Morgunblaðið - 03.09.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980
9
HAGAMELUR
Hæö og ris.
Á hæöinni er 4ra herbergja íbúö ca. 125
ferm., sem skiptist m.a. í 2 stofur og 2
svefnherbergi. í risi eru 4 kvistherbergi,
geymsia og snyrting. Laust strax.
FELLSMÚLI
6 herbergja.
Afburöafalleg endaíbúö á 1. hæö, ca.
130 ferm. (búöin er m.a. stór stofa og 5
svefnherbergi.
FOSSVOGUR
4ra herbergja.
Einstaklega falleg íbúö á miöhæö í
fjölbýtishúsi viö Markland. í íbúöinni er
m.a. 1 stofa og 3 svefnherbergi. Stórar
suöursvalir.
GRUNDARAS
Raðhús í smíðum.
Fokhelt raöhús á 2 hæöum, 2x90 ferm.
Ðflskúrsréttur.
ARNARHRAUN
Sérhæö.
115 ferm. efri haaö í tvfbýlishúsi sem er
m.a. 2 stofur, og 2 svefnherbergi. 2
íbúöarherbergi fylgja f kjallara. Laus
fljótlega. Verö 55 millj.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
4ra herbergja.
Falieg ca. 90 ferm. kjallarafbúö. 2 stofur
skiptanlegar og 2 svefnherbergi. Sér
hiti. Tvöfalt verksm.gler. 34 millj.
LÍTIÐ HÚSNÆÐI V.
HÁALEITISBRAUT
Ca. 45—50 ferm. rými á efri hæö í
Miöbæ viö Háaleitisbraut.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
^zóéezpvzzzózzécz
Atlt Vagnseon lögfr.
Suöurlandshraut 18
84433 82110
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Bújörð óskast
Hef kaupanda aö bújörö sem
má kosta allt að 100 millj. meö
bústofni og vélum.
Reynimelur
3ja herb. íbúð á 1. hæð, svalir.
laus strx.
Hraunbær
2ja herb. rúmgóð vönduð íbúð
á 1. hæð. Svalir. Á jaröhæö
tylglr íbúöarherb. Skipti á 3ja
herb. íbúð nærri miöbænum
æskileg.
Efstasund
2ja herb. íbúö á 2. hæö.
Lindargata
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inng.
eignarlóö.
Öldugata
2ja herb. íbúð á 1. hæð í
timburhúsi, söluverö 17 millj.
útb. 12 millj.
Hverfisgata
3ja herb. nýstandsett íbúð í
steinhúsi, laus strax.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
MH>BOR6
fasteignasalan i Nýja btohusinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj. h. 52844.
Þingholtin
2ja herb. ca. 40 fm. ósamþykkt
risíbúö. Verð 17 millj., útb. 12
millj.
Selvogsgata Hafnarf.
2ja—3ja herb. íbúð í tvíbýlis-
húsi. Sér inngangur, sér hiti.
Verð 25 millj., útb. 19 millj.
Kársnesbraut Kóp.
3ja herb. ca. 85 fm. íbúð í
fjölbýlishúsi. Allt sér. Verö 33
millj., útb. 24 millj.
Neðra-Breiðholt
Endaraöhús fullfrágengið, sam-
tals rúmir 200 fm. með bílskúr.
Skipti á minni eign möguleg.
Ákveöiö i sölu. Verð 75 millj.,
útb. 55 millj.
Guðmundur Þórðarson hdl.
26600
ASPARFELL
6 herb. íbúð ca. 140 fm. á tveim
hæöum í háhýsi. 4 svefnherb.
Innb. bílskúr fylgir. Snyrtileg
íbúð. Verð: 48.5 millj.
BLIKAHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 2.
hæð í 3ja hæða blokk. Innb.
bílskúr á jaröhæð fylgir. Verö:
38.0 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 2.
haBð í blokk. Herb. í kj. fylgir.
Góð íbúð. Verð: 43.0 millj.
BRAUTARHOLT
lönaöar- eöa verzlunarhúsnæði
á götuhæð samt. um 260 fm.
Laust fljótlega. Verð ca. 100.0
millj.
EYJABAKKI
4ra herb. ca. 105 fm. íbúð á 3.
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúöinni. Verð: 39.0 millj.
GRUNDARÁS
Raöhús á tveim hæðum, 7 herb.
íbúð, samt. ca. 185 fm. Húsið
selst fokhelt með fullfrágengnu
þaki (furupanell í loftum). Bíl-
skúrsréttur fyrir tvöfaldan bíl-
skúr. Til afh. fljótlega. Verð:
50.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ca. 117 fm. íbúð á 3.
hæð í blokk. 3 svefnherb. á sér
gangi. Sér hiti. Mjög snyrtileg
íbúð. Stórar vestursvalir. Verð
45.0 millj.
HRAUNBÆR
Lítil 2ja herb. íbúö á jaröhæö.
Tilboð óskast. Laus strax.
HRAUNBÆR
4ra til 5 herb. 117 fm. íbúðir á 1.
og 2. hæð. Sér hiti. Gott útsýni.
Verð: 40.0—42.0 millj.
KJARRHÓLMI
3ja herb. mjög falleg íbúð á 4.
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúöinni. Fallegt útsýni. Verð:
35.0 millj.
KLEPPSVEGUR
2ja herb. ca. 40 fm. íbúð í
háhýsi. Verð: 23.0 millj.
MELGERÐI KÓP.
3ja herb. ca. 83 fm. ris í
tvíbýlishúsi (steinhúsi). Bílskúrs-
réttur. Verð: 32.5 millj.
NÝBÝLAVEGUR
3ja herb. íbúö á 1. hæö í
þríbýlishúsi. Herb. í kj. fylgir.
Einnig innb. bílskúr á jarðhæö-
inni. Sér hiti, sér inng. Verð:
45.0 millj.
VESTURBERG
2ja herb. ca. 60 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Sér þvottaherb.
Verö: 26.0 millj., útb. 20.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Aiutuntrmti 17, s. 26600.
Ragnar Tómaaaon ndi
43466
Hamraborg — 2ja herb.
'Góð íbúö á 1. hasð.
Nýbýlavegur — 3 herb.
90 ferm. sérhæð ásamt herb. í
kjallara. Bílskúr.
Kjarrhólmi — 4 herb.
110 ferm. Sér þvottur.
Hamraborg — 4 herb.
125 ferm. á 1. hæð.
Austurbær — Kópavogi
4ra herb. verulega góð ibúð í
lyftuhúsi. Þvottur á hæð. Laus
fljótlega.
Lundarbrekka
— 5 herb.
Endaíbúö á 3. hæð.
Einbýli — Hátröö
Hæð og ris. Laus fljótt.
Grundarfjöröur
Raöhús á byggingastigi, til af-
hendingar í október.
Hafnarfjöröur —
Sérhæö
110 ferm. efri hæð í tvíbýli.
Laus strax.
Fasteignasalan
EIGNABORGsf.
200 Kðpavogur Simar 43466 6 43805
Söium.: Vílhjálmur Einarsson,
Sigrún Kroyer.
Lögfr.: Pótur Einarsson
Hamraborg t
2ja herbergja
mjög góð íbúö á 2. hæö í háhýsi
við Blikahóla um 65 ferm.
Fallegt útsýni. Laus 1/10. Útb.
21 milij.
2ja herbergja
íbúð á jaröhæö við Hraunbæ.
Góöar innréttingar. Útb. 18
millj.
2ja herbergja
mjög góð íbúð á 8. hæö við
Krummahóla með stórum suð-
ursvölum ca. 18 ferm. Fallegt
útsýni. Útb. 18 millj.
2ja herbergja
mjög góö íbúö á 2. hæð við
Ugluhóla í Breiðh. um 60 ferm.
Suöur svalir. Harðviðarinnrétt-
ingar, teppalagt, flísalagt baö.
Útb. 23—24 millj.
3ja herbergja
góð íbúð á 7. hæð við Hamra-
borg. Bílageymsla.
3ja herbergja
íbúö á 2. hæð í háhýsi viö
Kríuhóla. Góðar innréttingar.
Útb. 23—24 millj.
Hafnarfjöröur
3ja herb. íbúö á 2. hæð viö
Hjallabraut í Noröurb. um 96
ferm. Suöur svalir. Þvottahús
inn af eldhúsi. Útb. 26 millj.
Hraunbær
4ra herb. íbúð á 3. hæð, um
115 ferm. Góðar innréttingar,
flísalagt baö, teppalagt. Verö
40—41 millj.
Hafnarfjöröur
4ra herb. íbúö á 3. hæð viö
Álfaskeið um 100 ferm. Bíl-
skúrsréttur. Parkett á gólfum.
Harðviðarinnréttingar. Flísalagt
bað. Útb. 25—26 millj.
Hraunbær
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð um
85 ferm. Góöar innréttingar.
Útb. 25 millj.
Kópavogur
Höfum í einkasölu 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi viö
Álfhólsveg um 80 ferm. Harð-
viðarinnréttingar. Teppalagt,
flísar á baöveggjum.
Vesturberg
4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæð
um 100 ferm. íbúðin er með
góöum innréttingum, teppalögö
og meö flísalögðu baöi. Útb.
27—28 millj.
Flúðasel
4ra herb. 110 ferm. á 1. hæð
viö Flúöasel ásamt fullfrá-
gengnu bílskýli. Laus fljótlega.
Utb. 27 millj.
Fífusel
4ra herb. um 110 ferm. á 1.
hæð viö Fífusel. Útb. 27 millj.
Kópavogur
4ra herb. íbúö á 2. hæð í 3ja
hæöa blokk viö Fannborg. Suð-
ursvalir. Bílskýli. Harðviðarinn-
réttingar. Teppalagt. Útb. 29
millj.
4ra herb.
íbúðir við Blöndubakka, Eyja-
bakka, Hraunbæ og víðar.
Einbýlishús
Höfum í einkasölu einbýlishús
viö Breiðageröi í Smáíbúöa-
hverfi um 140 ferm. allt á einni
hæö. Bílskúr fylgir. Húsiö er 4
svefnherb., 2 stofur. Laus nú
þegar. Verö 85 millj. útb. 60
millj. Kæmi til greina aö taka
upp í kaupverð 2ja—3ja herb.
íbúö í Reykjavík, eöa bein sala.
Raöhús
5 herb. raöhús á einni hæð við
Unufell í Breiöholti. Um 136
ferm. Ræktuð lóð bílskúrsrétt-
ur. íbúðin er með mjög góðum
innréttingum. Útb. 47—48 millj.
SAMHIHBAB
«rASTEIBHIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Stmi 24850 og 21970.
Haimasimi 37272.
Glæsilegt endaraöhús
í Mosfellssveit
á 2 hæöum, samtals um 160m2. Innb.
bflskúr. Frágengin lóö. Æskileg útb. 50
millj.
Glæsileg íbúö
viö Espigeröi
Vorum aö fá í einkasölu eina af þessum
eftirsóttu íbúöum í lyftuhúsi viö Espi-
geröi. íbúöin er á tveimur hæöum. Á
neöri hasö eru stór stofa, hol, borö-
stofa, eldhús og gestasnyrting. Á efri
hæö eru 2 barnaherb., sjónvarpshol,
hjónaherb., baöherb. og þvottaherb.
íbúöin er öll hin glæsilegasta. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki
í síma).
Einbýlishús
í Kópavogi
192m2 6—7 herb. einlyft einbýlíshús viö
Holtageröi m. 28m2 bflskúr.
Viö Fellsmúla
6 herb. 147m2 góö íbúö á 3. hæö m. 4
svefnherb. Útb. 38 millj.
Við Hraunbæ
5—6 herb. vönduö endaíbúö á 2. haBÖ.
íbúöin, sem er ca. 150m2 aö stærö
skiptist m.a. í stofu, hol, 3—4 herb., sér
þvottaherb. og búr inn af eldhúsi.
íbúöin gæti losnaö fljótlega. Æskileg
útb. 38—40 millj.
Viö Bræöraborgarstíg
3ja—4ra herb. 95m2 vönduö kjallara-
íbúö. Nýtt verksmiöjugler. Sér hiti
(Danfoss).
Viö Hraunbæ
4ra herb. íbúö á 3. hæö. Æskileg útb.
32 millj.
Viö Eskihlíö
3ja herb. risíbúð. Útb. 22—23 millj.
Viö Furugrund
3ja herb. 90m2 ný, fullbúin íbúö á 3.
hæð í lyftuhúsi. Til afhendingar strax.
Útb. 26 millj.
Við Holtsgötu
3ja herb. 85m2 góð íbúö á 4. hæö. Laus
strax. Útb. 24—25 millj.
Viö Bólstaöarhlíð
3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inng. og sér
hiti. Laus strax. Útb. 22—23 millj.
Viö Rauðalæk
3ja herb. 80m2 góö íbúö á 1. hæö. Sér
inng. og sér hiti. Útb. 27—28 millj.
í Hlíöunum
3ja herb. 85m2 góö íbúö á 2. hæö. Útb.
27 millj.
Viö Ásbraut
skipti — sala
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Æskileg útb. 22
millj. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö m.
bflskúr kemur vel til greina.
Við Hringbraut
3ja herb. 80m2 ^óö íbúö á 2. hæö.
Herb. í risi fylgir. Utb. 24—25 millj.
í Laugarneshverfi
2ja herb 65m’ vönduö íbúð á 3. hæð
(efstu). Bílskúr. Útb. 24—25 millj.
Viö Blikahóla
2ja herb. 65m2 vönduö íbúö á 2. hæö.
Útsýni. Útb. 22—23 millj.
Viö Mímisveg
2ja herb. íbúö á 1. hæö í eftirsóttu húsi.
Æskileg útb. 20 millj.
Viö Austurbrún
45m2 einstaklingsíbúó á 9. hæö f
lyftuhúsi. Útb. 19—20 millj.
í Miöbæjarmarkaönum
80m2 fullbúiö skrifstofuhúsnæöi á 2.
hæö. Laust nú þegar.
íbúö í Fossvogi
óskast
Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö f
Fossvogi. Góö útb. í boöi.
Söluturn óskast
Höfum kaupanda aó söluturni í Reykja-
vfk.
EicnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
NEÐRA-BREIÐHOLT
— RAÐHÚS
Mjög vandað, fullfrágengiö rað-
hús í Bökkunum í Neðra-Breið-
holtl. bflskúr fylgir. Falleg, rækt-
uð lóð. Húsiö er ákveöiö í sölu
og er laust eftir samkomulagi.
RAUÐILÆKUR MEÐ
BÍLSKÚR
5 herb. 140 ferm. íbúð á 2.
hæð. íbúðin er öll í mjög góöu
ástandi. Tvöfalt verksmiöjugler,
suöursvalir. Rúmgóður bflskúr.
KJARRHÓLMI
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 2.
hæð. Sór þvottaherb. í ibúöinni.
Suöursvalir. Gott útsýni. íbúöin
getur losnað strax.
GRANASKJÓL
3ja herb. 89 ferm. kjallaraíbúð.
Góð íbúð með sér hita.
KLEPPSVEGUR
2ja herb. rúmgóð íbúð á 2.
hæð. íbúöin er í góðu ástandi.
Verð 28—29 millj.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson
29555
Opið á kvöldin
Einstakiingsíbúöir:
Viö Engjasel 35 ferm. Verö 18 millj.
Viö Kjartansgötu 40 ferm. kjallari. Verö
21 millj.
2ja herb. íbúöir:
Vlö Leifsgötu 70 ferm.
Viö Efstasund 60 ferm. risíbúö.
Viö Selvogsgötu Hf. 70 ferm.
Viö Skúlagötu 55 ferm. Verö 22 millj.
3ja herb. íbúóir:
Viö Ðrekkustíg 85 ferm. + h. í risi.
Viö Kríuhóla 87 ferm. Laus strax. .
Viö Markholt 77 ferm.
Vlö Engihjalla 94 ferm.
Viö Spóahóla 87 ferm.
Vlö Smyrlahraun Hf. 100 ferm. + bflskúr.
Víö Miövang 97 ferm.
Vlö Sörlaskjól 90 ferm.
Viö Víöimel 75 ferm.
Viö Vesturberg 80 ferm.
Viö Álfheima 3ja—4ra herb. 97 ferm.
Viö Heiöarbraut Akranesi 80 ferm.
Viö Eyjabakka 94 ferm. + 1 herb. í
kjallara.
Viö Eyjabakka 10 fm.
Viö Vesturberg 100 fm skípti á 2ja herb.
kemur tíl greina.
4ra herb. íbúóir:
Viö Ðaróavog 100 ferm.
Viö Fellsmúla 100 ferm. jaröhæö.
Viö Grettisgötu 100 ferm.
Viö Kríuhóla 100 ferm.
Viö Krummahóla 110 fm.
Vlö Grundarstíg 100 ferm.
Viö Laugarnesveg 100 ferm.
Viö Blöndubakka 100 ferm. 4ra herb. +
1 herb. í kjallara.
Viö Dunhaga 100 ferm.
5—6 herb íbúöir:
Vlö Gunnarsbraut 117 ferm. hæö + 4ra
herb. ris, bflskúr og góöur garöur.
Viö Stekkjarkinn Hf. hæö + ris 170 ferm.
Viö Bjarkargötu hæð og ris 100 ferm.
aö grunnfleti. ibúöarbflskúr. Frábært
útsýni.
Viö Krummahóla 143 ferm. penthouse,
tvær hæöir, gott útsýni. Verö 57 millj.
Viö Laufásveg 150 ferm. rishaBÖ, mögu-
leiki á tveimur íbúöum, samþykkt teikn-
ing fyrir kvístum.
Viö Framnesveg 3ja herb. raöhús, tvær
hæöir og kjallari. Tilboö.
Vió Æsufell 157 ferm. skipti á einbýlis-
húsi. Tilbúið undir tréverk kemur til
greina.
Viö Smyrilshóla 120 ferm.
Viö Njörvasund 115 fm + 2 í risi.
Viö Dúfnahóla 146 fm.
Einbýlishús:
Viö Reykjabyggö í Mosfellssveit 5 herb.
195 ferm. Bflskúr. Möguleiki á tveimur
íbúöum.
Viö Ðotnabraut Eskifiröi 2x60 ferm.
Verö 20 millj.
Vlö Lýsuberg Þorlákshöfn 100 ferm.
Verö 30 millj.
Viö Lyngberg Þorlákshöfn 115 ferm.
Verö tilboö.
Viö Báróarás Hellissandi 120 ferm. 5
ára timburhús. Verö tilboö.
Viö Ásgerói Reyöarfirói 130 fm.
Viö Hagaland 130 fm ♦ bflskúr.
Viö Grundagötu Grundarfiröi, 113 fm
hæö..
Hús í smíóum:
Viö Bugóutanga 300 ferm.
Vió Stekkjasel 200 ferm. haBÖ í tvíbýli.
Viö Bugöutanga 140 ferm. haBð ♦
kjallari og bflskúr.
Vísitölutryggó ríkisskuldabréf:
2. fl. 79 og 1. fl 80.
Óskum eftir byggingarlóö fyrir 2ja
haBöa timburhús. Uppl. á skrifstofunni.
Höfum byggingarlóö á Seltjarnarnesi
fyrir raöhús, tilb. til byggingar strax.
Teikningar fylgja.
Eignanaust,
Laugaveg 96 viö Stjörnubíó.
Sölustjóri: Lárus Halgason,
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.