Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 35

Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 35 • • Slysavarnakonur rada upp mun- um á hlutaveltuna. Hlutavelta kvenna- deildar S.V.F.I. í DAG, sunnudag, verður Kvennadeild Slysavarnaíélagsins i Reykjavik með hlutaveltu i húsi Slysavarnafélagsins á Granda- garði. Þetta mun vera i 50. sinn sem deildin heldur hiutaveltu til ágóða starfsemi sinni, en sl. vor var deildin 50 ára gömul og hlutavelta hefur frá byrjun verið ein af helstu fjáröflunarleiðum hennar. Allur ágóði hlutaveltunnar rennur til björgunarstarfs Slysa- varnafélagsins. Slysavarnahúsið verður opnað kl. 1:30. Það verður margt góðra muna á hlutaveltu kvennadeildarinnar, engin núll og ekkert happdrætti, allir fá eitthvað. Slysavarnahúsið opnar í dag kl. 13.30. —TVÆR PLOTUR FYRIR VERÐ EINNAR JAN15JOPUN , |\ Janis Joplin: Anthology í gær 4. október voru liðin 10 ár frá dauða Janis Joplin. Það er langur tími, en Janis hljómar enn jafn kraftmikil, villt og fersk eins og þegar þessar upptökur voru gerðar. „Antho- logy“ er óviðjafnanleg hljómplata þar sem Janis sýnir allar sínar bestu hliðar t.d. í lögunum Piece of My Heart, Summer Time, Try (Just a Little Bit Harder), Move Over, Me and Bobby McGee, Mercedes Benz, Kozmic Blues. ofi. af hennar bestu lögum. Hvort um sig hafa þessi albúm með Janis Joplin og Santana að geyma tvær hljómplötur. Engu að síður er verð hvorrar um sig hið sama og verð einnar hljómplötu. Aðalatriðið er samt að hér er að finna allt hið besta sem Santana og Janis Joplin hafa gert á litríkum en ólíkum tónlistarferlum sínum. Það er ekki alltaf sem þér bjóðast jafn góðar plötur fyrir svo ótrúlegt verð. Væri ekki rétt a athuga málið? HLJÓMOEILD löbjí) karnabær Laugavegi 66 — Glæsibæ -r- Austurstrapti 22 Sími frá skiptiboröi 85055 Santana: 25 Greats Allir tónlistarunnendur þekkja Sant- ana. Frá stofnun hljómsveitarinnar og fram á daginn í dag hafa þeir verið í hópi vinsælustu rokkhljómsveita heimsins. Á þessari plötu eru 25 af þeirra bestu lögum, nægir þar t.d. að nefna Black Magic Woman, Samba Pati, Evilways, Europa, Everybody is Everything ofl. Heildsoludreifing sieioor hf Símar 85742 og 85055. Hraðhreinsun Höfum til sölu hraöhreinsun í Hafnarfirði. Góö tæki. Eigiö húsnæöi. Ingvar Björnsson, Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21, símar 53590 og 52680, Hafnarfiröi. Snurpuvír ýmsir sverleikar fyrirliggjandi. Gæöin frábær — verðiö hagstætt. Jónsson & Júlíusson, Ægisgötu 10. — Sími 25430. ALLTFRÁ STORU OFAN í SMÁTT Efþá hefur flutningavandamál. . . höfum við bílinn. Allt frá tíu hjóla trukkum, sem þola sitt afhyerju, niður í rámgóða sendibíla. Ef þig vantar góðan bíl, hafðu þá samband við okkur og við munum gefa þér allar nánari upplýsingar. RÆSIR HF. skuiagötu 59 simi 19550 JA Audnustjaman á öllum vegum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.