný stand- sett og lítur vel út. Sér hiti, og inngangur. Útb. 22 millj. 3ja herb. 90 ferm. 3. hæð við Austurberg ásamt bílskúr. Suður svalir. Útb. 24—25 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 90 ferm. Laus í júní. Útb. 23 millj. Kríuhólar 3ja herb. íbúðir á 3. hæð í háhýsi. Verð 27—28 millj., útb. 22 millj. Við Dalsel 4ra—5 herb. endaíbúð á 3. hæð ásamt fullfrápengnu bílskýli. Vönduð eign. Utb. 28 millj. Við Barmahlíð 4ra herb. 110 fm. 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er ný standsett. Allt nýtt í eldhúsi og á baði. Bílskúrsréttur, suður svalir. Eign í góðu standi. Útb. 30 millj. 4ra herb. 105 fm. 1. hæð við Sléttahraun í Hafnarfirði. Ný teppi á stofu og holi. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Útb. 22—23 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð á 2. hæð viö Hjallabraut í Norðurbænum um 96 ferm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suður svalir. Útb. 23—24 millj. Álftahólar 4ra herb. vönduö íbúö á 7. hæð í háhýsi um 110 fm. Suður svalir. Útb. 26 millj. 3ja herb. 90 fm. 3. hæö við Engjasel ásamt bílskýli. Sameign og lóð fullfrágengin. Útb. 26 millj. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970 Heimasfmi 37272. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGOTU 23 SÍMI: 2 66 50 Viö Dúfnahóla Góö 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Frábært útsýni. Bílskúrsplata. Laus fljótl. Fokheldar íbúðir 2ja og 4ra herb. á besta stað í Gamta bænum. Fast verð. Teikn. á skrifst. Glæsilegt raðhús Endahús á besta stað í Efra Breiðholti. Frábært útsýni, bílskúr. Stórar svalir. Sölustj.: Örn Scheving Lögm: Högni Jónsson. P31800 — 31801 p FASTEIGNAMIÐLJUN Sverrlr Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆO Einbýli — Tvíbýli Til sölu mjög vandað og glæsi- legt hús sem er tvær hæöir, 185 ferm. hvor hæð, og skiptist þannig: Á jaröhæö er inn- byggður bílskúr, góð 2ja herb. íbúö með sér inngangi, stórt herb. með sturtubaöi, sér inn- gangur mögulegur fyrir þetta herb. Á efri hæð eru 3 stór svefnherb., tvö vönduð böð, skáli, stofa, boröstofa, eldhús og þvottaherb. Húsið er nýtt. Frágengin lóð. Glæsilegt út- sýni. Uppl. um þetta hús eru ekki gefnar í síma. Sérhæð — Reykjavík Óska eftir vandaðri sérhæð fyrir mjög góöan kaupanda. í íbúð- inni þurfa aö vera 3 svefnherb. minnst, stórar stofur og bílskúr þarf að fylgja. Mjög mikil útb. fyrir rétta eign. Het einngi mjög góðan kaup- anda að 5—6 herb. íbúð, gjarn- an með bílskúr. Má alveg eins vera góð íbúð í blokk. Losun fyrir 20. júní nk. Gautland — Þverbrekka Til sölu góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Gautland og 2ja herb. íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi viö Þverbrekku. Laus fljótt. Hjallabraut — írabakki Til sölu mjög vönduö 100 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjallabraut. Suður svalir. Einnig góð 3ja herb. íbúð á 1. hæö ásamt stóru geymsluherb. í kjallara. Tvennar svalir. íbúðin er við írabakka. Hef einnig mjög góða 3ja herb. íbúö á 7. hæð við Engihjalla og 3ja herb. íbúð á jaröhæð við Ljósheima. KLeppsvegur— Stóragerði Til sölu 115 ferm. endaíbúð á 8. hæð við Kleppsveg. íbúöin er laus og 4ra herb. 120 ferm. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. SVERRIR KRlSTJANSSON HEIMASIMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. ASÍMINN ER: 22480 Jtlsrjjim&lfiöjb FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR -HÁALEITISBRAUT 58 -60 SÍMAR 35300&35301 Viö Arahóla 2ja herb. glæsileg íbúð á 6. hæð. Allar innréttingar og teppi sem nýtt. Frábært útsýni. Viö Asparfell 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Viö Æsufell 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Viö Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Viö Furugrund 3ja herb. sem ný íbúð á 1. hæð. Viö Laugaveg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Laus nú þegar. Við Hverfisgötu 3ja herb. íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Geymsluris yfir allri íbúðinni. Krummahóiar 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. Viö Vesturbraut Hf. 4ra herb. íbúð á tveim hæðum í forskölluðu timburhúsi með bílskúr. Við Kjarrhólma 4ra herb. glæsileg íbúð á 4. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Viö Leirubakka 5 herb. íbúð á 1. hæð. Við Kríuhóla 4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð. Mikil og góð sameign. Við Æsufell 6 herb. 160 ferm. glæsileg íbúö á 3. hæð með bílskúr. Við Aratún Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Skipt- ist í 4 svefnherb., 2 stofur með arinn, skála, stórt eldhús með borðkrók, bað, gestasnyrting og fleira. Falleg ræktuð lóð. Við Aratún Einbýlishús á einni hæö. Skipt- ist í 3 svefnherb., húsbónda- herb., stofu, eldhús, bað og fl. Sökklar undir bílskúr fylgja. Fyrirtæki Trésmíðaverkstæöi í eigin hús- næði í Kópavogi. Allar vélar nýlegar. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: í nágrenni Hamrahlíöar 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í Hlíðahverfi. íbúöin er teppalögö meö góöum svölum um 85 fm að stærö. í kjallara fylgja 2 rúmgóö herbergi. 3ja herb. íbúöir við: Engjasel 3. hæö 95 fm. Glæsileg. Sér þvottahús. útsýni. írabakka 1. hæö 75 fm. Góö meö föndurherbergi í kj. Hraunbæ 3. hæö 90 fm. Stór og mjög góö. Danfosskerfi. 4ra herb. íbúðir við: Eyjabakka 1. hæö 100 fm. Harðviður. Teppi. Gott verð. Seljaland 2. hæö 100 fm. Fullgerö úrvals íbúð. Útsýni. Gott einbýlishús í Kópavogi í Fossvogsdalnum nýlegt hús meö 6 herb. íbúö. 130 fm á hæð. Innbyggður bílskúr m.m. í kjallara. Ódýrt skrifstofuhúsnæði á úrvals góöum stað rétt viö Höfnina. Allt nýendurnýjað. Stærö 75—80 fm. Keflavík — Ytri-Njarðvík Þurfum aö útvega gott raöhús eöa einbýlishús af meðalstærð. Góö útborgun. Vænar greiöslur, strax viö kaupsamning. Sér hæð — einbýlishús Þurfum aö útvega mjög góöa fasteign, stór sérhæö kemur til greina, eöa vandaö einbýlishús. Mjög há útborgun í boöi fyrir rétta eign. Ný söluskrá heimsend kostnaðarlaust. ALMENNA FASTEIGHASMAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.