Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980 • Pétur í miklum ham i gærkvöldi. Pétur skaut Feyenoordí úrslitaleikinn Bikarkeppni H.S.Í. Úrslitaleikur KR og Hauka í kvöld Úrslitaleikurinn í bikarkeppni HSÍ fer fram i Laugardalshöllinni í kvöld og hefst hann klukkan 20.00. Er hér að sjálfsögðu um aukaleikinn að ræða. Ekki þarf að minna á, að fyrri leik liðanna lauk með jafntefli, annars hefði ekki þurft aukaleikinn. Ástæða er til að ætla að stemmningin á leiknum verði enn meiri heldur en verið hefði vegna hita í mönnum. Hita vegna látanna að koma leiknum á, en leikmenn Hauka mættu galvaskir til leiks á sunnudagskvöldið og í stað þess að berja augum fulla Laugardalshöll af áhorfendum blasti við flokkur manna í borðtennis. Rossi fyrir rétt Krankl skoraði tvívegis Austurrski markakónKur- inn Ilan.s Krankl mátti vera ánægður með framlag sitt er lið hans Vienna sigraði Rapid 4—0. en Krankl Iék einmitt með Rapid áður en hann fór á sínum tima til Barcelona. Krankl skoraði tvívegis gegn Rapid og var potturinn og pannan í öllum sóknarleik Vienna. Kylfingar skoða heims- meistara Golfvertíðin fer senn að hefjast og hörðustu menn eru jafnvel löngu byrjaðir að berja kúluna. Margir íslenskir kyifingar geta þó ekki beðið eftir sumrinu þó að vor sé komið og stór hópur fer senn á vegum Samvinnuferða til írlands að berja bolta. Þessir kapp- ar fá óvæntan „bónus“, þ.e. a.s. þeim býðst að sjá lands- leik í knattspyrnu milli heimsmeistara Argentínu og íra sem fram íer í Dyflinni 17. maí. Þingeysk ein- okun sem fyrr Íslandsglíman 1980 fór fram að þessu sinni að Laug- um í bingeyjarsýslu. A heimavclli tryggðu þeir Pét- ur Ingvason og tvíburabróð- ir hans Ingvi Ingvason sér tvö fyrstu sætin. Þeir hefðu sigrað hvar sem leikið hefði verið, það er venjan, það þarf ekkert að spyrja að leikslokum á glimumótum þar sem þeir hafa keppt, aðeins hvor þeirra varð fyrstur og hvor annar. Það var Pétur sem krækti i Grettisbeltið að þessu sinni, en Ingvi bróðir varð annar. Eyþór Pétursson sveitungi þeirra Ingvasona varð þriðji. Á að banna svæðisvörn? Eitt af þvi sem stjórn KKÍ hefur rætt um á fundum sinum að undanförnu vekur nokkra athygli. í stuttu máli er verið að athuga hvort ekki sé til einhver leið til þess að koma i veg fyrir notkun á svæðisvörninni, „án þess að gengið sé á almenn mannréttindi“ eins og Stefán Ingólfsson for- maður KKÍ sagði aðspurður um mál þetta. Þetta er athyglisvert mál. þvi að svæðisvörnin hefur fengið það orð á sig að skemma körfuknattleik og gera leiki hreinlega leiðin- lega. Verður fróðlegt að sjá hvaða tillögur koma fram... - gg. Golfmót í Grafarholti Fyrsta mótið sem fram fer á Grafarholtsvelli fer fram 1. maí og er það einnar kylfu keppni. Er mót þetta ein- göngu fyrir félagsmenn. Sundknatt- leikur Dómaranámskeið í sundknattleik verður haldið að Fríkirkjuvegi 11 5. maí næstkomandi og hefst það kl. 20.00. Námskeiðið stend- ur öllum opið. PÉTUR Pétursson lék i gær- kvöldi með Feyenoord á nýjan leik eftir að hafa misst úr einn leik vegna veikinda. Feyenoord mætti þá nágrannaliðinu Spörtu i undanúrslitum bikarkeppninn- ar. Sparta hafði unnið fyrri leikinn 1—0, en nú gersigraði Feyenoord nágranna sína og Pét- ur Pétursson var þar lykilmaður. Pétur átti sannkallaðan stórleik gegn Spörtu þar sem hann var allt í öllu og skoraði tvívegis í 4—0 sigri liðsins og átti stóran þátt í hinum mörkunum tveimur sem Jan Peters skoraði. Feyenoord sigraði Spörtu því samanlagt 4—1. Feyenoord mætir Ajax í úrslit- unum, en Ajax náði í gærkvöldi jafntefli á útivelli gegn PSV Eind- hoven og vann þannig samanlagt Enska knatt- spyrnan Nokkrir leikir fóru í gærkvöldi fram í ensku knattspyrnunni. Einnig í þeirri skosku og þar ber helst að geta þess, að með því að ná jafntefli skaust Aberdeen einu stigi upp fyrir Celtic, en félögin hafa nú leikið jafnmarga leiki. Úrslit urðu annars þessi: 1. deild: Coventry — Aston Villa 1—2 Sotuhampton — Bristol C. 5—2 2. deild: Oldham — West Ham 0—0 Skotland, úrvaldeild: Dundee Utd. — Aberdeen 1—1 Hibernian — St. Mirren 2—1 Þórsarar í kvennaflokki tryggðu sér um helgina þátttöku- rétt í 1. deild að ári. Þær unnu stöllur sínar í Ármanni í auka- leik sem liðin háðu um sa-tið í deildinni 18—17. Þessi leikur fór fram á Akureyri cn liðin höfðu áður leikið í Reykjavík og þar unnu Þórsarar einnig. Leikurinn var ekki vel leikinn og var mikil harka í honum allan tímann og mikið um stimpingar, og var fátt sem gladdi augað verulega. Leikurinn var hins vegar mjög spennandi og skildu leiðir sjaldan með liðunum. Sigur Þórs- ara var verðskuldaður. 3—2, vann heimaleikinn 2—1. PSV sótti látlaust gegn Ajax og Paul Posthuma kom liðinu yfir með góðu marki í fyrri hálfleik. Ajax gafst ekki upp, liðið kom meira inn í leikinn er á leið og rétt fyrir leikslok var það Dick Schoenaker sem jafnaði fyrir Ajax og fleytti liðinu í úrslitaleikinn. Úrslitaleik- urinn fer fram 17. maí, en ekki hefur enn verið ákveðið á hvaða leikvelli. Víkingur lagði KR Víkingur sigraði KR á Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu í gær- kvöldi með 6 mörkum gegn 5. Þarf vart að taka fram að um bráðabana var að ræða. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2—2, Sverrir Herbertsson skor- aði bæði mörk KR, en þeir Aðalsteinn Aðalsteinsson og Ragnar Gíslason svöruðu fyrir Víking. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir KR. Heimsmet #■ m r m m i spjoti Ruth Fuchs frá Austur Þýska- landi setti í gærkvöldi nýtt og glæsilegt heimsmet i spjótkasti, er hún keppti á móti í Split í Júgóslavíu. Varpaði hún spjótinu 69,96 metra, en gamla metið átti hún sjálf, 69,52 metra. Bestar í liði Þórs voru þær Harpa Sigurðsdóttir og Magnea Friðriksdóttir. Hjá Ármanni kvað mest að Guðrúnu Steinþórsdóttur. Dómarar voru þeir Einar Sveins- son og Helgi Gunnarsson og át.tu þeir mjög slæman dag sem setti svip sinn á leikinn. Mork Þórs: Ilarpa SijfurOsdóttir 10 (9v). Maunea FriAriksdóttir 2. Freydis Ilalldórs- dóttir 2. i>órunn SÍKurAsdóttir 2. Valdls llailKrímsdóttir 1 cik öuAnv BerKVÍnsdóttir Mórk Armanns: BuArún SÍKþórsdóttir 7 (2v). Erla Sverrisdóttir 6 (fiv). Katrin Axelsdóttir 2. Svava Jónsdóttir 1 ok GuAný GuAjónsdóttir 1. PAOLO Rossi, ítalski landsliðs- miðherjinn í knattspyrnu, hefur verið ákærður fyrir mútuþægni og fleira ótilhlýðilegt varðandi knattspyrnuleiki á þessu keppn- istímabili. Ásamt Rossi var 37 öðrum, þar af 32 knattspyrnu- Það gekk á ýmsu á ársþingi KKÍ sem haldið var um helgina og höfðu margir beðið þingsins með eftirvæntingu vegna þeirra deilumála sem upp komu í körfu- knattleiknum í vetur. Þingið stóð yfir bæði á laugardag og sunnu- dag „og ekki veitti af“ eins og Stefán Ingólfsson formaður KKI orðaði það i viðtali i gær. Fram- haldsþing verður í haust. þar sem ekki tókst að gera út um öll mál um hclgina. Ymsar breytingar voru gerðar í reglugerðum eins og vænta mátti og má þar fyrst nefna að engin NÝVERIÐ lauk skólamótum Körfuknattleikssambandsins. Keppt var i þremur flokkum. I yngri flokki grunnskóla, 12 og 13 ára, sigraði Langholtsskól- inn í Reykjavík. í eldri flokki grunnskóla, 14 og 15 ára, sigraði Grunnskóli Njarðvíkur á hagstæðri skorun, þó Grunnskóli Sauðárkróks, sem lenti í öðru sæti og Hagaskóli sem hafnaði i þriðja sæti hlytu mönnum, gert að mæta fyrir rétt af sömu sökum. Réttarhöldin fara fram fljótlega. ítölum liggur á að breiða yfir hneykslismál þetta sem allra fyrst vegna úrslitanna í Evrópukeppni landsliða, en loka- keppnin fer fram á Ítalíu í júlí. félagaskipti mega fara fram eftir 15. febrúar ár hvert og gildir það bæði fyrir íslenska og erlenda leikmenn. Þá má geta þess, að erlendir leikmenn teljast nú lög- legir með félögum sínum um leið og keppnisleyfi hefur verið gefið út af KKÍ. Sama gildir um íslend- inga sem skipta um félag áður en keppnistímabilið hefst, en eftir að það er hafið verða íslendingar ekki löglegir með nýjum liðum fyrr en mánuði eftir að félaga- skipti fóru fram. Þá var títtnefnd- um agareglum gerbreytt og gert að hluta af dómskerfi KKÍ. 88- jafn mörg stig. í keppni framhaldsskóla sigraði Flensborgarskóli í Hafnarfirði í úrslitakeppni. Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaksólinn við Sund komust einnig í úrslita- keppnina. Keppt var um þrjá farandbik- ara, sem Mjólkursamsalan í Reykjavík gaf. 35 skólalið með nálægt 300 keppendum tóku þátt í mótunum. Lið Flensborgarskóla sem sigraði i keppni framhaldsskólanna. Þór áfram í 1. deild Agareglunum var gerbreytt 35 skólalið tóku þátt í körfuknatt- leikskeppni skólanna j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.