Morgunblaðið - 05.10.1980, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980
Bretland
Stórar plötur
1 - SCARY MONSTERS........David Bowie
2 1 NEVER FOR EVER..........Kate Bush
3 2 SIGNING OFF................UB40
4 MOUNTING EXCITEMENT .Ýmsir (K-Tel)
5 3 TELEKON .............Gary Numan
6 4 MANILOW MAGIC ......Barry Manilow
7 - THE VERY BEST OF DON McLEAN
8 - CRASH COURSE............UK Subs
9 - THE ABSOLUTE GAME .........Skids
10 5 I’M NO HERO ..................Cliff Richard
Litlar plötur
1 - DON’T STAND SO CLOSE TO ME .........Police
2 2 ONE DAY I’LL FLY AWAY Randy Crawford
3 4 MASTERBLASTER..........Stevie Wonder
4 1 FEELS LIKE I’M IN LOVE...Kelly Marie
5 - BAGGY TROUSERS .............Madness
6 3 IT’S ONLY LOVE ........Elvis Presley
7 10 ANOTHER ONE BITES THE DUST ... Queen
8 - D.I.S.C.O...................Ottowan
9 8 MODERN GIRL ..........Sheena Easton
10 6 EIGHTH DAY............Hazel O’Connor
Bandaríkin
Stórar plötur
1 1 THE GAME .....................Queen
2 3 DIANA ...................Diana Ross
3 6 GIVE ME THE NIGHT ....George Benson
4 7 XANADU .......Olivia Newton-John & ELO
5 5 PANORAMA .......................Cars
6 4 EMOTIONAL RESCUE ......Rolling Stones
7 8 URBAN COWBOY .............Johnny Lee,
Mickey Gilley, Eagles, Bob Seger o.fl.
8 9 CRIME OF PASSION.........Pat Banatar
9 2 HOLD OUT ............Jackson Browne
10 - BACK IN BLACK.................AC/DC
Litlar plötur
1 3 ANOTHER ONE BITES THE DUST ... Queen
2 2 ALL OUT OF LOVE..........Air Supply
3 1 UPSIDE DOWN .............Diana Ross
4 4 GIVE ME THE NIGHT ....George Benson
5 7 DRIVIN’ MY LIFE AWAY ..Eddie Rabbitt
6 6 LATE IN THE EVENING .....Paul Simon
7 - WOMAN IN LOVE ........Barbra Streisand
8 10 I’M ALRIGHT....................Kenny Loggins
9 5 LOOKIN’ FOR LOVE.........Johnny Lee
10 - XANADU........Olivia Newton-John & ELO
Jazz plötur
1 1 GIVE ME THE NIGHT ....George Benson
2 3 LOVE APPROACH ...........Tom Browne
3 2 RHAPSODY & BLUES ..........Crusaders
4 4 THIS TIME.................A1 Jarreau
5 5 H ........................Bob James
6 6 MAGNIFICENT MADNESS .. John Klemmer
7 8 ROUTES ................Ramsey Lewis
8 - STRIKES TWICE.................Larry Carlton
9 9 CATCHING THE SUN..........Spyro Gyra
10 - BADDEST — Grover Washington jr.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
UKÍLVSINUA-
SIMINN KR:
22480
frelta aeröist
WíMfiSBÍiBMHH
1977 — Ráöstefna 35 Evrópuríkja
hefst í Belgrad.
197G — Herbylting í Thailandi.
1973 — Októberstríð ísraels og
Arabaríkja brýzt út.
1972 — Minnst 208 pílagrímar
farast í eldsvoða í járnbrautalest
nálægt Saltillo, Mexíkó.
1958 — Met bandaríska kafbátsins
„Seawolf”, sem kemur upp við Nýja
England eftir að hafa verið tvo
mánuði í kafi.
1953 — Brezkt herlið sent til Brezku
Guyana til að afstýra byltingu
kommúnista.
1951 — Henry Gurney, stjórnar-
fulltrúi Breta í Malaya, ráðinn af
dögum.
1949 — Loftflutningunum til Berlín-
ar lýkur — Truman forseti undirrit-
ar lög um hernaðaraðstoð við
NATO-ríki.
1938 — Slóvakía fær sjálfstjórn.
1937 — Þjóðabandalagið fordæmir
árás Japana á Kína.
1928 — Chiang Kai Shek kosinn
forseti Kína.
1927 — öld talmynda hefst með
frumsýningu ^lazz-söngvarans" með
A1 Jolson.
1918 — Frakkar taka Beirút.
1911 — ítalir taka Tripoli.
1848 — Austurríkismenn segja
Ungverjum stríð á hendur.
1683 — Fyrstu þýzku landnemarnir
í Ameríku koma til Fíladelfíu.
1600 — Hinrik IV af Frakklandi
kvænist Marie de Medici.
1567 — Hertoginn af Alva tekur öll
völd í Niðurlöndum.
1470 — Hinrik VI sleppt úr Tower í
London.
Afmæli. John E. Caius, enskur
læknir (1510—1573) — Charles How-
ard, jarl af Nottingham, brezkur
flotaforingi (1536—1624) — Loðvík
Filippus Frakkakonungur (1773—
1850) — George Westinghouse,
bandarískur uppfinningamaður
(1846-1914).
Andlát. 1891 Charles Stewart Parn-
ell, írskur stjórnmálaleiðtogi —
1892 Alfred lávarður Tennysson,
skáld
Innlent. 1735 J.M. Spendrup, sýslu-
maður Skagfirðinga, drukknar í
Héraðsvötnum — 1826 — f. Bene-
dikt Gröndal — 1833 Fyrsta alþýðu-
bókasafn landsins stofnað í Flatey
— 1858 Dýralæknaráð Dana gagn-
rýnir niðurskurðaráform Norðlend-
inga — 1888 f. Ásmundur Guð-
mundsson biskup —1900 Taflfélag
Reykjavíkur stofnað —1907 f. Stef-
án íslandi —1919 Lög um Hæstarétt
staðfest.
Orð dagsins: Það er betra að vera
heimskur eins og allir en klár eins og
enginn — Anatole France, franskur
rithöfundur (1844—1924).
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÖTA HF
31
Viltubyggja
einbýfishús ?
í
Húseiníngaverksmiöjan SAMTAK HF. á
Selfossi framleiöir margar geröir einbýl-
ishúsa úr völdum viöartegundum. Húsin
eru samsett úr 30—40 einingum, auð-
flytjanleg hvert á land sem er.
Enginn ætti aö útloka timbur þegar
reisa á einbýlishús. Hringiö í dag og fáiö
sent í pósti, teikningar, byggingarlýs-
ingu og verö húsanna.
Stjórnunaiiélag íslands etnir til ráöstefnu um ísland árið 2000, og
veröur hún haldin aö Hótel Valhöll, Þlngvöllum, dagana 9. og 10. október nk.
Dagskrá:
Fimmtudagur 9. október 1980
17:30 Haldlö á Þingvöll (Fariö meö rútu frá BSl)
19:00 Kvöldveröur aö Hótel Valhöll.
20:30 Menning, menntun og mannlíf á íslandi áriö 2000
Menntun og skólakerfi.
Dr. Halldór Guöjónsson, kennslustjóri Háskóla tslands.
Boðmiólun og fjölmiðlun,
Þorbjörn Broddason, dósent, Háskóla íslands.
Menning og listir,
Árni Begmann, ritstjóri Þjóöviljans.
\
Föstudagur 10. október 1980
08:00 Morgunverður
08:50 Auólindir íslands árið 2000
Auölindir sjávar
Már Elísson, fiskimálastjóri, Fiskifélags Islands.
Orkuauölindir.
Jóhann Már Maríusson, yfirverkfræðingur,
Landsvirkjun
Nýting lands
Dr Björn Sigurbjörnsson, forstjóri Ftannsóknarstofnunar landbúnaö-
arlns.
10:00 Fyrirspurnir og umræöur.
10:20 Kaffi
10:50 Atvinnulíf á íslandi áriö 2000
Sjávarútvegur
Ágúst Eínarsson, hagfræöingur LÍÚ.
lönaöur
Þórður Friöjónsson, hagfræöingur.
Landbúnaður
Guömundur Sigþórsson, deildarstjóri,
landbúnaóarráöuneytinu.
Vióskipti og verslun
Árni Árnason, framkvæmdastjóri Verslunarráös íslands
Þjónusta
Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri SKÝRR
Samgöngur
Guömundur Einarsson, forstjóri Skipaútgeröar ríkisins.
Fyrirspurnir og umræöur.
13:00 Hádegisveróur.
14:15 íslenskt efnahagslíf áriö 2000
Fólksfjöldi, búseta, atvinnuskipting. Sigfús Jónsson, fulltrúi,
Framkvæmdastofnun ríkisins.
Efnahagslífið
Tryggvi Pálsson, hagfræöingur, Landsbanka íslands.
Þjóöfélagiö og staða einstaklingsins
Haraldur Ólafsson, lektor, Háskóla islands
Fyrirspurnir og umræöur.
Kaffi
16:45 Samskipti íslands við umheiminn árið 2000
Dr. Ágúst Valfells
17:30 Pallborósumræður
18:30 Kvöldveróur.
20:30 Ekiö til Reykjavíkur.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands í síma
82930. Ráölegt er að tilkynna þátttöku sem fyrst því fjöldi
þátttakenda takmarkast viö það gistirými sem er á Hótel
Valhöll.
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS
SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930