Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnu nú þegar og í sumar. Bónusvinna. Fæöi og húsnæði á staðnum. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Fiskiöjuver. Símar 97-8204 og 8207. Starf við mælingar og rannsóknir Glöggur maður með staðgóða menntun óskast nú þegar. Vinnan er aö hluta til utanhúss. Æskilegt að hafa bifreið til umráða. Góö laun. Framtíöarstarf. Umsóknir sendist fyrir 6. maí nk. í Pósthólf 1164, Reykjavík. SIGllU FJÖRÐUR Siglufjarðar- kaupstaður Eftirtalin störf hjá Siglufjarðarkaupstað eru hér með auglýst laus til umsóknar: 1. Starf bæjartæknifræðings og byggingar- fulltrúa. Umsækjandi þarf að geta hafið störf, hinn 1. júní n.k. 2. Starf aöstoðarmanns bæjartæknifræö- ings. Hér er um sumarstarf að ræða, og þarf umsækjandi aö hefja störf sem fyrst. Tækni- menntun áskilin. 3. Starf bæjarverkstjóra. Umsækjandi þarf að geta hafið störf, sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Siglufjarðarkaupstaðar. Umsóknum sé skilað til undirritaðs, fyrir 12. maí n.k. og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar í síma 96-71315. Siglufiröi 28.4. 1980, Bæjarstjóri. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Bakki s.f. Ólafsvík Óskum að ráða starfsfólk í saltfiskverkun. Sími 93-6267 og 93-6333. Óskum eftir að ráða starfsmenn 20 ára eða eldri til almennra verksmiðju- starfa. Framtíðarvinna. Uppl. um aldur, nafn og fyrri störf óskast sent skriflega fyrir 6. maí. Uppl. ekki mótteknar í síma. Börkur h.f. Hjallahrauni 2, HafnarfirÖi. Félagsmálastofnun Reykjavíkur- fi borgar, Dagvistun barna, Forn- \g/ haga 8, sími 27277. Forstöðumanna- stöður Staða forstöðumanns dagheimilisins Dyngju- borgar, staða forstöðumanns skóladagheim- ilisins Langholts viö Dyngjuveg og staöa forstöðumanns dagheimilisins Efri Hlíðar eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. maí. Fóstrumenntun áskilin. Laun sam- kvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Verzlunarstjóri Verzlunarfyrirtæki á sviði byggingarvara ósk- ar eftir að ráða verzlunarstjóra. Fyrirtækið er nýstofnað, en fjársterkt og með mikla vaxtarmöguleika. Verksviö: bókhald, erlend samskipti, verzlun- arstjórn. Æskileg menntun: viðskiptafræði, eða verzlunarpróf með reynslu af hliðstæð- um störfum. Umsókn sé skilað til augl.deildar Mbl. merkt: „Ábyrgð — 6327“, eigi síðar en 2. maí Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst og til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Ljósmóðir óskast til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Sjúkraliðar óskast í fastar stööur í júlí og ágúst n.k. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra á staðnum og í síma 98-1955. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góörar kunnáttu í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góörar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráöum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utan- ríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 10. maí 1980. Utanríkisráöuneytiö. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir ______ mannfagnaöir Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu föstu- daginn 16. maí n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. Byggung Kópavogi Aðalfundur B.S.F Byggung Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 1, 3. hæð miöviku- daginn 30. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um framhaldsaöalfund. 3. Kosning tveggja fulltrúa til aö hafa eftirlit með byggingum félagsmanna. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags barnakennara verður haldinn að Grettisgötu 89, Reykjavík þriðjudaginn 6. maí 1980 kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skólaslit í Skálholti Vetrarstarfi Lýðháskóla í Skálholti lýkur með skólaslitum fimmtudaginn 1. maí kl. 14. Skálholtsskóli. Hef flutt tannlækningastofu mína frá Keflavík aö Hátúni 2A, Reykjavík. Sími 23120. Magnús Torfason, tannlæknir. Útvegsmenn — Skipstjórar Erum kaupendur aö úthafsrækju á komandi sumri. Getum tekið báta í viöskipti. Rækjustöðin hf., sími 94-3151, ísafirði. Rækjuverksmiöja Þóröar Júlíussonar, sími 94-3308, ísafiröi. Billiardborð — Leiktæki Vegna breytinga eru til sölu nokkur billiard- borö, fótboltaspil, airhokkyborö, kúluspil og margskonar sér leiktæki. Tilvalið fyrir félagsheimili, starfsmannafélög eða í hobbyherbergið. Upplýsingar í síma 91—22680. Joker hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.