Morgunblaðið - 14.08.1980, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980
Afhending að ári
3ja herb. íbúð í Reykjavík óskast til kaups. Athending má dragast til
1. júní 1981. Uppl. eftir kl. 18 ís. 14048.
A,húsvangijk
4A FASTE/GNASALA LAUGAVEG24
TTm SÍMI21919 — 22940.
Raðhús — Garöabæ
Ca. 195 ferm. raöhús þaraf ca. 65 ferm. innbyggöur bílskúr og fl. á
neðri hæö. íbúöin skiptist í 3 herb., stofu, hol, eldhús meö
þvottaherb., búri innaf því og baöi. Verð 70—75 millj.
Einbýlishús — Vogum — Vatnsleysuströnd
Ca. 136 ferm. glæsilegt einbýlishús á einni hæö. 4 herb. saml.
stofur. Rúmgóður bílskúr. Hitaveita. Teikn. og myndir af húsinu á
skrifstofu. Verð 50—55 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x110 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggöur bílskúr.
Möguleiki á íbúö í kjallara. Verö 60—65 millj.
Raöhús — fokhelt — Seltjarnarnesi
Ca. 260 ferm. fokhelt raöhús á tveimur hæöum með innb. bílskúr.
Ris yfir efri hæð. Verö 47 millj.
Parhús — Unnarbraut — Seltjarnarnesi
Glæsllegt parhús á tveimur hæöum, ca 172 ferm. Bílskúrsréttur.
Verð 65 millj., útb. 45 millj.
Vesturborgin — 5 herb.
Glæslleg íbúö ca. 140 ferm. á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Bíiskúr.
Þvottaherb. og geymsla í íbúöinni. Verð 55 millj.
Æsufell — 6 herb.
Ca. 160 ferm íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Stofa, boröstofa, 4 herb.,
eldhús og búr innaf því. Gestasnyrting og flísalagt baö. Bílskúr.
Verö 55 millj.
Vesturberg 4ra—5 herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Skipti á 2ja—3ja herb.
íbúö koma til greina. Verö 38—39 millj.
Mávahlíð — 5 herb.
Ca. 110 ferm. rishæö í fjórbýlishúsi. Geymsluris yfir allri hæöinni.
Stórar suöursvalir. Verö 40—41 millj., útb. 30—31 millj.
Leirubakki — 4ra herb.
Falleg ca. 115 ferm. íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi.
Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Verð 40—41 millj., útb. 30—31 millj.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 120 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 40
millj.
Holtsgata — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suö-vestursvalir. Sér
hiti. Verð 40 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Ca. 105 ferm. endaíbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og
búr inn af eldhúsi. Verö 39 millj.
Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafirði
Ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. íbúöin er mikiö
endurnýjuð. Verö 37 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Ca. 120 ferm. íbúö á 1. hæö í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Verö 30
millj.
Kleppsvegur — 4ra—5 herb.
Ca. 100 ferm. kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verö 34 millj.
Hef kaupanda að góðri 4ra herb. fbúð í Veaturbaenum, góðar
greiðslur í boði fyrir rétta eign.
Eyjabakki — 3ja—4ra herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni.
Verö 35 millj.
Álfheimar — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Mikið
endurnýjuö íbúö. Verö 35 millj.
Öldugata — 3ja herb.
Ca. 80 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 32 millj., útb. 23
millj.
Rofabær — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Gott útsýni.
Verö 34 millj.
Kársnesbraut — Kópavogur — 3ja herb.
Ca. 100 ferm. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér
þvottaherb. Nýleg eldhúsinnr. Verö 33 millj.
Hraunbær 3ja herb.
Ca. 90 ferm íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Laus 1. október. Verö
31—32 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb.
Ca. 87 ferm. íbúö á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Verö 36 millj.
Austurbrún — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suö-vestursvalir. Geymsla
í íbúöinni. Falleg íbúö. Verö 29 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Ca. 65 ferm. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Laus strax.
Falleg íbúö. Verð 25—26 millj.
Æsufell — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Laus 1. október. Verð 25
millj.
Hverfisgata — 2ja herb.
Ca. 55 ferm. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Verö 21. millj.
Vesturberg — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 25 millj.
Akureyri — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 18—19 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu é íbúðum, vantar okkur allar
tegundir fasteigna é skrá.
Kvöld- og helgarsímar:
Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941.
Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingwr, heimasimi 29818.
2ja herbergja
íbúöir við Æsufell, Hrísateig,
Gnoðarvog, Kleppsveg, Meist-
aravelli og Hjallabraut í Hafnarf.
3ja herbergja
góö íbúö á 2. hæö viö Gautland
í Fossvogi, um 80 fm. Suður-
svalir. Harðviöarinnréttingar,
teppalagt, flísalagt baö. Útb. 30
millj.
Fellsmúli
5 herb. vönduö íbúð á 2. hæð
um 124 fm. Haröviöarinnrétt-
ingar. íbúðin er teppalögö, góö
eign. Útb. 35 millj.
3ja herbergja
góö íbúð á 2. hæð viö Eyja-
bakka um 85 fm. Harðviðarinn-
réttingar, teppalagt, flísalagt
baö, útb. 26 millj.
3ja herbergja
íbúöir viö Álftamýri, Álfheima,
Hamraborg, Efstahjalla, Lund-
arbrekku, Álfhólsveg og víðar.
Hvassaleiti
4ra herb. 117 fm. 4. hæð ásamt
bílskúr viö Hvassaleiti. Skipti á
2ja herb. góöri íbúö hugsanleg.
Útb. 36 millj.
Fellsmúli
4ra herb. góö kjallaraíbúö viö
Fellsmúla í suöurenda. Sér inn-
gangur. Útb. 28 millj.
Flúðasel
4ra herb. 110 fm. á 1. hæö við
Flúöasel ásamt fullfrágengnu
bílskýli. Laus fljótlega. Utb. 27
millj.
Fífusel
4ra herb. um 110 fm. á 1. hæö
viö Fífusel. Útb. 27 millj.
Kópavogur
4ra herb. góö íbúö á 2. hæö viö
Kjarrhólma, um 100 fm. Þvotta-
hús innaf eldhúsi. Góöar inn-
réttinqar, teppalagt. Laus fljót-
lega. Utb. 29—30 millj.
Kópavogur
4ra herb. íbúö á 2. hæö í 3ja
hæöa blokk viö Fannborg. Suö-
ursvalir. Bílskýii. Harövjðarinn-
réttingar. Teppalagt. Útb. 29
millj.
4ra herbergja
íbúöir við Blöndubakka, Eyja-
bakka, Kóngsbakka, Hraunbæ
og víðar.
Mávahlíð
5 herb. rishæö, Irtiö sem ekkert
undir súö, um 110 fm. Suður-
svalir. Sér hiti. Ibúöin lítur mjög
vel út. Teppalagt. Flísalagt baö.
Útb. 27—28 millj.
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimaslmi 37272.
43466
MIÐSTÖÐ FAST-
EIGNAVIÐSKIPT-
ANNA, GÓÐ ÞJÓN-
USTA ER TAKMARK
OKKAR, LEITIÐ UPP-
LÝSINGA.
EFasteignasalan
EK3NABORG sf.
K16688
Austurberg
4ra herb. íbúö á 2. hæö.
Kaplaskjólsvegur
2ja herb. 65 fm. íbúö á 4. hæö
meö óinnréttuöu risi sem gefur
möguleika á tveimur herb.
Kópavogsbraut
Einbýlishús, sem er kjallari,
hæö og ris, fallegur garöur,
góöur bílskúr.
Efstasund
4ra herb. risíbúð. Laus strax.
Bergstaðastræti
3ja herb. íbúö á jaröhæö. Stór
bflskúr.
Hraunbær
4ra herb. 108 fm. íbúö á 3.
hæö.
Snorrabraut
Einbýlishús, sem er kjallari og 2
hæðir, samtals um 180 fm.
Sumarbústaðalönd
Enn er nokkrum leigulöndum
óráöstafaö í Vatnaskógi.
Suðurland
Um 16 ha gróiö og skjólgott
land aö mestu afgirt. Verö
aöeins 10—12 millj.
Leifsgata
4ra herb. 100 fm. íbúð á 2.
hæö.
EIGM4 V
UmBODIBlHfl
LAUGAVEGI 87, S: 13837
Heimir Lérusson s. 10399
16688
Ásgeir Thoroddsen hdl.
Ingólfur Hjartarson hdl.
Efra Breiöholt
5 herb. íbúö á 2. hæö (endi), 4
svefnherb., sér þvottahús,
bftskúr.
Fossvogur
2ja herb. íbúö á jarðhæð, sér
garöur.
Eyjabakki
4ra herb. íbúð á 1. hæð, sér
garöur, hagstætt verö.
Vesturberg
5 herb. íbúö á 1. hæð, losun
samkomulag.
Hlíðar
Sérhæö, 120 ferm. þarfnast
lagfæringar.
Valshólar
2ja herb. íbúð á 3. hæö, suöur
svalir.
Háaleitisbraut
4ra herb. íbúð meö bílskúr. í
skiptum fyrir stærri eign.
Norðurbær
3—4ra herb. íbúö viö Hjalla-
braut.
Kjarrhólmi
Sérstaklega vönduð 4ra herb.
íbúö á efstu hæö, laus strax.
Kjöreign?
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfræðingur.
85988 • 85009
Hafnarhúsinu, 2. hæð.
Gengiö inn sjávarmegin
, að vestan.
Qrétar Haraldaaon hrl.
Bjarni Jónsson, s. 20134.
Espigerði 4ra herb.
Höfum í einkasölu úrvals 4ra herb. endaíbúö á 2.
hæö í þriggja hæöa sambýlishúsi viö Espigeröi.
íbúðin skiptist í stofur, skála, 3 svefnherb., eldhús,
búr, þvottabús og baðherb. meö sturtu og kerlaug
auk þess fylgir sér geymsla o.fl. á jaröhæö. Öll
sameign fyrsta flokks. Allar innréttingar nýjar og
mjög vandaðar. Bein sala.
Nánari uppiýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOCiM J0H Þ0RÐARS0N HOL
Til sölu og sýnis m.a.
Sér íbúö í Vogunum
Vorum að fá í sölu 2ja herb. sér íbúö, 60 ferm. á jarðhaeð í
tvíbýlishúsi. Hiti sér, inngangur sér, þvottahús sér. Laus
strax. Verð aðeins kr. 25 millj. Útb. aðeins kr. 20 millj.
Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni.
í góðu steinhúsi í gamla bænum
viö Barónsstíg
4ra herb. íbúð á 3. hæð 90 ferm. Laus fljótlega. Gott lán
fylgir. Verö aöeins kr. 33 millj. Útb. aðeins kr. 21 millj.
Við Seljaveg 3ja herb. íbúö á 1. hæö 80 ferm. Teppalögð,
endurnýjuö eldhúsinnrétting, ræktuö lóð. Útb. aðeins kr. 22
millj.
Glæsilegar íbúöir í Breiöholtshverfi
Við Gaukshóla 5 herb. á 4. hæö 123 ferm. Háhýsi, mikið
útsýni.
Við Leirubakka 5 herb. á 1. hæö 115 ferm. suður íbúö. Sér
þvottahús, útsýni.
Úrvals íbúö með sér þvottahúsi
í Noröurbænum í Hafnarfiröi á 1. hæö viö Laufvang, 90
ferm. í suðurenda. Parket, teppi, stór geymsla í kjallara.
Mjög góð sameign.
Sér íbúö með góöum bílskúr
Á góöum stað í Mosfellssveit 70 ferm. nýleg íbúö, 2ja
herb. í fjórbýli. Allt sér. Bíiskúr 36 ferm.
AIMENNA
Þurfum aö útvega FASTE IGNASAl&N
í6*‘ 3|* l'"t> *KÍ<I 1LAUGAVEGt 18 SlMAR 21150-21310