Morgunblaðið - 14.08.1980, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980
35
AA-samtökin:
Sjálfstæð heild
og óháð hvers
kyns félagsskap
Mbl. hefur borizt eftirfarandi
tilkynning:
„Að gefnu tilefni óskar Lands-
þjónustunefnd AA-samtakanna á
Islandi að taka eftirfarandi fram:
AA-samtökin standa ekki að
fundum til kynningar á meðferð-
arstofnunum, enda rekstur þeirra
og fjármálaumsvif þeim viðkom-
andi víðs fjarri hlutverki samtak-
anna. Þau hafna allri utanaðkom-
andi fjárhagsaðstoð og sjá sér
efnalega farborða með frjálsum
samskotum félaga.
AA-samtökin eru sjálfstæð
heild og óháð hvers kyns félags-
skap öðrum, hvort heldur eru á
vegum opinberra aðila eða ein-
staklinga, sem vinna að áfengis-
málum utan samtakanna.
Ofangreint eru menn beðnir að
hafa í huga, þegar AA-samtökin
ber á góma.
Landsþjónustunefnd
AA-samtakanna
á íslandi.“
Það hefur
gengið hálf-
illa að heyja
Hnausar 1 Mfðallandi. 12. Agúst 1980.
í DAG er kominn langþráður
þurrkur hérna og allir eru á kafi í
heyskap. Það hefur gengið hálfilla
í þessu héraði að heyja, en í dag
eru allir eins og ég sagði á kafi.
Við fengum þriggja vikna óþurrk í
byrjun júlí, öfugt við annars
staðar og þessvegna hefur hey-
skapurinn gengið svona illa. Það
hefur verið óvenju skúrasamt en
grasið samt sprottið vel og berja-
sprettan góð. Ferðamenn leggja
leið sína hingað, en ekki í eins
miklum mæli og s.l. ár. Það hefur
fjölgað um einn hérna í Meðal-
landinu. Veiðin hefur gengið hálf
treglega held ég og lítið veiðst t.d.
í Eldvatninu. Annars er ég allur í
heyskapnum og annars hugar.
Vilhjálmur fréttaritari.
AUCLYSDJGASIMtNN ER:
22410
■'C^I
2K*r0ttnblabib
M/s Esja
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
21. þ.m. austur um land í
hringferö og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vestmanna-
eyjar, Hornafjörö, Djúpavog,
Breiödalsvík, Stöövarfjörð, Fá-
skrúðsfjörö, Reyöarfjörð, Eski-
fjörö, Neskaupstað, Mjóafjörö,
Seyöisfjörö, Borgarfjörö eystri,
Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórs-
höfn, Raufarhöfn, Húsavík og
Akureyri.
Vörumóttaka alla virka daga til
20. þ.m.
M/s Coaster
Emmy
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
19. þ.m. vestur um land til
Húsavíkur og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö,
(Tálknafjörö og Bíldudal um
Patreksfjörö), Þingeyri, ísafjörö,
(Flateyri, Súgandafjörö og Bol-
ungarvík um ísafjörö), Akureyri,
Húsavík, Siglufjörö og Sauö-
árkrók.
Vörumóttaka alla virka daga til
18. þ.m.
Nýkomið
Uppblásnir plastbátar, 3 stæröir. Sériega hag-
stætt verö.
Garösundlaugar, 1,25 metrar og 3 metrar í
þvermál.
Sólbads-vindsængur meö geislaendurkasti, ger-
ir fólk sólbrúnt á helmingi skemmri tíma en ella.
Strand- og garöstólar, uppblásnir, fljóta á vatni.
Nútídin,
Verslanahöllinni, Laugavegi 26.
Sími 29330 milli 2 og 5 síödegis.
jCIZZraLL6CCSKÓLi BÓPU
líkom/roekl j.s.b.
Dömur
athugið
Byrjum aftur eftir sumar-
frí 18. ágúst.
^ ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri.
___| ★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku.
2A Morgun-, dag- og kvöldtímar.
★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun.
I ★ Vaktavinnufólk athugiö „lausu tímana“ hjá okkur.
★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós.
Upplýsingar í síma 83730.
njpa !JQ>|8Cp©T1DaZZDr
H0.UWMB
Fastur liður á
fimm tudögum
VmS/ELDARLlSTINN
í hollywood
..the Beat
Þaö er oröin hefö í
Hollywood aö velja vin-
sældarlista hússins á
fimmtudögum.
í kvöld eins og öll önnur
fimmtudagskvöld, veljum
viö vinsældarlistann meö
aðstoö gesta hússins,
sem valdir eru úr hópn-
um.
Síöasti listi sem valinn
var hljóöar svona:
1 ‘ *
3/ML.UU^.-und.fl..n
* 1 ’ — Aver^J* White Band
5 (9) •ú‘H?u7ÞÚR<2l0eyFr.nklin
• (1) Th*GA°. L7-Fr«nUpP«
7 (2) Joe. jt out
■ (4) Uee « UP and wer
-0dd*^o,_Edw,nS..rr
9 Get up Whirlpooi Bend
10 (3) S.b»do<* -
®
Bilasýning
á vegum Kvartmíluklúbbsins
verður í kvöld fyrir
utan Hollywood til
kynningar á keppni á
vegum klúbbsins sem
fram fer n.k. laugar-
dag.
HQLLyWOOB
feti framar
BINGO
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verómæti vinninga
400.000.-
Sími 20010.
HAUST &
VETRA^
Nafn:
heimili:
Beint frá London
Freemans er stærsta póstverslunin í London.
Hún gefur út tvisyar á ári mörg hundruð blaðsíðna lit-
prentaðan pöntunarlista, sem stendur þértil boða.
ÍSKAN ’80
Veljið heima — verslið heima
Það er óþarfi að fara til London til að versla.
Þú hefur allt það nýjasta í Freemans pöntunarlistanum
á alia fjölskylduna. Þið veljið allt það sem ykkur
hentar best heima í ró og næði, sendið pöntun og
vörurnar koma síðan í pósti.
Þriggja ára reynsla hefur fært okkur fjölda ánægðra
viðskiptavina.
Þjónustuskrifstofa okkar er að Reykjavíkur-
vegi 66, Hafnarfirði, sími 53900.
Leiðbeiningar á íslensku
Allar nauðsynlegar upplýsingar og nákvæmar
leiðbeiningar um fyrirkomulag, stærðir,
verð o.fl. fylgja hverjum pöntunar-
lista í sérprentuðum bæklingi
á íslensku.
iTfecffiffl
Greiðsla í íslenskum krónum
Þegar tilkynningin kemurfrá póst-
húsinu, fer greiðslan fram
í íslenskum krónum.
Einfaldara getur það ekki verið.
Skrifið eða hringið strax í dag eftir nýja
pöntunarlistanum. Verð kr. 4.900
Póstburðargjald kr. 1560
Já takk! Vinsamlega sendið mér nýja FREEMANS
pöntunarlistann í póstkröfu.
staður:
Sendist til: FREEMANS of London. Reykjavíkurvegi 66,
220 Hafnarfirði.