Morgunblaðið - 17.10.1980, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980
Þyrla sótti
skipverja á
Júní, sem
féll af dekki
í lest
SKIPVERJI á skuttoKaranum
Júní GK 343 slasaðist alvar-
loRa í KiPrmorKun er hann féll
af dekki niður í lest. Leitað var
eftir aðstoð SlysavarnafélaRs
íslands. sem að hofðu samráði
við Landhelgisgæzluna fékk
þyrlu frá Varnarliðinu á Kefla-
víkurflutfvelli til að sækja
manninn. Aðstæður til hjorK-
unarstarfa voru KÓðar ok var
maðurinn kominn í hendur
la kna á BorKarspítalanum um
tveimur klukkustundum eftir
að hjálparheiðnin harst SVFÍ
klukkan 9.15 í KærmorKun.
Júní var um 50 mílur suðvest-
ur af Reykjanesi er slysið varð.
Maðurinn mun m.a. hafa axlar-
hrotnað ok hrákast í haki við
fallið.
MorKunhlaðið spurði Guð-
mund Kjærnested í stjórnstöð
LandhelKÍsKæzlunnar hvers
veKna hin nýja þyrla Ga*zlunn-
ar hefði ekki tekið þetta verk
að sér. SaKði Guðmundur, að
um þessar mundir va*ri verið
að þjálfa starfsmenn Gæzlunn-
ar til að sinna verkefnum sem
þessum ok þá einkum i sam-
handi við vindibúnað þyrlunn-
ar. Þó svo að þetta hefði á
marKan hátt verið kjörið verk
fyrir nýju þyrluna hefði verið
talið heppileKra að varnarliðs-
þyrlan sinnti þessari hjálpar-
beiðni. Ennfremur sagði Guð-
mundur. að þyrlan væri ekki
inni á fjárlöKum á þessu ári ok
því ekki í rekstri enn þá, hvað
sem kynni að verða.
Þyrla Varnarliðsins lendir á hinum nýja þyrlupalli við
BorKarsjúkrahúsið í gærmorKun. en þetta var í fyrsta skipti.
sem hann var notaður I raunveruleKU björKunarfluKÍ.
(Ljósm. Emilia).
Þórarinn Sigurjónsson vara-
formaður fjárveitinganefndar
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins i sjávarútvegsnefnd
neðri deildar gekk af fundi fyrir stjórnarkjör
ÞÓRARINN SÍKurjónsson var kos-
inn varaformaður fjárveitinKa-
nefndar á fundi nefndarinnar i
KormorKun. Illaut Þórarinn 5 at-
kvæði ok Lárus Jónsson 3. en einn
seðill var auður. Geir Gunnarsson
varð formaður án mótframboðs,
þar sem Lárus Jónsson lýsti því
yfir, að vegna vitneskju um að
EKKert llaukdal myndi kjósa með
stjórnarliðum myndu aðrir full-
trúar Sjálfstæðisfiokksins iáta
formannskjör afskiptalaust, en
hins veKar bjóða fram við vara-
formannskjör, þar sem einn þeirra
hefði verið varaformaður fjárveit-
inKanefndar á siðasta þinKÍ. en það
var Lárus, sem þvi embætti KeKndi.
SamkomulaK var um EKKert Ilauk-
dal sem fundaskrifara.
Þá var kosin stjórn sjávarútvegs-
nefndar neðri deildar í gærmorgun
eftir að beiðni Karvels Pálmasonar
um frestun á stjórnarkjöri hafði
verið hafnað. Garðar Sigurðsson var
kosinn formaður með 3 atkvæðum,
en Karvel Pálmason stakk upp á
Matthíasi Bjarnasyni og hlaut hann
1 atkvæði. Matthías Bjarnason og
Pétur Sigurðsson voru fjarverandi
en þriðji fulltrúi Sjálfstæðisflokks-
ins í nefndinni, Hálldór Blöndal,
gekk af fundi, þegar beiðni Karvels
um frestun á stjórnarkjöri hafði
verið hafnað. Áframhaldandi for-
mennska Garðars Sigurðssonar í
nefndinni var hluti samkomulags
sjálfstæðismanna um nefndakjör og
var því ekki hugsað um mótframboð
af þeirra hálfu, þrátt fyrir meiri-
hluta stjórnarandstæðinga í nefnd-
inni. Páll Pétursson var svo kjörinn
varaformaður nefndarinnar án mót-
framboðs og Karvel kjörinn funda-
skrifari með 3 atkvæðum, en hann
stakk upp á Halldóri Blöndal í það
embætti. Samkvæmt samkomulagi
alþýðubandalagsmanna og fram-
sóknarmanna verður þá einn úr hópi
jæirra síðarnefndu formaður sjávar-
HVAR SEM ER
Á HEIMILINU ERU
SUMMA
RAÐSKÁPAR LAUSNIN.
Óteljandi möguleikar á uppröðun, einfalt útlit,
vandaður frágangur og mikið notagildi auk hag-
stæðs verðs og afborgunarskilmála okkar gera
valið auðvelt.
SUMMA raðskáparnir eru framleiddir í verk-
smiðju fyrirtækisins og þróaðir af starfsmönnum þar.
Komið í verslunina eða á næsta útsölustað og
kannið kosti og verð SUMMA raðskápanna.
Útkoman kemur á óvart.
Utsolustaðir fyrir K S húsgogn
Reykjavik Hallarmúli sf Jón Loftsson hf • Akureyri Augsýn hf . örkin hans Nóa
• Akranes Verslunm Bjarg hf 0 Blonduós Trésmið|an Fróði hf • Borgarnes
Verslunin Stjarnan • Bolungarvík: Verslunin Virkinn • Hafnarfjörður Nýform •
Husavík Hlynur sf • Keflavik Duus • Kópavogur Skeifanhf • Neskaupstaður
Husgagnaverslun Hoskuldar Stefánssonar • Ólafsf|orður Verslunin Valberg hf •
Ölafsvik Verslunin Kassinn • Sauðárkrókur Husgagnaverslun Sauðárkroks •
Selfoss Kjorhusgogn • Siglufjorður Bólsturgerðin • Vestmannaeyjar
Husgagnaverslun Marinós Guðmundssonar • Patreksfjörður Húsgagnaverslun
Patreksfjarðar • Stykkishólmur J.L húsið • Hornafjorður Husgagnaverslun
JSG • ^ .
KRISTJfifl
SIGGEIRSSOn HF.
•iu ^ n.urridijui
o
LAUGAVEG113 HEYK.JAV1K SIMI 25870
Ég óska eftir aö fá sendan SUMMA litmyndalistann.
Nafn:________________________________________________
útvegsnefndar efri deildar og verður
Stefán Guðmundsson formaður og
Geir Gunnarsson varaformaður, en
seta Gunnars Thoroddsens, forsæt-
isráðherra, tryggir meirihluta
stjórnarliða í nefndinni.
Stefán Valgeirsson varð formaður
iaiidhánaúarnefndar neðri deildar í
gær eftir að Eggert Haukdal hafði
beðizt undan að vera í kjöri, en
Steinþór Gestsson stakk upp á hon-
um. Skúli Alexandersson varð vara-
formaður nefndarinnar eftir að Egg-
ert hafði líka beðizt undan að vera
þá í kjöri, en Pétur Sigurðsson stakk
upp á honum til varaformennskunn-
ar. Samkomulag var svo um Árna
Gunnarsson sem fundaritara. „Það
var um talað að þeir Stefán og Skúli
gegndu þessum embættum og ég læt
þau lönd og leið,“ sagði Eggert
Haukdal í samtali við Mbl. í gær.
„Það sem skiptir mig máli eru þau
frumvörp um landbúnaðarmál, sem
koma til atkvæðagreiðslu í þinginu.
Þau mun ég hvorki láta lönd né leið.“
Stefán Valgeirsson og Skúli Alex-
andersson voru einnig í gær kosnir
formaður og varaformaður sam-
göngunefndar neðri deildar og hlutu
4 atkvæði í embættin, en Árni
Gunnarsson fékk 3 atkvæði í for-
mannsembættið og Steinþór Gests-
son þrjú atkvæði í varaformennsk-
una. Alexander Stefánsson er funda-
skrifari.
Skúli Alexandersson er formaður
iðnaðarnefndar neðri deildar og Páll
Pétursson varaformaður. Engin
mótframboð komu. Magnús H.
Magnússon er fundaskrifari. Þetta
þýðir að framsóknarmaður verður
formaður iðnaðarnefndar efri deild-
ar, líklegast Davíð Aðalsteinsson,
sem var formaður nefndarinnar á
síðasta þingi en seta Gunnars Thor-
oddsens, forsætisráðherra, í nefnd-
inni tryggir stjórnarliðum þar
meirihluta nú. Formaður nefndar-
innar á síðasta þingi var Þorvaldur
Garðar Kristjánsson. Varaformaður
nú verður Stefán Jónsson.
Jóhanna Siguröardóttir var í gær
kosin formaður allsherjarnefndar
sameinaðs þings með 4 atkvæðum
stjórnarandstæðinga og Halldór
Blöndal varaformaður, en Páll Pét-
ursson fékk 3 atkvæöi til formanns
og Guðrún Helgadóttir 3 atkvæði til
varaformanns. Birgir ísleifur Gunn-
arsson er fundaskrifari.
Samkomulag er með framsóknar-
mönnum og alþýðubandalags-
mönnum um að þeir fyrrnefndu fái
formann heilbrigðis- og trygginga-
nefndar efri deildar, en þar var
Davíð Aðalsteinsson formaður á
síðasta þingi og Helgi Seljan vara-
formaður. Seta Gunnars Thor-
oddsens, forsætisráðherra, tryggir
stjórnarliðum meirihluta í nefnd-
inni. Alþýðubandalagsmaður verður
þá formaður heilbrigðis- og trygg-
inganefndar neðri deildar og verður
það Guðrún Helgadóttir, sem var
varaformaður nefndarinnar á síð-
asta þingi, en seta Pálma Jónssonar,
landbúnaðarráðherra, tryggir
stjórnarliðum meirihluta í nefnd-
inni. Þá fá framsóknarmenn for-
mann menntamálanefndar neðri
deildar, sem verður Ir.gólfur Guðna-
son, en seta Friðjóns Þórðarsonar,
dómsmálaráðherra, tryggir meiri-
hluta stjórnarliða í nefndinni. Vara-
formannsefni Alþýðubandalagsins
er Guðrún Helgadóttir.
Þá er líklegt, að framsóknarmenn
fái formann allsherjarnefndar neðfi
deildar og að það verði Ólafur Þ.
Þórðarson, en Garðar Sigurðsson er
fulltrúi Alþýðubandalagsins í nefnd-
inni. Seta Eggerts Haukdals í nefnd-
inni tryggir meirihluta stjórnarliða
til stjórnarkjörsins.
Borgarstjórn samþykkir:
Fjárframlag til vernd-
aðs vinnustaðar öryrkja
BORGARSTJÓRN samþykkti í
gærkveldi tillögu frá meirihluta
borgarstjórnar. með viðbót frá
sjálfsta'ðismonnum. um verndað-
an vinnustað til handa öryrkjum.
Tillagan er svohljóðandi:
í tilefni af ári fatlaðra 1981
samþykkir borgarstjórn Reykja-
víkur að leggja fram, til fyrsta
áfanga verndaðs vinnustaðar í
tengibyggingu Öryrkjabandalags
íslands við Hátún, 100 milljónir
króna á ári næstu þrjú árin og
verði sú upphæð verðtryggð.
Nokkrir borgarfulltrúar tóku til
máls um þessa tillögu og voru
menn sammála um að hún ætti
fullan rétt á sér. Tillagan var
samþykkt með 15 samhljóða at-
kvæðum.
Stofna hitaveitusam-
band sveitarfélaga
heimili:
staður:
Sendisttil: Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13.101 Reykjavík
SAMBAND Islenzkra sveitarfélaga
efnir til fundar um málefni hita-
veitna að Hótel Esju í dag og hefst
fundurinn klukkan 10.30. Fundur-
inn er jafnframt hoðaður sem
stofnfundur Hitaveitusambands
sveitarféiaga.
Jón G. Tómasson, formaður sam-
bandsins, setur fundinn, en síðar
flytja ávörp Hjörleifur Guttorms-
son, iðnaðarráðherra, og Jakob
Björnsson, orkumálastjóri. Jóhann-
es Zoéga, hitaveitustjóri í Reykja-
vík, gerir grein fyrr tillögu að lögum
hins nýja sambands, en síðan verða
á fundinum flutt þrjú framsöguer-
indi um rekstur hitaveitna, verð-
lagningu á þjónustu þeirra og um
nýja tegund djúpdæiu við virkjun
jarðhita. Ennfremur verður fundar-
mönnum kynnt starfsemi Hitaveitu
Suðurnesja og mannvirkin í Svarts-
engi skoðuð í fundarlok.