Morgunblaðið - 20.06.1980, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1980
ferma skipin
sem hér
segir ■
AMERÍKA
PORTSMOUTH
Bakkafoss 23. júní
Brúarfoss 3. júlí
Berglind 7. júlí
Bakkafoss 14. júlí
Ðerglind 27. júlí
NEWYORK
Berglind 2. júlí
Berglind 25. júlí
KANADA
HALIFAX
Brúarfoss 11. júlí
BRETLAND/
MEGINLAND
ANTWERP
Bifröst 2. júlí
Skógafoss 10. júlí
Reykjafoss 22. júlí
Ðifröst 17. júlí
Skógafoss 31. júlí
ROTTERDAM
Reykjafoss 24. júní
Bifröst 1. júlí
Skógafoss 9. júlf
Reykjafoss 16. júlí
Bifröst 21. júlí
Skógafoss 30. júlí
FELIXSTOWE
Dettifoss 23. júní
Mánafoss 30. júní
Dettifoss 7. júlí
Mánafoss 14. júlí
Dettifoss 21. júlí
Mánafoss 28. júlí
HAMBURG
Dettifoss 26. júní
Mánafoss 3. júlí
Dettifoss 10. júlí
Mánafoss 17. júlí
Dettifoss 24. júlí
Mánafoss 31. júlf
WESTON POINT
Kljáfoss 26. júní
Kljáfoss 9. júlí
NORÐURLOND/
EYSTRASALT
KRISTIANSAND
Úöafoss 30. júní
Álafoss 14. júlí
Tungufoss 29. júlí
MOSS
Álafoss 26. júní
Úöafoss 3. júlí
Tungufoss 10. júlt
Álafoss 18 júlí
BERGEN
Álafoss 23. júní
Tungufoss 7. júlí
Úöafoss 21. júlí
Álafoss 4. ágúst
HELSINGBORG
Lagarfoss 23. júní
Háifoss 30. júní
Lagarfoss 7. júlí
Háifoss 14. júlí
Lagarfoss 21. júlí
GOTHENBURT
Álafoss 25. júní
Úðafoss 2. júlf
Tungufoss 9. júlí
Álafoss 17. júlí
Úöafoss 23. júlí
COPENHAGEN
Lagarfoss 25. júní
Háifoss 2. júlí
Lagarfoss 9. júlí
Háifoss 16. júlí
Lagarfoss 23. júlí
HELSINKI
Múlafoss 1. júlf
írafoss 10. júlí
Múlafoss 18. júlí
VALKOM
Múlafoss 2. júlí
írafoss 11. júlí
Múlafoss 19. júlí
RIGA
Múlafoss 3. júlí
írafoss 14. júlí
GDYNIA
Múlafoss 5. júlí
írafoss 15. júlí
Frá REYKJAVIK:
á mánudögumtil
AKUREYRAR
ÍSAFJARÐAR
á miðvikudögum til
VESTMANNAEYJA
EIMSKIP
Sjónvarp kl. 21.10:
Forsetaefni sitja
fyrir svörum
Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.15 er þátturinn Forsetaefni
sitja fyrir svörum. Forsetaefnin, Albert Guðmundsson, Guðlaugur
Þorvaldsson, Pétur Thorsteinsson og Vigdís Finnbogadóttir, svara
spurningum fréttamannanna Guðjóns Einarssonar og Ómars
Ragnarssonar. Stjórnandi beinnar útsendingar er örn Harðarson.
Jóhannes Kepier
Dr. Þór Jakobsson
Hljóðvarp kl. 21.15:
Sólstöðuerindi
Á dagskrá hljóðvarps í kvöld kl. 21.15 er
Sólstöðuerindi. Dr. bór Jakobsson rekur sögu
stjörnufræðingsins Jóhannesar Keplers.
Albert Guðmundsson
Guðlaugur Þorvaldsson
Um þessar mundir eru sumar-
sólstöður. Þá er jörðin stödd við
annan enda sporbaugsins, sem
hún fer umverfis sólu. Þannig
fer hún sporbaug eftir sporbaug
og kallast sem kunnugt er ein
„hringferð" eitt ár. En sú var
tíðin, að menn vissu ekkert um
gang jarðar um sólu og ekki er
úr vegi að minnast öðru hverju
þeirra mikilmenna úr sögu
þekkingarinnar, sem komust að
hinu sanna í þessum efnum.
Þýzki stjörnufræðingurinn
Jóhannes Kepler (1571—1630)
uppgötvaði lögmálin þrjú um
brautir reikistjarnanna. Þór
segir frá æfi Keplers, en hann
var jafnframt mikill húmanisti
og litríkur jjersónuleiki með
óseðjandi fróðleiksfýsn. Kepler
samdi fyrstu geimferðasöguna á
nútímavísu, til skýringar á ný-
stárlegum stjarnfræðikenning-
um sinum. Þór segir lítilsháttar
frá þessari sögu, en aðalsögu-
hetjan er reyndar íslenzk og
kennir í því áhrifa frá kynnum
danska stjörnufræðingsins
Tycho Brahe af nemanda sínum,
Oddi Einarssyni, síðar biskupi í
Skálholti, en Jóhannes Kepler
átti samstarf við Brahe um
skeið. Brahe hafði eftir Oddi
ýmislegt um hætti íslendinga,
sem Kepler þótti athyglisvert.
Pétur Thorsteinsson
Vigdís Finnbogadóttir
útvarp Reykjavik
FOSTUDIkGUR
20. júni
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekning
frá deginum áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Frásagnir af hvutta og
kisu“ eftir Josef Capek.
Halifreður Örn Eiriksson
þýddi. Guðrún Ásmundsdótt-
ir leikkona les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir.
10.25 „Ég man það enn“
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn. Aðalefni: Magnús
Einarsson kennari flytur
brot úr æskuminningum sin-
um: I mómýrinni.
11.00 Morguntónleikar
Kenneth Gilbert leikur
Sembalsvítu i e-moll eftir
Rameau/ Leonid Kogan og
Ivano-Kramskoy leika Dúó í
A-dúr fyrir fiðiu og gítar
eftir Granyani/ ítaiski-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í g-moli eftir Cam-
bini.
SÍÐDEGIÐ
Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónieikasyrpa
Dans- og dægurlög og létt-
klassísk tónlist.
14.30 Miðdegissagan: „Söngur
hafsins“ eftir A. H. Rasmus-
sen
Guðmundur Jakobsson
þýddi. Valgerður Bára Guð-
mundsdóttir les (5).
15.00 „Clash“
Jens Guðmundsson kynnir
hljómsveitina. sem kemur
fram á listahátíð daginn
eftir.
15.50 Tilkynningar. 16.00
Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Yehudi Menuhin. Rudolf
Barshai og Hátíðarhljóm-
sveitin í Bath leika Konsert-
sinfóniu í Es-dúr fyrir fiðlu.
viólu og hljómsveit (K364)
eftir Mozart; Yehudi Menu-
hin stj./ Rikishljómsveitin i
Dresden leikur Sinfóniu í
B-dúr eftir Schubert; Wolf-
gang Sawaliisch stj.
17.20 Litli barnatiminn
Nanna Ingibjörg Jónsdóttir
stjórnar barnatima á Akur-
eyri. Meðai efnis er framhald
þjóðsögunnar um Sigriði
Eyjafjarðarsól.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
KVÖLPID______________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Plógur og pæla. Áður
útv. 15. þ.m.
SKJANUM
12.00 Dagskráin.
Tiikynningar.
FÖSTUDAGUR
20. júni
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Skonrok(k)
21.10 Forsetaefni sitja fyrir
svörum
Forsetaefnin. Albert Guð-
mundsson, Guðlaugur
Þ rvaldsson, Pétur Thor-
steinsson og Vigdís Finn-
bogadóttir, svara spurn-
ingum fréttamannanna
Guðjóns Einarssonar og
ómars Ragnarssonar.
Stjórnandi beinnar útsend-
ingar örn Harðarson.
Bakó, fyrirheitna landið
(Bako l'autre rive)
Frönsk-senegölsk biómynd,
gerð árið 1977. Leiktjóri
Jacques Champreux.
Myndin Iýsir ferðalagi Af-
rikumanna, sem eru á leið
til Frakklands i atvinnu-
leit.
Myndin hlaut Jean Vigo-
verðiaunin 1978. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.45 Dagskrárlok
Kristján Guðlaugsson flytur
ágrip úr sögu plógs og jarð-
vinnslu heima og erlendis.
20.30 Listahátíð 1980 í Reykja-
vik: Útvarp frá Laugardals-
höll.
Luciano Pavarotti tenór-
söngvari frá Ítalíu syngur
með Sinfóniuhljómsveit ís-
lands. Stjórnandi: Kurt Her-
bert Adler frá San Fran-
cisco. Fyrri hluta tónleik-
anna útvarpað beint:
a. „Vald örlaganna“, óperu-
forleikur eftir Giuseppe
Verdi.
b. Aria úr óperunni „Toscu“
eftir Verdi.
c. Aría úr óperunni „Mac-
beth“ eftir Verdi.
d. Intermezzo úr óperunni
„L’amico Fritz“ eftir Pietro
Mascagni.
e. Aría úr óperunni „Mefisto-
fele“ eftir Arrigo Boito.
f. Aría úr óperunni „Luisu
Miller“ eftir Giuseppe Verdi.
21.15 Sólstöðuerindi
Dr. Þór Jakobsson rekur
sögu stjörnufræðingsins Jó-
hannesar Keplers.
21.40 Klariunettukvintett i
A-dúr (K581) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart
Antoine de Bavier og Nýi
italski kvartettinn leika.
22.15 Veðurfregfnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Sig-
urðar málara“ eftir Lárus
Sigurbjörnsson
Sigurður Eyþórsson les (7).
23.00 Djassþáttur
i umsjá Jóns Múla Árnason-
ar.
23.45 Fréttir. Dagskrálok.