Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980 í DAG er miðvikudagur 30. apríl, sem er 121. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.31 og síödegisflóð kl. 18.48. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 03.55 og sólarlag kl. 21.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suöri kl. 01.20. (Almanak Háskólans.) Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá, hann mun láta réttlæti þitt renna upp sem Ijós og rétt þinn sem hábjartan dag. (Sálm 37,5.) | KROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ ' 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1. ónýtur, 5. frum- efni. G. rani, 9. fujfl, 10. hrúga, 11. tónn, 13. þekkt, 15. sefar, 17. fuelar. LOðRÉTT: — 1. þverneitar. 2. leggur af stað, 3. ókyrr. 4. jtana. 7. leikur illa, 8. heiti. 12. flanar. 14. reiðhjólið. 16. samlÍKKjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. eitill, 5. al, 6. laKlex. 9. ill. 10. ta. 11. LL. 12. tað. 13. eisa. 15. a>ða. 17. ta rari. LÓÐRÉTT: — 1. eðlileitt. 2. tagl. 3. 111. 4. latraði. 7. Alli, 8. eta. 12 taða. 14. sær. 16. ar. M [frft-tir VERÐURSTOFAN sagði í gærmorgun að nú hlýnaði í veðri á norðan- og austan- verðu landinu. í fyrrinótt hafði næturfrost verið á Hornbjargi, tvö stig, en kaldast á landinu var á Hveravöllum og var þar 4ra stiga frost í fyrrinótt. Hér í Reykjavík var rign- ing og 2ja stiga hiti, var næturúrkoman rúmlega tveir millim. Mest hafði ringt um nóttina í Kvígindisdal, 8 mm. TÍMINN OG VATNIÐ. Hinn kunni fyrirlesari og sjón- varpsmaður Magnús Magn- ússon flytur fyrirlestur í dag, miðvikudag, kl. 18 við Ensku- stofnun Háskóla íslands, Aragötu 14. Hann nefnir fyr- irlesturinn: Time and Water. — Icelandic Poetry in Eng- lish. SAMTÖK mígrenisjúklinga halda fræðslufund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 að Skólavörðustíg 21. Geir Viðar Vilhjálmsson talar um slök- un. A eftir verða svo umræð- ur um framsöguerindið. STOKKSEYRINGAFÉL. í Reykjavík heldur félags- og skemmtifund í kvöld kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Þar verður bessar telpur, Klara Stefánsdóttir og Ellen Björnsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfé- lag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær 7.600 krónum handa félaginu. Eggert Haukdal í þingflokk Sjálfstæðisf lokksins: Ekki lenda allir óþekktarormarnir í pottinum! Eiriróma samþykkt EGGERT llaukdal alþingismaður var samþykktur inn í þingflokk Sjálfstæð- isflokksins á þingflokksfundi i gær með ollum atkva*ðum. Eftirfarandi bókun var gcrð þar: .ðfeð því að kjordæmisráð Sjálfstæðisflokksins hefur lýst yfir að jafnaðar hafi verið þa*r deilur. sem risu innan kjordæmisráðsins vegna framhoðsmála fyrir siðustu kosnjngar. samþykkir þingflokkurinn að Eggert Haukdal taki sæti í þingflokknum. enda ligtrur fv-s- • ' ' m.a. til skemmtunar skemmtisýning frá Stokks- eyringamóti frá árinu 1944. | FRÁ hófninni____________ TOGARARNIR Ásgeir og Hjörleifur, sem komu af veið- um til Reykjavíkurhafnar um daginn, hafa látið úr höfn og haldið aftur til veiða. Tungu- foss fór í fyrrakvöld. í gær- morgun kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum. Var karfi aðaluppistðan í aflan- um, sem var um 220 tonn. Þá kom togarinn Engey af veið- um og var hann með um 180 tonna afla — karfa. Hvassa- feli kom að utan í gær svo og Laxá, sem áður hafði haft viðkomu á ströndinni. þá kom Borre frá útlöndum og í gærdag var Úðafoss væntan- legur að utan og Skógafoss var væntanlegur af strönd- inni. Dísarfell lagði af stað áleiðis til útlanda. Þá var hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson væntanlegur úr leiðangri í gær. Togarinn Vigri mun hafa haldið aftur út á miðin í gærkvöldi. | iviimimimgapisfjQld Minningarkurt Styrktarlélag.s vangefinna filst á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins. Laugavegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Ijrkjargötu 2. Bókaverslun Snæ hjarnar. Hafnarstræti I og 9. og Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minn- ingargjöfum i sima skrifstofunnar. 15941. en minningarkortin siðan innheimt hjá sendanda með giró- seðli. Mánuðina apríl-águst verður skrifstofan opin frá kl.9 —16. opið í hádeginu. BlÓIN Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 9. Nýja bíó: Eftir miönætti, sýnd 5 og 9. Háskólahíó: ófreskjan, sýnd 5, 7 og 9. LauKaráshíó: Á Garðinum, sýnd 5, 7, 9 otf 11. Stjórnuhíó: Hardcore sýnd 5, 7, 9 o^ 11. Tónabíó: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5, 7 og 9. Borgiirhíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 ojí 11. Austurha jarhíó: Maöurinn sem ekki kunni aö hræöast, sýnd 5, 7, 9 og 11. RcKnboginn: Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Derzu Uzala, sýnd 3, 6 ojí 9.Hjartarbaninn, sýnd 3.10 Ojí 9.10. Dr. Justice S.O.S. sýnd 3, 5, 7, 9 ok 11. Hafnarhíó: Tossabekkurinn, sýnd 5, 7, 9 ok 11. Hafnarfjaröarhíó: Kjötbollurnar, sýnd 9. Bæjarhió: Meira Graffiti, sýnd 9. KVÖLI). N/ETUR- OG IIELGARWÓNUSTA apótek anna í Reykjavík. da^ana 25. apríl til 1. maí. aö báðum döKum meötöldum. verður sem hér se«ir: í VESTUR- B/EJAR APÓTEKI. En auk þess er IIÁALEITIS APÓTEK opiö til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudag- SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en ha-gt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8— 17 er hægt að ná sambandi við lækni i slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT 1 síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp I viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavik simi 10000. 0RÐ DAGSINSSSSíær C M ll/n * UI IC HEIMSÓKMARTlMAR, OJUrinAnUO LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til ki. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga k!. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Aila daga kl. 15.30 til ki. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til ! kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirÖi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACiJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðvrll inu við Hverfisgðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga ki. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. sfmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstrætl 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatiaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljððbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKAÐÍLAR — Bækistöð i Bóstaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um horgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fostudaga kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu- dag til fðstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- dajfa. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sídd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga ki. 13.30 til ki. 16. CIIUnCTAniDkllD laugardalslaug- dUnUð I AUInNln IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kí. 17.30. Á sunnudógum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin írá kl. 7.20—12 og kl. 16 — 18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið I Vesturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt miiií kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AUAI/AgT VAKTWÓNUSTA borgarst- DILHnAVAIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Simlnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum Oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarlsmanna. „UNDIRBÚNINGSNEFND Al- þingishátlðarinnar vili að gefnu tilefni taka þetta fram: 1. Að aðgangseyrir að Þing- völium um hátíðina verður eng- inn. 2. Að fólk mun geta komist tii baka til Reykjavíkur alla hátíðisdagana. 3. Að börnum á hvaða aldri, sem er, er frjáls aðgangur að hátíðinni jafnt og luliorðnum. 4. Að mðnnum er heimilt að hafa mat með sér og hita sér kaffi i tjoldum sínum. 5. Að ennþá geta menn pantað sér 5 og 10 manna tjöld á skrifstofunni i Liverpooi.. “ — GENGISSKRÁNING Nr. 80 — 29. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 444,00 445,10 1 Sterlingspund 1013,65 1016,15* 1 Kanadadollar 374,30 375,20* 100 Danskar krónur 7903,50 7923,10* 100 Norskar krónur 9015,20 9039,60* 100 Sænskar krónur 10460,00 10465,90 100 Finnsk mörk 11945,10 11974,70* 100 Franskir frankar 10596,70 10622,90* 100 Belg. frankar 1540,60 1544,40* 100 Svissn. frankar 26666,70 26732,70* 100 Gyllini 22317,15 22372,45* 100 V.-þýzk mörk 24735,40 24796,70 100 Lírur 52,54 52,67* 100 Austurr. Sch. 3470,10 3478,70* 100 Escudos 902,50 904,80* 100 Pesetar 629,80 631,30* 100 Yen 185,75 186,21* SDR (sérstök dráttarréttindi) 28/4 575,67 577,10* * Breyting frá aiðustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 80 — 29. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 488,40 489,61 1 Sterlingspund 1115,02 1117,77’ 1 Kanadadollar 411,73 412,72’ 100 Danskarkrónur 8693,85 8715,41’ 100 Norskar krónur 9916,72 9941,36’ 100 Sænskar krónur 11506,60 11534,49 100 Finnak mörk 13139,61 13172,17’ 100 Franskir frankar 11658,37 11685,19’ 100 Belg. frankar 1694,66 1698,84’ 100 Svissn. frankar 29333,37 29405,97’ 100 Gyllini 24548,87 24609,70’ 100 V.-þýzk mörk 27208,94 27276,37 100 Lírur 57,79 57,94 100 Austurr. Sch. 3817,11 3826,57’ 100 Escudos 992,75 995,28’ 100 Pesetar 692,78 694,43’ 100 Yen 204,33 204,83’ * Breyting fré síöustu skráningu. ______________________________________y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.