Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980 23 Samkór trésmiða á ferð í Þingeyjarsýslu Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur fer norðurí land nú í vikunni. Kórinn mun taka þátt í hátíðarhöldum verkalýðsfélag- anna á Húsavík 1. maí. Daginn eftir ætlar kórinn í skemmti- og kynnisferð um S-Þingeyjarsýslu og syngur um kvöldið að Laugum. Samsöngurinn að Laugum hefst kl. 20.30. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 ræða heildsölu, smásölu, veitingarekstur, afgreiðslur eða birgðageymslur - hafa Skrif- stofuvélar h.f. lagt áherslu á fjölbreytni í tegundum og gerðum „búðarkassa" frá viðurkenndum framleiðendum. Skrifstofuvélar h.f., tæknideild og söludeild, búa að áratuga reynslu og þjónustu í sam- bandi við „búðarkassa" þess vegna bjóðum við þér að njóta góðs af reynslu okkar. Allar ráðleggingar viðvíkjandi notkun reiknikaSsa, afgreiðslukassa og búðarkassa eru því fús- lega veittar. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ~ Hverfisgötu 33 Simi 20560 Miðhluti Lystigarðs Akureyrar um Gyrarlandsbærinn i baksýn. Önnu Schiöth (1921) varð Hall- dóra Bjarnadóttir formaður ie- lagsins um skeið, en við brott- flutning hennar úr bænum varð Haraldur Björnsson formaður í 2 ár eða þar til hann sigldi utan til leiklistarnáms. Þá tók við for- mennsku Margrethe Schiöth, tengdadóttir Önnu Schiöth, og bar hita og þunga af rekstrinum og starfseminni allt fram til ársins 1953. A sjötugsafmæli hennar árið 1941 kaus bæjarstjórn Akureyrar hana heiðursborgara fyrir óeigin- gjarnt sjálfboðastarf hennar við Lystigarðinn. Vilhelmína Sigurðardóttir Þór sat lengst allra í stjórn Lysti- garðsfélagsins eða í 36 ár (1917— 1953), lengst af gjaldkeri. Af öðrum stjórnarmönnum má nefna 1930. — Eyrarlandsstofa og gamli Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson. Guðlaug Guðmundsson, Jakob Líndal, Odd Thorarensen og Þor- kel Þorkelsson. Síðasta fundar- gerð félagsins er frá árinu 1933, og eftir það má segja, að félagsstarf- ið hvíldi eingöngu á herðum Mar- grethe Schiöth og Vilhelmínu Sig- urðardóttur Þór, þar til félagið leystist upp og Akureyrarbær tók að sér rekstur og umhirðu Lysti- garðsins 1953. Eftir það veitti Jón Rögnvalds- son garðinum forstöðu til 1970, og á þeim árum var garðurinn stækk- aður tvisvar. Árið 1957 keypti Akureyrarbær plöntusafn bræðr- anna Jóns og Kristjáns Rögn- valdssona og hefir síðan verið rekinn jafnframt sem grasgarður eða lifandi plöntusafn. Sv. P. 70 ár liðin frá stofnun Lystigarðsfélags Akureyrar Tónlistarskóli Rangæinga: Nemendur koma fram VETRARSTARFI Tónlistarskóla Rangæinga lýkur nú um mánaða- mótin. í vetur hafa rúmlega 200 nemendur stundað nám í skóian- um. Kennt hefur verið á 12 tegundir hljóðfæra auk hefð- bundinna aukagreina. Þá er starfandi barnakór við skólann auk kammerhljómsveitar og lúðrasveitar. Kennt er á 7 stöðum í sýslunni og eru kennarar 11. Yngri deild skólans kemur fram á tónleikum í Hellubíói 30. apríl kl. 9. Eldri deild skólans kemur fram á skólaslitum í Hvoli 1. maí kl. 2. Barnakórinn mun syngja í Njálsbúð föstudags- kvöldið 9. maí kl. 9.30. Fyrirhuguð er tónleikaferð um Vestfirði og verður barnakórinn m.a. gestur Tónlistarskólanna á ísafirði og Bolungarvík. Skólastjóri Tónlist- arskóla Rangæinga er Sigríður Sigurðardóttir og formaður skól- anefndar Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ. sen var kosin formaður, Alma Thorarensen gjaldkeri og Anna Stephensen ritari, en í fram- kvæmdanefnd María Guðmunds- son og Anna Catharine Schiöth. Hin síðastnefnda gerði uppdrætti að garðinum og var lífið og sálin í framkvæmdum fyrstu árin. Fjár var aflað með ýmsu móti, svo sem með fjárframlögum og vinnu félagsmanna, skemmti- samkomum og hlutaveltum. Fyrsta fjárhagsáætlunin hljóðaði upp á 2500 krónur, og í sjóði voru þá 480 krónur. Árgjald var 2 kr. og ævifélagagjald 10 kr., en einnig gátu menn gerst félagar með því að leggja fram vinnu við garðinn. Þess má geta, að árið 1912 gekkst félagið fyrir stofublóma- og mat- jurtasýningu, og hafði Guðrún Þ. Björnsdóttir frá Veðramóti veg og vanda af henni. Mun það hafa verið fyrsta sýningin sinnar teg- undar hér á landi. Félagið naut styrks úr Ræktunarsjóði Friðriks konungs 8. nokkur ár, og bæjar- stjórn hefir styrkt Lystigarðinn árlega frá 1919 og tók rekstur hans að sér að fullu 1953. Hafist var handa um gerð garðsins sumarið 1911, og var hann opnaður almenningi árið eftir. Framan af var hann aðeins opinn á sunnudögum. Við fráfall KASSITIL SÖLU! Er me& góöa békhaldsþekkingu, undirstöiu í vörutalningu, og gefur rétt til baka! Leiðbeint um trjáklippingu 1. maí Akureyri, 28. apríl. LYSTIGARÐSFÉLAG Akureyr- ar var stofnað 1. maí 1910 og verður þess minnst í Lystigarðin- um kl. 10 árdegis á fimmtudag- inn með því að forstöðumaður Lystigarðsins. Jóhann Páisson, grasafræðingur, mun gangast fyrir skoðun trjáa og runna í vetrarbúningi og leiðbeina fólki um trjáklippingu. Verði veður óhagstætt, verður þessari sýni- kennslu frestað til næstu helgar. Upphaf Lystigarðs Akureyrar var það, að fjórar húsfreyjur í bænum, þær Anna Stephensen, Alma Thorarensen, María Guð- mundsson og Sigríður Sæmundsen sóttu til bæjarstjórnar sumarið 1909 um landspildu undir skrúð- garð handa ai»nenningi, og var norðurhluti Eyrarlandstúns, SV2 dagslátta, látinn í þessu skyni. Stofnfundur Lystigarðsfélagsins var svo haldinn 1. maí 1910, og sóttu hann 20—30 manns. Stefán Stefánsson skólameistari var fundarstjóri, en fundarritari Hall- dóra Bjarnadóttir, skólastjóri barnaskólans. Sigríður Sæmund- Hlutverk gamla, góða „búðarkassans" hefur breyst meira en lítið með árunum. Nú er til dæmis talið sjálfsagt, að kassinn geti gefið til kynna hve mikið eigi að gefa til baka hverju sinni, haldi birgðabókhald, hafi eftirlit með vörubirgðum, sé með innbyggða verð- skrá, sýni sundurgreinda sölu eftir hvern söludag, o.fl. Vegna mismunandi þarfa hinna ýmsu fyrir- tækja, sem nota kassa, - hvort sem um er að Við bjóðum þér að njóta góðs af reynslu okkar. HVERRSGATA 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.