Morgunblaðið - 20.06.1980, Side 6

Morgunblaðið - 20.06.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1980 i DAG er föstudagur 20. júní, sem er 172. dagur árslns 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.07 og síödegisflóö kl. 24.27. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suðri kl. 19.47. (Háskóla Almanak). En gleymið ekki velgjörö- arseminni og hjálpsem- inni, því að siíkar fórnir eru Guði þóknanlegar (Hebr. 13,16.) | KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 1 m 6 7 8 9 W 11 u 13 14 1 r. ■ .5 16' ■ 17 i LÁRÉTT: — 1. styKKar. 5. sér- hljóðar. 6. kvrnnmannsnafn. 9. Kruna. 10. Kreinir. 11. tanKÍ. 12. óhreinka. 13. starf. 15. anKra. 17. afkvamin. LÓÐRÉTT: - l.ánni,2. nema, 3. spil, 4. kjarr, 7. illt ráð, 8. eKK. 12. vesffla, 14. nóldur. 16. endinK. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. flot, 5. ríka, 6. Emma, 7. fa, 8. farKa, 11. il. 12. ata, 14. Spán, 16. kaldur. LÓÐRÉTT: - 1. freðfisk. 2. ormar, 3. tia, 4. Kata, 7. fat, 9. Alpa, 10. Krand. 13. aur, 15. ál. | frá höfniwni 1 SBINT í fyrrakvöld kom Lag- arfoss til Reykjavíkurhafnar frá útlöndum. — í gærmorg- un kom rússneska skemmti- ferðaskipið Marxim Gorki og lagðist við festar á ytri höfn- inni. Það átti svo að fara í gærkvöldi. í gær kom Stapa- fell og fór aftur í ferð. Bæjarfoss kom frá útlöndum í gærmorgun. í gær kom togarinn Arinbjörn af veið- um og landaði aflanum hér. Togararnir Ingólfur Arnar- son og Karlsefni höfðu haldið aftur til veiða í gærkvöldi og Esja farið í strandferð. Leiguskipið Bomma fór í gær til útlanda. 1 ME88UB | KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Guðsþjónusta verður á sunnudaginn kemur í Kálf- holtskirkju kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sókn- arprestur. [ FWfeTTIR | HÆKKUN. — í nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá land- búnaðarráðuneytinu um hækkun gjaldskrár Dýra- læknafélags Islands, um 11.70 prósent til samræmis við vísi- töluhækkun, — frá 1. júní að telja. f MIKLABÆ. — Sóknar- nefnd Miklabæjarsóknar í Skagafj arðarprófastsdæmi, tilk. í þessu sama Lögbirt- ingablaði að safnaðarfundur hafi ákveðið aö láta slétta og lagfæra kirkjugarðinn að Miklabæ, nú í sumar. — Eru þeir beðnir að gefa sig fram við sóknarprestinn, sem koma vilja á framfæri ábend- ingum um ómerkta legstaði eða aðrar óskir hér að lút- andi. BARÐSTRENDINGAFÉ- LAGIÐ. — Kvennadeild, býð- ur Barðstrendingum 67 ára og eldri í síðdegisferð á sunnudaginn kemur, 22. júní. Lagt verður af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 13 og eru væntanlegir þátttakend- ur beðnir að gera viðvart í þessa síma: 40417 (María), 41786 (Jóhanna) eða síma 38186 (María) — nú í dag, en svarað verður fram á kvöld í þessum símum. KVENFÉL. Keðjan fer í sumarferðalagið á morgun sunnudag. — Nánari uppl. um ferðina verða gefnar í þessum símanúmerum: 16497 — 86761 - 74173 eða 74690. Vessgú 15 kg. af kartöflum og einn sleikjó handa barninu. BÍÓIN Gamla Bíó: Byssur fyrir San Sebasti- an, sýnd 5, 7 og 9. Háskúlabíó: Til móts viö gullskipið, sýnd 5, 7 og 9. Nýja Bló: Hver er morðinginn?, sýnd 5, 7 og 9. Laugaráshíó: Leit í blindni, sýnd 5, 9 og 11. Animal House, sýnd 7. Tónabíó: Maðurinn frá Rio, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Stjúrnubíú: California Suite, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarbió: Aprílgabb, sýnd 5, 7, 9 og 11. Bæjarbió: Aö stela miklu og lifa hátt, sýnd 9. Austurbæjarbíó: Brandarar á færi- bandi, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Papillon, sýnd kl. 3, 6 og 9. Nýliðar sýnd 3, 6 og 9.05. Þrymskviða og Mörg eru dags augu, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Kornbrauð, Jarl og ég, sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Borgarbió: Fríkað á fullu, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbíó: Street Fighter, sýnd 9. SIGRÚN SIGURJÓNS- DÓTTIR vistkona á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund er sjötug í dag, 20. júní. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 20. júní hjónin Elinóra Þórðardóttir og Jón Margeir Sigurðsson Þórufelli 10 hér í bænum, áður til heimilis í Sandgerði. Þau eru að heiman. pioNuem KVÖLD- NÆTUR- OG HELf.ARÞJÓNUSTA apótek anna i Rrykjavik daxana 20. júni til 26. júni að báðum döKUm meðtðldum er aem hér aeítir: 1 BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSA V A RÐSTOF AN 1 BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i lauKardóKum ok helKidoKum. en ha*Kt er að ná samhandi við iækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 OK á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 slmi 21230. Gónr'deild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum doKum kl.8—17 er haKt að ná samhandi við lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplysinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum oK helKidoKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálió: Sáluhjálp i viólóKum: Kvðldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvnllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — fostudaKa kl. 10 — 12 oK 14 — 16. Sími 76620. Reykjavik simi 10000. 0RD DAGSINS ÍÍÉ'r»S‘ ClÚgDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. OtlUfVnMnuo LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til 10studaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fúntudaga kl. 16— 19.30 - LauKardaKa oK sunnudaKa ki. 14-19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fOstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VtFILSSTAÐIR: I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaica til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúie ourw inu við HverfisKðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. — Utlánasalur (vpgna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: OpiÚ sunnudaga. þriAjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. lauicard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. siml aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — fóstud. kl. 14—21. Lauicard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinica- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða ok aldraða. Simatimi: Mánudaxa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. slmi 86922. Hljóðlx'ikaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKótu 16. slml 27640. Opið mánud. — (óstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaóakirkju. slmi 36270. Opið mánud. — (óstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, siml 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um boricina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mán* döKum ok miðvikudóicum kl. 14-22. ÞriðjudaKa. flmmtudaKa ojc föstudaKa kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Oplð mánu- daK til fOstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa og fóstudaica kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Onið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. SumarsýninK opin alla daKa. nema lauKardaKa. Irá kl. 13.30 til 16. Aðicanicur er ókeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudait til (óstudaKs frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaica. fimmtudaica oK lauicardaica ki. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaica til sunnudaxa kl. 14—16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CMkinCTAniDUID laugardalslaug- OUnUO I ALMnnin IN er opin mánudaic - (OstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudóicum er oplð frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa tll föstudaica kl. 7.20 til 20.30. Á lauicardoicum er oplð kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudnicum er opið kí. 8 til kl. 14.30. — Kvennatlminn er á fimmtudaKskvóldum Irá kl. 20. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daica kl. 7.20 — 20.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaic kl. 8—17.30. Guluhaðið i Vesturhæjarlauicinni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. 1 sima 15004. D|| AUAVAgT VAKTÞJÓNUSTA borKar DILMriMvMlV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siúdegis til kl. 8 árdegis og á helgidúgum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- í Mbl. fyrir 50 árum „FRUMSÝNING á FjallaEy- vindi verður annað kvóld kl. 8. Allir búningar eru icerðir eftir teikninjcum TryKKva Maicnús- sonar málara. Þjóðminjavörður Matthias Þórðarson hcíur veitt leyfi til þess að nokkrir merkir fornicripir verði notaðir við þessa hátiðarsýninicu. t.d. karfa Kerð úr isl. táicum. sem heimildir eru fyrir að Fjalla-Eyvindur hafi riðað sjálfur. Marica mun reka 1 roicastans. er þelr sjá hina icömlu búninjca. Það mun sannast mála að skartkonur oK hefðarmenn 18. aldar stððu sist að baki nútlmamðnnum i skarticirni. - O - BLAÐAM ANNASKRIFSTOF A Alþinjcishátiðarinnar hefur verlð opnuð i húsi IIelKa Magnússonar. Skrilstof- an hefur það hlutverk að gefa erl. hlaðamflnnum uppl. um tsland og Islandssðicu. Með þvl er hægt að sporna við þvf að hlaðamenn flytji rangar fréttir af landi oK þjóð...‘ r GENGISSKRÁNING Nr. 113 — 19. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 463,00 484,10* 1 Storlingapund 1076,00 1078,60* 1 Kanadadollar 402,70 403,70* 100 Danakar krónur 8423,15 8443,15* 100 Norakar krónur »527,75 »550,35* 100 Smntkar krónur 11105,10 11131,50* 100 Finnak mörk 12702,30 12732,50* 100 Franakir frankar 11248,10 11275,50* 100 Bolg. trankar 1637,20 1641,10* 100 Svittn. frankar 28344,00 28411,40* 100 Qyllini 23895,55 23952,35* 100 V.-þýzk mörk 28158,55 28230,75* 100 Lfrur 55,37 55,51* 100 Auaturr. Sch. 3673,15 3881,55* 100 Escudoa »43,40 »45,70* 100 Paaatar 659,80 881,30* 100 Yan 213,88 214,88* SDR (aóratók dráttarréttindi) 11/8 612,23 613,69* ’ Brayting tré aföuatu akránlngu. V- r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 113 — 19. júní 1980. Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 500,30 510,51* 1 Starlingspund 1183,80 1188,48* 1 Kanadadollar 442,97 444,10* 100 Danakar krónur 9265,47 »287,48* 100 Norakar krónur 10480,53 10505,39* 100 Saanakar krónur 12215,61 12244,85* 100 Finnak mörk 13972,53 14005,75* 100 Franskir frankar 12372,91 12403,10* 100 Balg. frankar 1800,92 1805,21* 100 Sviaan. trankar 31178,40 31252,54* 100 Gyllini 28285,11 26347,59* 100 V.-þýzk mörk 28785,41 28853.83* 100 Lfrur 60,91 61,10* 100 Auaturr. Sch. 4040,47 4050,04* 100 Eacudoa 1037,45 1040,27* 100 Paaatar 725,78 727,43* 100 Van 235,27 235,82* * Brsyting fré afóuatu akrínlngu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.