Morgunblaðið - 20.06.1980, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kenya
Norska þróunarstofnunin (NORAD) er opin-
ber stofnun, sem annast fjárhags- og tækni-
aðstoð þróunarlöndum til handa.
NORAD aðstoðar Kenya m.a. með fjárfram-
lögum og aðstoð til handa samvinnufélagi
fiskimanna, sem í eru meira en 3000 félagar,
er lúta stjórn Kenyumanna og Norömanna.
Félagið fæst viö veiðar, vinnslu og sölu á fiski
úr Turkana-stöðuvatninu í norðvesturhluta
Kenya.
í þessu sambandi leitar NORAD eftir
f ra m kvæmdast jóra
Störf hans yrðu m.a.:
- Dagleg stjórn samvinnufélagsins, þ.á m.
móttaka, geymsla, dreifing og flutningur
fisks.
- Áætlanagerð um hinar ýmsu framkvæmd-
ir.
- Eftirlit með fjárhagsáætlun.
— Gerð fjárhagsáætlana.
- Þjálfun starfsfólks.
Hæfni: Umsækjendur ættu aö hafa viöeig-
andi þekkingu á sviöi fjármála og yfirgrips-
mikla reynslu í stjórnun. Þekking á sam-
vinnufélögum og sjávarútvegi telst til kosta.
Starfsreynsla í þróunarlöndum og þá helzt í
austurhluta Afríku er æskileg. Fullkomin
enskukunnátta er nauðsynleg.
Starfsstöð: Kalokol (Ferguson Gulf) Lake
Turkana.
Samningstímabil: 2 ár og möguleiki á
framlengingu.
Ráöningartími: Eins fljótt og auðið er.
Umsóknir sendist fyrir 27. júní 1980.
Góðfúslega skrifið eftir umsóknareyðublöö-
um, starfslýsingu og hverskyns upplýsingum
varðandi stöðuna til:
Norwegian Agency for International
Development, Personnel Division,
Attention: A. Hauge, P.O. Box 8142, Oslo
— Dep. Oslo 1,
NORWAY.
Sími (02) 46 58 40 eða 46 18 00 extension
251. Skrifstofutími 8. f.h. til 3 e.h. mánud. —
föstud.
NORAD
Direktoratet
for utviklingshjelp
islenska járnblendifélagið hf.
auglýsir
störf járn-
iðnaðarmanna
í viöhaldsdeild félagsins.
ráðnir verða tveir starfsmenn nú þegar, en
fleiri þegar síðari ofn verksmiöjunnar veröur
kominn t eðlilegan rekstur.
Laun samkvæmt samningi við stéttarfélög.
Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugsson í
síma (93)-2644 milli kl. 10.00 og 12.00
mánudag — föstudag.
Umsóknir skulu sendar íslenska járnblendi-
félaginu hf. á þar til geröum umsóknareyöu-
blöðum sem fást á skrifstofum félagsins á
Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavík,
svo og Bókaverzlun Andrésar Níelssonar h/f,
Akranesi, fyrir 3. júlí 1980.
Grundartanga, 16. júní, 1980.
Lyfjafræðingar
Laus er staða lyfjafræðings (cand. pharm.)
hjá lyfjaheildverzlun.
Umsækjendur þurfa aö miklu leyti að geta
unniö sjálfstætt, og aö eigin frumkvæöi.
Umsóknir óskast sendar mbl. fyrir 27. júní,
merktar: „Framtakssemi — 528“. Farið
verður meö þær sem trúnaðarmál.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
óskar að ráða deildarstjóra við
Áfengisvarnardeild
til eins árs, vegna fjarveru aöaldeildarstjóra. Æskileg er háskóla-
menntun helst á félagsvísinda- eöa hjúkrunarsviöi.
Upplýsingar veitir deildarstjórl f skrifstofu áfengisvarnadeildar,
Lágmúla 9, og f sfma 81515, kl. 10—12 virka daga.
Umsóknir skal senda á þar til geröum eyöublööum fyrir 30. júni n.k. til
framkvæmdastjóra Heilsuverndarstöövarinnar, Barónsstíg 47.
HeilbrigðisráO Reykjavíkur.
Ritari
Opinber stofnun óskar eftir ritara. Leikni í
vélritun áskilin. Stúdentspróf eöa sambæri-
leg menntun æskileg. Laun samkvæmt
kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf merktar: „Vélritun" sendist blaðinu
fyrir 1. júlí nk.
Laust embætti
sem forseti íslands veitir.
Prófessorsembætti í ónæmisfræöi í Læknadeild Háskóla íslands er
laust tll umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
vísindastörf sín, ritsmföar og rannsóknir, svo og námsferll sinn og
störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavfk, fyrir 14. júlí nk.
Menntamálaráöuneytiö,
16. júnf 1980.
Laus staða
Dósentsstaöa (hlutastaöa) í líffærameinafræöi í læknadeild Háskóla
Islands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerti starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
vísindastörf sín, ritsmíöar og rannsónkir, svo og námsferil sinn og
störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrlr 14. júlf nk.
Menntamálaráöuneytiö,
16. júní 1980
Ritari
óskast nú þegar til starfa hálfan daglnn í
hlutafélagaskrá viðskiptaráöuneytisins. Þarf
að geta starfað allan daginn frá áramótum.
Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu.
Viöskip taráóuneytinu,
18. júní 1980.
Sportvöruverslun
Óskum eftir starfskrafti ekki yngri en 20 ára.
Aöeins áhugasamur/(söm) um íþróttir kemur
til greina.
Framtíðarstarf.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ.m.
merkt: „Sportvöruverslun — 527."
Vélritun —
innskrift
Óskum eftir að ráða starfskraft á innskriftar-
borð. Góö vélritunar og íslensku kunnátta
nauösynleg.
Um framtíðarstarf er að ræöa. Uppl. veitir
Jpn Hermannsson, ekki í síma.
Ríkisverksmiðjan Gutenberg.
Síðumúla 16—18.
Hitaveita
Akureyrar
Staða framkvæmdastjóra Hitaveitu Akureyr-
ar er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist undirrituöum sem veitir
allar nánari upplýsingar um starfiö ásamt
Ingólfi Árnasyni, formanni hitaveitustjórnar.
Starfið veitist frá 1. september eða eftir
samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
Helgi M. Bergs.
Trésmiðir
Óskum eftir aö ráöa trésmiöi í mótauppslátt.
Nánari upplýsingar í skrifstofunni Funahöföa
19, sími 83895 og eftir kl. 19 í síma 85977.
Ármannsfell hf.
Sölumenn óskast
Viljum ráða nú þegar sölumenn til frambúð-
arstarfa. Umsóknareyöublöð liggja frammi á
skrifstofu okkar.
Ó. Johnson og Kaaber h.f.
Járniðnaðarmaður
óskast
helst vanur kolsýru og gassuðu á púströra-
verkstæðið Grensásvegi 5, Skeifumegin.
Uppl. hjá Ragnari, ekki í síma.
Heildverslun
óskar aö ráöa starfskraft til almennra
skrifstofustarfa m.a. gerð banka- og toll-
skjala, verðlagsreikninga, vélritun. Ensku-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist í pósthólf 934, Reykjavík.
Ásgeir Einarsson h.f.
Bergstaðastræti 13, Reykjavík.
Skrifstofumaður
Óskum eftir að ráöa skrifstofumann. Starfs-
reynsla æskileg.
Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Arnarvogi, Garöabæ.
Bókhald
Fyrir hönd eins af umbjóöendum okkar
óskum við eftir að ráöa starfskraft til
bókhaldsstarfa. Verslunarpróf eöa hliöstæö
menntun áskilin.
Umsóknir sendist á skrifstofu okkar fyrir 28.
júní n.k.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 26080
milli kl. 13 og 14.
ENPURSKOOUNAWSKRIFSTOFA
N.MANSCHER HF.
löggiftir endurskoöendur Borgartúni 21 Rvk.