Morgunblaðið - 05.10.1980, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980
6
í DAG er sunnudagur 5.
október, sem er 279. dagur
ársins 1980, ÁTJÁNDI sd.
ettir TRÍNITATIS. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 04.20 og síö-
degisflóð kl. 16.33. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 07.48
og sólarlag kl. 18.42. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.16 og tungliö í suöri kl.
10.49. (Almanak Háskólans ).
Enginn getur þjónað
tveim herrum, því að
annaöhvort mun hann
hata annan og elska hinn,
eða aðhyllast annan og
lítilsviröa hinn. — Þér
getið ekki þjónað Guði og
mammon. (Matt. 6, 24.—
25.)
KBOSSGÁTA
1 2 3 4
■ ’ ■
6 7 8
9 ■ .
11 ■
13 14 ■
■ ’ ■ ■
17
LÁRÉTT: - 1 Hkýjarof. 5 dvaldi.
6 dauAi. 9 eyða. 10 fanKamark. 11
bardaKk 12 litæði, 13 ákæra, 15
titt. 17 sjá eftir.
LÓÐRÉTT: - 1 fífl, 2 fornrit, 3
Kras, 4 siðast. 7 reikninKur. 8
hæða. 12 ilát. 14 sðnKflokkur. 16
samlÍKKjandi.
I.AUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fóli, 5 aðra. 6
rúma. 7 ám. 8 innar, 11 tæ. 12 fis.
14 iðja, 16 niðrar.
UOÐRÉTT: - 1 forvitin. 2 lamin.
3 iða, 4 farm. 7 ári, 9 næði, 10
afar, 13 sær, 15 jð.
Arnað heilla
FRÉTTIR
ATTRÆÐ er í dag, 5. okt.,
Þórunn Guðjónsdóttir frá
Hnífsdal, Skipasundi 26,
Rvík. Eiginmaður hennar var
Benedikt Halldórsson frá
Hnífsdal, sem látinn er fyrir
skömmu. Afmælisbarnið ætl-
ar að taka á móti afmælis-
gestunum á heimili sínu síð-
degis í dag.
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 5. okt., frú Klara Nilsen og
Sigurður Eiríksson starfsmaður hjá Útgerðarfélagi Akureyrar,
Norðurgötu 30 þar í bæ.
| FRÁ HðFNINNI__________|
í GÆR var ísnes væntanlegt
til Reykjavíkurhafnar. Tog-
arinn Snorri Sturluson var
væntanlegur heim úr söluferð
til útlanda. Kyndill var líka
væntanlegur úr ferð og átti
að fara samdægurs í aðra. Þá
var Coaester Emmy væntan-
leg úr strandferð í
dag, sunnudag er Úðafoss
væntanlegur af ströndinni og
togarinn Ogri úr söluferð. A
morgun mánudag er von á
Grundarfossi, Alafossi og
Irafossi og koma þeir allir frá
útlöndum.
HEIMILI8DYR
KÖTTUR er í óskilum að
Skeggjagötu 3 hér í bænum.
Kom á sunnudaginn var.
Drifhvítur á kvið og bringu,
en grábröndóttur á baki.
Hann var ómerktur. Þar á
heimilinu er síminn 15397.
Afríku-
hjálpin
Póstgíróreikningur Afr-
íkuhjálpar Rauða kross
íslands er 1 20 200. —
„Þú getur bjargað lífi!“
Stórt bókasafh á Metrakkasléttu nýtist ekki vegna húsnœðisskorts
Fara þarf f gegnum svefhherbergi
ÞJÓÐGARÐAR landsins.
Annað kvöld verður fyrsta
fyrirlestrakvöld landfræð-
ingafélagsins á haustinu.
Verður hann í Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut og
hefst kl. 20.30. Finnur Torfi
Hjörleifsson mun þar fjalla
um þjóðgarða landsins.
PREISTAR í Reykjavíkur-
prófastsdæmi halda hádegis-
verðarfund í Norræna húsinu
á morgun, mánudag, 6. okt.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur fund að Borgartúni 18,
nk. fimmtudag 9. október.
Rætt verður um vetrarstarf-
ið.
BESSASTAÐAHREPPUR.
— Kvenfélag hreppsins byrj-
ar vetrarstarfið með fundi
nk. þriðjudagskvöld, 7. okt.,
kl. 20 30.
KVENFÉLAG Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík held-
ur fyrsta fund sinn á haust-
inu annað kvöld, mánudag kl.
20.30 í Iðnó. uppi.
SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa
verður með basar að Hall-
veigarstöðum 12. okt. nk. kl 2.
síðd.
NESSÓKN. Fótsnyrting fyrir
aldrað fólk í sókninni er
hafin. Uppl. getur fólk fengið
í síma kirkjunnar 16783 á
þriðjudögum milli kl. 2—4
síðd., eða í síma 13855.
KVENFÉLAG. Laugarnes-
sóknar heldur fund annað
kvöld, mánudag kl. 20 í fund-
arsal kirkjunnar. — Verður
þar rætt um vetrarstarfið.
Við skulum bíða aðeins, það er ekkert fjör í þessum enda ...!
KV0l.IL. N/CTUR 0« IIELGARÞJÓNUSTA apolrk
anna I Rrykjavik daxana 3. uktóbrr til 9. oktúhrr. aó
háAum dúKum mrótúldum. vrrftur nrm hór srKÍr: i
LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. - En auk þrsK rr
AI*ÓTEK AUSTURBÆJAR upift til kl. 22 alla daKa
vaktvikunnar nrma sunnudaK.
SLYSAVAROSTOFAN í BORC.ARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan súlarhrinKÍnn.
L/EKNASTOFUR rru lokaðar á lauKardúKum <>k
hrÍKÍdoKum. rn hæxt rr aft ná samhandi vift lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
GonKudrild rr lokuft á hrlKÍdoKum. Á virkum dftxum
kl.8—17 rr hæKt aft ná samhandi við lækni i sima
L/EKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. rn þvi aft-
rins aft rkki náist f hrimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daua til klukkan 8 aft morKni ok frá klukkan 17 á
(OstudnKum til klukkan 8 árd. Á mánudftKum rr
L/EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjahúðir »k læknaþjónustu rru Krfnar i SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands rr i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardOKum ok
hrlKÍdóKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorftna KrKn mænusótt
fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudOKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi mrft sér
ónæmÍHskfrtrini.
S.Á.Á. Samtók áhuKa(úlks um áfrnKisvandamálift:
Sáluhjálp f viðloKum: Kvóldsfmi alla daKa 81515 (rá kl.
17-23.
FOREI.DRARÁDGJÖFIN (Barnavrrndarráft fslands)
— Uppl. i sima 11795.
IIJÁLPARSTÖO DÝRA við skriðvollinn f Viftidal. Opift
mánudaKa — fostudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Simi
76620.
Rrykjavfk simi 10000.
ADn nA^CIMC Akurryri simi 96-21810.
VJnU UMUðlllOSÍKlufjOrAur 96-71777.
C II IVD AUI IC IIEIMSÓKNARTlMAR.
O JUrVnMnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPfTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 »k
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa
til fftstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum oK
sunnudOKum kl. 13.30 tíl kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19.
IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. l' —
19.30 — LauKardaga og sunnudaKa kl. H —19.30. —
IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. U til kl. 19. -
IIVlTABANDID: MánudaKa til fftstudaxa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudOKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - F/EÐINGARHEIMILl REYKJAVlKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15,30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSfl/ELIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til ki. 17 á
hrÍKfdóKum. — VlFILSSTAÐIR: I)aKlrKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
llafnarfirfti: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
pAriJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
dUrll inu við llvrrfisKfttu: l.rstrarsalir rru opnir
mánudaxa - fiistudaKa kl. 9—19 oK lauKardaKa kl.
9— 12. — Útlánasalur (veKna hrimalána) opin somu
daKa kl. 13 — 16 nrma lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opift sunnudaxa. þriðjudaica.
fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholts8trætl 29a.
simi 27155. Eftift lokun skiptlhorfts 27359. Opift mánud.
— (ostud. kl. 9—21. Isikaft á InuKard. til 1. srpt.
AÐALSAFN - LESTRARSA UR, ÞinKholtsstræti 27.
Opift mánud. — fostud. kl. —21. Lokaft júlímánuft
vrKna sumarlryfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afkrriftsla i ÞinKholtsstræti
29a. simi aftalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólhrimum 27, simi 36814. Opift
mánud. — fostud. kl. 14—21. LokaA lauKard. til 1. sept.
BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Ilrimsend
inKaþjónusta á prrntuðum bókum fyrir fatlaða oK
aldrafta. Simatimi: Mánudaita oK fimmtudaKa kl.
10- 12.
IIIJÓÐBÓKASAFN - IlúlmKarfti 34. slmi 86922.
Hljófthokaþjónusta vift sjónskrrta. Opift mánud. —
fóstud. kl. 10-16.
IIOFSVALLASAFN - llofsvallaitotu 16, simi 27640.
Opið mánud. — fostud. kl. 16—19. Isikað júlfmánuð
veKna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN - Bústaftakirkju. simi 36270. Opift
mánud. — fftstud. kl. 9—21.
BÓKABfLAR - Bækistðft i Bústaftasafni. sfmi 36270.
Viftkomustaftir vlftsvrKar um horKina. Lokaft vrKna
sumarlryfa 30/6—5/8 aft háftum doKum mrfttoldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opift mánudoKum
»K miftvikudoKum kl. 14 — 22. l>riftjudaKa. fimmtudaKa
ok f0studaKa kl. 14 — 19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, NrshaKa 16: Opift mánu-
daK til f0studaKs kl. 11.30—17.30.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllft 23: Oplft þriðjudaKa
oK fOstudaita kl. 16—19.
ÁRB/EJARSAFN rr opift samkvæmt umtali. — Uppl. i
sima 84412 milli kl. 9—10 árd.
ÁSGRlMSSAFN BrrKstaftastræti 74, er opið sunnu-
da«a, þriðjuda«a ok íimmtudaKa kl. 13.30—16. Að-
ffanjcur er ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla dajfa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudajf
til íöstudajfs írá kl. 13-19. Simi 81533.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar SveinsHonar við Sig-
tún er opið þriðjudajfa. fimmtudaga ok lauKardajfa kí.
2-4 Kiðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURN: Opinn sunnudaita kl.
15.15—17. — Opinn þriðjudaKa — lauKardaKa kl.
14 — 17. — Lokað mánudaKa.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opift sunnudaKa
ok miftvikudaKa kl. 13.30 til 16.
SUNDST ADIRNIR IN rr opin mánudaK —
f0studaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardoKum er opift
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudOKum rr opift frá kl. 8
til kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til fOstudaKa frá kl.
7.20 til 20.30. Á lauKardoKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudóKum rr opift kl. 8 til kl. 14.30. - Kvrnnatíminn
er á fimmtudaKskvoldum kl. 20. VESTURB/EJAR-
LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—19.30,
lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK sunnudaK kl. 8-13.30.
Gufubaðið i VrsturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt
milii kvenna oK karla. — Uppl. i sfma 15004.
Rll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKar-
DILMPIMVMIV I stofnana svarar alla vlrka
daKa frá kl. 17 slðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á
helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á
veitukerfi horKarinnaroK á ]>eim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja kík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
MHÉR í ba num hefur Kasnotkun
í heimahúsum farið vaxandi
með hverju ári ok marKÍaldast
nú seinustu árin. Veldur þar um
að komnar eru á markaðinn
ýmsar nýjar ok KÓðar teKundir
af Kassuðuvélum. sem sjálfsaKt
þykir að settar séu í nýtizku hús í staðinn fyrir
kolaeldavélarnar Komlu. Gassuðuvélarnar eru einn
liður í því að Kera húsin skemmtileK ok þrifaleK <>K
létta miklu verki af húsma'ðrum. ok er sist vanþörf á
því ... En undanfarið hefur Kasstraumur verið svo
treKur í þeim bæjarhverfum, sem láKt lÍKKja ok
húsma*ður kvartað yfir að þær Keti varla hitað kaffi
hvað þá heldur eldað mat við KasloKann ..
\
GENGISSKRANING
Nr. 189. — 3. október 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoliar 530,00 531,20*
1 Sterlingspund 1265,20 1268,10*
1 Kanadadollar 454,10 455,10*
100 Danskar krónur 9479,90 9501,40*
100 Nortkar krónur 10688,50 10913,20*
100 Sœnskar krónur 12723,60 12752,40*
100 Finnsk mörk 14472,95 14505,75*
100 Frantkir frankar 12605,60 12643,10*
100 Belg. frankar 1823,65 1827,75
100 Sviaan. frankar 32199,25 32272,15*
100 Gyllini 26928,80 26989,80*
100 V.-þýzk mörk 29246,20 29312,40*
100 Lirur 61,45 61,58*
100 Austurr. Sch. 4132,60 4141,90*
100 Escudos 1055,15 1057,55*
100 Patatar 716,95 718,55*
100 Yan 255,51 258,09*
1 írakt pund 1096,70 1099,20*
SOR (térttök
dráttarréttindi) 2/10 694,75 696,33*
* Breyting trá aíóuatu akráningu.
v
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 188. — 2. október 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 583,00 584,32*
1 Sterlingspund 1391,72 1394,91*
1 Kanadadollar 499,51 500,61*
100 Danskar krónur 10427,89 10451,54*
100 Norskar krónur 11976,80 12004,52*
100 Sænskar krónur 13995,96 14022,64*
100 Finnsk mörk 15920,25 15956,33*
100 Franskir frankar 13866,16 13897,51*
100 Balg. frankar 2006,02 2010,53
100 Svissn. frankar 35419,18 35499,37*
100 Gyllini 29621,68 29688,78*
100 V.-þýzk mörk 32170,82 32243,64*
100 Lfrur 67,60 67,74*
100 Austurr. Sch. 4545,86 4556,09*
100 Escudos 1160,67 1163,31*
100 Pasetar 788,65 790,41*
100 Yan 281,06 281,70*
1 írtkt pund 1206,37 1209,12*
* Breyting frá tióutlu tkráningu.
v