Morgunblaðið - 03.09.1980, Page 7

Morgunblaðið - 03.09.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980 7 Sannleikanum veröur hver sárreiöastur Morgunblaðið birti sl. sunnudag og þriAjudag fréttir og fréttaskýringu um þróun verAbólgu, ríkisútgjalda, skattþyng- ingar, kaupmóttar, skuldasöfnunar erlendis og gengismála, fré því ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar fór frá völdum fyrir 2 érum. ÞjóAviljinn brést viA eins og sœrt dýr. For- síAurammi, forystugrein og þrjér tröllslegar frétta- frésagnir é baki. Ekki métti minna duga til aö klóra yfir staóreyndir efnahagsþróunar í land- inu síAustu tvö vinstri- stjórnarér. Engin af fréttafrésögnum Mbl. er þó hrakin. Dæmin eru einungis sett upp é annan veg, önnur viömiö- un nýtt, til að fé út pólitískt hagstsBöari út- komu sem fellur inn í ramma „sértrúarritsins". Talnaleikur af gamal- kunnri tegund. Af þessu tilefni skal hér vísaö til forystugrein- ar Mbl. í dag, sem fjallar um sama efni, og frétta- skýringar, bls. 36 í Mbl. í g»r, þar sem þessi mél eru nénar reifuö. Vinnuframlag, verömæta- sköpun og skattheimta Þaö hefur veriö staö- hæft hér í Mbl. aö of- sköttun sú, sem núver- andi ríkisstjórn stendur & mmw |javtk Hitntjt'irn HHilOO Aunlyaingar 18000 AfgretOala og éekrift I --- EGI ER VAKA A VEGl Hvar eru þeir atvinnulausu? Auglýsingar eftir fólki árangursiitlar: FÚLK FARIÐ AÐ NEITA AUKAVINNU Seglr þrældúmlnn varla borga sig þegar allt atl 2/3 al yllrvlnnutekjunum fyrir, hamli gegn vinnu- framlagi almennings og verömætasköpun at- vinnuvega, en verömæta- sköpunin, þjóöar- tekjurnar, sníöi þjóöinni lífskjarastakk. Fjérmélaréöherra Al- þýöubandalagsins er é annarri skoöun. — Hann telur skattheímtu alltof lága. Betur megi kreista launaumslög almennings og klípa af rekstrarfjér- magni atvinnuvega. Hann vill fleiri „stjörnutékka" til framfærslu heimil- anna. DagblaAiA Tíminn birti baksíAuviötal í gær viö verkstjóra hjé Sléturfé- lagi SuAurlands þar sem m.a. segir: „VarAandi yfir- vinnu hefur komiö fram óvenju mikil tregöa hjé fólki nú í sumar og munu bæöi gífurlegar skatta- élögur og svo sérsköttun kvenna hafa étt þar tals- veröan hlut aö máli. Fólk segir, að þegar það held- ur kannski ekki orðiö eftir nema þriöjungi eða rúmlega það af yfirvinnu- tekjum, þé taki ekki að slíta sér út é henni...“ — Á sama hétt heggur skattastefnan að rekstr- arstööu atvinnuvega, hamlar gegn vexti fyrir- tækja (atvinnuöryggi), tæknivæöingu (til að auka é samkeppnis- hæfni), og síöast en ekki sízt möguleikum til að mæta kröfum um sam- bærileg lífskjör og né- grannaþjóöir búa viö. Skattalækkun nú væri raunhæft viðbragö til að greiöa fyrir samningum é íslenzkum vinnumarkaöi. Ríkisstjórnin og Flugleiðir Tíminn birtir í gær viö- tal við Steingrím Her- mannsson, samgöngu- réöherra, undir fyrirsögn- inni: „VILL RÍKIS- STJÓRNIN GANGA JAFN LANGT OG LUXEM- BORGARSTJORN TIL BJARGAR7“ Víkur hann þar að væntanlegum við- ræðum é stjórnargrund- vellí milli íslands og Lux- emborgar. Hann segir að ríkisstjórnin „þurfi að taka ékveðna afstööu til þess, hvað þau vilja gera, éður en gengiö verður til viðræAna við Luxem- borgarstjórn, sem hefur boAió töluvert mikið meira heldur en við höf- um gert“! Hvað um lendingar- gjöldin é Keflavíkurflug- velli? Hvað um flugvall- argjaldiö é ferðamenn? Hvað um tvöfalda gengið, sérstakt hækkað verö é erlendum gjaldeyri fyrir íslenzka ferðamenn, sem er angi af „étthagafjötr- um“ og dregur úr orlofs- feröum héðan? Fyrir féum érum var utanferö almannaeign, ef svo mé aö oröi komast. Nú er þróunin í þé étt að gera slíkar ferðir að sér- réttindum hinna betur megandi, eins og rekstur heimilisbifreiöar (með benzínsköttum). AlþýAu- bandalagiö (og fjérméla- réðherra þess) er samt við sig og léglaunafólkið. DIOÐVIUINN Eriendar skuldir: ssg? * Xl‘"thiasar ð5lu AfgrciAsla i Hækkun 37% í iöð Cíeu, S'ðan óbrevttar aö kaUa rrértabréfi Kjararanr. sók narnefndar: Kaupmáttur jan.- mars 1980' 2% lakari en..ua.eðaltal 1978! Veröbólga þá og nú Óbreytt kér frá 1977-1978 TváftHd tiitst anmrs staitar Mrtir 1*4%. ÞrU» þykir MerR- Seltjarnarnes íbúðir aldraðra dagar eftir Nú er fariö aö styttast í því. Missiö ekki af sýningarviðburði ársins. Opið frá kl. 3 til 11 í kvöld. Heimilið ,.j/' mm^^^^m^^mmmmmammmmmmm^m Hjartans bestu þakkir færi ég öllum börnum mínum og barnabörnum og öbrum skyldmönnum, og mörgum góöum vinum sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum, góðum óskum og skeytum á 95 ára afmæli mínu 19. ágúst. Gud blessi ykkur ðli Vilborg Jóhannesdóttir. 2ja herb. íbúð óskast til leigu Körfuknattleiksdeild Vals óskar að taka á leigu einstaklingsíbúö sem fyrst og a.m.k. til 1. apríl n.k. Skilvísar greiðslur og jafnvel fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. gefur Halldór Einarsson í síma 31515 eöa 31516. Hvíld Tauga og vöðvaslökun (aðferð J.H. Schultz). Isometric (spenna-slökum). Liökandi líkamsæfingar. Öndunaræfingar. Hvíldarþjálfun losar um streitu og vöðvabólgu, auðveldar svefn. Upplýsingar og innritun í síma 82-9-82. Æfingastööin =Hvíld= Laugavegi 178 Þórunn Karvelsdóttir, iþróttakennari. Flexello Hafin veröur í vetur smíöi 16 íbúöa fyrir aldraöa. Um er aö ræöa sölu- og leiguíbúöir 56 m2, 70 m2 og 95 m2 aö stærö. Áhugaaðilar á Seltjarnarnesi hafi samband viö bæjarstjóra. Undirbúningsnefnd. Bab’yRuth <T I Hið velþekkta ameríska sælgæti Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134. Flexello vagnahjól. Fáanleg úr nylon og gúmmí, stærðir 35mm—250mm. VALD. POULSEN f SUÐURLANDSBRAUT10 sími 86499

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.