Morgunblaðið - 23.07.1980, Síða 12

Morgunblaðið - 23.07.1980, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKIJDAGIJR 23. JÚLI 1980 yfir Dapurt mönnum í Detroit Bandarískir bílaframleiðendur virð- ast loks vera að átta sig á því að „margur er knár þótt hann sé smár“. En stóru drekarnir kosta þá dýrt þessa dagana. Chrysler-smiðj- urnar — sem státa hér af einum á bílasýningu — reikna með að tapa nær hálfum öðrum milljarði dala í Detroit, hin fræga „bíla- borg“ Bandaríkjanna. er nú í meiri þröng en nokkru sinni fyrr. Hrikalegur samdráttur i sölu nýrra bifreiða hefur hleypt kraftinum úr iðnaðin- um, og þúsundir smærri fyrir- tækja tengd honum eru að gjaldþroti komin. Háttsett- um embættismanni i fjármála- ráðuneytinu bandariska ieizt ekki á blikuna: „Ástandið er orðið ógnvekjandi þarna,“ sagði hann. Vandinn verður ekki tjáður með tölum, fyrst og fremst vegna þess hve ört þær breyt- ast. Fyrir einum mánuði réðu menn svo i horfurnar að sala myndi minnka um fjórðung frá síðasta ári, — fyrir viku heyrðist svo rætt um 30 pró- sent minnkun. í siðastlið- inni viku sagði framkvæmda- stjóri hjá General Motors ein- faldlega:„Við erum alveg hættir að spá. I»að hefur ekkert upp á sig. Við vitum bara að svart er það.“ Philip Caldwell, forstjóri hjá Ford-verksmiðjunum, kennir þetta hinni „skyndilegu veðra- breytingu" árið 1979, þegar eftir- spurnin beindist óforvarandis af miklum þunga í smærri bifreið- Á stefnumóti með Arnarflugsvélum Arnarflugtvélar og Flugleiöaþotur í bakaýn. Á yfir 200 km hraöa i loftinu og myndatökumenn gaegjaat ut um opna hurö Navajo vélarinnar til aö mynda Twin Otter vélina. Farþegar tínaat um borö í þotuna og flugmenn atilla aér upp viö litlu vélarnar. Mélin akeggraadd og vélunum atillt upp. I.jósm. ÓI.K.M. Hálfur flugflotinn: Boeing 720 þotan, til haagri Twin Otter vélarnar og Navajo til vinatri, en hún hverfur aenn til Bandaríkjanna og fasr Arnarflug í ataöinn tvaar vélar af Piper gerö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.