Morgunblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980 25 Hljóðvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 6. júli 8.00 MorKunandakt. Séra Pét- ur SÍKurueirsson vÍKslubisk- up flytur ritninitarorrt ok baen. 8.10 Fréttir. 8.15 Verturfrexnir. Forustu- Kreinar daKbl. (útdr.). 8.35 Létt morKunlög. Lou Whiteson og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiðlusónata nr. 3 i c-moll eftir Edvard Grieg. Fritz Kreisler og Sergej Rahkman- inoff leika. b. „Nac'itstilcke” op. 23 eftir Robert Schumann. Claudio Arrau leikur á pianó. c. Strengjakvartett í A-dúr eftir Francois Joseph Fetis. Brussel-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veóurfregnir 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Skarphéðinn Þóris- son liffræðingur flytur er- indi um islenzku hreindýrin. 10.50 Rómanza nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beethov- en. Walter Schneiderhan leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni i Vín; Paul Walter stjórnar. 11.00 Prestvígsla i Dómkirkj- unni. Biskup Íslands, herra Sigurbjðrn Einarsson, vígir Friðrik J. Hjartar cand. theol. til Hjarðarholtspresta- kalls í Dölum. Vígsluvottar; Séra Jón Ólafsson. fyrrum prófastur, séra Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprest- ur, séra Leó Júliusson próf- astur og séra Bernharður Guðmundsson, sem lýsir vígslu. Hinn nývígði prestur predikar. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Spaugað i Ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kis- hon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (5). 14.00 Farið um Svarfaðardal. Böðvar Guðmundsson fer um dalinn ásamt leiðsögumanni. Jóni Halldórssyni á Jarðbrú. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþátt- ur i umsjá Árna Johnsens og ðlafs Geirssonar blaða- manna. 17.20 Lagið mitt. Helga I>. Stephensen kynnir óskalng barna. 18.20 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framhaldsleikrit: „Á sið- asta snúning” eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. 20.00 Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur i útvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine 20.30 t minningu rithöfundar. Dagskrá um Jack London 21.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 .„Handan dags og draums”. Spjallað við hlust- endur um Ijóð. Umsjón: Þór- unn Sigurðardóttir. Lesari með henni: Viðar Eggerts- son. 21.50 Sex þýzk Ijóðalög fyrir söngrödd. klarinettu og pi- anó eftir Louis Spohr. Anne- liese Rothenberger, Gerd Starke og Gúnther Weissen- born flytja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá murgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Auðnu- stundir" eftir Birgi Kjaran. Ilöskuldur Skagfjörð les (6). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgarlok i samantekt Óla H. Þórðar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MbNUDJGUR 7. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna. „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnið". Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Óttar Geirsson ræðir við Agnar Guðnason. hlaðafull- trúa ba'ndasamtakanna. um fóðurbætisskatt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Siðdegissagan. „Ragn- hildur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (5). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eft- ir J.P. Jersild. Guörún Bach- mann þýddi. Leifur Hauks- son byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Úlfar Þorsteinsson skrif- stofumaður talar. 20.00 Púkk, — endurtekinn þáttur fyrir ungt fólk frá fyrra sumri. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan. „Fugla- fit" eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan f jall Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. Rætt við Hörð S. Óskarsson, forstöðumann sundhallar Selfoss og Bóas Emilsson fiskverkanda. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar fslands i Há- skólabíói á alþjóðlega tón- listardeginum 1. október I fyrra. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Sinfónía i a-moll „Skozka sinfónian" op 56 eftir Felix Mendelsohn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. tón- leikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnið". Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Veður- fregnir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregn- ir. 10.25 „Man ég það sem löngu leið". Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Guðmundur Hallvarðs- son ræðir við Guðmund H. Garðarsson viðskiptafræð- ing hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna um sölu á freðfiski og markaðsmál. 11.15 Morguntónleikar. Yehu- di Menuhin og Louis Kentn- er leika Fiðlusónötu nr. 3 i d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms / Pierre Fournicr og Ernest Lush leika ftalska svitu um stef eftir Pergolesi og rússneskt sönglag fyrir selló og píanó eftir Igor Stravinsky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.20 Miðdegissagan „Ragn- hildur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Ilelgi Elías- son les (6). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög lcikin á mismunandi hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Enska kammersveitin leikur Sónöt- ur nr. 1 í G-dúr fyrir strengjasveit eftir Gioacch- ino Rossini; Pinchas Zuker- man stj./ Anna Moffo syng- ur söngva frá Auvergne eftir Canteloube / Filharmóniu- sveitin i Vin leikur ásamt Alfons og Aloys Kontarsky og Wolfgang Herzer „Karni- val dýranna" cftir Camille Saint-Saens; Karl Böhm stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eft- ir J.P. Jersild. Guðrún Bach- man þýddi. Leifur Hauksson les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmálavinna. Þáttur um málefni launafólks, rétt- indi þess og skyldur. Um- sjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 20.00 Frá óperuhátíðinni i Sav- onlinna i fyrra. Jorma Hynn- inen, Ralf Gothoni. Tapio Lötjönen og Kari Lindstedt flytja lög eftir Tauno Mart- tinen, Vaughan Williams, Franz Schubert, Aulis Sall- inen og Yrjö Kilpinen. 20.55 Frændur okkar Norð- menn og Jan Mayen. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur erindi. 21.15 Einsöngur i útvarpssal. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason og Árna Björnsson. Agnes Löve leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit" eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an“. Umsjón: Kristinn G. Jóhannsson. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Bjðrnsson listfræðingur. „Bcðið eftir Godot", sorglegur gaman- leikur eftir Samuel Beckett. Leikarar Independent Plays Limited flytja á ensku. Með aðalhlutverk fara Bert Lahr, E. G. Marshall og Kurt Kasznar. Leikstjóri: Herbert Berghof. Siðari hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐMIKUDKGUR 9. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnið". Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Aase Nord- mo Lövberg syngur andleg lög við orgelundirleik Rolfs Holgers/ Johannes Ernst Köhler leikur Orgelkonsert nr. 3 í C-dúr eftir Vivaldi- Bach/ King's College-kórinn i Cambridge syngur Davíðs- sálma; David Wiiícocks leik- ur með á orgel og stjórnar. 11.00 Morguntónleikar. Melos- kammersveitin leikur Oktett 1 F-dúr eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum. þ.á m. léttklass- isk. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur" eftlr Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasíu op. 5 fyrir tvö píanó cftir Sergej Rakhmaninoff/Crawfoord- kvartettinn leikur Strengja- kvartett í F-dúr eftir Maur- ice Ravel/ sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur Vísnalög eftir Sigfús Einarsson; Páll P. Pálsson stj. 17.20 Litli barnatiminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Fluttar verða sög- ur og ljóð um mýs. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: Machiko Sakurai leikur pi- anóverk eftir Bach. a. Svitu i e-moll. b. Prelúdíu og fúgu í g-moll. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir og um ungt fólk. 20.30 „Misræmur". tónlistar- þáttur i umsjá Þorvarðs Árnasonar og Ástráðs Har- aldssonar. 21.10 „Hreyfing hinna reiðu." Þáttur um baráttu fyrir um- bótum á sviði geðheilbrigð- ismála í Danmörku. Umsjón: Andrés Ragnarsson. Baldvin Steindórsson og Sigriður Lóa Jónsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit" eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins. Eru vls- indi og menning andstæður? Ernir Snorrason ræðir við Brynju Benediktsdóttur leik- stjóra og Valgarð Egilsson lækni. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Frá listahátið i Reykja- vik 1980. Siðari hluti gitar- tónleika Göran Söllschers i Háskólabiói 5 f.m. Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDKGUR 10. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnið". Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (8). 9.20. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist. Ingvar Jónasson og Hafliði Ilallgrimsson leika Dúó fyrir viólu og selló eftir Hafliða Hallgrimsson Eiður Ágúst Gunnarsson syngur lög eftir islenzk tónskáld. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Ilrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. Tivoli-hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur þætti úr „Napoli", ballett eftir Edvard Helsted og Ilolger Simon Paulli; Ole-Henrik Dahl stj./John Ogdon og Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leika Pianókonsert nr. 2 i F-dúr op. 102 eftir Ilmitri Sjosta- kovitsj; Lawrence Foster stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tón- list, dans- og da'gurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (8). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Sigurð Fáfnisbana". forleik eftir Sigurð Þórðar- son og „Sólnætti" eftir Skúla Halldórsson; Páll P. I’álsson stj. / Hátíðarhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon", svítu eftir Ferde Grofé; Stanley Black stj. 17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórn- ar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: ólafur Þor- steinn Jónsson syngur ís- lcnzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Messadrengur á gamla Gullfossi sumarið 1923. Séra Garðar Svavarsson flytur annan hluta frásögu sinnar. c. „Dögg næturinnar". Ólöf Jónsdóttir skáldknna les frumort ljóð. d. Sumardagur i Selja- brekku. Bárður Jakobsson lögfræðingur flytur fyrra er- indi sitt um gömul galdra- mál. 21.00 Leikrit: „Morðinginn og verjandi hans" eftir John Mortimer. Áður útv. í ágúst 1962. Þýð- andi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Lár- us Pálsson. Persónur og leik- endur: Morðinginn/Valur Gíslason. Wilfred Morgen- hall/Þorsteinn ö. Stephen- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Bendlar og bönd". smá- saga eftir Ole Hyltoft. Þýðandinn. Kristin Bjarna- dóttir, les. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR ll.júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl., (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurt. þáttur Bjarna Ein- arssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnið". Jón frá Páim- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar. Alfred Brendel leikur Þrjá- tiu og þrjú tilbrigði eftir Ludwig van Beethoven um vals eftir Antonio Diabelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Dans- og dægur- lög og léttklassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Ragnhildur" eftir Petru Fiagestad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jörg Demus og Barylli- kvartettinn leika Pianó- kvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann/Henryk Szeryng og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Fiðlu- konsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Gennady Rozhdestvenský stj. 17.20 Litli barnatiminn. Nanna I. Jónsdóttir stjórnar barnatima á Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Farið um Svarfaðardal. Böðvar Guðmundsson fer um dalinn ásamt leiðsögumanni. Jónj Halldórssyni á Jarðbrú. — Áður útv. 6. þ.m. 22.00 „Sumarmál". Tónverk fyrir flautu og semhal eftir Leif Þórarins- son. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auðnustundir" eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skaga- fjörð les (7). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG/4RD4GUR 12. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Barnatími. Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. Fjallað um hesta, m.a. segir Ástriður Sigur- mundardóttir frá kynnum sinum af hestum. Fluttar verða hestavísur og söngvar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 f vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrítnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þóris- dóttir. Lesari: Árni Blandon. 16.50 Siðdegistónleikar Boston Pops-hljómsveitin leikur „Fransmann i New York" eftir Darius Milhaud; Arthur Fielder stj. / Sylvia Sass syngur ariur úr óperum eftir Verdi og Puccini með Sinfóniuhljómsveit Lund- úna; Lamberto Gardelli stj. 17.50 Endurtekið efni: f minn- ingu rithöfundar. Dagskrá um Jack London frá Menningar- og fræðslu- stofnun Sameinuðu þjóð- anna. Þýðandi: Guðmundur Arnfinnsson. Umsjón: Sverr- ir Hólmarsson. Lesarar með honum: Steinunn Sigurðar- dóttir. Heimir Pálsson og Þorleifur Hauksson. (Áður útv. 6. þ.m.) 18.20 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 .Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Einarsson íslenzk- aði. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (32). 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 „Lausar skrúfur" Einhver hlær einhver reiðist. Annar þáttur um elztu reví- urnar í samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigurðar Skúlasonar. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 I kýrhausnum. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auðnu- stundir" eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skagf jörð les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.