Morgunblaðið - 10.09.1980, Page 11

Morgunblaðið - 10.09.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1980 11 RSHA og þaö var hann sem undirbjó, lagöi fyrir Hitler og fram- kvæmdi síöan „hina endanlegu lausn á Gyöingavandamálinu" eins og þaö var orðaö, en þýddi einfaldlega útrýmingu þeirra. Hann stjórnaöi því af röggsemi og harö- fylgi aö dauöaklefunum við Ausch- witz var komið uþþ, þar sem fórnardýrin voru drepin í gasklef- um. Hann fylgdist meö og lét sér vel líka alls konar tilraunir sem voru geröar á heilbrigðum ein- staklingum og allar áttu aö miöa aö því að halda hreinum stofni aría Hitlerslands. Hann lét einnig gott heita aö sápa, hármottur og fleira væri framleitt úr líkamsleifum Gyö- inga. Viö réttarhöldin í Nurnberg reyndi verjandi Kaltenbrunners yf- irmanns SS aö varpa sem allra mestri skuld á Eichmann og sagöi aö Kaltenbrunner heföi reyndar aldrei gert annaö en hlýöa skipun- um Eichmanns. Eins og allir þeir vita sem hafa lesiö um sögu Nurnbergréttarhaldanna varö það aöalvörn nazistanna, þeir voru saklausir sjálfir, því í raun voru þeir aöeins aö gegna skipunum frá einhverjum hærra settum. Um æsku og uppvaxtarár Adolfs Eichmanns er furöu lítiö vitaö. Hann fæddist þann 19. marz 1906 í bænum Solingen, í grennd viö Dusseldorf. Hann var fyrsta barn foreldra sinna og var gefiö nafn eftir fööur sínum. Síöar eignuðust foreldrar hans þrjá syni til viöbótar og eina dóttur sem fæddist áriö 1916. Móöir hans náöi sér ekki eftir barnsburöinn og lézt nokkru síöar. Þá var Adolf yngri tíu ára. Fjölskyldan flutti til Austurríkis þar sem faöir yngra Eichmanns óx í augum aö annast sjálfur og einn fimm börn. Settist hann aö hjá systur sinni. Margir hafa oröiö til aö skýra gerðir Adolfs Eichmanns síöar meö því að hann hafi átt erfiöa bernsku, alizt upp viö örygg- isleysi og minnimáttarkennd sem hafi síöan brotizt út í stórmennsku- brjáli sem í raun hafi aðeins átt aö dylja viökvæma lund hans. Hafi hann veriö viökvæmur og tilfinn- inganæmur viröist það aö minnsta kosti ekki hafa komiö fram þegar hann horföi upp á Gyðingana drepna í milljónatali. En þeim ber saman um þaö sem þekktu hann á unglingsárum, aö pilturinn hafi átt erfitt meö aö hafa eölileg sam- skipti viö annað fólk, einangraö sig og veriö hjárænulegur nokkuö. Hann var mótmælendatrúar og sumir vilja einnig nota þá staö- reynd til aö skýra þá umbreytni sem geröi venjulegan nazista í stríösglæpamann. Ekki þó svo aö saklaus Viö upphaf réttarhaldanna í ísrael. Ég hlýddi aðeins skipunum.. skilja aö mótmælendur hafi frekar oröiö stríösglæpamenn en kaþól- ikkar — hafa ber í hug aö Hitler, Himmler og Göbbels voru allir kaþólikkar. En þaö er pólitísk afstaða mótmælendakirkjunnar í Þýzkalandi í fjögur hundruö ár og áhrif þeirrar afstööu á almúga manna í Þýzkalandi sem verður aö setja upp í réttum hlutföllum ef á að reyna aö skilja atferli Eich- manns og fjölda annarra þýzkra herforingja sem geröust ötulir stríösglæpamenn. Á bernskuárum Eichmanns var honum iöulega strítt á gyöinglegu útliti sínu. En hann var ekki Gyðingur og hann neitaöi því af ofstopa og réöst iöulega á þá sem höfðu slíkt t flimtingum. þegar hann kom síðar til Vínarborgar varð hann þess áskynja sér til óblandins hryllings, að Gyöingar þar álitu hann oft einn úr hópnum vegna útlits síns, einkum var nefiö gyöinglegt. Á einhvern sjúklegan máta heillaöist þó Eichmann aö Gyöingum á yngri árum og í hópi fárra kunningja hans voru margir Gyöingar. Hann sótti í aö heim- sækja þá, borðaði mat þeirra og kynnti sér trúarsiði þeirra, læröi meira aö segja hrafl í hebresku. Og andúö hans á Gyðingum virðist hafa vaxiö æ meira eftir því sem hann haföi meiri samgang við þá og því meira sem hann fyrirleit þá, því meira umgekkst hann þá! Eichmann gekk í flokk nazista upp úr 1932, þegar vegur þeirra fór vaxandi og gerðist hann at- hafnasamur. Hann var rekinn frá Austurríki og gekk í Totenkopfs- sveitirnar, sem voru eins konar dauöa- eöa aftökusveitir. Hann lét mjög að sér kveöa, fékk á sig orö sem ofurhugi sem svifist einskis og honum tókst aö vekja athygli æöstu manna í flokknum á sé_r. Þar. meö var framtíö hans á valdatíma nazista tryggð og upp úr því varð hann fljótlega einn af áhrifamestu mönnum. Hann lagöi sig meira fram en flestir aörir, vegna þess oröróms, sem jafnan fylgdi honum aö hann væri sjálfur meö Gyö- ingablóö í æöum. Aöfarir hans voru hamslausar og trylltar, sjúk- legt hatur hans á Gyöingum og blind trú hans á því aö nauösynlegt væri aö útrýma þeim öllum er ekki á neinn hátt skiljanleg né skýran- leg. Eichmann bjó í Argentínu í tíu ár, eöa til ársins 1960, aö nazista- veiðarinn Simon Wiesenthal hafði upp á honum og hann var fluttur meö mikilli leynd til ísraels. Þar var réttur settur yfir honum voriö 1961 eftir mikinn og vandlegan undir- búning. Það þótti sýnt viö upphaf réttarhaldanna aö Eichmann iöf- aöist ekki geröa sinna, hafi hann gert þaö duldi hann þaö. Hann var þóttafullur og sýndi ekki svipbrigöi þegar vitni sem höföu veriö í útrýmingar- eöa tilraunabúöum og lifað af, lýstu reynslu sinni. Þó var sagt aö stöku sinnum heföi hann fölnað viö. Réttarhöldin stóðu lengi og vöktu heimsathygli. Aö þeim loknum var hann dæmdur til dauöa og tekinn af lífi í raf- magnsstólnum. Jaröneskar leifar hans voru brenndar. Fram til síöustu stundar haföi hann verið keikur og hress. „Ég hlýddi aðeins skipunum. Ég er saklaus" sagöi hann og ítrekaði kunningsskap sinn við Gyðinga á yngri árum, sem átti aö vera sönnun þess aö honum heföi síöur en svo verið kalt til Gyöinga. En þeir sem fylgdust meö aöförum hans í útrýmingunni eiga væntanlega erfitt meö aö leggja trúnaö á þær staöhæfingar. (h.k. tók •aman. Heimildir Mbl. 1961 og Eichmann — His Career and Crimat, eftir C. Wighton). menn. Út hafa komið sex slík fréttabréf er hafa gefið góða raun. Að endingu viljum við vitna í orð dr. med. Gunnars Guðmunds- sonar (Þjv. 17. jan. 1978) í enda viðtals við tvo mígrensjúklinga er voru þá að undirbúa stofnun félagsins (annar sjúklingurinn lést fyrir aldur fram, 40 ára, 1. sept. sl. vegna höfuðsjúkdóms) en Gunnar segir m.a.: „Öll viðleitni, sem miðar að því að bæta aðstöðu og líðan mí- grensjúklinga er góð og lofsverð. Menn vita ekki enn orsakir þessa sjúkdóms, sem er kvalafullur, langvinnur og krónískur kvilli. Sumir telja hann ganga nokkuð í ættir. Við vitum að hann versnar í streitu, þó að hún sé ekki orsökin, heldur getur hún leitt kast yfir sjúklinginn... Göngudeild væri mikil umbót fyrir þetta fólk. Og svo tel ég að fræðsla um sjúkdóm- inn, að því leyti, sem hann er þekktur, ætti að vera mjög veiga- mikill þáttur í starfsemi svona félags... Rétt greining er mjög þýðingarmikil...“ Mígrensamtökin fara fram á fjárhagsaðstoð, það væri hagræð- ing ekki síður fyrir þjóðfélagið en okkur. Með von um skjót viðbrögð, mikið er í húfi — líf er í húfi. Með vinsemd og virðingu f.h. stjórnar Mígrensamtakanna, Vilhjálmur Hjálmarsson: Ríkisútvarp - ríkisvald í Morgunblaðið skýrði frá því á laugardaginn að afgreiðsla á ýms- um þáttum í vetrardagskrá sjón- varps hafi tafist hjá útvarpsráði. Þetta er rétt. Einnig það, að þetta hafi verið bagalegt fyrir sjónvarp- ið og sjónvarpsfólkið. Á hinn bóginn tel ég að ekki komi nægilega skýrt fram hvað olli þessu. 2 Uppgjör Ríkisútvarpsins fyrir jan.—júní 1980 sýnir mikinn halla. Óvissa ríkti um ákvörðun afnotagjalda á síðari árshelmingi. Umfangsmikil verkefni eins og t.d. gcrð kvikmyndar um Snorra Sturluson hafa reynst miklu dýr- ari en ætlað var og binda því fé umfram fyrirhugað. Þegar afnota- gjöld voru ákveðin varð ljóst að enn stefnir í mikinn halla, enda þótt auglýsingaverð sé stórhækk- að. — þetta eru meginástæðurnar íyrir umræddri töf. • 3 Fyrst ég sting niður penna vil ég bæta þessu við: Þegar Útvarpið hóf göngu sína var því ætlað að hafa í tekjur sem svaraði liðlega áskriftarverði dagblaðs. Svo kemur sjónvarpið, sem er miklu dýrari miðill. Nú greiða notendur fyrir útvarp og litasjónvarp samtals VA blaðgjalds afnotagjald RUV kr. 6.867 á mán. áskrift dagbl. kr. 5.500 á mán. Þetta er svo fráleitt að engu tali tekur. — Það hrekkur skammt þótt auglýsingatekjur vaxi. Og takmörk eru fyrir því hvað menningarmiðill þolir af slíku efni. 4 Nauðsynlegt er að gæta aðhalds í opinberum rekstri, rétt eins og á öðrum póstum. Samanburðurinn við blaðgjöldin bendir ekki til þess að Ríkisútvarpið sé rekið verr en gerist og gengur. Að sjálfsögðu er leitast við að auka hagræðingu. En ytri skilyrði eru óhagstæð að ekki sé meira sagt. 5 Ríkisútvarpið fékk tolltekjur af sjónvarpstækjum til að greiða framkvæmdir við dreifikerfi. Það var svipt þessum tekjustofni án þess að annar kæmi í staðinn. hefir reynst ógerningur að halda uppi bráðnauðsynlegum endurnýj- unum í dreifikerfi — og aðkall- andi úrbótum. Áform um endur- byggingu langbylgjustöðvarinnar á Vatnsenda eru strand. 6 Langt er síðan áformað var að reisa hús handa útvarpinu, en það á hálfrar aldar afmæli í vetur. Fé hefir verið lagt til hliðar oftar en einu sinni — og síðan varið til annars. Alþingi stofnaði bygg- ingarsjóð með lögum. Hús var hannað og teiknað. „Samstarfs- nefnd“ samþykkti tilhögun. Menntamálaráðune.vtið ákvað að hefjast handa. Ríkisstjórnin gaf sitt samþykki 20. júní 1978. Grunnur var grafinn það vor. Alþingi ákvað að tvöfalda sk.vldu- framlagið í byggingarsjóðinn árið eftir. Má ætla að sjóðurinn verði fær um að greiða nýtt hús með búnaði á um það bil 12 árum. En ekkert er aðhafst. Vilhjálur lljalmarsMin. 7 Ríkisútvarpið þjónar öllum landsmönnum. F.nginn miðill frétta, fróðleiks og menningar jafnast á við það. Það er og öryggisvörður. — Fyrsta kall almannavarna í neyð er: hlustið á útvarp. Afstaöa ríkisvaldsins til Ríkis utvarpsins er í senn heimskuleg og til háborinnar skammar. Vilhjálmur Hjálmarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.