Morgunblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980 f í DAG er laugardagur 5. júlí, sem er 187. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.58 og síödegisflóö kl. 24.27. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 03.14 og sólarlag kl. 23.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suðri kl. 07.30. (Almanak Háskólans). Svo er þá nú engin fyrír- dæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú, því aö lögmál lífsins anda hefir fyrir samfélagiö við Krist Jesúm frelsaö mig frá lögmáli syndarinnar og dauöans. — (Róm., 8,1.) I KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 ráma, 5 bæta við. fi Ijóð. 7 upphrópun. 8 klára. 11 fæði, 12 tryllt. 14 haf, 16 glataði. LÓÐRÉTT: — 1 farartæki, 2 nagla. 3 leðja. 4 sepa, 7 mann. 9 duirnaður. 10 liía. 13 Króður- iendi. 15 kall. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sorgin, 5 oo, 6 refsar, 9 efa. 10 lp. 11 tt, 12 efa, 13 tapi, 15 emm, 17 roðann. LÓÐREtT: - 1 sprettur, 2 rofa, 3 kos, 4 norpar. 7 EFTA, 8 alt, 12 eima. 14 peð, 16 mn. 1 FRÉTTIR | ÞENNAN dag árið 1851 var Þjóðfundurinn settur í Reykjavík. í dag er þjóðhátíð- ardagur Venezúela. SAFNV ARÐARSTARF í Þjóðminjasafninu er augl. laust til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði, með um- sóknarfresti til 25. júlí. — Segir þar: „Starfið er einkum fólgið í umsjón og eftirliti með viðgerðum og varðveislu gamalla bygginga safnsins, svo og annarra bygginga, sem safnið hefur með að gera“. Þurfa væntanlegir umsækj- endur að hafa sérhæft sig í byggingarannsóknum." — Það er menntamálaráðuneyt- ið sem augl. þetta starf. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag á milli Akraness og Reykjavíkur — alla daga nema laugardaga.'— Á laugar- dögum fellur kvöldferðin niöur. — En ferðaáætlunin er svona. Frá Akran. Frá Rvík.: 8.30 - 11.30 10 - 13 14.30 - 17.30 16 - 19 og 20.30 og 22 Afgr. Akraborgar í Reykja- vík héfur síma 16050 eða 16420. Á Akranesi 2275. | frá hOfninni | í FYRRINÓTT lagði Bakka foss af stað úr Reykjavíkur; höfn áleiðis til útlanda. í gærmorgun kom togarinn Ás- björn af veiðum og landaði afla sínum hér. I gær kom Kyndill, úr ferð og fór aftur í gærkvöldi. ÁRNAD HEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Fíladelfíukirkj- unni Þórdis Karlsdóttir Má- vabraut 11 Keflavík ogKrist- inn Ásgrímsson vélstjóri Að- algötu 25 Siglufirði. — Heim- ili brúðhjónanna verður að Hátúni 34 í Keflavík. For- stöðumaður Fíladelfiusafnað- arins, Einar J. Gíslason, gef- ur brúðhjónin saman. BÍÓIN Gamla Bíó: Faldi fjársjóðurinn, sýnd 7. Shaft enn á ferðinni, sýnd 5 og 9. Austurbæjarbió: The Goodbye Girl, sýnd 9. Ég heiti Nobody, sýnd 5, 7 og 11. Stjörnubíó: Hetjumar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 og 10. Háskólabíó: Oðal feðranna, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarbió: Villimenn á hjólum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. Nýja Bíó: Þegar þolinmæöina þrýtur, sýnd 9. Með djöfulinn á hælunum, sýnd 7. Paradísaróvætturinn, sýnd 5. Bæjarbió: Veiðiferðin, sýnd 9. Hafnarfjarðarbíó: Til móts við gullskipið, sýnd 9. Regnboginn: Leikhúsbraskararnir, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Allt í grænum sjó, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05. Slóð drekans, sýnd 3.10, 9.10 og 11.10. Percy bjargar mannkyninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbíó: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, og 9. Bófinn með bláu augun, sýnd 11. Borgarbió: Blazing-magnum, sýnd 5, 7, 9 og 11. | HEIMILISPYR HEIMILISKÖTTURINN frá Akraseli 4 í Breiðholtshverfi tapaðist fyrir um 4 vikum. — Hann var ómerktur. — Hann er hvítur og brúnbröndóttur á lit og hann gengdi nafninu „Högni". — Síminn að Akra- seli 4 er 75893. I BLðD OG TÍMARIT Gangleri Fyrra hefti 54. árg. er komið út. Meðal efnis: Dulhyggja og dægurtrú, eftir séra Rögn- vald Finnbogason, Maður, vit og vísindi, eftir Dr. John C. Eccles, Að ganga með guði í kvöldsvalanum, eftir Gunnar Dal, Samræður við sjálfan sig, eftir J. Krishnamurti, Til hvers lifum við, eftir Árna Blandon, Um heimspeki Martins Buber, eftir Þóri Kr. Þórðarson, Framþróun mannkynsins, eftir John White. Efnisval Ganglera er ávallt á sviði trúarbragða, heim- speki og vísinda. Bakarar blóra við hækka í yfirvöld B,°G S/UUD Uppreisn vísitölubrauðanna þarí ekki að kuma neinum á úvart. forsetaframbjóðendanna svo mikið sem minnst á að éta þau! Það hefur ekki einn einasti N - KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna I Reykjavík. dagana 4. júlí til 10. júlí, að báðum dógum meðtöldum verður sem hér segir: í GARÐS- APÓTEKI. — En auk þess er LYFJABÚÐIN Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aö- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudógum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÓÐ REYKJAVÍKUR á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Sími 76620 Reykjavlk simi 10000. /\nn n A r OlklC Akurcyri slmi 96-21840. vnU UAuðlrlOSigUifjörOur 96-71777. •3 % yi'ie HEIMSÓKNARTÍMAR, G, FJUv LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 i,n 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARN ASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍT \LI: Alla daxa kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 ti! kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fðetudaK<: 18.30 til kl. 19.30. Á lauKarduKum og sunnuddK'im k! 13.30 ti! kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFN * RBl ' l i daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSD i.anudaga tll fostudaga kl. 16— 19.30 — Laagardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÚÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfT \BANDIP- Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐÍNGARHEIMILl REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÖLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁrij LANDSBÓKASAFN fSLANDS Salnahús OUrR inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga ki. 9—19. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sðmu daga. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - f'TLÁNSDEILI), Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eltið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRÁRSALUR. Þinghoitsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsia i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - fóstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum fyrlr fatlaöa og aldraða. Slmatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hðlmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. k). 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16. simi 27640. Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, siml 36270. Opið mánud. — íöstud. ki. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistdð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og fostudaga kl. 16—19. ARBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. ki. 13.30-18. Leið 10 írá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaöastræti 74. Sumarsýning opin alia daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til fóstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vei viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudogum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gulubaðið I Vesturha-jarlaugínni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f slma 15004. Rll AklAUAKT vaktÞJÓNUSTA borgar- DILArlAVAIV I stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 siödegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum Oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „MÉR var reikað til Löghergs. — Þar var enginn ... Reykur- inn liðaðist upp af Þingvalla- bænum. — 1 Þingvallatúni voru allir sofnaðir. Gat manni heyrst. sem fólk svæfi þar á ailskonar tungumálum ... — En kl. 7 kom Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra út á hlað og gáði til veðurs. — Síðan fóru menn á kreik. Einna fyrstur var Sigfús Einarsson sðngsfjóri. Hann vildi ganga úr skugga um að allur undirbúningur væri I lagi en I tjaldi 73 svaf maöur léttum svefni — með gúða samvisku. Magnús Kjaran. — Ég bauð honum góöan daginn. — ... Hann hafðl sofið 1 þrjá tíma. lengsti dúr sem hann hafði sofið lengi..." r \ GENGISSKRANING Nr. 124 — 4. júlí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 481,00 482,10* 1 Sterlingapund 1131,05 1133,65 • 1 Kanadadollar 421,25 422,25* 100 Danakar krónur 8852,95 8873,15* 100 Norakar krónur 9962,70 9985,50* 100 Sænakar krónur 11619,05 11645,65* 100 Finnak mörk 13281,75 13312,15* 100 Franakir trankar 11830,50 11857,60* 100 Balg. Irankar 1714,80 1718,70* 100 Sviaan. trankar 29866,50 29934,80* 100 Gyllini 25057,30 25114,60* 100 V.-þýzk mörk 27430,10 27492,80* 100 Lfrur 57,37 57,51* 100 Austurr. Sch. 3861,95 3870,75* 100 Eacudos 985,10 987,40* 100 Peaetar 684,85 686,45* 100 Y»n 219,35 219,85* 1 írakt pund 1028,45 1030,85* SDR (aáratök dráttarréttindi) 4/7 635,50 636,95* * Breyting frá aiöuatu akráningu. / f~---------------------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 124 — 4. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 529,10 530,31* 1 Sterlíngspund 1244,16 1247,02* 1 Kanadadollar 483,38 464,48* 100 Danskarkrónur 9738,25 9780,47* 100 Norskar krónur 10958,97 10984,05* 100 Sœnskar krónur 12780,96 12810,22* 100 Finnak mörk 14609,93 14643,37* 100 Franskir frankar 13013,55 13043,36* 100 Bolg. frankar 1886,28 1890,57* 100 Svissn. frankar 32853,15 32928,28* 100 Gyllini 27583,03 27828,08* 100 V.-þýzk mörk 30173,11 30242,08* 100 Lfrur 63,11 63,26* 100 Austurr. Sch. 4248,15 4257,83* 100 Escudos 1083,01 1088,14* 100 Pssstar 753,34 755,10* 100 Yon 241,29 241,84* 1 írskt pund 1126,35 1128,99 * Brayting frá aíðuatu akráningu. ____________________________________s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.