Morgunblaðið - 17.04.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.04.1980, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRTL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmaður (karl eöa kona) óskast til sendimannastarfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æskilegt er aö starfs- maðurinn hafi umráö yfir bifreiö eða bifhjóli. Skriflegar umsóknir sendist fjármálaráðu- neyti fyrir 22. apríl n.k. Fjármálaráðuneytid, 15. apríl 1980. Málmiðnaðarmenn óskast Óskum aö ráöa blikksmiði, plötusmiði og aöra málmiönaöarmenn. Mikil vinna, góö laun. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál h.f. Bíldshöfða 12, Reykjavík. Tæknifræðingur óskast til starfa í blikksmiðju. Starfssviö: Tæknilegir útreikningar, hönnun loftræstikerfa og tækja, gerð vinnuteikninga og fleira. Uppl. um menntun og fyrri störf, ásamt launakröfu, sendist Mbl. merkt: „Tæknifræð- ingur — 6317“. Lausar stöður 1. Staöa fulltrúa í ellimáladeild, 50% starf. Félagsráðgjafa- eða hliðstæð menntun skilyrði. Upplýsingar um stöðuna veitir ellimála- fulltrúi. 2. Staöa ritara, 100% starf. 3. Staða sendils, 100% starf. Upplýsingar um tvær síðastnefndu stöðurnar veitir skrifstofustjóri. Umsóknarfrestur er til 30. apríl n.k. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími: 25500. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboð meö upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unnið síðast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Oskum eftir að ráða menn til pústviðgerða vana logsuðu. J. Sveinsson og co., Hverfisgötu 116. Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Borgarfjarðar óskar eftir að ráða héraðsráðunaut frá 1. júní n.k. eða síðar á árinu eftir samkomulagi. Umsóknir sendist Búnaðarsambandi Borgar- fjarðar, Þórólfgötu 15 Borgarnesi, fyrir 15.maí n.k. Verkstjóri — bifvélavirkjameistari Bifreiðaumboð óskar eftir verkstjóra, sem er bifvélavirkjameistari. Æskilegt væri að við- komandi hefði góða þekkingu á ensku tæknimáli. Góö vinnuaðstaða og góð laun. Áhugavert starf fyrir réttan mann. Tilboð skilist á augl.deild Mbl. merkt: „B— 6443“. 1. velstjóra vantar á 250 tn. bát sem mun hefja togveiðar fljótlega eftir gagngerðar endurbætur og vélaskipti. Uppl. í síma 94—1261 og hjá L.Í.Ú. Utkeyrslumenn Viljum ráða röskan útkeyrslumann, þarf að hafa bílpróf. Uppl. milli kl. 5 og 6 á skrifstofunni. Ásgeir Sigurðsson hf. Austurstræti 17. Saumastofa Óskum að ráða starfsfólk á saumastofu okkar. Rammaprjón hf. Súðarvogi 50, sími 38533. Ritari Óskum að ráða ritara sem fyrst á skrifstof- una í Mosfellssveit. Vinna við vélritun og telex. Verslunar- eða stúdentsmenntun æski- leg eða góð starfsreynsla. Fatatækni Vinna við verkstjórn, sauma og sníðagerö. Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja umsóknareyðublöð frammi í Álafossverslun- inni Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi og Breiðholti. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 66300. M >4afoss hf Mosfellssveit | raöauglýsingar — raðaugiýsingar —radauglýsingar 'élagssfarf Hvaö nú? Jón Ormur Halldórsson og Ólafur Helgi Kjartansson flytja framsögu um hvað nú þurfi aö gera í Sjálfstæöisflokknum og í íslensk- um stjórnmálum. Fundurinn veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu á Siglufiröi laugardaginn 19. apríl kl. 16.00. Allir velkomnir. Njöröur F.U.S. Siglufiröi og S.U.S. Opið hús Loki F.U.S. Langholts- og Laugarneshverfi heldur opið hús föstudaginn 18. apríl kl. 20.30. að Langholtsvegi 124. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. §fjórnjn Hvaö nú? Jón Ormur Halldórsson og Ólafur Helgi Kjartansson flytja framsögu um hvaö nú þurfi aö gera í Sjálfstæöisflokknum og í íslensk- um stjórnmálum. Fundurinn veröur haldinn í Sæborg Sauöárkróki sunnudaginn 20. apríl kl. 16.00. Allir velkomnir. F.U.S. Sauöárkróki og S.U.S. Kópavogur Fulltrúaráö Sjálfstæöis- félaganna í Kópavogi heldur fund mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæö- ishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Fundarefni: Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins Richard Björgvlns- son, Bragi Michaelsson og Guöni Stefánsson flytja stutt yfirlit yfir bæjarmálin og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir. Stjórnln Kjördæmasamtök ungra sjálfstæöis- manna í Vesturlandi Ungir sjálfstæöismenn halda aöalfund kjördæmasamtakanna fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Borgarnesi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og aö því loknu opinn fundur meö yfirskriftinni Hvaö nú? Ungir sjálfstæðismenn á Vesturlandi fjölmenniö. Sfjórn kjördæmasamtaka ungra sjálfstæöismanna á Vesturlandi. Hvaö nú? Margrét Geirsdóttlr, Erlendur Kristjánsson og Sverrlr Bernhöft flytja framsögu um Hvaö nú þurfi aö gerast ( Sjálfstæölsflokknum og íslenskum stjórnmálum. Fundurinn veröur haldlnn (Sjálfstæölshúslnu Borgarnesi fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30. F.U.S. Borgarflröl og S.U.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.