Morgunblaðið - 03.09.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ljósmyndari
óskast
Óskum eftir starfskrafti til að vinna viö
svart/hvíta Ijósmyndun og myrkraherbergis-
vinnu. Sveinspróf eða tilsvarandi menntun í
Ijósmyndun skilyrði.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu blaös-
ins merkt: „L — 4140“ fyrir 7. sept.
Ritari
óskast á málflutningsskrifstofu í Hafnarfirði.
Hálfsdagsstarf.
Umsóknir sendist í pósthólf 7 í Hafnarfirði.
Verkamenn
Óskum að ráða strax nokkra verkamenn.
Uppl. hjá verkstjóra.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121
Óskum eftir að ráða
laghentan mann til vinnu við samsetningar.
Uppl. gefur verkstjóri á staönum.
Tréval hf.,
Nýbýlavegi 4, Kópavogi.
Verksmiðjustörf
Hverfiprent hf. óskar að ráða konu og
karlmann til starfa við plastpokaframleiöslu.
Uppl. á staðnum, en ekki í síma
Hverfiprent hf., Skeifunni 4.
Byggingakrani
Verkamann vantar til að stjórna bygginga-
krana o.fl.
Uppl. í síma 10976 og 42205.
Starfsfólk
í heimilishjálp
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða
starfsfólk viö heimilishjálpina nú þegar.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
41570 á skrifstofutíma.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Eftirtaldar kennara-
stöður við Grunn-
skólann í Bol-
ungarvík eru
auglýstar lausar
til umsóknar:
íþróttakennarastaða, staða kennara í stærð-
fræði og raungreinum.
Uppl. hjá skólastjóra í síma 91-27353.
Umsóknarfrestur er til 12. sept. 1980.
Prjónavélvirki
óskast strax. Óvanur kemur til greina.
Framtíðarstarf.
Uppl. aðeins veittar á staðnum.
Lesprjón hf.,
Skeifunni 6.
Atvinna
Piltur óskast til léttra sendistarfa í vetur.
Helst allan daginn.
Davíð S. Jónsson & Co hf.
heildverslun,
Þingholtsstræti 18.
Verkamenn
Óskum að ráða verkamenn til starfa í
Mjólkurstööinni. Lágmarksaldur 25 ára.
Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar
gefa verkstjórar í Mjólkurstöðinni.
Mjólkursamsalan,
Laugavegi 162, sími 10700.
Framleiðslumaður
óskast
Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 2—5.
Veitingahúsið Sigtún.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur lagfæringar og breytingar á
húsum innan og utan. Einnig utanhússklæðn-
ingar, þakviðgerðir og glerísetningar.
Símar 51855 og 14215.
Auglýsing
Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí
1978 um tekjuskatt og eignarskatt með
síðari breytingum, að álagningu opinberra
gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjavík á þá
lögaöila sem skattskyldir eru hér á landi
samkvæmt 2. gr. greindra laga.
Tilkynningar (álagningarseðlar), er sýna þau
opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja
á á árinu 1980 á þessa skattaðila, hafa verið
póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda,
sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt
um með álagningarseðli 1980, þurfa að hafa
borist skattstjóra innan 30 daga frá og með
dagsetningu þessarar auglýsingar.
Reykjavík, 31. ágúst 1980.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Gestur Steinþórsson.
Fiskibátar óskast
Höfum 3 góða kaupendur að 20—30 tonna
nýlegum bátum. Háar útborganir, góðar
tryggingar.
Eignaval sf,
Hafnarhúsinu.
Sími 29226, kvöldsími 20134.
Grétar Haraldsson hrl.
húsnæöi i boöi
Húsnæði til leigu
að Hjallabrekku 2, Kópavogi. Einingar eru:
40 fm. + 150 fm. + 80 fm. - 120 fm. + 160 fm.
Hentugt fyrir sérverslanir, læknastofur og
skrifstofur.
Uppl. í síma 2-88-88 næstu daga.
Húsnæði til leigu
Til leigu eru 2 stór samliggjandi herbergi í
Norðurbænum í Hafnarfirði með WC og
einnig er hægt að koma fyrir eldunaraðstöðu.
Sér inngangur. Tilvalið fyrir ungt par. Reglu-
semi áskilin.
Tilboð um greiðslugetu og meömæli, ef fyrir
hendi eru, sendist augld. Mbl. fyrir 6/9 merkt:
„Húsnæði — 4491“.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði
Verslunarhúsnæöi óskast á góðum stað í
miðbænum 100—150 ferm. Lengri eða
skemmri tími.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. sept.
merkt: „Góð búð — 4081“.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
to
1*1 AIGI.YSIR l M AL1.T I.AND ÞEGAR
ÞU AIGLYSIR I MORGLNBLAÐINl