Morgunblaðið - 20.06.1980, Side 25

Morgunblaðið - 20.06.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1980 25 fclk í fréttum Kvik- mynd um Hitler + í kvikmyndaiðjuveri í París er nú verið að gera kvikmyndina „Bunker“ (Byrgið). Myndin fjallar um síðustu daga í lífi Adolfs Hitlers i Berlín. Brezki kvikmyndaleikarinn Ant- ony Hopkins fer með aðal- hlutverkið i myndinni, leik- ur einræðisherrann. Vonir standa til að hægt verði að taka kvikmyndina til sýn- inga á næsta ári. — Banda- ríska sjónvarpsstöðin CBS og franska sjónvarpið eiga aðild að gerð þessarar kvik- myndar. — Það er Antopny Hopkins i hlutverki Hitlers, sem er á þessari fréttamynd. + Hér eru myndir af nýjum sendiherrum á íslandi, sem komu fyrir skömmu hingað til landsins, til að afhenda forsetanum herra Kristjáni Eldjárn trúnaðarbréf sín. — Að vanda var ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra viðstaddur þá athöfn. — Á efri myndinni er hinn nýi sendiherra Austurrikis, dr. Erich Pichler, en á neðri myndinni nýskipaður sendiherra Perú i S-Ameriku, Carlos Vasquez- Ayllon. (Ljósm. Gunnar G. Vigfússon). +Þessi „sekúndu-mynd“ er af hinum frækna sænska tennisleikara Birni Borg og er tekin í París fyrir fáeinum dög- um, er Borg tók þátt í opna franska tennismót- inu þar. — Það þarf ekki mörg orð um myndina sjálfa, en þess skal getið að tennisboltinn lenti ekki upp í munni Björns. — Á þessu móti var hann sigursælí að vanda og vann t.d. Bandarikja- manninn Harold Solo- mon með yfirburðum. cEVEctADAM SHOES NATUURMETH006 VAN fZ. TROEFJ Nýtt Vinsælu (jogging) sportskórnir komnir. Hvítir og drapp. No. 35—45. No. 35—41. GEíSIBr Allt kjöt ennþá á gamla verðinu O m Dilkakjöt Kótilettur kr. kg. Lærissneiöar kr. kg Framhryggur kr. kg Súpukjöt kr. kg Saltkjöt kr. kg Hakk kr. kg Kálfakjöt Nautakjöt 2686.- 2973.- 2840 - 2179- 2297- 2880,- Folaldakjöt Nýr svartfugl Ath.: Vörukynning framleiðsluráðs á dilkakjöti í verzlun okkar frá kl. 3 í dag. Opið til kl. 8 á föstudög- um. Lokað á laugardög- um í sumar. Kvöld- og helgarsalan opin öll kvöld til kl. 23.30. VORHBl Þverbrekku 8, Kópavogi — Símar 42040 og 44140.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.