Morgunblaðið - 17.04.1980, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1980
85988
Sérhæð — Hlíðar
Vönduð neðri sérhæð við
Skaftahlíð. Nýtt tvöfalt verk-
smiðjugler, Danfoss, suður
svalir, stór garður. Sér inngang-
ur. Bílskúr.
Stapasel
Tengihús í Seljahverfi á tveimur
hæðum. Fullbúið að utan.
Pípulögn komin. Afhendist
strax.
Kóngsbakki
Vönduð 3ja herb. íbúð með sér
þvottahúsi. Suður svalir.
Þrastahólar
2ja herb. íbúö tilbúin undir
tréverk. Sér inngangur.
Snæland
Einstaklingsíbúð á jarðhæö.
Hólahverfi
4ra herb. rúmgóð íbúð á efstu
hæö viö Suðurhóla.
Ásbúð
Fokhelt hús með tveimur sam-
þykktum íbúðum. Tvöfaldur
bílskúr. Tvö veðdeildarlán.
Hafnarfjörður
3ja herb. íbúð með bílskúr í
suöurbæ. Afhendist strax.
Fálkagata
2ja herb. íbúð í nýlegu sambýl-
ishúsi. Suöur svalir.
Þorlákshöfn
Fallegt og vandað einbýlishús á
einni hæö. Ljósmynd á skrif-
stofu.
Mosfellssveit
Einbýlishús á einni hæð við
Reykjabyggö, ekki fullfrágeng-
ið.
Kjöreignr
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
85988 • 85009
(>|)i0 ír.t kl 0 7.f* h
31710
31711
Hraunbær
Góð 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca.
90 ferm. Mikið útsýni.
Grenimelur
Góð 120 ferm. hæö ásamt
sameign í risi. Suður svalir,
bílskúrsréttur.
Suðurvangur
— Hafnarfirði
Falleg 3ja herb. íbúð ca. 100
ferm. Góðar innréttingar,
þvottahús innaf eldhúsi.
Reykjavíkurvegur
— Hafnarfiröi
Nýleg 2ja herb. íbúð ca. 50
ferm. Mjög góð sameign. Mikið
útsýni.
Ásbúðartröð
Stcr 5 herb hæð ca. 120 ferm.
Mikiö útsýni.
Fasteigna-
miðlunin
Seíið
Fasteignaviðskipti:
Guðmundur Jónsson. sími 34861
Garðar Johann Guðmundarson.
sími 77591
Magnús Þórðarson. hdl.
Grensa'.vegi 11
21919
Eiríksgata
2ja herb. kjallaraíbúð, ca. 60
ferm. Sér hiti. Verð 22 millj.,
útb. 17 millj.
Sogavegur
3ja herb. ca. 60 ferm. jarðhæð í
þríbýlishúsi. Sér inngangur.
Verð 26 millj., útb. 19 millj.
Hofteigur
3ja herb. ca. 90 ferm. lítið
niöurgrafin kjallaraíbúð í þríbýl-
ishúsi. Sér inngangur. Sér hiti.
Verð 28 millj., útb. 22 millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 80 ferm. íbúö í
fjölbýlishúsi. Harðviðarinnrétt-
ingar. Vélaþvottahús, sauna í
sameign. Verð 28 millj., útb. 20
millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á
jarðhæð í fjölbýlishúsi. Véla-
þvottahús. Góðar innréttingar.
Verð 30 millj., útb. 22—24 millj.
Langahlíð
3ja herb. ca. 90 ferm. kjallara-
íbúð. Sér inngangur. Laus fljót-
lega. Bein sala. Verö 24 millj.,
útb. 18 millj.
Skipholt
3ja herb. ca. 90 ferm. kjallara-
íbúð. Sér hiti. Laus fljótlega.
Bein sala. Verð 26 millj., útb. 20
millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 2.
hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir.
Herbergi í kjallara meö sér
snyrtingu fylgir. Laus 1. júlí.
Verð 33 millj., útb. 24 millj.
Eyjabakki
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúö á
jaröhæð í fölbýlishúsi, teppa-
lögð. Verð 34 millj., útb. 24
millj.
Flúðasel
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúð á 2.
hæö í fjölbýlishúsi, þvottaher-
bergi sér inni í íbúöinni. Vand-
aðar innréttingar. Verð 36 millj.,
útb. 26 millj.
Hraunbær —
Skiptamöguleiki
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúö í
fjölbýlishúsi á 2. hæð. Herbergi
i kjallara meö aögangi að sér
snyrtingu fylgir. Falleg íbúð í
skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
íbúð á hæð, með suður svölum
í Hlíöunum, Holtunum eða
nágrenni.
Einbýlishús —
Tvíbýlishús
Húseign ca. 160 ferm. við
Klapparstíg, kjallari, hæö og ris.
Mætti skiptast í tvær íbúðir
hæð og rishæð. Eignarlóö ca.
400 ferm. Verð tilboö.
Sumarhús í
nágrenni Reykjavíkur
Ca. 40 ferm. á ca. 2.400 ferm.
afgirtu ræktuöu eignarlandi.
Stofa og fl. niðri. Svefnpláss
uppi. Verö tilboð.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar allar stærðir og gerðir
fasteigna í Reykjavík, Kópa-
vogi, Hafnarfirði, Mosfellssveit
og víðar á söluskrá.
IIÚSVANGIJR
FASTEfGNASALA LAUGAVEG24
Guömundur Tómasson, sölustj.
heimasími 20941.
Viöar Böövarsson, viöskiptafr.
heimasími 29818.
u
ÞURF/Ð ÞER H/BYL/
Álftamýri
Einstaklingsherb. meö aðgangi
að þvottahúsi og snyrtingu.
Skipholt
2ja herb. ca. 60 ferm. góð íbúö
á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi.
Fálkagata
2ja herb. ca. 65 ferm. góð
endaíbúö á 3. hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni.
Lundarbrekka
3ja herb. 95 ferm. mjög góð
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Smáíbúðarhverfi
3ja herb. góð risíbúð í tvíbýlis-
húsi. Samþykkt. Laus 1. júlí.
Vesturbær
3ja herb. glæsileg íbúö á 2.
hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Inn-
byggður bílskúr. Eign í sér-
flokki.
Urðarstígur Hf.
Lítið fallegt einbýlishús sem er
hæö og ris. Falleg lóð.
Arnartangi—
Mosfellssveit
Höfum til sölu gott viðlaga-
sjóöshús. Æskileg skipti á
3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík.
Sérhæö Noröurbær Hf.
Höfum í einkasölu
glæsilega efri sérhæð í tvíbýl-
ishúsi. íbúðin skiptist m.a. í 4
svefnherb., stóra stofu, sjón-
varpshol, sér þvottahús, bílskúr
með hita og rafmagni, stórar
svalir, falleg lóð. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
Höfum kaupendur að
öllum stærðum og gerð-
um fasteigna. Verðmet-
um samdægurs.
HIBYLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl.
i
MhOBORG
fasteignasalan í Nýja bióhúsinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj. h. 52844.
Hjallabraut Hf.
3ja herb. ca 96 ferm. íbúð í
fjölbýlishúsi. Stórar suöursvalir.
Sér þvottahús. Ákveðið í sölu.
Verö 31 millj. Útb. 22 millj.
Breiðvangur Hf.
Sérhæð ca 152 ferm. auk
bílskúrs ca 30 ferm. 4 svefn-
herb. eru í íbúöinni. íbúðin er
rúmlega tilbúin undir tréverk,
en íbúðarhæf. Verö: tilboð.
Vesturberg
4ra herb. ca 110 ferm. íbúð í
fjölbýlishúsi, (einhamarsblokk).
Tenging fyrir þvottavél á baði.
íbúðin er öll ný máluö og laus
nú þegar. Verð 33 millj. Útb, 23
millj.
Ölduslóð Hf.
125 fm. 4ra—5 herb. íbúð á
neðstu hæö í þríbýlishúsi. Sér
inngangur, sér hiti. Rólegur
staður. Verð 36—37 millj. Útb.
26 millj.
Hamarsbraut
2ja herb. risíbúð, ný standsett í
eldra timburhúsi. Verð 19 millj.
Útb. 13,5 millj.
Guömundur Þórðarson hdl.
29922"
ÖGURKINN, HAFNARFIRÐI
4ra herb. 115 ferm neðri sérhæð með öllu sér. Laus fljótlega. Verð
40 millj., útb. 30 millj.
HLÍÐARVEGUR, KÓPAVOGI
Neðri hæð ásamt óinnréttuðum kjallara ca. 120 ferm með
bílskúrsrétti. Til afhendingar fljótlega. Verö 42 millj., útb. 30 millj.
HLÍÐARNAR
Húseign sem er 2 hæðir og kjallari að grunnfleti ca. 100 ferm ásamt
30 ferm bílskúr. Verð tilboð.
AUSTURBERG
3ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð með sér suðurgarði. Verð 29
millj., útb. 23 millj.
LUNDARBREKKA, KOPAVOGI
4ra herb. endaíbúö á 3. hæö með suðursvölum. Fallegt útsýni.
Sérstaklega snyrtileg og vel um gengin íbúð. Verð 37 millj., útb. 29
millj.
DALSEL
2ja herb. 80 ferm endaíbúð á 3. hæö ásamt fullbúnu bílskýli. Laus
fljótlega. Verð tilboö.
HAFNARFJÖRÐUR
3ja herb. risíbúð. Mikið endurnýjuð. Verð 19 millj., útb. 14 millj.
URÐARSTÍGUR RVK.
3ja herb. 75 ferm. efri sér hæð í algjörum sérflokki í góðu steinhúsi.
Verð 27 millj., útb. 21 millj'.
EINARSNES
3ja herb. 70 ferm jarðhæð með sér inngangi. Nýtt eldhús.
Endurnýjuð eign. Verð 22 millj., útb. 26 millj.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. 90 ferm íbúö á 7. hæð með suöur svölum. Fullfrágengið
bílskýli. Verö 31 millj., útb. 24 millj.
HRINGBRAUT
3ja herb. 80 ferm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 25 millj., útb. 20
millj.
LAUGAVEGUR
3ja herb. 70 ferm risíbúð í steinhúsi, þarfnast standsetningar. Laus
fljótlega.
SPÍT AL ASTÍGUR
3ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð með suöur svölum. Verð 27
millj., útb. 20 millj.
FÍFUSEL
4ra herb. íbúð á tveimur hæðum, suöur svalir. Tilb. undir tréverk.
Til afhendingar strax. Verð 30 millj.
AUSTURBERG
4ra herb. 110 ferm endaíbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Verö 37 millj.,
útb. 28 millj.
ASPARFELL
4ra—5 herb. 127 ferm íbúð á 2. hæö. Tvennar svalir. Bílskúr. Verð
36 millj., útb. 27.5 millj.
SKELJANES
4ra herb. endurnýjuð risíbúð ca. 100 ferm. Laus fljótlega. Verð
tilboö.
SPÓAHÓLAR
5 herb. 130 ferm endaíbúð á 2. hæð. Innréttingar í sér flokki. Verð
43 millj., útb. 31 millj.
LÆKJARKINN HAFJ.
4ra herb. 115 ferm efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð 37 millj., útb. 26
millj.
DRÁPUHLÍÐ
120 ferm neðri sérhæð, skiptist í tvær stofur, tvö svefnherb.,
rúmgott eldhús. Bílskúrsréttur. Verð 41 millj., útb. 30 millj.
SELJAHVERFI
210 ferm raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr.
Afhendist fokhelt í apríl. Verð 33 millj.
HEIÐASEL
200 ferm raöhús á tveimur hæðum ásamt innbyggöum bílskúr. Til
afhendingar strax. Verð 35 millj.
ÖLDUTUN HAFJ.
145 ferm 6 herb. efri hæð ásamt bílskúr i 15 ára gömlu húsi. Verð
45 millj., útb. 32 millj.
VIÐ ELLIÐAVATN
Sumarbústaður á besta stað ásamt einum ha lands sem er skógi
vaxið. Verð tilboð.
HÖFUM EIGNIR Á EFTIRTÖLDUM STÖDUM
Húsavík, Mývatni, Eskifirði, Hornafiröi, Hveragerði, Vestmannaeyj-
um, Þorlákshöfn, Selfossi og Garðinum.
its FASTEIGNASALAN
^Skálafell
Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg)
Sölustjóri:
Valur Magnússon,
Viðskiptafræðingur:
Brynjólfur Bjarkan.
fPARiÐfPomn!
Hjá okkur fáið þér upplýsingar um framboð
og eftirspurn á fasteignum.
Opið frá 9—19 virka daga, 13—16 laugard. og sunnud.
TÖLVUVÆDD UPPLÝSINGAÞJONUSTA
FYRIR FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Síðumúla 32.