Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ1980 í kvold leika Víkiintar og Fram i bikarkeppni KSÍ. Þeir Hinrik Þórhallsson hinn snjalli framherji Vfkings ok Kristinn Atlason eiga þvi örugglega eftir að gefa hvor öðrum auga eins og þeir gera á þessari mynd sem tekin var er Hðin mættust i ísiandsmótinu i knattspyrnu. Bikarkeppni KSÍ Breiðablik í 4 liða úrslit LIÐ BREIÐABLIKS þurfti svo sannarleKa að hafa fyrir sÍKri sinum er liðið mætti Knatt- spyrnufélaKÍ SÍKlufjarðar í Kær- kvöldi á SÍKlufirði. Leikurinn var vel leikinn af hálfu beKKJa liða. Fyrstu 15 mínútur leiksins var jafnræði með liðunum en þá var brotið illa á einum leikmanni UBK inni i vitateÍK »K Kóður dómari leiksins dæmdi umsvifa- iaust vitaspyrnu. SÍKurður Grét- arsson skoraði öruKKÍeKa úr spyrnunni. SÍKlfirðinKar Kerðu nú harða hríð að marki UBK en tókst ekki að skora. Síðari hálfleikurinn var jafn og skemmtilegur á að horfa. Mörg góð marktækifæri sköpuðust hjá liðunum. Liði Breiðabliks tókst að innsigla sigurinn tveimur mínút- um fyrir leikslok með marki sem Ólafur Björnsson skoraði. Leikn- um lauk þyí með öruggum sigri UBK 2—0. Áhorfendur að leiknum voru 400 sem er með mesta móti á Siglufirði. Völlur heimamanna er í Oddur og Jón keppa fyrstir ÍÞRÓTTAKEPPNI ólympiuleik- anna hófst á sunnudag, en sjálf opnunarathöfnin fór fram á laug- ardag. Fyrstu fjóra dagana er að mestu keppt í undanrasum i hinum ýmsu greinum iþrótta, siglinga. skotfimi, róðri, hjólreið- um, hnefaleikum, boltaiþróttum, glimu, skotfimni, bogfimi, fim- leikum o.fl. Keppnin í frjálsum iþróttum hefst ekki fyrr en á fimmtudaK. Þá munu fyrstu Is- lendingarnir keppa. Oddur Sig- urðsson keppir i undanrásum í 100 metra hlaupi og Jón Dið- riksson keppir í 800 metra hlaupi. Ólympíuleikunum verður svo slitið sunniidaginn 3. ágúst. mjög góðu ásigkomulagi og gott að leika á honum knattspyrnu. M/þr. « » » Spánverjar sigruóu Dani HANDKNATTLEIKSKEPPNI ólympíuleikanna var fram hald- ið i gærdag. Þá sigruðu Spánverj- ar lið Danmerkur með einu marki eftir æsispennandi leik 20-19. Staðan i hálfleik var jöfn 9—9. JúKóslavía sigraði Ung- verja 19—10, og Austur-Þjóðverj- ar sigruðu Tékka örugglega 16-10 eftir að staðan i hálfleik var 8-6. Lið Júgóslaviu hefur komið mjöK sterkt frá keppninni í körfuknattleik ok er komið i undanúrslitin, sigraði i gær Pól- land 129—91. Sovétmenn sigruðu Zambiu i knattspyrnu 3—1, og Kúpumenn sigruðu Alsír 1—0. Það vakti nokkra athygli í gær að þegar Bretanum Goodhew voru veitt gullverðlaun fyrir 100 metra bringusund var ekki leik- inn þjóðsöngur Breta, heldur ólympiuóðurinn. Óskuðu Bretar eftir þessu til þess að mótmæla innrás Rússa i Afganistan. SINDRA STALHE Fyrirliggjandi í birgðastöð galvaniserað plötujárn Plötuþykktir frá 0,5—2 mm Plötustærðir 1000x2000 mm og 1250x2500 mm Borgartúni31 sími 27222 Bikarkeppni KSI Verður lið Fram slegið út í kvöld? í kvöld fara fram þrir leikir í bikarkeppni KSÍ. Sá leikur sem mun vekja einna mesta athygli er leikur bikarmeistaranna Fram gegn VíkinKiim. Sá leikur fer fram á LauKardalsvellinum ok hefst kl. 20.00. Vikingar hafa sýnt Kóða knattspyrnu i síðustu leikjum sinum og eru i mikilli framför. Lið Fram hef ur hinsveg- ar verið i öldudal og hin marg- rómaða vörn Fram hefur fengið á sík ellefu mörk i siðustu þremur leikjum. Og verður það að teljast til tíðinda. Það er þvi alveg Ijóst að Fram þarf að taka á honum stóra sinum ef þeir ætla að standast Vikingum snúning i leiknum i kvöld. í Keflavík mætast heimamenn og íslandsmeistarar ÍBV, þar verður um hörkuleik að ræða og ógerlegt er að spá um úrslit svo jöfn eru liðin að getu. En búast má við miklum hörkuleik. í Hafnar- firði á Kaplakrikavelli mætast FH og Þróttur frá Neskaupstað. Lið FH verður að teljast sigurstrang- legra en þó gæti það allt eins gerst að lið Þróttar kæmi á óvart. Bikarkeppnin bíður alltaf upp á óvænt úrslit Ieikjum sínum og svo verður sennilega í þeim þremur leikjum sem fram fara í kvöld. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. Lá við óvæntum úrslitum í handknattleiknum HANDKNATTLEIKURINN er á fleygiferð í Moskvu þessa dagana og nokkrir meiri háttar stórleik- ir hafa þegar farið fram. í A-riðli munaði mjóu, að Ungverjar ynnu óvæntan sigur á Pólverjum. Ungverjar voru yfir allan leik- inn, eða þar til á allra siðustu sekúndunni, en þá tókst Kaluz- inski að jafna með stórkostlegu langskoti, lokatttlurnar urðu 20-20, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 11—7 fyrir Ungverja. í sama riðli fóru Danir létt með Kúbumenn, sigruðu 30—18. I B-riðli lá sannarlega við óvæntum úrslitum, þar sem að Spánverjar höfðu lengst af undir- tökin gegn Austur-Þjóðverjum. Þannig var staðan 9—6 í hálfleik fyrir Spán. Undir lokin tókst þýska liðinu þó að sniglast fram úr og sigra 21—17. Döring og Wahl skoruðu 6 mörk hvor fyrir Þjóðverja, en Uria var markhæst- ur Spánverja með 6 mörk. í B-riðli urðu önnur úrslit þau, að Rúmen- ar sigruðu Kuwait 32—12 og Júgóslavía sigraði Alsír 22—18. Landslið Islands í frjálsum íþróttum valið LANDSLIÐ íslands i frjálsiþróttum sem keppa mun i Kalottkeppn- inni hefur nú verið valið. Alls eru i Hðinu 23 karlar og 16 konur. Nýliðar i karlaliðinu eru þeir Magnús Haraldsson, Unnar Vilhjálms- son, Kári Jónsson og Kristján Gissurarson. Nýliðar i kvennaliðinu eru Sigurbjörg Karlsdóttir, Helga Unnarsdóttir og Elin Gunnarsdóttir. Þeir sem mesta reynsluna hafa eru hins vegar Valbjörn Þorláksson og Erlendur Valdemarsson, i karlaliðinu en Guðrún Ingólfsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir i kvennaliðinu. Kalottkeppnin fer fram i Reykjavik 9. og 10. ágúst n.k. og verða keppendur 240. Keppnin er landshlutakeppni i frjálsiþróttum milli Norður-Finna, Norður-Svía, Norður-Norðmanna og íslendinga. Liðstjóri islenska liðsins er Magnús Jakobsson og er hann einnig einvaldur við val þess. Karlar lOOm: Oddur SÍKurðsson Sigurður SÍKurðsson 200m: Oddur Sigurðsson Siguröur Sigurosson 400m: Oddur Slgurðsson Aðalsteinn Bernharðsson KOOm- Jón Diðrlksson Gunnar Páll Jóakimsson 1500: Jón Diðrikssnn Gunnar Páll Jóakimsson 'iOOOm: Jón Dlðriksson Ágúst Þorstelnsson lOOOOm: Gunnar Snorrason Magnús Haraldsson HOm gr: Elias Sveinsson Stefán HallKrimsson lOOm ict. Aðalsteinn Bernharðss. Stefán HalÍKrimsson 3000m hindr: SÍKurður P. SÍKmundss. AkúsI ÁsKeirsson Hástökk: I nnar Vilhjálmsson Stefán Friðleifsson LanKStðkk: Jon Oddsson Friðrik Þór öskarsson Þrlstökk: Friðrlk Þ. óskarsson Kiri Jónsson Stanxarstokk: Kristján Gissurars. Valbjörn Þorláksson Kúluvarp: Hreinn Halldórsson Oskar Jakobsson KrinKÍukast: Oskar Jakobsson Erlendur Valdemarsson Spjótkast: SÍKurður Elnarsson Einar VilhjalmsHon SlcKKJukast: Erlendur Vaidemarsson öskar Jakobsson IxlOOm boðhlaup: Oddur SÍKurðsson. Sigurður SÍKurðsson, Aðalsteinn Bernharðsson. Vilmundur VilhiilmHHon. IxlOOm hoðhlaiip: Oddur SlKurðsson. Aðalsteinn BernharðHson. Strfan HallKrimsson Þorvaldur Þórsson. Konur lOOm: IIoIkh Halldórsdóttir Oddný Arnadóttir 200m: HelKa Halldórsdðttir Oddný Arnadottir 400m: SÍKriður Kjartansdðttir Rut Ólafsdðttir ROOm: Rut ólafsdóttir RaKnheiður Olafsdðttir 1500: RaKnheiður Ólafsdóttir . I.ilja Guðmundsdóttir .IflOOm: Lilja Guðmundsdðttlr SixurhjorK Karlsdóttir lOOm Kr: HHKa Halldórsdðttlr Þðrdis Gisladóttir lOOm Kr: SÍKurborK Guðmundsdðttir Hrðnn Guðmundsdðttir Hastökk: Þðrdls Glsladðttlr Maria Guðnadöttir LanKBtðkk: Helga Halldðrsdóttir Þðrdis Gisladðttir Kuluvarp: Guðrún InKðlfsdóttir llrlxa Unnarsdóttir KrinKlukast: Guðrún InKolfsdóttir Elin Gunnarsdóttir Spjðtkast: Dýrfinna Torfadðttlr Íris Grðnfeldt iilOOm boðhlaup: HelKa Halldðrsdðttir. Oddný Arnadðttir. SÍKriður Kjartansdðttir. Þordis GiHladóttir. ¦ix-IOOm boðhlaup: HelKa Halldðrsdóttir. SÍKriður Kjartansdóttir. Oddný Arnadóttir. Rut Olafsdðttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.