Morgunblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1980
39
Tvær íslensk-
ar kvikmyndir
á hringferð
um landið
HINAR nýju íslensku kvik-
myndir Mörg eru dags augu og
brymskviða, sem hlotið hafa
lofsverða dóma gagnrýnenda,
eru að fara i hringferð um
landið.
Byrjað verður að sýna mynd-
irnar við Breiðafjörð. Fyrsta
sýning í Grundarfirði verður í
dag. Röst, Hellissandi á laugar-
dag og Ólafsvík á sunnudag.
Á mánudag verða myndirnar
sýndar í Flatey á Breiðafirði og í
Stykkishólmi á þriðjudag.
Mörg eru dags augu er heim-
ildamynd eða söguskráning á
náttúru og búskaparháttum sl. 5
ára í Vestureyjum á Breiðafirði,
en Þrymskviða er teiknimynd
eða nútímaleg skopstæling á
samnefndu fornkvæði.
Báðar myndirnar voru frum-
sýndar 14. júní sl. í Regnbogan-
um, en sýningum er að ljúka í
Reykjavík.
(Fréttatiiky nninjí.)
Bingó |
kl. 2.30.
| laugardag ei
Aöalvinningur 51
vöruúttekt
fyrir kr. 100.000.- El
I SSÍaBlaSIala 51
InnlámTUiiklptl
lelð til
linnTÍðiikipU
BÚNAÐARBANKI
' ISLANDS
AUULYSINGASLMINN ER:
a«“í3>
yHoreunblnbib
VEITINGAHÚSIO I
OPIÐ
ALLA HELGINA
HLJÓMSVEITIN
_ _í _ SKEMMTIR
A RIA ALLA HELGINA.
Atli snýr
plötunum. /
Opið i
Betri klæðnaður.
V VEITINGAHUSIO • /S,
13251022 Boröa- sími
—2L pantanir. 86220 — 85660.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar leikur.
Aögangur og miðasala frá kl. 8.
Sími 12826.
Félagsgarður Kjós
START
og diskótekið Dúndur leika
á fyrsta stórdansleik
sumarsins
Sætaferöir frá B.S.Í. Mosfellssveit og Akranesi
Hljómsveitin í
skemmtir í kvóld
l’' Diskótek —
ym1 Grillbarinn opinn
Pors
Staóur hinna vandlátu
Hljomsveitin
GALDRAKARLAR
leikur fyrir dansi.
DISCÓTEK Á
NEÐRI HÆÐ.
Fjölbreyttur mat-
seðill að venju.
Borðapantanir eru í síma
23333. Áskiljum okkur
rétt til aö ráöstata borö-
um eftir kl. 21.00.
Sparlklæðnaður elngöngu leyföur.
Opið 8—3
Discótek og lifandi músik á fjórum hæöum.
DISCÓTEK OG LIFANDI MÚSIK Á FJÓRUM HÆDUM
íllúbbutinn
helgi i Klúbbnum...
Tvö discótek ó fullrí ferð meö úrvalsmenn viö stjóm-
völinn. Ljósagólfið skartar sinu fegursta aö venju.
Á fjórðu hœöinni er það hijómsveitin góöa
CIRKUS
sem fremur lifandi tónlist viö langflestra hœfi.
Er þó eftir nokkru aö bíða? Skelltu þér i Klúbbinn
um helgina og skemmtu þér œrlega!
Mundu eftir betri fötunum og vertu meönafnskirteini —
Lindarbær
Opiö 10—2.
Gömlu dansarnir í kvöld.
Þristar leika.
Söngvari Mattý Jóhanns.
Miða- og borðapantanir eft
ir kl. 20, sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ
Olafsvökuferð
Nokkur sæti laus í vikuferð Norræna félagsins til
Færeyja 26. júlí.
Hringið í síma 10165.
Norræna félagið