Morgunblaðið - 17.10.1980, Page 4

Morgunblaðið - 17.10.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980 í ,til - '■ Islands * ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA < PORT SMOUTH o Goóafoss 29. okt < Berglind 31. okt. Q Bakkafoss 10. nóv. *— Berglind 21. nóv. H Bakkafoss 1. des £3 NEWYORK s Bakkafoss 12. nóv. J? Bakkafoss 3. des HALIFAX Goöafoss 3. nóv Hofsjökull 24. nóv ^ BRETLAND/ Dnc I LMÍlU/ ^ MEGINLAND « ANTWERPEN t—j Eyrarfoss 20. okt. ÍJÍ Álafoss 27 okt. Eyrarfoss 3. nóv. Álafoss 10. nóv. < Eyrarfoss 17. nóv. ^ Álafoss 24. nóv. FELIXSTOWE Eyrarfoss 21. okt. U Álafoss 28. okt. Q4 Eyrarfoss 4. nóv. _ Álafoss 11. nóv. Q Eyrarfoss 18. nóv Álafoss 25. nóv. ROTTERDAM 5 Eyrarfoss 22. okt. Álafoss 29. okt. Eyrarfoss 5. nóv. Álafoss 12. nóv. Pn Eyrarfoss 19. nóv. h-J Álafoss 26. nóv. HAMBORG < Eyrarfoss 23. okt. Álafoss 30. okt. Eyrarfoss 6. nóv. Qh Álafoss 13. nóv. Eyrarfoss 20. nóv. Álafoss 27. nóv. WESTON POINT o Bifröst 22. okt. < Urriöafoss 5. nóv. Q Urriöafoss 19. nóv. NORÐURLÖND/ 3 EYSTRASALT 5 BERGEN A Mánafoss 27. okt. < Mánafoss 10. nóv. m Mánafoss 24. nóv. KRISTIANSAND < Dettifoss 20. okt. ^ 3. nóv. * Dettifoss Dettifoss 18. nóv. ^ MOSS & Dettifoss 21. okt. Mánafoss 28. okt. ^ Dettifoss 4. nóv. ^ Mánafoss 11. nóv k GAUTABORG Dettifoss 22. okt. f4 Mánafoss 30. okt. Dettifoss 5. nóv. nm Mánafoss 12. nóv. r* N o VAUPMANNAHÖF Dettifoss ( 22. okt. Mánafoss 29. okt. Ci Dettifoss 6. nóv < Mánafoss 13. nóv. Q HELSINGBORG < Dettifoss 24. okt. rji Mánafoss 31. okt. JJJ Dettifoss 7. nóv. r? Mánafoss 14. nóv HELSINKI írafoss 28. okt "<3 Múlafoss 6. nóv. j Skeiösfoss 20. nóv. m VALKOM H írafoss 29. okt. i-m Múlafoss 7. nóv. A Skeiösfoss 21. nóv. Q RIGA írafoss 31. okt. Múlafoss 10. nóv. ^ Skeiösfoss GDYNIA 24. nóv. ^22 írafoss 1 nóv'"^ Múlafoss 11. nóv. 23 Skeiösfoss 25. nóv. U+ H H '>* z Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtil AKUREYRAR. ÍSAFJARÐAR ÉIMSKIP Myndmál kl. 21.45: Alþjóðlega myndlistar sýningin í Feneyjum Rætt við Magnús Pálsson sem er meðal sýnenda þar Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45 er þátturinn Myndmál í umsjá Ólafs Lárussonar. Fjallað um alþjóðlegu myndlistarsýninguna í Feneyjum og rætt við Magnús Pálsson, sem er meðal sýnenda. — Þetta er gífurlega mikil sýn- ing, sagði Ólafur Lárusson, — og yfirtekur bókstaflega Feneyjar allar, er alls á átta sýningar- stöðum. Þetta er 39. sýningin, hefur verið haldin annað hvert ár síðan um aldamót. Og þetta er í 5. skipti sem íslenskur listamaður tekur þátt í henni. Kjarval og Ásmundur riðu á vaðið 1960. I síðustu þrjú skiptin hefur Islandi verið boðin þátttaka af Skandi- növum, en við höfum ekki verið þar beinir hlutaðeigendur. Og val sýnenda héðan hefur farið þannig Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er Djass, þáttur í umsjá Gerards Chinottis. Kynnir er Jórunn Tómasdóttir. — Þessi þáttur verður helgað- ur gítarnum, sagði Jórunn. Fyrst er blues-verk, flutt af gítarleikar- fram að síðasti þátttakandi hefur gefið upp nöfn og síðan hafa Skandínavarnir valið á milli. í þættinum ræði ég við Birgi Thor- lacius ráðuneytisstjóra í mennta- málaráðuneytinu um þetta atriði og í máli hans kemur fram að verið er að vinna að breytingum á þessu. Munu bréfaskriftir vera í gangi milli ráðuneytisins og sýn- ingarstjórnar til lausnar málinu. A sýningunni hefur hver þjóð sinn sýningarskála eða fær inni í ítölsku sýningarhöllinni sem er langstærst. Magnús Pálsson fékk inni hjá Dönunum og megnið af kostnaðinum lendir á þeim, t.d. vegna sameiginlegrar sýn- ingarskrár, sem ein mun hafa kostað um 9 milljónir króna. Þar sem boð á þessar sýningar koma ævinlega með góðum fyrirvara hafa myndlistarmenn látið uppi ákveðnar hugmyndir vegna kostn- aðar við þátttöku og viljað leysa málið þannig að þeim listamanni sem boðin yrði þátttaka hverju sinni yrðu veitt starfslaun til þess að létta honum róðurinn. anum og blues-söngvaranum Lut- her Allison. Síðan heyrum við í frægum blues-gítarleikara, Lightnin Hopkins. Þá kemur Lonnie Johnson og spilar með Hot Fife, hljómsveit sem Louis Armstrong var með á 3. áratugn- um. Næsti meistari sem við fáum ólafur Lárusson Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er Fréttaspcgill, þáttur um innlend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjón: fréttamennirnir Bogi Ág- ústsson og Guðjón Einarsson. í þessum þætti verður fjallað um þrjú mál: 1. Prentaradeilan. Leitað verður svara við því, hvaða áhrif tölvu- væðing sú, sem nú er að halda innreið sína í íslenskt atvinnulíf, muni hafa á atvinnuöryggi á vinnumarkaðnum á næstu árum að hlýða á er nær okkur í tíma, Charlie Christian. Hann olli á sínum tíma straumhvörfum í gítartónlistinni, breytti honum úr takthljóðfæri, sem hann var eingöngu, og fékk honum veglegri sess. Enn nær í tíma er svo John McLaughlin, ein skærasta gít- arstjarna 8. áratugarins, spilar bæði popp og djass. Hann er næstsíðastur á dagskrá hjá okkur. Síðastur fer svo John Abercrombie, sem væntanlegur er með kvartett sinn hingað til lands í næstu viku til tónleika- halds. og áratugum. 2. íran—írak. Gerð verður grein fyrir gangi hernaðarátakanna í styrjöld írans og íraks, reynt að grafast fyrir um orsakir hernaðar- ins og úlfúðar þjóðanna. Einnig fjallað um afstöðu annarra ríkja til deiluaðila og þær breytingar sem átökin hafa þegar haft í för með sér í íran og Irak. 3. Deila Hagkaups og Félags íslenskra bókaútgefenda. Fjallað verður um það hverjir megi selja bækur á íslandi. Óliver Steinn, formaður Félags íslenskra bókaút- gefenda og fulltrúi frá Hagkaup ræðast við. Djass kl. 23.00: Gítar í blues Magnús Pálsson Sjónvarp kl. 21.15: Fréttaspegill Útvarp Reykjavík FÖSTUDbGUR 17. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar írá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sina á sogunni Jlúgó“ eftir Maríu Gripe (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tvöfaldur strengjakvart- ett í e-moll op. 87 eftir Louis Spohr. Vinaroktettinn leik- ur. 11.00 “Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Ilermundarfelli sér um þátt- inn. Lesið um heimilishætti Thorsteinsson-hjóna á Bildu- dal. 11.30 Morguntónleikar. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Fiðlusónötu nr. 2 í d-moll op. 121 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Tvær stuttar, islenzkar smásögur. a. „Dvergurinn" eftir Geir Kristjánsson. Iljalti Rögn- valdsson leikari les. b. „Hún vaknaði við vondan draum“ eftir Hugrúnu. Höf- undurinn les. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Tvær gymnópedíur“ eftir Eric Satie; André Prev- in stj./ Suisse Romande- hljómsveitin leikur „Læri svein galdrameistarans“ eft- ir Paul Dukas; Ernes Ans- ermet stj./ Contemporary- kammersveitin leikur „Sköp- un heimsins" eftir Darius Milhaud; Arthur Weissberg stj./ Peter Pears, Dennis Brain og Nýja Sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum flytja Sereniiðu op. 31 fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten; Sir Eugene Goossens stj. 17.20 Litli barnatíminn. Börn á Akureyri velja og flytja efni með aðstoð stjórn- andans, Grétu Ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 17. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Stutt kynning á því. sem er á döfinni i landinu f lista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þætti er leikarinn Mark Hamill. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjón: fréttamennirnir Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.30 Sovésk biómynd frá ár- inu 1966. Siðari hluti. Myndin er ekki við hæíi barna. Þýðandi Jón Gunnarsson. 00.05 Dagskrárlok KVÖLDIO 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi Sigmar B. Ila- uksson. Samstarfsmaður Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. 20.05 Létt tónlist frá austur- riska útvarpinu. „Big-band“-hljómsveit út- varpsins í Vín leikur; Karel Krautgartner stj. 20.30 Kvöldskammtur. Endurtekin atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í sumar. Shura Cherkassky leikur á pianó: a. Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Hánd- el. b. Tilbrigði eftir Sergej Rakhmaninoff um stef eítir Corelli. 21.45 Myndmál. Ólafur Lárusson fjallar um alþjóðlegu myndlistarsýn- inguna í Feneyjum, þar sem islenzkur myndlistarmaður, Magnús Pálsson, er meðal sýnenda. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauðastund" eftir Dagfinn Hauge. Þýðandinn. Astráður Sigur- steindórsson, byrjar lestur- inn. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.