Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRIL 1980 7 „Niöurtalning veröbólgunnar „Niðurstaða Þjóð- hagsstofnunar í samróði við Hagstofu er sú,“ sagði Lórus Jónsson í útvarps- umræöu í fyrrakvöld, „að framfærsluvísitala hækki um rúmlega 13% 1. maí, 9% 1. ógúst og ekki undir 10% 1. nóvember. Hér sést glöggt hvert stefnir. Síðustu 3 mónuði ó und- an, fró 1. nóvember í fyrra til 14. febrúar, hækkaði vísitalan um 9,1%, en nú síðustu mónuöina um 13%, 4% meira. Fyrsta desember n.k. verður veröbóiga tvöföld, miðað við „niðurtalningarfor- múlu“ ríkisstjórnarinn- ar... Þessar óætlanir þýða 53—55% meðal- hækkun verðbólgu milli óra. Þegar haft er í huga, að slíkar óætlanir eða hugmyndir um verð- breytingar, sem gerðar hafa verið ó vegum Þjóð- hagsstofnunar í sam- vinnu viö Hagstofu hafa alltaf reynzt varfærnar og því miöur oftast of lógar, þó sést hvert stefnir." Greiöslubyröi erlendra lána Greiðsiubyrði erlendra lóna var 13,1% 1978, sagöi Lórus, ó síöasta óri stjórnar Geirs Hallgríms- sonar. i fyrra fór þessi byrði upp í 14,2%, en í ór tekur steininn úr. Seðla- bankinn óætlar að þessi byrði aukizt í 16—17% ó þessu óri af útflutnings- tekjum og hækki enn ó næsta óri í 18,2%, eftir að tekin hafa verið ný erlend lón að upphæð yfir 90 milljarðar króna í viðbót við skuld okkar í föstum, erlendum lónum sem var um sl. óramót 335 millj- arðar króna. Hér er hreint út sagt um stórhættulega þróun að ræða, sagði Lórus Jónsson. Hvað gerist, ef afli bregst eða verðfall verður ó útflutningsaf- urðum? Þó dugar lítt til stuðnings fjórhagslegu sjólfstæði þjóðarinnar, að í „málefnasamningi" ríkisstjórnar segir: „Er- lendar lóntökur verði tak- markaðar eins og kostur er og aö því stefnt aö greiðslubyrði ó erlendum skuldum fari ekki fram úr 15% af útflutningstekj- um.. Skattar á skatta ofan Á rúmlega tveimur mónuðum hefur ríkis- stjórnin sett nýtt íslenzkt skattamet. Hún ber óbyrgö á framlengingu 2% söluskattshækkunar og 6% vörugjaldshækk- unar, sem ókveðin var í fyrrahaust. Þessi hækk- un, sem þýddi verulega skattabyrði í fyrra, kemur þeim mun verr viö nú, þar sem hún nóði aðeins til fórra mónaða þó en alls órsins nú. Nú hækkar söiuskattur enn um 1 ’/j %, sem þýðir 6 millj- arða í hækkuöu vöru- verði. Þó kemur út- varpshækkun og tekju- skattshækkun, ósamt benzíngjaldi, flugvallar- gjaldi o.fl. Lórus sagði aö ríkis- stjórnin bæri óbyrgð ó því að hækka skattabyrði um nólægt 28 milljaröa króna ó þessu óri, ef skattstigafrumvarpið næði fram aö ganga, þeg- ar allt væri talið, og þaö þýddi 650.000 krónur ó hverja 5 manna fjölskyldu í landinu aö mðaltali, til viðbótar vinstri stjórnar sköttunum 1979, sem framlengdir nú þýddu ólíka þyngingu skatt- byrði. Þó kæmi benzín- gjaldið, sem hefði hækk- að um 10 milljarða fró 1978 umfram verðlags- hækkanir. Þrótt fyrir þetta væru fjórframlög til vegaframkvæmda skert um 4,5 milljaröa fró vega- óætlun 1980. Varnarkeöja vestrænna þjóöa í skýrslu núverandi utanríkisróðherra, Ólafs Jóhannessonar, til Al- þingis um utanríkismól 1980 — segir orðrétt: „Atlantshafsbandalag- iö eru samtök þjóða með svipaða menningu og lífsskoðanir. Þær hafa komið sér upp varnar- keðju tii aö tryggja sig fyrir utanaðkomandi órós og í því skyni leggja þær allar eitthvað af mörkum. Framlag okkar íslendinga hefur aðallega verið og er aöstaðan ó Keflavíkur- flugvelli. Óslitin varnar- keðja er öruggasta leiðin til að tryggja að aldrei þurfi að grípa til vopna. Ef við íslendingar sker- umst úr leik höfum við veikt þessa keðju og þar meö dregið úr öryggi allra þeirra þjóða, sem setja traust sitt ó banda- lagið, einnig okkar siálfra." íþróttablaöiö bikar í úrslitum Við fjölmennum á úrslitaleik bikarkeppninnar í Laugardalshöll. Þar verður barist um nýjan stórglæsilegan bikar sem íþróttablaðið hefur gefið til keppninnar. íþróttablaðið fjallar um íþróttir á vandaðan og ábyrgan hátt. Þar eru íþróttir á prenti. Áskriftarsímar 82300 og 82302 S______________________________________r LITAVER — LITAVER LITAVER — LITAVER — Málning og málningarvörur Afslattur Kaupir þú fyrir: Kaupir þú umfram 30-50 þús. 50 þús. veitum við 10% veitum við 15% afslátt. afslátt. að byggja, breyta eða bæta. , sem eru Líttu við í Litaveri, því það hefur óvallt TILKYNNING til verslana og þjónustufyrirtækja Eurocard kreditkortaþjónusta mun hefjast á íslandi 1. júní næstkomandi. Veriö er aö leggja síöustu hönd á handbók Eurocard 1980, sem kemur út um miöjan maí. Þau fyrirtæki sem óska eftir aö gerast aöilar aö Eurocard kreditkortaþjónustunni, en hafa ekki tilkynnt þátttöku, eru vinsamlegast beöin aö hafa samband viö skrifstofu okkar í síma 85499 nú þegar, óski þau eftir aö komast í handbókina. Athygli skal vakin á aö skráning í bókinni er ókeypis. EUROCARD • i Kreditkort hf., Ármúla 28, sími 85499. TWEED-BLÚSSUR í ÚKVALI Bankastræti 7 herreu Kúsiói A&alstneti4 ...hér er rétti sta&urínn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.