Morgunblaðið - 03.09.1980, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.09.1980, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980 25 fclk í fréttum Ánægð með aukakílóin • Rita Cauda vegur 284 kg og er talin þyngsta kona í heimi. Þriggja ára vó hún 50 kg og tíu ára gömul var hún orðin 120 kg. En meðan flest venjulegt fólk berst við aukakílóin er Rita hæst- ánægð með sín 284 kg. Þau urðu til þess að útvega henni hlutverk í nýjustu kvikmynd Fede- rico Fellinis sem heitir „Bær kvennanna" en hún var kvikmynduð í Róm fyrir skömmu. Fell- ini er sagður hafa gefið yfirlýsingu um að Rita væri kvenlegust allra hinna fjölmörgu kven- leikara í myndinni. • í New York cr Jackie Onassis (áður Kennedy) sögð vera alvarleKa ástfanjíin af demantakaupmanninum Maurice Temp- elsman. I>au eru sögð bíða eftir að hann fái lösskilnað. Dóttir hennar, Caroline, útskrifaðist frá Radcliff-háskóíanum í júní og var þá búist við að hún myndi ganga i það heilaga með rithöfundinum Tom Carney en citthvað virðist ástin hafa kulnað á milli þeirra og allar líkur eru á að ekkert verði úr brúðkaupinu. • Vincent Price er þekkt nafn í heimi kvikmyndanna og þá sérstaklega hryllingsmyndanna. Hann er nú kominn fram á sjónarsviðið á ný eftir margra ára hlé. Nýja myndin hans heitir „Ófreskjuklúbburinn" og leikur hann sjálfur blóðsuguna Esramus. • Þessi mynd var tekin fyrir skömmu af popp- stjörnunni Mick Jagger þar sem hann var að mæta til veislu í París ásamt vin- konu sinni Jerry Hall. Mick var skrautlega klæddur eins og hann er vanur og hafði hann fengið sér há- rauð jakkaföt úr plasti í tilefni dagsins. Veisluna hélt óheyrilega ríkur brasi- lískur maður og var þarna samankomið allt ríkasta og nafnkunnasta fólkið í Par- ís. Þarna voru m.a. Grace furstafrú af Mónakó, Christina Onassis og fyrr- verandi eiginkona Micks, Bianca. AuglýsingawwK PLÖTU- SPILARA- ÚTSALA Við höfum ákveðið að stokka upp plötuspilaralagerinn okkar, og við bjóðum þér: — ADC plötuspilara frá Ameríku - GRUNDIG plötuspil- ara frá V-Þýskalandi - MARANTZ plötuspil- ara frá Japan — TIIORENS plötuspil- ara frá Sviss allt hágæðaspilara, með 30.000—80.000 króna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvern þessara plötuspilara sem er með veru- legum afslætti og aðeins 50.000 króna útborgun. líka. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan núverandi birgðir endast. Vertu því ekk- ert að hika. Drifðu þig i málið. Vertu velkomin(n). VÉLA-TENGI Allar gerðir Öxull — í.— öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. . Tenqið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SöiuiiT(la(uig)(U)iij Vesturgötu 16, sími 13280. V»')Tn„va ° o9 . 000 MILWARD • Hringprjónar • Fimmprjónar • Tvíprjónar • Heklunálar Framleitt úr léttri álblöndu Heildsölubirgðir: DavíðS. Jónsson&cohf. Sími 24-333. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.