Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980
/^HIJSVAN(2IJR
ÁA FASTEKNASALA LAUGAVEG24
ITl SÍMl 21919 — 22940.
Opið í dag frá 1—3
Einbýlishús — Tvíbýlishús — Þríbýlishús
Fallegt timburhús í Skerjafirði ca. 62 ferm að grunnfleti á steyptum
kjallara. Sér hiti á öllum hæðum. Eignarlóö ca. 510 ferm.
Húsnæðinu hefur verið vel við haldið. Verð 58—60 millj.
Raöhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm stórglæsilegt raöhús, fullbúiö meö 25 ferm bílskúr.
Húsið er á tveimur hæðum og skiptist í 4 herb., bað og þvottaherb.
á efri hæð. Stofu, sjónv.herb., eldhús og geymslu á neðri hæð. Lóð
og steypt plön fullfrágengin. Verð 75 millj., útb. 55 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
Ca. 2x115 ferm fokhelt einbýlishús með bílskúr. Hornlóö ca. 900
ferm. Verð 46 millj.
Alfaskeið — 5 herb. Hafnarfirði
Ca. 130 ferm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir.
Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Bílskúr. Frábært útsýni. Verð 46
millj., útb. 36 millj.
Vegna mikillar sölu og vaxandi eftirspurnar
eftir íbúöarhúsnæöi á Reykjavíkursvæðinu
vantar okkur allar tegundir húsnæöis á
söluskrá.
Hraunbær — 5 herb.
Ca. 120 ferm 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara með sér
snyrtingu fylgir. Verð 40 millj., útb. 30 millj.
Dunhagi — 4ra herb.
Ca. 100 ferm endaíbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni.
Suðaustur svalir. Laus 15. nóvember. Verð 44 millj., útb. 32 millj.
Hringbraut — 4ra herb.
Ca. 90 ferm glæsileg risíbúð. Mjög mikið endurnýjuö. Sér hiti.
Fallegur garður. Verö 38 millj., útb. 28 millj.
Njáisgata — 3ja herb.
Ca. 80 ferm íbúð í þríbýlishúsi. Ný teppi. Laus strax. Verð 30 millj.
Fífusel — 3ja herb.
Ca. 95 ferm íbúð á 3. hæð. íbúöin skiptist í hjónaherb., stofu,
eldhús og bað. 1 stórt eða tvö minni herb. í risi. Svalir í suöur. Verð
36 millj. Utb. 26 millj.
Laugavegur — 3ja herb.
Ca. 60 ferm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sér inngangi. Mikiö
endurnýjuð íbúð. Laus strax. Verð 26 millj., útb. 18—19 millj.
Kársnesbraut — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 100 ferm íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti.
Þvottaherb. með glugga í íbúðinni. Verö 33 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Ca. 75 ferm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Þar af 1 herb. í kjallara
með sér snyrtingu. Verð 32 millj., útb. 22 millj.
Fannborg — 3ja herb.
Ca. 96 ferm ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Búr inn af eldhúsi Lagt
fyrir þvottavél á baði. Stórar suður svalir. Verð 40 millj.
Vesturgata — 3ja herb.
Ca. 87 ferm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Lyfta. Svalir í suöur. Laus
fljótlega. Verð 35 millj., útb. 25 millj.
Höfum verið beönir aö útvega góöa 3ja herb.
íbúð í vesturbænum. Góö útborgun fyrir rétta
eign.
Hofsvallagata — 2ja herb.
Ca. 70 ferm glæsileg kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér
hiti. Sér þvottahús. Fallegur garöur. Verð 28 millj., útb. 21 millj.
Dúfnahólar — 2ja herb.
Ca. 65 ferm glæsileg íbúð á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Suöur
svalir. Laus strax. Verð 28 millj., útb. 22 millj.
Mávahlíð — 2ja herb.
Kjallaraíþúö með sér inngangi. Verð 21 milljón, sem má greiöast á
14 mánuðum.
Alftamýri — einstaklingsíbúð
Ca. 45 ferm kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verð 22 millj.
Kvöld- og helgarsimar:
Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941.
Viöar Böðvarsson viðsk.fræðingur, heimasími 29818.
Fossvogur
Eignaskipti
í Hef í einkasölu endaraöhús í Fossvogi í Reykjavík. Á
I efri hæö eru: Góö dagstofa, húsbóndaherbergi,
boröstofa, skáli, rúmgott eldhús meö borökrók,
anddyri og snyrting. Á neðri hæö eru. 5 svefnherbergi,
sjónvarps- og tómstundaherb., rúmgott baö, þvotta-
hús og geymsla. Samtals um 200 ferm auk þess fylgir
bílskúr. Húsiö er í ágætu standi. Gott útsýni. Góöur
garöur. Róleg gata. Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Fyrir þessa eign óskast minna raöhús á einni hæö
i eöa góö sérhæö í 2ja eöa 3ja íbúöa húsi í
Háaleitishverfi eöa næsta nágrenni. Safamýri er mjög
ákjósanlegur staöur.
Upplýsingar í dag í síma 34231.
Árni Stefánsson, hrl.
Suöurgötu 4. Sími. 14314.
Góð kaup
Seljum fatnaö í stökum
númerum mánudag og
þriðjudag.
Jóhann Ágústsson,
heildverslun,
Framnesvegi 7, R.
Austurstræti 7 Eftir lokun
Gunnar Björns. 38119
Sig Sigfús 30008
Opiö kl. 1—3
Birkimelur
3ja herbergja sérlega vönduð
íbúö á 4. hæö.
Laugavegur
3ja herbergja íbúð á 1. hæð,
nýstandsett með nýrri eldhús-
innréttingu.
Krummahólar
5—6 herbergja toppíbúö á
tveim hæðum.
Kvíholt Hafnarfiröi
4—5 herb. ný íbúð á 1. hæð. 2
svefnherb. og möguleiki á þrið-
ja. Söluverð kr. 45.000.000.
Álfaskeiö
4ra—5 herbergja með bílskúr.
Ægisgata
4ra herbergja risíbúð.
Stelkshólar
4ra herb. nýtísku íbúö meö
bílskúr.
Jörfabakki
4ra herb. mjög góð íbúð.
Njálsgata — Parhús
3 herbergi, eldhús, bað, þvotta-
hús. Ný standsett. Söluverö kr.
34 millj.
Mjóahlíð
3ja herbergja nýinnréttuð
ágætis kjallaraíbúð.
Bergþórugata
3ja herbergja á 1. hæð.
Sólheimar
3ja herb. jarðhæð.
Framnesvegur
3ja herbergja íbúð á 3. hæð.
Vesturberg
3ja herb. á 1. hæð.
Barmahlíð
Sérhæð með bílskúrsrétti, mjög
skemmtileg eldri hæð, allt sér.
Arnarnes
Einbýlishús, selst fokhelt. Til-
búiö til afhendingar. Söluverð
kr. 52—55 millj.
Seltjarnarnes
Raöhús, selst í smíðum.
Kr. Þorsteinsson, viösk.fr.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Kleppsveg
Einstaklingsíbúö 45—50 ferm.
á 1. hæð. Laus strax.
Viö Vesturberg
2ja herb. 65 ferm. íbúð á 7.
hæð.
Við Gaukshóla
2ja herb. 65 ferm. íbúð á 2.
hæð. Laus fljótlega.
Við Stýrimannastíg
Sérhæð í timburhúsi.
Viö Æsufell
3ja herb. 100 ferm. íbúð á 5.
hæð. Bílskúr.
Viö Drápuhlíö
Falleg 4ra herb. risíbúö.
Viö Blikahóla
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 6.
hæð með bílskúr. Frábært út-
sýni.
Viö Háaleitisbraut
5 herb. 120 ferm. íbúð á 3. hæð
ásamt bílskúr.
Viö Spóahóla
Glæsileg 5 herb. 130 ferm.
nýleg íbúð á 2. hæð ásamt
góöum bílskúr.
Viö Efstahjalla
Mjög vönduð efri hæð 120
ferm. ásamt 60 ferm. plássi í
kjallara. Sér hiti, sér inngangur,
stórar suöur svalir.
Viö Furugrund
Glæsileg 130 ferm. íbúð á 1.
hæð ásamt óinnréttuöu 60
ferm. plássi í kjallara sem getur
verið 2ja herb. íbúð með sér
inngangi, eign í sérflokki.
Viö Flúðasel
Raðhús á tveimur hæðum,
samtals um 150 ferm., bílskýli.
Viö Hrauntungu
Raðhús á tveimur hæðum sam-
tals 175 ferm., 2ja herb. íbúð á
neöri hæð ásamt 35 ferm.
bílskúr.
Hilmar Valdimarsson
Fasteignaviöskipti
Jón Bjarnason hrl.
Brynjar Fransson sölustjóri
Heimasímar 53803.
Til sölu
glæsileg 2ja herb. fokheld íbúö á 3ju hæö viö
Klapparstíg.
Bílskúr á jaröhæö. Uppl. í símum 35309 og 17485.
r
★ Bergstaöastræti
Húseign, timburhús, með möguleika á þremur 2ja og 3ja herb.
íbúðum og verslunar- og iönaöarpiássi á 1. hæð, nálægt
Laugavegi. Húsiö selst í einni eöa fleiri einingum.
★ Bárugata
4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 133 ferm. íbúðin er 2 stofur,
húsbóndaherb., svefnherb., eldhús og bað. Góð íbúð.
★ Mosfellssveit
Einbýlishús ca. 130 ferm + 38 ferm bílskúr. Húsiö er 2 stofur,
sjónvarpsherb., 3 svefnherb., bað, eldhús og þvottahús. Fallegt
útsýni.
★ Hafnarfjöröur — Norðurbær
Iðnaðarhús 1000 ferm. Selst í einu eða tvennu lagi. Einnig
byggingarréttur fyrir öðrum 1000 ferm.
★ Álfhólsvegur — Einbýlishús
Hús ca. 200 ferm auk bílskúrs. Húsið er ein hæð, 3 stofur,
húsbóndaherb., eldhús, WC. Rishæð, 4 svefnherb., bað. Húsið er
fallega innréttaö meö arni í stofu. Fallegur garöur.
★ Leirubakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Eitt herb. í kjallara. Sér þvottahús.
★ Sér hæö — Reynimelur
4ra herb. sér hæð ca. 100 fm (2. hæð). Gott geymsluris fylgir með
bygpingarrétti.
★ Olafsvík — Einbýlishús
Ein hæð og ris. Húsið er 60 ferm aö grunnfleti. Laust strax.
Opiö frá kl. 1—3.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277.
Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson.